Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 9
F'östudagur 19. mótvemlber 1071 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA Q Lánakjörin Pramlhiald at£ 1. sídu. h.agsmálum. Um leið og sijáv- arútvegurinn verður fyrir á- föllum, verður það til þess að máttinn dregur simám saman úr öðrum greinum efnahiaigsitífs- ins. Minnki fiskaflinn, lækki út- flutningsverð sjávaraflans. þá lækka þjóðartekjumar, þá minnkar gjaldeyrissjóðurinn, þá dregsit verzlun saman, þá verð- ur efcki hægt að haldia áfram ýmsum framkvæmdum, þá minnka teikjur ríkis og sveitar- félaga og þá skreppur allt efna- hagskerfið saman. Burðarásinn má því ekki bila og ekki má leggj a á hann meira en hann þolir GóQ afkoma sjáv- arútvegsins verður að byggjast á góðum kjörum þess fólks, sem að sjávarútveigi vinnur. Það er því ekkert einfcamál útvegs- manna að sjávarútveginium vegni vel. Það er hagsmunamál allr- ar þjóðarinnar. — g.m. Yngri flokkarnir SINNUM LENGRl LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framlelddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsáíá Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 tf WM) SemiBÍLASrÖÐIN Hf GALLABUXUR 13 oz. no 4 - 0 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kr. 240,00 FuIIorðinsstærðir kr. 350.00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Smurt brauð Snittur Brauðbær VH) OölNSXOBG Simi 20-4-90 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. * ☆ ☆ Bjargarbýð h.f. Ingólfsstr 6 Sími 25760 Framihiald a£ 8. síðu. jefnasti leikurinn í 2. fl. kvenna um síðustu helgi. KR—ÍR 6:0. Enn einn yfirburðasigurinn einis og markatalan gefur til kynna. 3. FL. KARLA. ÍR—Víkingur 8:12. í>etta var skemmtilegur leik- ur sem endaði með verðslkuld- uðum sigri Víikings. Fram—Ármann 8:5. Sama var um þennan leik að hann var jafn og sikemmti- legur en sigur Fram sanngjarn. Fylkir—Þróttur 9:10. Þetta var gífurlega spennandi og jaifn leikur og það var ekki fyrr en á síðustu minútunum að Þrótti tókst að tryggja sér sigur. Valur—KR 8:6. Jafn og skemmtilegur leiikur lengst af. 2. FL. KARLA. KR—Ármann 5:7. Sigur Ámanns kom nokkuð á óvart í þessum leik vegna þess að KR-liðið er í hópi sterkari liðanna, eða lhie£urver- ið það til þessa. Valur—Víkingur 4:10. Hér var um algera yfirburði Víkings að ræða og á Víking- ur mjög efnilegt lið í 2. £1. 3. FL. KVENNA. Ármann—Þróttur 0:5. Þama var um mikla yfir- burði að ræða hjá Þróttarlið- inu og kom það nokkuð á ó- vart. Víkingur—Fram 3:4. Jafn og skemmtilegur leik- ur en sigur Fram sanngjarn. 4. FL. KARLA. Valur—KR 0:6, — IR—Ar- mann 5:7 og Fram—Víkingur 9:8. — KB. Valur og Fram Framíhald af 8. síðu. mun jafnari en markatailan gefur til kynna því að Ár- mannsistúlkurnar voru óbeppn- ar með sfcot sín og áttu 5 stangarskot í leiknum. Mörk Fram skoruðu Halldóra 3 og Oddný 2, en miörik Ar- manns skoruðu Kristín og Kat- rín sitt markið hvor. — KB. KR - IR Framhald af 8. síðu. Brynjólfur Markússon og Ólaf- ur Tómasson áttu einndg ágæt- an leik. Dómarar voru Hilmar Óiafs- son og Elinar Hjartarson og dæmdu áfalUalítið. Mörk IR: Þórai’inn 9, Vil- hjálinur 4, Ólafur 2, Ágúst, Ás- geir, Jóhannes og Brynjólfur 1 mark hver. Mörk KR: Björn 4, Geir 3, Hilmar 3, Þorvarður 3, Karl 3 og Hauknxr 1. — S.dór. ^tóLAíi^, Sáttmálinn Framhald af 1. síðu. fulltrúa sinn á fundinn í Miindh- en. Vestur-Þjóðverjar viðurkenna hins vegar fúslega að sátltmál- inn halti verið óréttlátir og hrak- smánarlegur í alla staði, en þeir vilja þó ekki falSast á, að bann verði lýstur ómerkur frá þeirri stundu siem hann var undirrit- aður. Bonnstjómin ér þesis nefni- lega uggandi að nokkrar miljón- is Súdetþjóðverja, sem var vís- að úr landi í Tékkóslóvakíu í stríðslok, miuni þar mieð missa þau réttiindi sem þeirrx toar sam- kvæmit sáttmálanum, svo sem þýzkan borganarétt og tilkall til skaðabóta á hendur tókfcneskum yfirvölduni fyrir eignamissi og fjárbagslegt tjón. Aufc þess ótt- ast flóttamennimir að tékkneska sitjómin geti steínt þeám fyrir landráð, nái krötfiur hennar fram að gahiga, þar eð fjölmargir þeirra börðust með herjum naz- ista í heimsstyrjöldinm. Fundur- inn stendur í two daga, og það inm stemdur í tvo daga. Fyrir semdinefndunum eru þeir Paul Frank, ráðuneytis- stjóri vestur-þýzku utanríkis- þjónustunnar, og aðstoðarutan- ríkisráðherra Tékkóslóvakíu. Jiri Goetz. Stefán Jónsson Framihaiid af 7. síðu. nefndinni, og þeir sögðu mt-r að þeir hefðu endurskoðað af- stöðu sína, nú myndu þeir greiða atkvæði mcð tillögunni í heild, en taka afstSðu tll ein- stakra liða hennar eftir efnum og ástæðum. Það var svo ekki fyrr en um miðja vikuna, sem tillagan kom til atkvæða. ts- land greiddi atkvæði með til- lögunni í heild, sat aðeins hjá við atkvæðagreiðslu um þann þátt tillögunnar er kvað á um skilyrðislausar aðgerðir í Rho- desíismálinu. Norðmenn ýmlst sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn öllum iiðum tillögunnar, þar sem reiknað var með ein- hverskonar aðgerðum í kyn- þáttamálunum. Að hví búnu greiddu þeir atkvæði mcð til- lögunni í heild, og var það dá- lítið hjákátlegt, þar sem það hefði passað nákváemlega inn í leikrit Griegs, „Vor ære og -ror makt“. Danir og Svíar gerðu líka ýmsa fyrirvara, en þeir greiddu atkvæði með tillög- unni f heild. Nú, á 'míáin.udiaginn greiddu Is- lendingar — í pólitísku nefnd- inni þar siem Hannes Pálsson sdt- ur — aitkv meg mjög stranigri ályktum um kymlþáttamólin, einir Norðiurlaindalþjóða, himifir sétu hjá. 1 því saimibamdS má minma á, að Islamd greiddi at- kvæði með tillagiu um fordæm- imigiu á kynþáttastafnu S-Afríku árið 1947, og þá gegrndi sama miáli; við gerðumn það einir Norðurlamda. Thor Thors sagði fiiá því, að fulltrúi Dama hefði koimið tiíl sfn á eftir og saiit við sig: ,,Þar björguðuð þið beiðri Nor'ðurlanda". Ég hygg réttast að við átt- um okkur á því, að við þurfum ekki að búast við raunveruleg- um stuðmingi þriðja heims'ns við haigsanuni okkar í landihelg- istmálinu, ef við veitumn honuim éklki amrnað en kurteisilega sam- úð í þeima réttimdamiálum. Rauinar þykist ég sjá þess merlki, að þaið sé bráðnauðsyn- legt fyrir hvíta kynstotfninn að gera sór ‘ éreim fyrir því, að hann sé í minmihluta, af hamn villl eiklki aúk þeiss þurfla að setja í minni pdkamn. árogskar^ripir KDRNBIUS JÚNSSON skélavöréastig 8 Forkaupsréttur biíreiðaeigenda að bílnúmerum sínum í bílahappdrættinu rennur út: í Reykja- vík 21. nóvember, — annarsstaðair á landinu 1. desember. HAPPDRÆTTI STYRK TARFELAGS VANGEFINNA Laugavegi 11. — Sími 15941. Sólmi HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR énjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjónegium hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. —Sími 30501. — Reykjavík. Landsfundur Alþýðubandalagsins Landsfundur Alþýðubandalagsins 1971 verður haldinn í Lofit- leiðahótelinu Reykjavík dagana 19. 21. nóvember. Fundurinn hefst föstudaginn 19. nóvember klukkan 2 e.h DAGSKRÁ FUNDARINS ER ÞESSl: 1. Formaður Alþýðubandalagsins, Ragnar Amalds, setur fundinn. 2. Almenn sjórnmálaumræða. Framsögu'maður verður Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsráðherra. 3. Lagabreytingar og flokksstarf. Framsögumenn verða Guðjón Jónsson og Sigurður Magnússon 4. Stefnuskrá flokksins. Framsögumenn verða Ásgeir Blöndal Magnússon og Loftur Guttormsson. 5. Kosning miðstjómar. Miðstjórn Alþýðuhandalagsina Víkingur Valur Framhald af 8. síðu. líðst þetta gegn sterkari liðun- um í vetur er ekkert því til fyrirstöðu að liðið vinni mótið, sem það nú hefur tékið florustu í. Beztu menn liðsins og þeir sem stjómuðu svæifingunni voru Guðjón Magnússon, Piáll Björgvinsson og Magnús Sig- urðsson og eiga þeir aMr hrós slkilið fyrir frammistöðuna. Vals-liðið lék mjög vel í fyrri hálflleik, með þá Gunn- stein Skúlason, Gísla Blöndal, Ólaf Jónsson og Stetfán Gunn- arsson sem beztu menn í vöm- inni, því að lengst af var liðið í vörn, fyrir það hive Víkihigar héldu boltaniiim. En í síðari hálfleik sofnuðu Valsmennimir algerlega á verðinum og þeim lá svo mikið á í sóikndnni, þegar þeir loks fengu boltann, að ekki gat annað en illa farið. Sá eini sem stóð sig vél í síðari hálflcik var Bergur Guiðnason. Dómarar voru ÓJi Ólsen. og Kristófer Magnúsison. Mörk Víkings: Páll 5, Magn- ús 4 Georg 3, Ólaifiux 2, og Guðjón 2. Mörk VaJs: Gísli 4, Bergur 5, ÓXatfur 3, Jón K. 2 og Agúst 1. — S.dór. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lög'sagtia,r_ umdæmi Reykjavíkur. Aðalsikoðun léttra bifhjóla fer fram sem hér segsn , Mánudaginn 22. rnóv. R- 1- 50 Þriðjudaginn 23. nóv. R- 51-100 Miðvikudaginn 24. nóv. R-101-150 Fimmtudaginn 25. nóv. R-151-200 Skoðunin verður framkvæmd fyrmefnda daga við bifreiðaeftórlitið að Borgartúni 7, kl. 9,00-16,30. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingariðgj ald ökumanns fyrir árið 1971 og sikoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borginm. en skrásett eru í öðrum utndæmum, fer fram fyrr- nefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli til skoðumar urn- rædda daga, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð, hvar s©m til þess næst. Lögreglustjórinn | Reykjavík, 18. nóvemiber 1971. SigTirjón Signrðsson. dB Brióðir oktoar og mágur JÓN KRISTJÁNSSON andiaðist að hedmili sánu, Vesiturgötu 26 a, Hiafnarfirði, 18. þestsa mánaðar. Kristín Kristjánsdóttir - Olafía Kristjánsdóttir Árni Sigurðsson. Eiginkona miín SVAVA ÁRNADÖTTIR Safamýri 49, andaðist í Landspitalanum 17. þessa miánaOar. Fyrir mína hönd og bama okbar Benedikt Ólafsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.