Þjóðviljinn - 26.10.1971, Síða 12
STORMASAMT Á AUKAÞINGI FÍB
■ Aukaþing Félags íslenzkra bifreiðaeigenda var haldið í
Reykjavik sl. laugardag. Til þingsins var boðað til að kjósa
menn í stjórn félagsins, í stað þeirra sem sögðu af sér
st'jómarstörfum fyrir nokkru. Þetta var fulltrúaþing og
var ekkj boðað til þess opinberlega, heldur bréflega. eins
og ber að gera sa’mkvæmt lögum félagsins.
I upphafi þingsins var fimmþiví þingi aö kjósa um þá aö
nýju í janúar n.k.
Harðar deilur voru á þinginu
og bar þa-r hsest ádeiluræðu
fyrrverandi forman-ns félags-ins,
Konráðs Adoiphssonar, viðskipta-
fræöings. Deildi hann hart á
samvinnu PfB, Ha.gtryggingar og
fulltrúum vísað af fundi, með
10 atkvæðum gegin sjö, en til-
laga hafði verið borin upp um
það, að þeir fengju að sitjaþing-
ið sem áheymarfuMtrúai'. Þessir
fimm voru helmingur 10 fulltrúa
sem sátu þingið sem haldið var
á Akureyri í haust, höfðu þar
atkvæðisrétt, en voru þó dæmd-
ir ólöglegir og var samþykkit á
Blaðdreifíng
Blaðbera vantar í eft-
irtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Seltjamames, ytra
Skipasund
Bólstaðarhlíð
Blönduhlíð
Breiðholt
Hverfisgötu
Háteigsveg.
Laugamesveg
Þjóðviljinn
Sími 17-500.
Kdpavogur
Biaðbera vantaar á
Digranesveg
Þjóðviljinn
Sírni 40319.
Hagbarða hf., svo og íeðgana
Magnús Valdim-arsson og Valdi-
ma-r Maiginússon, en þeiir eru
framikvæmdas-tjórar FlB og Hag-
tryggingar. Urðu margir til að
taka svari Magnúsar, sem er
framkvasmdastjóri FlB, en
Valdimar sem er framkvæmda-
stjóri Hagtryggingar svaraði fyr-
ir sig sjálíur.
Verður ekki farið út í aðrekja
ræður einstakra manna á þess-
um vettvangi ,en geta má þess,
að margir toku til máls, sem
sögðu að oft hefði hvesst á
fundum og þingum FlB og væri
það ekki nema eðlilegt, en flest-
ir voru ræðumenn sommóla um
það, að nú væri hafinn nýr
kapítuli í sögu félagsins og hefði
það aldrei átt bjartari framtíð
fyrir sér, en einmitt nú.
Gengið var til kosninga til að
kjósa menn í stað þeirra sem
sögðu af sér og voru þessir
kosnir til eins árs: Guðmundur
Jóhannsson, Kjartan J. Jóhanms-
son og Pétur Þorsteinsson. Til
tveggj a ára var kosimn Haiukur
Pétuirsson.
Almenmur furndur verður hald-
inn í FlB 20. nóvember n. k.
kil. 2 e.h., en fundarstaður verð-
ur a-uglýstur síðar.
Fulltrúar á aukaþingi ganga úr fundarsal, eftir að hafa verið vísað út með 10 atkvæðum gegn
sjö. — (Ljósm. rl.).
Brézjnéf heimséttí Pompidou
PARIS 25/10 — Leoníd Brézjn-
éf, aðalritari sovézka kommún-
istaflokksins kom í sex daga
opinbera heimsókn til Parisar
í dag og lét þess fyrst af öllu
getið, að hann væri kominn til
að efla frið í heiminum og gagn-
kvæman skilning í Evrópu
Pompidou forseti tók á móti
Brézjnéf með aliri þeirri viðhöfn
setn þjóðhöfðingjium er talin
sæmandi, en reyndiar á Brézjnéf
ekki sæti í sovézku ríkisstjóm-
inni. Þessi staðreynd, sem og
sú, að Brézjnéf kemur einmitt
til Frakkliands. í fyrstu ferð
sinni til Vesturlanda, þykir
I bend til þess, að báðir aði'lar
láti sér mjög miklu skipta sam-
búð ríkjianna.
Þeir Brézjnéf og Pompidou
áttu þegar í dag tveiggja stumdia
viðræður. Sögðu ráðgjafar
þeirra beggjia, að þær hef'ðu far-
ið fram í einlæ-gni og hrein-
s-kilni og verið framhald af þeim
viðræðum sem Pompidou átti
við Brézjnéf og aðra sovézka
forystumenn í Moskvu í fyrra.
í ræðu sem Brézjnéf fl-utti í
kvöld mæiti hann með þvi að
lögð væru niður þau kerfi sem
skiptu heiminum í pólitiskar og
bemaðarlegar ríkj ablakkir.
Brézjnéf hélt því fram í ræðu
sinni að Frakkar og Sovétmenn
hefðu í stómm dráttum sömu
afstöðu til samkvaðningar ráð-
stefnu isn öryggismál Bvxópu.
í svarræ'ðu sinni lagði Pomipi-
dou Frakklandisforseti og á-
herzlu á það, að ef ráðstefna
um öryggismál yrði baldin þá
þyrfti að liggja fyrir nákvæm
dagskrá og ákvæði um starfs-
aðferðir.
Frakfclandsforseti mælti með
því að aftur yrðu upp teknar
viðræður fjórveldanna Um átök
í Austurlöndium nær.
Bréznéf mun að líkindium
leita fyrst og fremst eftir virk-
um franskum stuðningi við sam-
kviaðnmgu ráðstefnu Evrópu-
rí'kja um öryggismál. Þá er tal-
Framhald á 9. síðu.
Jónas Ámason símar frá New York:
Aldrei eins spennandi atkvæða-
greiðsla á Allsherjarþingi SÞ
Atkvæðagreiðslan á morgun um aðild Kína
að Sameinuðu þjóðunum er vafalaust einhver
mest spennandi atburður sem um getur í sögu
samtakanna, — sagði Jónas Árnason í viðtali
við Þjóðviljann í gær. Bandaríkjamenn sem ég
ræddi við hér í morgun telja sig hafa 58 atkv.
með sinni tillögu, en 57 atkv. verði greidd gegn
henni og verði þeir þar með ofan á. En aðrir
fulltrúar sem ég hef spjallað við þ.á.m. fulltrú-
ar frá Júgóslavíu og Norðurlöndum halda því
fram að þessar tölur séu öfugar — 58 verði á
móti tillögum Bandaríkjanna um aðild tveggja
ríkisstjóma Kína — en 57 verði með og mál-
inu því bjargað og stjóm alþýðulýðveldisins
fái sitt réttmæta sæti.
Alveg er ég hissa á því
sem ísHenzkiu blöðin segja
mamni um málifil'Uitnimg þeirra
Elllerts Schram og Benedikts
Gröndals. og fleiri sliikra vairð-
andi Kínaimiálið á Alþinigi.Það
er eins og þeir hafii verið á
námslkeiði hjá þeim Bamda-
rfkjamönnum sem í máli
þessiu lernija hausnum við
steiniinn af mestri kergju og
þrékelkmi. Þiað er með þá
memm eáns og Ellert og Bene-
diikit að þrátt fyrir aHarþeirra
fiuMyirðimigair um eð verið sé
að víkja ríkj úr samtökum
S.Þ., þá geta þeir ekki —
hiversu svo sem þeir eru eftir
þvi inntir — sýmt neitt bréf
upp á það að stjórm. Sjamg-
kæ-sóks sé hætt að Mta á sig
sem stjóm alls Kína, en láti
sér nægja Taiwam. Bða geta
þeir Ellert og Benediikt sýnt
bréf upp á það? Það semi hér
er wi að riæða er sem séedn-
faidlega þetta: að hin raum-
verulega Kínastjóm talki sæíi
Kína hjá Sameinuðu þjóðun-
um. í þessu sæti hafa fiull-
tiúar Sjaegs setið, og ef þeir
fam úr S.Þ. er það fyrst og
fremst vegna sinmar eigin
grillu, að þeir séu það sem
þeir eru álls ekki — fuiltrúar
alls Kina. Þeir Bllert ogBene-
difct geta held .ég engu um
þetta breytt.
Bemedikt hefði átt að vera
á fiumdi sem ég sat um dag-
inn með Norðurlandafiulltrú-
uim, þar sem m.a. voru túlkuð
sjónarmið sfcand'ifnaivasfcra sós-
íaldemókiraita. Ég segi alveg
eins og er, að ef hamm hefði
þar hoðið upp á málflutning
eins og þanm semi hanm hefur
viðhafit um þetta mól á Al-
þingi, þá hefðu memm ekki
trúað þvi að hann talaði fyr-
ir hömd þeirrar upplýstiuþjóð-
ar sem byggir eyjuma Island.
MáMlutnimgur hams er svo
fjarri öllu því sem hér kall-
ast pólitístot raumsæi, að þeir
sem emu kumnugir löndaifræð-
inni þar á morðurslóðum,
hefðu álitið sennilegra að
hamm talaði sem fulltrúi fiyrir
Kolbeinsey.
Nú, en afi því ég veit af
gamalli reynslu að Bemedikt
Grömdal hecfur aldrei bummað
að imeta viðleitni mína til að
beima homum á rétta braiut í
póMtísfcum efmuma, þá leyfii ég
mér að vitna í grein sem
birtisit í New York Tirmes í
morgum. Benedikt Gröndal
veit að höfumdiur henmar,
Jaimes Reston, er einn allra
virtasti blaðamaður Bamda-
rífcjanna. Ég vona að ábend-
ingar Restons geti orðið til
þess að Bemedikt og þeir fé-
lagar hætti að tala tóma vit-
leysu í þessu alvarlega móli.
— Með kveðju til Benedifcts
Ellleirts og aillra himna.
Jónas.
1 grein Restons í New
Yorfc Tiiimas segir m.a. að í
umræðumum á Alisherjar-
þimginu um aðild Kína að
sa'imtöfcumum séu í raum og
veru þrjú meginatriði.
1 fiyrsta lagi er urn að ræða
bvort Kíma, sem er fólks-
filesta ríki jarðarinnar eigi nú
loks að fá sitt réttmæta sæti
í samtöfcum þjóðanna, eða
verði enn haildið þar uitan-
dyra með fioirmbrögðum.
1 öð'ru lagi stendur deilan
um það, hvort gera á Sam-
eimuðu þjóðimar að raumveru-
legri fiulltrúasamkundu þjóða
heims og bjarga þar með
möguleikum þeirra á því að
ná áramgri í firiðarviðleitni í
heiminum.
Og í þriðja lagi er um það
að ræða segir Restom, hvort
hægt er að endurreisa» traust
Framhald á 9. síðu.
DIDDVIUINN
Þriðjudagur 26. ofctóber 1971 — 36. ángangur — 263. tölublaði.
--
Erlendar fréttir
Picasso er
níræður
PARIS 25.10. — Níræður er í
dag hinn heiniskunni lista-
maður Pablo Picasso, en eins
og hans er venja vill hann
sem minnst af öllum hátíða-
höldum vita. Hefur hannflú-
ið bústað sinn í Mougins í
Suður-Frakklandi ásamt konu
sinni. Picasso er í futlufjöri
og vinnur af ekki minni at-
orku en á æskuárum sínum
__ gefur sér ekki tíma til
annars en að drekka te, að
því er kona hans segir.
í bænum Mougins, þar sem
flokksbræður Picassos, komm-
únistar eru í meirihluta, var
efnt til hátíðar á sunnudag,
þar sem spænskir þjóðdans-
arar, listdansarar frá Boisjoj í
Moskvu, gríska tónskáldið
Þeodorakis og franska skáld-
ið Aragon tóku þátt í. Frakk-
land heiðraði Picasso með
sýningu á þrettán þúsund
verkum hans í Louvre, og er
það í fyrsta sinn að þar er
efnt til sýningar á verkum
lifandí listamanns. Verkuim
þessum er víða safnað, og m.a.
komu 25 myndir frá Eremit-
asj-safninu í Leningrad.
Opnuð landa-
mæri DDR og
Póllands
VARSJÁ 25.10. — Pólland og
Austu r-Þý zkalaind hafa opnað
landaimæri rikja sinna fiyrir
ríkiisborgurum þassaira landa,
ssm nú geta farið á miili án
vegabréfeáritana. Er þetta
fyrsta samkomulagið um slíkt
ferðafirelsi sem gildi tekwr
milli ríkja í A-Eivrópu. Búizt
er við því, að pólskir verkai-
menn í landamænahéruðunum
miuni í auikmum mæli saekja
vinnu ytfir landamærin á
næstunni.
Höfin dauð
eftir 25 ár?
GENF 25.10. — Hinn heims-
þekkti svissneski hafikönnrj'ð-
ur Jacques Piccard, heldur
því fram, að efi mengurn haldi
áfram sem nú, þá muni ekk-
ert líf í heimshöfumum efitir
25 ár. Prófessor Piccard, sem
er ráðgjafi ráðstefinu Samein-
uðu þjóðanna um náttúru-
vemd, sem haldin verður 1972
í Stokkhólmi, fcvað mesta
hættu vofa yfir Eystrasalti,
Adríaihafi 1 og þá Miðjarðar-
hafii öllu. Telur Piccard, að
starfisþróðdr sinn, Frakfcinn
Cousteau, sé of bjartsýnm er
hann gerir ráð fiyrir því að
líf muni í hötfiunum í hálfa
öild í viðbót, efi svo heldur
fram sem nú.
Fischer er
öruggur
BUENOS AI'RES 25.10 —
Bandarfsfci stónmeistarinn Ro-
bert Fischer vann á sumnudag
áttundu skók sína við Tígran
Pedrosjan og helfiur þar með
svo gott sem tryggt sér rétt-
inm til að skora á hólm nú-
verandi heimsmeistara Boris
Spasskí. Efitir em fjórir sfcák-
ir í einvíginu, og þarf Fisch-
er ekki annað en tryggja sér
einn vinning eða tvö jafn-
tefli í þedm sbáfcum sem eft-
ir eru til að sigra. Fischer
hefiur unnáð síðustu þrjár
sfcákir þeinra Petrosjans og
hefiur nú 5% vinning gegn
2%. Petirosjain gaf skákina
effltir 40 leiiki.
Sovétblað um
Islandsmál
MOSKVU 25.10. — Málgagn
sovézka vamarmálaráðneyt-
isins, Rauða stiaman, segir á
lauigardaig, að Nató reyni nú
með öllum róðum að þvinga
íslenaku rffcisstjómina til að
breyta áformum sfnum umað
leggja niður bandaristou her-
stöðina í landinu. Er þá sér-
stalklegia getið greina í ís-
lenzikum ihalidtehlöðum sem
miða að þvf að skapa óttahjá
almenndngi við qj) Sovétríkin
muni autoa umsvif flota síns
nálægt landinu ef að bamda-
rískur her hverfi þaðan. Segir
blaðið að ernginn ílótur séfyr-
ir sMkum staðbæfiingum.
Harnldar Guðmunds -
sonur minnst ú þingi
Haraldur Guðmundsson fyrr-
verandi alþingismaður og ráð-
herra andaðist í sjúkrahúsi hér
í borg sl. laugardag 23. okt., 79
ára að aldri. Af því tilefni
minntist forseti sameinaðs þings,
Haraldar heitins í upphafi þing-
fundar í samcinuðu þingi í
gær.
Raikti þingfiorseti ævi og stöirf
Haraldar en eins og kumnugt er,
gegndi hann umsvifa- og ábyrgð-
armiiklum aðalstörfum auk marg-
vísilegra trúnaðarstarfa um æv-
ina. Að lokum sagði þingfor-
seti: „Sem stjómmálaleiðtogi, lét
Haraidur Guðmundsson óteljandi
mál til sín taka á Alfújgi og
utan þess og var tvímælalaust
áratugum saman einn af áihrifa-
mes,tu mönnum í stjórnmólalífi
landsins. Hann var afiburða
mælsfcumaður, skapmikill og heil-
steyptur baráttumaður, rökfastur
og hreinskilinn. Með einlægni
slbni, góðvild og samniogsiipurð
vann hann sér trausts bæði sam-
herja og andstæðiniga. þótt oft
Haraldur Guðmundsson.
stæði um hann styrr í hita bar-
áttunnar. Við andlót hans á
þjóðin á bak að sjá mikilhæfium
stjórnimálaleiðtoga”.
4