Þjóðviljinn - 26.10.1971, Page 11

Þjóðviljinn - 26.10.1971, Page 11
Þriðjudsigur 26. október 1971 — ÍÞUÖÐVILJINN — SlÐA J J vandamAl listarinnar Dós ein „Opus 080“ ítalsika. íramúrsteínumannsins Piero Manzoni — Yfirsikrift: , ,Li stamanns-skítur, nettó- innibald 30 grömm, niðuirsoQ- inn í náttúrlegu ástandi, framleiddur og áfyUtur í miai 1961“ varð til þess, að einn af þingmönnum kristilegra demókrata á ítalska þinginu, Guido Bemandi, bar fram fyrirspum um það, eftir hvaða reglum forstýra Lista- safns samtímali^tar í Róm, Palma Bucarelli, færi er hún veldi verk til safnsins. Hinar niðursoðnu líkams- afurðir voru Manzoni eins- konar minjagripur sem átti að stuðla að því að gera ei- lífa persónu han.s sem lista- mianns. en Bemandi taldi að hér vaeri efcki um annað að ræða en „óhjákvæmilega nið- urstöðu eðlilegrár meltingiar“. I>ingmaðurinn vildi vita, hvort „þetta listiform . hefði efcki mjög mikla möguleika á útbreiðslu ef að alþýða manna, sem ber meQ sér svo mikil listaverk, yrði sér með- vitandi um hina ótákmörk- uðu sköpunarmöguleikia sína“. Safnstýran taldi að umræður þessar væru „andmenning“. Þingið sfcaut þeim á frest. UMHYGGJA FRAMLEIÐANDA Hanzkaverksmiðjan Bran- der und Sohn í Puschendorf í Eaycm býður á auiglýsinga- póstkorti m.a. upp á „mjúka bómullarhanzka sem ekki skiljia eftir sig fingraför, sem kosta 0,59 mörk beint frá verksmiðjunni“. tungumAlavandræði Alþjóðaiögreglan Interpol hefur í þjónustu sinni leyni- lögreglumenn, sem geta taiað mörg tungumál, en samt lenda þeir oft i miklum vand- ræðum þegar þeir hlera sám- töl og skoða bréf glæpamanna sem þeir eru að eltast við. Þeir skilja ekki bvað þeir eru að fara því að glæpa- mennimir nota siang sem ekki verður fundið á neinum orða'bófcum. Interpol reynir að leysa þetta rniál með því að opna sérstök námskeið í glæpamarmasilangi allra landa. OFT VAR ÞÖRF... „Miskunna þú, Drottinn, borgum, eyjum og þorpum vors rétttrúaða lands og helgum klaustrum þess, sem ferðamannastraumurinn vofir yfir...“ Þessi bæn fyrir klaustrum var fyrir skömmu birt í málgagni synóds réttf trúnaðarkirkjunn-ar grisku KOSSAMENGUN Það er gömul trú, að sú sem kyssir Deyjandi skylminga- þrælinn, marmiarastyttu í höggmyndasafninu í Ravenna, verði gæfusöm í ástum. Miklu fleiri konur vilja freista gæfunnar en varir . ,skylm iingaþrælsi ns“ geta þol- að. Að minnsta kosti hefur andlit styttunnair orðið fyrir urntalsverðri tæringu af vara- lit. Hefur styttunni því veri’ð komið fyrir í homi einu á safninu, sem sérstaklega er gætt. BÆRINN SEFUR EFTIR MARIA LANG gráan renninginn í nýja gang- inum og grágrænar hurðimar, á eldlhúskrók og steypiböð og við endann á ganginum finnur hann loks til vinstri skrautlega gler- hurð sem veit að marmarastiga. „Neyðarútgangur" stemdur fyr. ir ofan dymar og hann hugsar með sér að þetta sé einhver skrautlegasti neyðarútgangur sem hann hafi nokkum tíma séð. Svo fer hann að hugsa að það sé umdarleg tilviljim að neyðarút- gangurinn skuli vera beint and- spænis herberginu sem ber núm- er „28“. Þá opnast herbergisdymar og Gillis Nilsson starir á hann. — Ghrister? Hvað ertu að gera? Athuga hvar neyðardyrn- ar eru? Það er skýnsamlegt, bað er rétt að byrja alltaf á því þegar maður kemur í þessa löngu ganga. — Hefurðu prófað þær? — Já, segir Gillis hæðnislega. — Ég beið ekki boðanna þegar ég flutti hingað inn og það var á föstudag í fyrri viku, ekki á laugardagskvöldið — Það er hægt að komast út — em ekki inn. Og það er visst öryggi í því, bæði með tffliti tll eldsvoða og inn- brota. ÍJtidyr og neyðardyT. það er itama sagan. Út — en ekki inn. Ghrister stikar inn í herbergi tuttugu og átta — óboðimn. Gillis Nilsson virðir hann fyrir sér án allrar hrifningar. Hann er Mæddur þcöngum, rauðum buxum og prjónuðum — !hand prjóniuðum? — rauðum jakka með axlastoffum og belti um grannar lendarnar. Yfirskeggið er þráðbeint og vandlætingar- fullt strik. — Ég ætlaði að fara að skipta um föt fyrir kivöldmatinn. Hvað viltu? — Spjalla. Úr einum af þægilegu, skær- grænu stólumum virðir Ohrister fyrir sér gremjulegan sjónvarps- manninn. — Spjalla... um hvað? — Tja... til að mynda á- stæðuma til þess að þú virðist vera seztur að hér í bæmum. Haukfrám augu hams svipast um í Iherberginu. Hann sér ekki að- eins smekklegan en ópersónu- legan húsbúnaðinn, græn silki- gluggatjöld, grátt teppi hom- anna á milli, appelsínugult rúm- teppi heldur fyrst og fremst eigur Gillis sjálfs, bæfcur, pappír, þykka handritaihlaðana sem liggja út um allt. Á báðum rúm- unum, skrifborðinu, gólfinu, ljósu furuborðinu. Ritvélina. Glæsilegt sjónvarpstækið sem er eflaust bæði fyrir litsjón- varp og rás tvö. — Seztur að? Ég er í vetrar- fríi og ég var svo vitlaus að halda að þetta væri rétti stað- urinn til að leita að vinnufriði. Og um leið hafði ég hugsað mer að reyna að porra Óla Bodé dálítið upp; við höfum piantað hjá honum sinfóníu, en hann kemur henni aldrei saman, við erum orðnir hræddir um að rás eitt verði fyrri til með eittlhvað svipað. — Og Eva Mari? Gillis er seztur á grænan skrif- borðsstól. Augun í honum verða líka grænleit. — Hvað áttu við? — Ég á við — hvar kemur hún inn í myndina? Er hún eitt af skilyrðunum fyrir vinnu- friði hainda þér eða hindrun á vinnufriði Bodés? — Reyndu ekki að vera spotzkur. Eva Mari er... var mér ekki lengur sérlega mikils virði en Óli var alveg heillaður af henni. Ég ætlaði... að reyna að koma lagi á þá hluti líka ... — Hún bjó hjá þér í hivert skipti sem hún kom til Stokk- hólms. Var það ekíki? — Það er langt um liðið. — Ef til vffl ekki síðan hún giftist Hákoni Hesser? En meðan á fyrsta hjónabandinu stóð, vor- uð þið ófeimin við að fara á bakvið vesalings Bodé. — Æ, thaltu kjafti... Hann glettan — Það versta við þiig er að þú ert sivo svíváröilega tortryggin. hafði ekki hugmynd um það, vissi ekki nokfcurn skapaðan hlut fyrr en þú komst og básúnaðir það yfir allan borðsalinn héma niðri. Hvíti síminin hringir og þagg- ax niður í honum. — Það er dyravörðurinn. Hann segir að Óli bíði eftir mér í anddyrinu. — Segðu honum að við kom- um niður... Jæja, þið eruð þá orðnir góðvinir aftur eftir allan gauraganginn á dögunum. Er hann hættur að halda að þú haf- ir myrt hana’ — Hann ge' kki haldið það lengur. Hann að ég fór ekki af hótelinu eftir að við skildumst kluikkan rúmlega ellefú. Gillis rennir greiðu gegnum vel greitt hárið. — Eigum við að koma? Þeir eru rétt komnir niður í anddyrið og búnir að heilsa Óla, þegar Christer kemur með næsta undrunarefnið. — Fyrirgefið þið, ég gleymdi dálitlu. Hann snýr tii baka upp stig- ann að miðhæðinni og gesta- göngunum. — Hvern fjandann fór hann? spyr Gillis loks dálítið óþolin- móður. Svo þagnar hann. Fölnar. Statír. Einblínir. Óli Bodé er sannfærður um að hann sé að dreyma. Því inn um aðaldyrnar, í ís- kaldri stroku af snjó og frosti utanaf torginu og götunni, stik- ar Wijk rannsóknarfulltrúi ró- legur, Uiggvænlega ' rólegur. 14. HEIMSÓKN I RAÐHÚSIÐ Á sunnudagsmorguninn er hann kallaður burt frá Skógum vegna nýrra upplýsinga í hjól- hýsismálinu. sem reymast falskar. Þegar hann er á leið til balca frá Koparbergi um níuleytið um kvöldið, frá drukknum skóg arverði sem hafur fremur aulkið flækjuna en greitt úr henni, er hann niðurdreginn og þungt hugsi. Hann hefux hugboð um að Ifkáð í hjólhýsinu hafi fundizt alltof sednt og fámenn rannsókn- arfögregla hafi litla möguleika á að komast á slóð drápsmanns- ins eða morðinigjains. Þeim mun þýðingairmeira finnst honum að hin rarrnsóknin mistólkst ekki. Öðrum megin við þjóðveginn er gaddaður flöturinn á Usken- vatninu. Beint í suðri skin mán- inn, kalt og dauflega. Hann er meira en hálfur og það er eáms og hann hafi vaxið síðan bvöldið á undan. Hann minnist umlhiverfisins alls og skapið batnar sam- stundis. Hálfmáninn yfir Svaitafjaili fyrir suinnan borgina. Tveir kald- ir og ósælir náungar, tónskéld og tónlistarstjóri, sem hann hef- ur dröslað með sér bakvið hót- élið að óásjálegum dyrum á bak- hliöinni á nýju viðbyggingunni. Djrr sem ættu að réttu lagi að vera lokaðar eins og hinar dymar að herbergjagangimum. Og tveir næstum ósýnilegir fimmeyringar, faglega skorðaðir á hvorum þröskuldi. Ævagamait og árangursríkt bragð! Auðvitað hafði Gillis Nilsson með ofsa — og með réttu — útvarpið Þriðjudagur 26. októbcr. 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for- ustuigreinar dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgumibæn kl. 7,45. Morgunstund barmanna kl. 8,45: Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna ,.Pípu- hattur galdramanns'ins" aftir Tove Jamsson (2). Á réttum kamti kl. 9.15: Auðunn Bragi Sveimsson flytur þýðingu sína á pistlum um framkomu fólks eftir Cleo og Erhard Jacobsen (1). Tilkynmingar kl. 9,30. Þimgfréttir kl. 9,45. Síðan leikin létt lög og eiinnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Bergsteimm Á Berg- steinsson fistematsstjóri talar um áhrif veiðarfæra á fisk- gæði. Sjámanmiailög. (11.00 Fréttir) Hljómplöturabb (endurt. þáttur) 12,00 Daigskráiin. Ttómleikar. Til- kynningar. 12,25 Fréttir og veðurfreignir. Tilkymningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunmlauigsson leákur létt lög frá ýxnsum tímum. 14.30 Frá Kína: Fortíðin. Ævar R. Kvaran flytur erimdá, þýtt og endursagt. 15,00 Fréttir og tilkynmdmgax. 15.15 Miðdegistónleikar. Rena Kyriakou leikur á píanó Capriccio op. 33 eftir Mend- elssohn. David Oistrakih, Pi- erre Poumier og hljómsveitin Philh arm.oinia leitea Konsert i a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir sjónvarpið Þriðjudagur 26. októbcr 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 5. og 6. þáttur, sögulok. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Sjónarhom. Þáttur um inmlend málefni. Að þessu sinni er fjallað um lækna- skortinn í strjábýli. Umsjón- armaður: Ólafur Ragnarssom. 22.15 Gustar um móinn. Á sumnanverðu Englandi hafa Braihms; Alceo Galliera stj. 16.15 Veðunfi-egnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barmanna: „Sveinn og Litli-Sámiur“ eÆtir Þórodd Guðmumdssom. Öslkar Halldórsson les (2). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og daigskrá •kvöddsins. 19.45 Fréttir og tilkymmingar. 19.30 Frá útlömdium. Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og El'ías Jónsson sjá um þátt- inn. 20.15 Lög unga flóHksins. Sbedn- dór Guðmumdsson kynnir. 21,00 Iþróttir. Jón Ásgednsson sér uim þáttinn. 21.15 Samleikur í útvarpssal. Sigurður Marlkússon og Pétur Þorvaldsson leika Sónötu flyr- ir fagott og selló (K 292) eft- ir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: ,,Viki>vaiki“ eftir Gunnar Gunnaxsson. Gísli Halldórsseon ledkari byrjar lesturinin. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðuxflragnir. „Merkið“, smásaga efltir Guy de Maup- assant. Þýðandi. Eiríkur Al- bertsson. Sigrún Bjömsdóttir les. 22,35 Kvöldlhljómlleilkar. Kvint- ett nr. 2 í G-diúr efltir Ludgri Boccherini. Alirio Diaz leikur á gítar ásamt Alexander Stíhneider og flélögum. 23,00 Á hHjóðtoergi. Friðarverð- launaiþegi Nóbels 1971, Willy Brandt kanzlari. Skoðamir hans í ræðum og saimtölum. 23,45 Fréttrr í stuttu máli. Dag- skrárlok. fram á síöusta ár verið vfð- áttumiklir, óbyggðir mýra- og móaflákar með fjölskrúð- ugu og sérstæðu dýralífi. — Á síðustu áratuigum hefur skógræktaráhugi farið vax- andd, og á stórum svæðum hefur nú verið plantað trjám, þar sem móa- og mýragróðux réði áður ríkj- um. Hér er fjallað um kost og löst þessarar þróunar. — Þýðandi og þulur: Karl Guð- mundsson. 22.40 Dagskrárlok lndversk undraveröld Avallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og listmunum til tæki- færisgjafa. — Nýjar vörur komnar, m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegghillur. vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjuim. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrator. 22.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.