Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞdÓÐVmJlNN — FVfetudlaaur to. növemlber 1913. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og pjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv-stjóri: Ðður Bergmann. Ritstjóran Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjórí: Heimlr Ingimarsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. landsfundur Alþýðubundalagsins JJagana 1. til 3. nóvetmber 1968 kom saman lands- fundur Alþýðubandalagsins, en þar var ákveð- ið að Alþýðubandalagið skyldi verða sósíalískur stjómmálaflokkur. Sá tími sem liðinn er síðan landsfundurinn kom saman fyrir liðlega þremur árum hefur ótvírætt sannað, að sú ákvörðun var rökrétt og óhjákvæmileg að breyta losaralegum kosningasamtökum í stjórnmálaflokk. það sem öðru fremur sýnir fram á réttmæti þess- j arar ákvörðunar eru kasningaúrslitin 1970 og 1971. I bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum 1970 kom strax í ljós að Alþýðubandalagið var á upp- leið; fraonboð þess hlaut til dæmis ágæta útkomu í Reykjavík og bætti við sig 1700 atkvæðum frá alþingiskosnihgunum 1967, er Alþýðubandalagið var klofið. Alþingiskosningamar síðastliðið vor sýna enn betur hversu réttmæt ákvörðunin var um flokksstofnun; þá vann Alþýðubandalagið stóran kosningasigur, bætti enn .við sig 1700 at- kvæðum í Reykjavík — og er nú með lO fúlltrúa á þingi, þar af sjö kjördæmakosha. y^stæðan tíl þess að kosningasigrarnir 1970 og 1971 unnust var auðvitað ekki einasta sú að stofnaður hafði verið flokkur; meginástæðan var sú að þessi flokkur er sameinaður og samstæður, flokksfélagamir halda vel saman á málefnalegum grundvelli jafnt og á grundvelli félagsstarfsins. Þannig er Alþýðubandalagið í dag einbeittast og samstæðast allra íslenzkra stjómmálaflokka; á- takakrafturinn beinist út á við en ekki inn á við í flokknum sjálfum, eins og í flestum öðrum ís- lenzkum stjómmálaflokkum. gn þó er fjarri þvi að Alþýðubandalagsimenn getí verið til fulls ánægðir með flokk sinn og starf hans: Enn vantar mikið á að starfsemin í hinum einstöku Alþýðubandalagsfélögum sé jafn- lífleg og kröftug og vera ætti. Nú, þegar flokk- urinn er einn aðili ríkisstjómar, verða flokksfé- lagar Alþýðubandalagsins um land allt að gera sér grein fyrir því, að því aðeins næst umtalsverð- ur árangur af þátt'tökunni í ríkisstjóm að starf- semin í flokksfélögunum sé öflug og að flokks- menn hafi frumkvæði í öllum þeim málum sem á dagskrá em og kunna að koma á dagskrá. Því aðeins getur Alþýðubandalagið risið undir nafni sem sósíalískur flokkur að flokksstarfið eflist að miklum mun og félagsmenn geri sér grein fyrir því, að því aðeins vinnast sigrar að sameinaðir leggi flokksmenn á sig mikið og þrotlaust starf. landsfundi Alþýðubandalagsins sem kemur saman í dag verður fjallað um mörg og mikils- verð mál; eitt hið þýðingarm-esta er grundvallar- stefnuskrá og starfsemi flökksins. — Þjóðviljinn f lytur landsfundarfulltrúum ámaðaróskir og væntir þess að mikill árangur verði áf störfum landsfundar Alþýðubandalagsins 1971. — sv. ÞINGSJÁ ÞJÓÐVIUANS Handbók fyrir launþega Auðveídar verkafélki að gæta réttar síns Rjarnfríöur Leó-sdóttir mælti i gær fyrir þingsályktiuiartil- lögu sinni um bandbók fyrir launþega. Aftur hefur verið skýrt frá tillögunni og efni hennar hér í blaöinu en hcr fara á eftir kaflar úr ræðu Bjarnfríðar, er bún fiutti við þetta tækifærL ,JM'dk3cruim simmum haifia verið filuttar tillöaur á t>ingi Aíþýðu- sambandis Islands, um að Al- þýðusambandlð geifii út faamdlbóík fyrir laumlþaga með upplýsing- um er varðaði rétt þeirra. Mumu vera að mdnnsta kosti 10 ár firá því aö þessu máli var Nýr þingmaður Jón Snorri Þorleifsson, for- maður Trésmiðafélags Reylkja- víkur tóík sæti á AJþin-gi í gær, sem varamaður Magnúsar K j artanssonar. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðin-u, getur Ma-gn- ús Kjartansson eíklki gegnt þingstörfum um sinn, sökum veikinda'. Jón Snorri Þoiieiftsson hefur áður setið á þi-nigi og þá einn- ig sem varamaður Ma-gnúsar Kj-a-rtanssonar. fyrst fareyft á þi-ngi Alllþýðu- samlbandsins, en aÆ fjárslkorfi hefur það ekld gietað ráðist í útgáfiu sTíkrar handbóíkiar, sem hór er um raatt Nú mýlegia hefiur miðstjórn A.S.I. fialið Menmingar- og fræðsiusamhandi aJþýðu, að freista þess að -gefia út hamdibók fyrir launþega. Héfiur M.F.A. sett á fót mefflnd, sam er sikipuð forsvarsmiönnum verkalýðsifé- laga til þess að vinmia að þessu verlkielfmi. Memningar- og fræðsíusam- bamd alllþýðu er jafn félítið og Alþýðusamlbamidið til þess að ------------------------------- Jón Snorri Þorlcifsson. ikosta útgáiuÆ slíikrar hamdibóikar, þó að eðQillegt og sjálfisagt sé, að sú stofnum mióti gerð hemnar og innilhald. Vafialausit þarf einmig við gerð sMtírar hamdbóíkiar, sem hér er höfð í hugiai, að ifiá til sitarfa löigfiræði-ng til þesis að vinna að samnimigu hamdbéttíarinnar. Einlkum til að raða siamam lög- um og hæstarétar- og fiélgs- dótmiu, sem slkýra túlikun álkveð- inna lagia. Ég tel það sfeyldu stj órmvalda að gefa út á aðgemgilegam hátt lö-g og regluigerðir, sem almenn- img varðar. Eimstaka lög hafia verið sérpremtuð og laiumþeigar hafa getað fen-gið þau iþannig í herndur. Af þessum ástes^nm m.aL er þessi þdnigsályktumartiMaga ftatt, um að félaigsimálaráðumeytið gefii út handlbóik lauriþega, með ■þvi eflni, sem um er getdð í til- lö-gunmi. Þá á ég við, að flélags- málaráðumeytið kosti útgáfu bókarinnar, em eirns og áður sogir, að haft verði samráð við Menningar- og firæðslusamband a-lþýðu og starfsmefind þedrrar stafn-unar, um eflni og samn- ingu handbókairinnar. Em ég vil ekki dyllja það, að þessi þings- ályiktumartillaga er fllutt til þess réttar sím,s em hamdlbókin getur líka komið að gagni í sam- skiptum j atvinnurekienda og verkafóBlks a.m.k. komið í veg PASADENA 17/11 — Bandariska marzfarið Mariner-9. hefiur sent frá sér mynd af yfirborði Marz, sem er lamgsiamleiga skýrust af þeim sem geimfarið heflur getað sfeilað finá því að þaö fór á braut umlhverfis Marz aðfara- nótfi sumniudags. Mynd þessi er af ís þedm sem þekur suðurpól reikistjömiunnar. Mestur hluti Marz er enm sem flyrr hulinn í reykmekki. Bjamfríður Leósdóttir að auðivelda veirkaflólkd að gseta fyrir að árekstrax er staifa af vamlþekkingu á lösum og reglu- gerðum. Hejgi Seljan á Alþingi: Bágborin afkoma félagsheimila Síðastliðinn mánud-ag mælti Helgi Seljan fyrir þingsálykt- unartilögu sinni um rekstrar- aðstöðu félagsheimila. Tillag- an er á þá leið, að Alþingi álykti að skora á rflrisstjóm- ina að beita sér fyrir því, að ráðstafanir verði gerðar til þes® að veita félagsheimilum úti á landsbyggðinni bætta rekstraraðstöðu. Ráðstafanirn- ar miði að því, að tryggja megi eðlilegan rekstur félagsheimil- anna, einkum með tilliti til þess menningarlega hlutverks, sem félagsheimilum ber að rækja. f ræðu sinni í fýrradlag sagði Helgi Seljian m.a.: „Það er staðreynd að rekstrarafkoma margra félagisheimila er afar bágborin, þó að oft komi til verulegur stuðnin-gur af hálflu viðkomiandi svcit-arfélaga Féla-gsheimili eru oftast glæsi- legar bygging-ar, sitolt sinn-a hyggðarlaga og því er það í senn metnaðar- og sanngimis- mál. að þau geti starfað við sem eðlilegastar aðstæður. Félagsheimili byggja orðið rekstur sinn á almenn-u skemmtama-baldi og skal ekki útá það sett, þó gjaman mættu þær samkomur miargar hrverj- ar, vera með örlítið meiri m-enningarblæ.“ Þó ræddi Helgi allýtarlega hversu starfsemi og rekstri fé- lagsheimila væri almennt háttað og hversu slakur fjár- hagsgrundvöllur væri fyrir rekstri þeirra. Síðan ræddi Helgi um hlut- verk félagsheimilanna og sagði m.a.: „Eftir að farið var að reka félagsh-eimili sem sj'álf- stæðar stofnianir, eins og nú er gert víðast hvar, fier ekki hjá því að til þeirra séu gerðar kröflur um frumkvæði á himu menningarlega sviði, þá verður að vera tryggt, að rekstrarafkoman leyfi slíkt starf sem í flesitum tilfeMum er mjög kostnaðarsamt en ó- arðbært að sama skapi. Rekstrarafkoma félagsheimila hefiur leitt til þess, að menn- ingairstarfsíenai hefur orðið að sitj-a á hakanum að mikla leyti, vegna ýmisBkonar starf- semi, sem meira og minna er í fljáröflunarskyni. Þetta segi ég ekki viðkomandi aðilum til hnjóðs, tekjuþörfin er svo mik- xl og bágborinn rekstur er hin blákalda staðreynd í þessum elnum.“ lagsheimilasjóð og saeði um hann m.a., að um hann mætti hialda langa tölu. því svo van- megnugur hefði hann reynzt. til að stand-a við skuldbinding- ar sín-ar fél-agsheimilum, sveit- arfélögum og félagssamtö-kum til hinna stórfelld-us.tu erfið- leika. „Þar er veigamikl-a or- söik fyrir rekstrarafk-omu fé- lagsheimilanna að finna, þar verður úr að bæta hið fyrsta og kanna öU skii og skuldbind- ingar sjóðsins rækilega." Síðan vék Helgi að ástand- inu í kjördæmi sínu á Aust- urlandi, og upplýsti að fram- kvæmdastjórar félagsheimila þar hefðu mjög rætt þessi mál að und-anfömu og fcann- a-ð ýmsar leiðír til úrbóta m. að með breyttu skipulagi og nánari samvinnu á ýmsia lund. en því væri efcki að neita, að með þei-m ríkti svartsýni á á- standið og möguleifcana. Þá upplýsti Helgi Seljan, að þessir aðilar á Austurlandi hafi þær óskir fram að færa, að þessi mál verði nú tekin til gaumgæfilegrar athugunar og kannað á hvern hátt hið opinbera geti komið til móts við þá og hvort t.d. eklri væri hugsanlegt að félagsheimilum yrði eindurgreiddur söluskatt- urinn að mestu eða öllu leyti. Að lokum sagði Helgi: „Ég vil framar öllu vona, að í hess- um efnum verði eitthvað a-ð- bafzt svo að séð verði til þess, að rekstrarafkoma félagsheim- il-anna verði tryggð. Ef tiMa-ga þessi mætti þar einhverju flá áorfcað, væri það vissulega vel.“ Hel-gi f jállaði þvínæst um Fé- Fór í taugarnar á Ellert! f fyrrad-ag mætti EMert B. Sehram fyrir frumvarpi sín-u um breytingar á íþróttalögum. Frumvarpi'ð fieliur í sér ráðstaf- anir til að bæta stöðu íþrótta- hreyfingarinnar í landinu. Fjármálaráðherra, HaMdór B. Sigurðsson, fcvaddi sér hljóðs á eftir EMert og sa-gði, að sér hefði verið hiugsað til þess, meðan Ellert var að tala, að mikið hefði það verið ánægjulegt ef Ellert hefði ver- ið fyrr kominn á þing, því að alla stjórnartíð viðreisnariim- ar hefði stjórnarandstaðan, fjármálaráðherrann núverandi ásamt mörgum öðrum. reynt Ellert B. Schram. væri að íþróttamálum hlúð. en allt komið fyrir ekki. Hinsveg- ar hefði það verið verk núver- andi stjómar ag hæfcka fram- tag til íþróttasjóðs um 160% miða-ð við framl'aig undanfiar- andi ár, „Það gleður mig, að Ellert skuli nu kljúfa sig út úr hópi sínum, mæla með breytingum á þessum málum og standa við hlið núverandi rik- isstjómar“, sagði ráðherramn. Ellert svaraði þessu m.a. eitthvað á þessa leið, að það færi ósköp i „taugarnar“ á sér, að aHtaf væri verið aff minna á hvað þes-sii os hinn stjómar- andstöðuflokkurinn hiefði vilj- að í tíð viðreisn-ar. Má telja fuMvíst. að þeéta taugaistríð EMerts mæti siam- úð og skilningi víða, enda er sitthvag fleira við viðreisnar- stjómina, sem farið hofur í „ta-ugamar" á landsmönniir»! 4 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.