Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. október 1971 — 36. árgangur — 266. tölublað. Norðurlandaráð hefur skorað á ríkisstjórnir Norðurlanda: Ein af hljóðfráu þotumun, sem nú er víðast hvar neitað um flug yfir landi með hraða sem er meiri en hraði hljóðsins. Þær eiga víst samt sem áður að fá að koma til Islands til æfinga- flugs. O Jóhann Hafstein reyndi að bjarga Ellert frá skömm á þing- fundi í gær, en tókst ekki. Jóhann Hafstein lézt vera mikill stuðn- ingsmaður aukinna Iána handa íslenzkum námsmönnum og vafa- laust hefur hann sent Ellert í ræðustólinn utan dagskrár í gær. En hver man ekki atkvæðagreiðsluna á alþingi um lánamálin í fyrra, þegar Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórarinsson Iögðu til að samþykkt yrði áætlun námsmanna um fjárveitingar til Lánasjóðsins? Þá var tillaga þeirra Magnúsar og Þórarhis felld að viðhöfðu nainakalli með öllum atkvæðum þáverandi stjórnar- flokkjj — Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins. í þeim hópi — forustumaður hópsins raunar — var Jóhann Hafstein. Banna hljóöfráum þotum al fljúga með sprengihljóðhraða yfir landi en samt kemur Concorde-þota til íslands Á sama tíma og fleiri og fleiri þjóðir nejta hljóðfráum þotum um l'endingarleyfi, veita íslenzk yfirvöld heimild til þess, að Concorde-þota fái að lenda hér og stunda héð- an æfingaflug. Ennfremur hefur veríð gefið í skyn, að Keflavíkurfluigvöllur verði millilendingarflugvölrur fyrir Concorde-þotur í áætlunarflugi. Bætist því enn við óþæg- indi Keflvíkinga og Njarðvíkinga sem þeir mega þola vegna allt of lágs flugs herþota, sem er framkvæmt al- gjörlega að ástæðulausu. Þá hefur verið sa'mþykkt í Norðurlandaráði áskorun til ríkisstjórna Norðurlanda þess efnis að banna flug hljóð- frárra þota yfir löndununi. Tillaga þessi var samþykkt á síðasta fundi Norðurlandaráðs og send samgöngumála- ráðuneytum viðkomandi landa til athugunar og ákvörðunar. Enn hefur ekki verið ákveðið af samgöngumálaráðu- neytinu hver'ja afgre'iðslu málið á að fá hér, en greinargerð um ráðstafanir ríkisstjórnanna skulu hafa borizrt til Norð- urlandaráðs fyrir 1. des. þetta ár. Leyfi til handa Concord-þot- unni vair vedtt af utanríkisrádu- neytinu, að fengiwni uotnsögn flugvallarstjóra á Keflarvdlkurilug- velli og tfluguimferðarstióra. Mál- ið hefuir vakið nokfcra athygli og hugðust náttúruverndarmenn við Háskólamin halda fuind um xnéiið í gær. Á síðasta þingi flutti Magnús Fjármálaráðherra og menntamálaráðherra lýstu yfir: Fjárveiting til lánasjóðs nams1 manna í samræmi við kröfurnar frá námsmönnum — enda aldrei annað staðið til í umræðum á alþingi í gær lýstu þeir Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að framlag: til Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna á árinu 1972 yrði í samræmi við þær kröfur sem stjórn sjóðsins hefði gert og hefði aldrei annað staðið til. Hins vegar hefði á- ætlun sjóðsstjórnarinnar borizt það seint að ekki hefði verið unnt að taka endanlega tölu í fjárlaga- frumvarpið í tæka tíð. Málefni Lánasfjóðs íslenzkira námsimanna bar á góima í neðri deild Aliþdngis í gær og urðu um það mikiar umiræður. Ellert B. Schram kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í upphafi fundar að viðstöddum hópungra áhejrrenda og beindi þeirri fyr- irspurn tii ríkisstjórnarinnar hver væri stefna hennar í fjár- veitingarimálum til Láinasjóðs ís- lenzkra námsmarinav með tálliti til þess. að á fjárlösum nú vant- aði um 90 miljónir króna tilþess að óskum og áætiuinum sjóðs- stjiórnarinihar' væri fulllnægt. F}ármálaráðherra HaUdór E. Sigurðssora varð fyrir svörumog kvartaði í upphafi méls síns yf- ir óháflleiga langri ræðu fyrir- sipyrjanda, auðvelt hefði veriðað koima með þessa fyrirspum í stuttu máli, en greinilegt væri að hér hetfði fyrirspyriandi fyrir- fram reikinað með áiheyrendum, e.t.v. smöliuðum. Minnti ráð- herrann síðan á eína af furðu- ráðstöfunum fráfaramdi ríkis- stjórnar, er húin skipaði í stjórn lánas.ióðs tái næsitu 6 ára, á síð- PAKISTANSÖFNUNIN Það kom fram á Alþingi í gær, að ríkisstjóirnin hefur á- kveðið, að leggj'a fram eina miljón króna í Pakistansöfn- tmdna, til viðbótar þeirri hálfu miljón sem ákveðin var í júní-mánuði '$. Það kom fram í ræðu utanríkisiráðherra, að samtals nemur þá söfnunin hér á landi 8,1 miljón króna. ustu diögum setu sinnar. Skýrði ráðherrann síðan. frá þrví að'aldr- ei hefði verið nokkur vaifi um þetta miál, það væiri yfdrlýst stefna ríkisstjórnapinnair, að taika fjárvedtingu 02 tillögu látíasijlóös- ins upp á AJíþingi. Búið hafiver- ið að gangia frá fjárfagafruim- varpimu. og það komið í prent- un, er tíllögur lánasjóðsiins bár- ust, og þess vegna hetfði þessi leið verið fardn. Fjármálairiáð- herra sagði að Baldivin Trygigva- son fuilltrúi fjánmálaráðuneytis- ins-J-sjóðsstjórn, hefði komiðtil sín í lok . ágústmánaðar otg lagt fmaan tillögur sjöðsdns ásamt greinargerð, og þá verið gerð grein fyrir hver væri ætlun rik- ísstjómarinnar. Ráðherra kvaðst vera þess lús að gefa þá yfirlýsingv* sem beð- ið væri um; aldrei hefði aainað staðið til en að taka tillögu lánasjóðsins til greina". Hinsiveg- ar kvaðst ráðherrann veraundr- andi yfir framkomu stjórnar lánas.ióðsins í bessu máii, efhún hefði á annað borð haiftt áhyggj- ur af því að tillögur hennar yrðu ekki teknar til greina. þá hetfði henni verið hægur vandi að ræða við f.iarmalaráðherranin til að komast að íhinu gagnstæða. Ráðherrann benti ennfremur íi, varðanidd þessa málsmeðfeirð, að taka mélið síðar upp á Alþingi, að það væri ekki lengTa síðan en í fyrra, að hækkað var fjár- framlag til lánasjóðsins á miðju sumri, eftir að fjárlög voru aS fullu afgrciild. Fékk ræða ráðherrans rnjög gíóðar undiritetotir meðad álheyir- enda, siem klöppuðu óspart og héldu því éfrani að lokinini hverri ræðu sem um málið var flutt. ; Magnús Torfi Ólafsson mennta- málaráftherra kvaðst vilja draga firaim nokfcrar sitaðreyindir í máii iFramhald á 7. síðu. Kjartansson núverandi .iðnaðar- ráðherra tillögu til þdngsályktun- ar um þann við því að hljóðfrá- ar þotur fdjúgd' yfdr Island og landgrunnssvæðið uimhverfis. í greinargerð fyriE áiyktuninni segir m.a.: „Hafa menn vaxandi áhyggjur af áhrifum þeirra (þ.e. hljóðfrárra þota) á umihverfd sitt. í>ar kemur til gnýr, gasmyndun í háaloftum, sem ýmsir óttast að kunni að ledða til loftslags- breytinga, en þó umtfram allt sprengihljóðið, sem berst frá þotunum iil jarðar. Sprengihlióðið staíar af þvi að breytingar á loftþrýsingi frá hljóðfrárri þotu myinda keilulaga þrýstibylgju, sem berst skálhalt niður á við aftur frá vélinni". Þá kemur fram í greinargerð- inni, að þrýstibylg.ian spannar yfir 100 kílómetra á breidd og berst til jarðar með meiri hraða en hljiððið. Síðan segdr: „Á skeifu- laga svæði fremst í þrýstibyJgij- umni maignast þrýstihljóðið sivo mjög, að það veldur skelfingu manna og dýra, og læknar telja að það geti verið hásikaiegt, lál að mynda fólki með hjartagalla. Auk þess sem sprengdhljöð þetta er Iftt bærilegt og , vaifaiausí hættulegt mönnuim og dýruim, getur bað valdið verulegu tjómi á mannvirkium, gJeri og öðrum brothættu mefinum". Síðar í greinargerðinni segir svo: „írland, Kánada, Holland, Noregur, Sviss, Svílþióð og Vest- ur-Þýzkalaed hafa sett þau skil- yrði fyrir flugdeyfi, að sprengi- hljóðið megi ekki vera hættudegt heilsu manna eða valda tjóni á maninivirkjum. Stjómir Banda- rikjainiia. og Bretlands lýstu því ytfir í fyrra, að þær hefðu f hyggiu að banna skdlyrðisJaust, að hljóðfráar farþegaþotur flygiu yfir lönd þeirna með hraða, sem ylli sprenigiMióði, er bærist til jarðar. Fróðlegt er að þarna er einmitt um tvö riki að ræða, sem eru að framieiða W.iéðtfiráar farbegaiþotur, (Concorde og Bo- eing)". Ályktuin þessi var send til nefndar og þar softaaði hún útaf. enda um þjóðþrifamál að ræða. Úþ. BANKINN 0G HÓLLINN Vegna fréttar sem birt- ist í Þjóðviljanum í gær, um væntanlega byggingu Seðlabankans við Arnar- hól, hefur Geirharður Þor- steinsson, arkitekt beðið um rúm fyrir eftirfarandí yfirlýsingu: í tiletfni aí frétt 'oim Seðlabankia íslands: Hug- myndin að bygginigu Seðla- bankaihúss við Solvhóls- götu, norðanvert við Arn- arhól á því svæði þar sem nú eru bíHaistæoi, hetftar veri'ð noktouð til umræðu í skipulagsnefnd Reykja- víkiur. Sem fulltrúi í skipu- laigsnefnd studdi ég þessa róðstöfiuii og byggi það eintoum á tvennu. f fyrsta laigi: Seðlabankahiús hlýtur að vera eðlilega sett í námiunda við önnur stiórn- sýsluhús. (Stjórnarráð og Amarhvol), í öðru lagi: Lækjargata og Arnarhóls- tún mynda svæði sem mundi afmarkast mun greinilegar en hdngað til, með byggingu húss noroan við það, og tel ég að það mundi verða til bóta fyr- ir rýmisvirkun í miðbæn- um. Bátakjarasamningum sagt allt lanel upp um í dag er gert ráð fyrir, að mörg sjómannafélög segi upp bátakjarasamningum. Er þá mið- að við að bátakjarasamningar séu lausir um næstu áramót. Þarf að segja þessum samning- um upp með þriggja mánaða fyrirvara/ Hafa sjómannafélög- in haft þennan hátt á undan- farin ár Þegar batfa tvö sjómannafé- lög siagt upp -samninguitn.- Er það Sjómannafélag Haifnarf.iarð- ar og sjómannadeildin í Þor- lákshöfn. f gærdag var haldinn samn- ingafundur fulltrúa bátasjó- manna og útgerðanmianna. Hófst fundurinn kl. 17 í húsa'kynnum L'.Í.Ú. og stóð um tokpkikiutJina. í dag Sagði Jón Sigurðsson, formaSur Sjómannasambands íslands blað- inu í gærtovöld að lítill árangur hefði orðið af þeim viðræðum. Einn samningafundur hetfur ver- ið baldinp áður um bátakjörin. Á sjómannafélaigsráöstetfnu hér í Reykiavík í baust voru mótaðar krötfur bábasiiómianna fyrir næstu bátakiarasiamningia. 1 kröfunuirni var áherzla lögð á að hæktoa kauptryggingu bátasiómanna á komandi vetr- arvertíð. Kauptrygging bátasió- mianna er nú rúmar 20 þúsund kr. á mánuði. Er það rúmlega 60% hætofeun á toa-jptryggingu bátasjómianna. í>á er gerð krafa um að hætoka sikiptaprósentu bátasjómanna um 3% og enn- frernur hækbun á slysa- og ör- ortoubótum. Síðan á Þorlátosmessiu í fyrra hefur fiskverð hæktoað um 62,5% til bátasjómanna. í árs- byrjun hækkaði fiskverðið um 25% og um 10% 1. júní síðast- liðinn. Þá með bráðabirgðalög- •um vinstri ríkisstjómarinnar í sumar um verulega hæktoun. Þetta eru háar prósentutölur, en samt eru kiör bátasjómanma hvergi nærri góð ennþá. Nú er rætt um skattaivilnanir til handa bátasjómönnum til þess að gera sjómannsstarfið etftirsóknarvert. ÚtgertSiarmenn tevíða manneklu á bomandi vetrarvertíð. Hvaðan eiga lítoa siómennimir að korma á rúim- lega 20 skuttogara á næstu min- uðum? — g-m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.