Þjóðviljinn - 29.10.1971, Side 1

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Side 1
Föstudagur 29. október 1971 — 36. árgangur — 266. tölublað. Norðurlandaráð hefur skorað á ríkisstjórnir Norðurlanda: Ein af hljóðfráu þotuniun, sem nú er víðast hvar neitað um flug yfir landi með hraða sem er meiri en hraði hljóðsins. Þær eiga víst samt sem áður að fá að koma til Islands til æfinga- flugs. □ Jóhann Hafstein reyndi gð bjarga Ellert frá skömm á þing- fundi í gær, en tókst ekki. Jóhann HafStein lézt vera mikill stuðn- ingsmaður aukinna lána handa íslenzkum námsmönnum og vafa- Iaust hefur hann sent Ellert í ræðustólinn utan dagskrár í gær. En hver man ekki atkvæðagreiðsluna á alþingi um lánamálin í fyrra, þegar Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórarinsson lögðu til að samþykkt yrði áætlun námsmanna um fjárveitingar til Lánasjóðsins? Þá var tillaga þeirra Magnúsar og Þórarins felld að viðhöfðu nafnakalli með öllum atkvæðum þáverandi stjórnar- flokkg — Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins. í þeim hópi — forustumaður hópsins raunar — var Jóhann Hafstein. Banna hljóðfráum þotum að fljúga með sprengihljóðhraða yfir landi en samt kemur Concorde-þota til íslands Á sama tíma og fleiri og fleiri þjóðir neita hljóðfráum þotum um lendingarleyfi, veita íslenzk yfirvöld heimild til þess, að Concorde-þota fái að lenda hér og stunda héð- an æfingaflug. Ennfremur hefur verrið gefið í skyn, að Keflavíkurflugvöllur verði millilendingarflugvöllur fyrir Concorde-þotur í áætlunarfiugi. Bætist því enn við óþæg- indi Keflvíkinga og Njarðvíkinga sem þeir mega þo-la vegna allt of lágs flugs herþota, sem er framkvæmt al- gjörlega að ástæðulausu. Þá hefur verið sa’mþykkt í Norðurlandaráði áskorun til ríkisstjórna Norðurlanda þess efnis að banna flug hljóð- frárra þota yfir löndunum. Tillaga þessi var samþykkt á síðasta fundi Norðurlandaráðs og send samgöngumála- ráðuneytum viðkomandi landa til athugunar og ákvörðunar. Enn hefur ekki verið ákveðið af samgöngumálaráðu- neytinu hverja afgre'iðslu málið á að fá hér, en greinargerð um ráðstafanir ríkisstjórnanna skulu hafa borizt til Norð- urlandaráðs fyrir 1. des. þetta ár. Leyfi til handa Concord-þot- unni vair veitt af utanrí'kisrádu- neytinu, að fengimni umsögn Q-Ugvallarstjóra á Keflavfkumflug- velli og tfiuguimferðarstjóra. Mál- ið hafur vakið nokkra athygii og hugðust tnáttúruverndarmeínn við Háskólainn haida fuod um máiið í gær. Á síðasía þingi flutti Magnús Fjármálaráðherra og menntamálaráðherra lýstu yfir: Fjárveiting til lánasjóðs náms- manna í samræmi við kröfurnar frá námsmönnum — enda aldrei annað staðið til hefði verið unnt að taka endanlegfa tölu í fjárlaga- frumvarpið í tæka tíð. Málefni Lánasjóðs íslenzkira námsmanna bar á góma í neðri deild Alþingis í gær og urðu um það miklar umræöur. Ellert B. Schram kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í upphafi fundar að viðstöddum hópungra áhejrrenda og beindi þeirri fyr- irspurn til rík isstj óma.ri nnar hver væri stefna henmar í fjár- veitingarmálum til Lánasjóðs ís- lenzkra námsmignnav með tilliti til þess, að á fjárlösum nú vant- aði um 90 miljónir króna til þess að óskum og áætluinum sjóðs- stjómarinhar væri fullnaegt. Fjármálaráðherra HaHdór E. Sigurðsson varð fyrir svörumog kvartaði í upphafi máls síns yf- ir ólhófiega langri ræðu fyrir- spyrjanda, auðvelt hefði veriðað koma með þessa fyrirspum í stuttu rnóli, en greinilegt væri að hér heifði fyrirspyriandi fyrir- fram reikinað með áheyrendum, e.t.v. smöluðum Minnti ráð- herrann sáðan á eina af furðu- ráðstöfunum fráfarandi ríkis- stjómar, er hún skipaði í stjórn lánasjóðs tdl næstu 6 ára, á síð- PAKISTANSÖFNUNIN Það kom fram á Alþingi í gær, að ríkisstjómin hefuæ á- kveðið, að leggja fram eina miljón króna í Pakistansöfn- unina, til viðbótar þeirri hálfu miljón sem ákveðin var í júní-mánuði sl. Það kom fra’m í ræðu utanríkisiráðherra, að samtals nemur þá söfnunin hér á landi 8,1 miljón króna. ustu dögum setu sinnar. Skýrði ráðherrann síðan frá því að aldr- ed hefði verið nokkur vaifi um þetta mál, það væri yfirlýst stefna ríkisstjómarinnar, að taika fjárveitingu og tillögu lónasjlóös- ins upp á Aiþingi. Búið hafiver- ið að ganga frá fjárlagafrum- varpinu og það komið í prent- un, er tillögur lánasjóðsdms bár- ust, og þess vegna heffði þessi í umræðum á alþingi í gær lýstu þeir Halldór E. Sigfurðsson, fjármálaráðherra og Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að framlag til Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna á árinu 1972 yrði í samræmi við þær kröfur sem stjóm sjóðsins hefði gert og hefði aldrei annað staðið til. Hins vegar hefði á- ætlun sjóðsstjómarinnar borizt það seint að ekki “aidJÍ’SSÍ son fullLtrúi fijármálaráðuneytds' ins .-£—ejóðsstjóm, hefðd komið til sín i lok . ágústménaöar og lagt firam tiMögur sjóösdns ásamt greinargerð, og bá verið gerö grein fyrir hver væri ætlun rík- ísstjómarinnar. Ráöherra kvaðst vera þess fús að gefa þá yfirlýsingtv sem beð- ið væri um; aldrci hefði amnað staðið til en að taka tillögu lánasjóðsins til greina“. Hinsveg- ar fcvaðst ráöherrann veraundr- andi yfir framkomu stjórnar lánasjóðsins í bessu máli, efhún hefði á aranað borð haifit áhyggj- ur af því að tiilögur hennar yrðu ekki teknar til greina, þá hefði henni verið hægur vandi að ræða við fjónmólaráðherranin til að komast að hinu gagnstæða. Ráðherrann benti ennfremur á. varðandi þessa málsmeðferð, að tatoa mólið síðar upp á Alþingi, að það væri ekki lengra síðan en í fyrra, að hækkað var fjár- framlag til lánasjóðsins á miðju sumri, eftir að fjárlög voru að fuilu afgreidd. Fékk ræða ráðherrans mrjög góðar undirtektir meðal áheyr- enda, siem klöppuðu óspart og héldu því ófram að lokinni hverri ræðu sem um málið var flutt. v Magnús Torfi Ólafsson mennta- málaráðherra kvaðst vilja draga fram nokkrar staðreyindir í máli iFramhaid á 7. síðu. Kjartansson núverandi iðnaðar- ráðherra tillögu til þingsályktun- ar um bann við því að hljóðfrá- ar þotur fljúgi' yfir ísland og landgrunnssvæðið umhverfis. t greinargerð fyrij; ályktuninni segir m.a.: „Haifa menn vaxandi áhyggjur af áhrifum þeirra (þ.e- hljóðfrárra þota) á umhverfi sitt. Þar kemur til gnýr, gasmjmdun í háaloftum, sem ýmsir óttast að kunni að leiða til loftslags- brejdinga, en bó umfram allt sprengihljóðið, sem berst frá þotunum til jarðar. Sprengibljóðið stafar af þvi að breytimgar á loftþrýsingi frá hljóðfrárri þotu mynda keilulaga þrýstibyigju, sem berst skáhalt niður á við aftur frá vélinni". Þá kemur fram í greinargerð- inni, að þrýstibylgjan spannar yfir 100 kílómetra á breidd og þerst til jarðar með meiri hraða en hljióöið. Síðan segir: „Á skeifu- laga svæði fremst í þrýstibylgj- unini miaiginast þrýstihljóðið svo mjög, að það veldur skelfingu manna og dýra, og læknor telja að það geti verið hásfcalegt, til að mjrnda fólki með hjartagalla. Auk þess sem sprengihljóð þetta er Iftt bærilegt og . vafalaust hættu'legt mönnum og dýruim, getur það valdið verulegu tjóni á mannvirfcjum, gleri og öðrum brothættu mefinum“. Síðar í greinargerðinni segir svo: „Irland, Kanada, Hdlland, Noregur, Sviss, Svíþjóð og Vest- ur-Þýzkalamd hafa sett þau skil- yrði fjmir flugleyfi, að sprengi- hljóðið megi ekki vera hættulegt heilsu manna eða valda tjóni á manimvirkjum, Stjórnir Banda- rfkjamma og Bretlands lýsta því yfir í fyrra, að þær hefðu f hyggju að banma skilyrðislaust, að hljóðfráar farþegaþotur flygju yfir lönd þeirra með hraða, sem ylli spremgihljóði, er bærist til jarðar. Fróðlegt er að þarna tr einmitt um tvö rfki að ræða, sem eru að fram.leiða hljóðfráar farþegaþotur, (Concoride og Bo- eing)“. Ályktuin þessi var send til nefndar og þar sofmaði hún útaf. enda um þjóðþrifiamál að ræða. úþ. BANKINN 0G HÓLUNN Vegna fréttar sem birt- igt í Þjóðviljanum í gær, um væntanlega byggingn Seðlabankans við Arnar- hól, hefur Geirharður Þor- steinsson, arkitekt beðið um rúm fyrir eftirfarandi yfirlýsingu: í tilefni af frétt um Seðlabantoa ísiiands: Hug- myndin að byggingu Seðla- bankahúss við Sölvhóls- götu, norðanvert við Arn- arhól á þvi svæði þar sem nú eru bílastæði. hefiur veri’ð nokkuð til umræðu í skipulaigsnefnd Reykja- víkur. Sem fulltrúi í skipu- lagsnefnd studdi ég þessa ráðstöfiun og byggi það eintoum á tvennu. í fyrsta liagi: Seðlabanikahús hlýbur að vera eðlilega sett í námunda við önnur stjóm- sýslúhús, (Stjómarráð og Amarhvol), í öðru liaigi: Lækjargata og Amarhóls- tún mynda svæði siem mundi afmarkast mun greinilegar en hingað til, með byggingu húss notðan við það, og tel ég að það mundi verða til bota fjrr- ir rýmisvirkun í miðbæn- um. Bátakjarasamningum sagt upp um allt land í dag í dag er gert ráð fyrir, að mörg sjómannafélög segi upp bátakjarasamningum. Er þá mið- að við að bátakjarasamningar séu lausir um næstu áramót. Þarf að segja þessum samning- um upp með þriggja mánaða fyrirvara, Hafa sjómannafélög- in haft þennan hátt á undan- farin ár Þegar bafa tvö sjómannafé- löjr siagt upp samningum.. Er það Sjómannafélag Hafnarfjarð- ar og sjómannadeildin í Þor- lákshöfn. f gærdag var haldinn samn- ingafundur fuilltrúa bátasjó- manna og útgerðarmianna. Hófst fundurinn kl. 17 í húsakynnum L.Í.Ú. og stóð um klu'kkutáma. Sagði Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands blað- inu í gærkvöld að lítill árangur hefði orðið af þeim viðræðum. Einn samningafiundur hefur ver- ið baldinn áður um bátakjörin. Á sjómannafélagsrá'ð.stefnu hér í Reykjavík í haust voru mátaðar kröffur bátaajómanna fyrir næstu bátakjarasamninga. 1 kröfunum var áherzla lögð á að hæktoa kauptryggimgu bátasjómanma á komamdi vetr- arvertíð. Kauptrygiging bátasjó- miannia er nú rúmar 20 þúsund kr. á mánuði. Er það rúmlega 60% hæfckun á kauptryggingu báta9jómianna. Þá er gerð krafia um að hækka skiptaprósentu bátasjómanna um 3% og enn- fremur hæ’kkun á slysa- og ör- orkubótum. Síðan á Þorláksmessu i fjrrra hefur fiskverð hækkað um 62,5% til bátasjómanna. í árs- byrjun hækkaði fiskverðið um 25% og um 10% 1. júní síðast- iiðinn. Þá með bráðabirgðalög- um vinstri ríkisstjómarinnar í sumar um verulega haskkun. Þetta eru háar prósentutölur, en samt eru kjör bátasjómamma hvergi nærri góð ennþá. Nú er rætt um skattaivilnanir fcil handa bátasjómönnum til þess að gera sjómannsstarfið eftirsóknarvert. Útgerðarmenn kvíða manneklu á bo-mandi vetrarvertíð. Hvaðan eiga líka sjómennimir að koma á rúm- lega 20 skuttogara á næstu mán- uðum? — g.jn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.