Þjóðviljinn - 19.11.1971, Page 12

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Page 12
Áætlunarfíug tíl Akraness á aðeins sex mínútum Farið kostar 275 krónur — Verður næst flogið til Borgarness? Þegar komið hoíur verið uipp Ijósium við fluigbrtaiutina fyrir innan Akranes geta Skagamenn skroppið með flugvél fná Vængj- um hf. í bíó eða leikhús í höfuð- Kaupfélags- stjórsr þinga Árlegur fundur með kaupfé- lagsstjórum hefst á Hótel Sögu á morgiun kl. 1.30 og lýkiur á sunraudag. A'' morgun fiytiur Er- lendur Einarsson yflirlitserindi, en Eysteinn Jónsson næðir iran fræðslumál. Á laugardagi nn flytur Lúðvík Jósepsson við- skiptamáiaráðherra næðu og Er- lendur Einarsson fjallar um fjár. magnsmyndun í samviranuféiög- timim. Gunnilaugur P. Kristins- son, fulltrúi hjá KEA, næðir um hlutverk samvinnuffélaga í ferða- málum. Að lokiuim verður nætt lim niðuustöður landsfjórðuraga- funda JcaupfélÉígsstjóra. Ferðamálafélög Að undanfömu hiafa verið stofnuð ferðamálafélög viða um land og á nokkrum stöðium er stofnun siifcna féfega í undinbún- ingi. Ferðamálanáð fagnar þessari þróoin og leyfir sér hér með. að hvetja þá aðila siem hug hiafa á, að sttafna félög áihugamianna um ferðamál, á þeim stöðum þar sem slík félög eru óstofratið, að hraðia framkvæmdium, þar sem FenÖamálaráð hefur hug á að gangast fyrir stofnun Landssam- bands Ferðamálafélaga, jafn skjóitt og aðstæður leyfa. Ferðamálaráð mun eftir gietu aðstoða þá aðila sem hug bafa á, að stafna félög áhugamanna um ferðamál í bæjum og byggð- nm landsins. Föstudagur 19. nóvemher 1071 — 36. árgaingur — 264. tölublað. Flestar kaupa inn frá degi tíl dags Hreinn Hauksson stjórnarformaður Vængja, Erling Johannesson flugmaður og Snær Hjartarson afgreiðslumaður j Reykjavík fyrir framan áætlun arvélina. staðnum og heiim aftur strax að lokinni sýningu. Fluigfélagið Vængir hóf í gær áæiUunianfluig milli Reykjavíkur og Akraness, og er brottför frá Reykj.avík tvisvar á dag tii að byrja með, ki. 10,45 og 15,45, en seinni ferð- ina verður þó að færa fram á meðan dimmast er af skamm- degi og næsta sumar er áætlað að ffjöiga ferðum til muna Ferð- imar fram og til baka taka inn- an við bálftíma. Áætlunarferði mar eru famiar á tveggja hreyfla vél af Island- er gerð, sem félagið keypti í somiair, og þarf hún mjög stuitta flugbraut, eða aðeins um þri'ðj- ung brautarinnar við Afcranes, sem er um 420 m. Einnig getur vélin lent í ailt að 5 vindstiga hliðarvindi, svo ætla má, að fáir flugdagar f'alii úr. Hreinn Hauksson stjómatfor- miaður Vængja sagði fréttia- manni í gær, að þeir væru ennfrerraur búnir til flugs á Akranes hvenær sem tveir menn eða fleiri æskitu þess. — Far- gjaldið er kr. 275 á sætið. en veittur 10% afsláttur ef keypt- ir eru lo miðar í einu. Böm 3 til 12 ára greiða hálft fargjiald. Bifreiðastöðin á Akranesi ann- ast afgreiðslu og flutning far- þega. Ekki er að efa, að þessar flug- ferðir verða mikið raotaðar, kannski aðallega af Skagamönn- um sem þurfa að skreppa til Reykjavíkur skottúr. Verðið er ekkert til að setjia fyrir sig, mið- að við hvað k-ostar að fara með áætlunarbíl eða Akraborg. Bil- ferðin kostar kr. 225 en með Akraborg kr 195, en þess ber að gæta, að bílferðin tekur um tvo tíma, báitsferðin kluikkutíma en fluigfierðin 6 miínútur. Vængir hff. baffa iagfært flug- brautina við Akranes í sanwinnu við bæinn, en upiphaflega var þetta skeiðvölljur, og hefur ó- Erlendar fréttir - ( hemju mi'kið fé verið la-gt í endurbætumar. Áformað er að setjia upp ljós við brautina, en þá verður unnt að fljúga allan sólarhringinn yfir vetramnán- uðina. Fluigumferð'inni er stjóm- að úr flugtuminum í Reykjavík, en sem veðurvita nota flug- mennimir reykinn úr skorsteini Sementsverksmiðjunnair og frá öskuihiaugunum. FlUigfélagið Vængir hefur þeg- ar áætlunarflug á Önundiarfjörð, Dýrafjörð, Biönduós og Sigiu- fjörð, og hafa forráðapienn fé liagtsins hug á að heffj-a fluig á Borgames * strax og flugvöEur hefur verið gerður þar. en und- irbúningur að honum er hafinn af hálfu hins opinibera. Taisvert hefur verið um það rætt manna á meðal, hvort verzlanir hækiki gamlar birgðir sínar samdægurs og hækkun vöru er auglýst. Eru frásagnir fólks um nýafstaðnar hækkanir tóbaks til dæmis gott dæmi um þetta. Sumir segjast hafa getað verzlað tóbak í „sinni“ verzlun í nokkra daga eftir hækkun, en aðrir segjast hafa þurft að greiða augiýsta hækkun sama dag og hún gekk í gildi. Af þessu tilefni náðum við tald af verðlagsstjória og spurð- um hann hvort embætti hans fylgdist með verzlunarálaragning- unni í tilfeilum sem þessum. Verðlagsstjóri sagði meðal ann- ars: ' — Það er enginn möguleiki að fylgjast með hverri verzlun í svona tilfellum. En ef við erum látin vita, þá könnum við mélið og held ég oð ein eða tvær ábindingar hafli borizt nú við síðustu hækkun og voru basði tilfellin athuguð. Það er hægt að gera með því að at- huga hvenær verzlanirnar gerðu innkaup síðast. Hins ber að gæta, að fæstar verzlanir liggja með Þotueign ðusturlanda 1. október sl. voru 3977 þot- ur í notkun í heiminum (Sovét- ríkin undanskilin). Af þessum fjölda voru 841 af gerðinni Bo- eing 727, eða 21%. en samtals eru 2.080 Boeingþotur í notkun í dag 1.166 af Douglasgerð og 731 af ýmsum öðrum gerðum. mikið af tókibakstoirgðum og má segja að þær kaupd inn tótoak frá degi til dags. — rl. Flenzan gengur sem eldur í sinu Midjórair manna í Austur- Evrópu liggja nú rúmfastir sakir infllúenzufaraldurs sem nú geragur yfir. í Uingiverja- landi haffá rösklega sextíu manns látizt úr sóttimni, flest roskið fólk og iasburða, og þriðjuragur veirkaimamna og skólabanraa laradsins haifia tekið veilkina. Inflúenzan hefur og ledkið Pólverja grátt, og aust- unrísk heilbrigðdsyffrrviöxd reikna með þvi að flairaldurinn berist til Ausiturríkiis innan fiárra daga. Þá hefiur hiáif miljóra Spáraverjai tekið vedk- iraa, en hún leggst þyragisit á 5- búa stórborgarana, ekki sízt í Madrid. Yffirleitt er inflú- enzan væg, og hana tiekur fljótt af, hún er a£ geröinni „Hong Korag A-2“, og nægar birgðir eru til aí bóluefni gegn henni í fflestuim ríkjum V-Bvrópu. Gullfarmur á bak og burt London 18/111 Gullstengur, sem em á um það bil rraetnar fimmtíu miljónir íslenzkra króna, . hurfiu frá Heaithrow fkngveUi í London í dag. GuIIið, sem var í eigu Israelsstjlórnar, itti að ffara með flugvél ísraelsQca ffluigfélagsins B1 A1 til Tel Aviv, og það var sett um borð í véíiina í Londton. Þegiar á áfangastaðinn kom, hugðust hluitaðeigandi aðilar vitja igulls síras, en þá var það á bak og burt. Lögregian hefur úti all- ar Iklær til að haradsamia þjóf- ana, en hún hefur enn ekki fundið neinn lykil að gátunni. Drepnir að tilefnisleysu London 18)111 Htotlaus ranrasóknamefnd hefur nú komizit að þeirrí nið- uirstöðu, að brezki herimn hafi banað tveimur mönnum i Londónderry í sumar án minnsta tilefrais. Talsmenn herstjórraarinnar hiöffðu áður lýst því yfir, að annar mann- anraai hefði verið vopnaður riffflli og hiran veriö í þann veginn að kasta sprengju þegar þeir voru skotnir til þaina. Rainnsólcnamefndiin, sem er undir forsæti GirrioiridB lávarð- ar, segdr merandna hins vegar halfla verið óvopnaða og þeir hafi veriö dreprair aö ástæðu lausu. Neffndin var sitofnuð að atbeina Bemadettu Devlin, og starffar ekki í teragstom við hið opinibara, enda hafði stjómin á Norður-frlandi neitað að láta rannsalka morði- in. Að Iþví er segir í skýrslu nefndarinnar, drap herinn meminina tvo í hefindarskyni fyrir skotárásir og tilræð'i lýö- veldishersins IRA skörnmu fyrir aflburðimn. Kvenhollur fjöldamorðingi' Belen, ff^-Brazilíu 18/11 José Pez Bezerra, tuttugu og sex ára gamall Brazilíu- maður, játaði á sig í gær að hafa kyrkt hvorki meira né minraa era sextán konur, á þeim fforsendum að þeim svipaði til móður sinnar. Hann kvaöst hafa hatað móö- ur sdna allt frá bamiæsku, en þá varð haran að flytja að heiman vegna þess að foreldr- ar hans sfcildu. LögreBlara hefiur hann og grunaðan um að vera valdan að dauða tutt- ugu kvenna til viðbófcar. Bezerra er laglegur ásýnd- um, hár og grianraur. Myndir aff hotnum hafla verið birtar í brazilísikum blöðum, og þær hafa komiö korauhjörfcum T.ia að slá örar, því að á hverj- um degi stendur löng biðröð uragra fcvenina fyrir utan ffang- elsis, og allar vilja þær fá að tala við ólánsmarminn. Kostar 20 krónur ai gerast félagi Nú eru um átta þúsund félagar í Kaaipfélagi Reykjavík- ur og nágrennis. KRON hefur sem kunnugt er tekið upp þann sið að veita félagsmönraum sínum afslátt í formi af- siáttark'orta. Á tímabilirau frá aprílbyrjun sl. til ágúsitloka veitti félagið 3 'miljónir ksróna í afslátt til félagsmanna sinna, en ekki mun nema u.þ.b. helminigur félag5’;raanraa hafa notfært sér réttiradi sín, hvað afsláttinn snertir. Nú í byrjun nóvember tóku gildi ný afsláttarkort, sem gilda fram til 16. desember. Hver félagsmaður fær fimm kort og má hann taka út eins mikið af vörum og hann listir fyrir hveirt kort og fær hann 10% afslátt af hverri úttekt. Að gerast félagsmaður í KRON er í ódýrara lagi. Það kostar aðeins 20 — tuttugu krónur. — rl. Hvar er frum- myndin af Kristjáni Fjalla- skáldi? Á liðnu ári andaðist dr. Sturia Guðlaugsson sonur Jónasar Guðlaugss«raar skálds. Dr. Sturla var l»rður list- fræðingur og forstöðumaður listasafnsins Mauritzhuis í Haag, merkur maður. Hann kom nokkrum sinnum hingað heim til föðurlandsins. Dr. Sturla ánafnaði Lista- safni Einars Jónssonar tveim lágmyndum, vangamyndum, sem Einar hafði gert af for- eldrum hans á Hafnarárum sínum. Eru þær myndir nú komnar á Listasafnið á Skóla- vörðuhæð. Þá hafa börra Bjama Jóns- sonar frá Galtafélli geffið saffnimt aðra kærkomna gjöf, brjóstlíkan af föður þeirra, sem Einar bróðir hans gerði. Sakir þrengsla er ekki hægt að sýna safngesflum nema ör- fáaa* þeima brjóstmynda og ' lágmynda sem Einar Jóns- son gerði af íslenzku fólki, flesta þjóðtounna, en saffnið leggur áherzito á að ná sam- an frummyndum Hstamans- ins og biður þá, se!m slíkar myndir eiga, að gera undir- rituöum aðvart, svo að þær myradir séu a.m.k. á skrá í safnárau. Væri t. d. mjög á- kjósanlegt að ffá vitneskju um hvar er niðurkomin myndin af Kristjáni Fjalla- skáldi, sem eirmyndin í for- sal þjóðminjasaffns er gerð eftir. Einar Jórasson lét eftir sS'g mikið af brélflum frá fólki í ýmsum lönidium. En æski- legt er að þeir, sem í fórum sínum geyma bréf frá Einari Jónssyni, láti þau af hendi við safnið. Jón Auðuns. Seldu í gær 1 gærmorgun seldd Dagný SI 57 tonn í Aberdeen íýrir 8915 pund, meðaiLverð kr. 34,10 á kg. Þórunn Sveinsdóttir VE 44 tonn fyrir 8366 pund, meðalverð kr. 41,30. Var afli Þórunnar svo til eingöngu ýsa. Fyrir skömmu flutti Menningarstofnun Bandaríkjanna (áður Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna) að Nesvegi 16, en þar ræður stofnunin yfir rúmgóðu húsnæði á þremur hæðum. Á fyrstu hæð er kvikmyndasafnið og sýningarsalur er rúmar um 50 manns í sæti, á aranarri hæð er bókasafnið en á þriðju hæð skrifstofur og fundarherbergi. Allt er þetts húsnæði hið vistlegasta. Fjöldi manns kom við opnunarhátíð og sýnir myndin hiuta af hópnum í bókasafnssalnum. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.