Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 7
Fastudaguir 19. itóvemiber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J STEFÁN JÓNSSON SEGIR FRÉTTIR FRÁ NEW YORK Stefán Jónsson. Stefán Jónsson dag- skrárfulltrúi er nú í New York og á sæti í sendi- nefnd íslands á allsherj- arþingi SÞ fyrir hönd Al- þýðubandalagsins. Hann sendi frá sér fréttaskeyti á þriðjudag, sem birtist hér í heild. í' skeytinu segir Stefán meðal ann- ars frá þeim undirtekt- um sem Kínverjar hlutu á Allsherjarþinginu á mánudaginn og siðan seg- ir hann frá talSverðum vangavelfcum í íslenzku sendinefndinni vegna at- kvæðagreiðslu um tillög- ur um .Ródesiu- og Suður- Afrikumálið. Stefán segir í frétt sinni að hann hafi talið inn í sal allsherjarþings á dög. unum Og komizt að þeirri niðurstöðu að nú væru hvítir í minnihluta á alls- herjarþinginu og hvíti litarhátturinn væri talinn tákn kúgunar og arðráns. meðan aðrir Iitarhættir manna eru tákn þeirra kúguðu og arðrændu. HVÍTI LITURINN ER HÉR TÁKN KÚGUNAR OG ÁRÐRÆNINGJA Það v>oru að minnsta kosti fimmtíu ræðuimenn, sem buðu Kínyerja velkioimna í snmtök Sameinuðu þjóðanna á fundi Állsherjiarþingisiins í gær. M'aliik, forseti Allsherjarþingis- ins, reið á vaðið, danski am- bassadorinn hafði orð fyrir Norðurlöndum af mikilli kurt- eisi og eiegians. Ag visu fór ég dálítið hjá mér þegiar hann nafngreindi ókkur meðal þeirra 5 Norðurlandaþjóða, sem hafia beitt sér fyrir þvl um langt skeið. að Pekingstjómin fengi það sæti sem henni ber hjá Sameinuðu þjóðunum og unn- ið að því að leiðrétta það misrétti, sem oUi því að fjórð- unguir mannkyns var utan- garðs hjiá samitökunum. Það var sannarlega guðismildi að við vorum búin að skiipfca um stjóm á ísiandi. Bush, ambassador Ban-dia- rikjanna, bauð Kinverja vel- kornna á ameríska grund. og fórst það vei. Hann lét nægja að minnast á gamla vináttu þjóðanna. Mér fannst alibanski ambassadorinn ekki vera edns flínkur að vísu var hionum vortkmnn þótt hann talaði lengi og klappaði sjáifum sér díálítið á bakið, því að úrsiilt- in á Ailsiherjarþingmu em sfcór- sigur fyrir Albani líka. En einhvem veginn fannst mér að hann hafði átt að stilla sig ■jm að nudda B andiaríkjamönn- um mjög mikið upp úr ósigr- inum. Albanir lýstu yfir þeirri trú sinni, að Kína myndi styðja smiáþjóðimar gegn heims- valdasitefnu Bandaríkjanna. og gegn heimsvaldastefnu Rúss-a. Klukkan var orðin hálf sjö þá loksing ambaissador Kina, Tsjaó Kúan-húa. komst að. Þetta er þrigigja álna maður og vel á sig feominn, í döfek- bláum Maö-stafcki. Hann skip- aði Kímrerjutm tafarlaost í hóp Mutlausu ríkjanna og lýsti yf- ir andistöðu við risaiveldin, og hann tók af ailan vafa um það, að Kínverjar krefjasit yf- irráða yfir Pormósu og að þeir munu teija það fjandskap við sig, ef gerð væri tilraiun til aö koma Formósu sérsfcak- lega inn í samtök SÞ, og telja það til fjandstoapar að styðja þá stefnu. Ofetour til mikillar ánægju, þá lýsti hann sköru- lega yfir fylgi við tvö hundr- 'Jð sjómíina landheigi. Hann kvag Kínverja ekki myndu ger- ast aðilar að neinu því sam- komuiaigi um bann við kjam- orkuvopnum sem leiddi til þess að Bandarikjamenn og Sovét- menn hefðu einkaréfct á þeim vopnum; um þau mál myndu Kínverjair bara alis ekki semja, nema í fuilu samræmi við ríki þriðja beimsins. Hann skoraði á Bandarikjiaimenn og Sovét- menn að lýisia yfir að lönd þeirra myndu ekki undir neán- um kringumstæðum beita kjamorkuivopnum að fýrra bragði. Loks lýsti hann því yf- ir, að Kínverjar myndu aidirei ráðast gegn neinu ríki og hann ítrekaði að Kínverjar myndu, með vaxandi efnahagsiegri gofcu. auka stuðning sinn við þau ríki heimsins, sem verr væru á vegi stödid. Það fór ekki á milli mála að fulltrúar Asíu- og Afríku- ríkjanna fögnuðu Kínverjun- um af innileik. feannski ekfei nákvæmlega jafrnnikium inni- leik allir, því að t.d. kviað full- trúi Pakistan miklu fastaira að orði i sánum innileik beldur en fulltrúi Indlands. Kína er sem saigt greinilega vaknað, eins og Napóieon orðaði það forðum, og þriðji beimurinn fagnar því og ssekir í sá'g veðrið. Amiðvttaudag greiddum við ísiendiingar attovæði í þriðju nefinddnni hér á Alls- herjarþinginu, með tillögu As- iu og Afrítouríkja um fordæm- ingu á kjrnþáttamisrétti hvíta fasismians 1 S-Afriku og ný- lendukúigun Portúgala, og um aðferðir til að létta oki bvíta mannsins af þjóðum Afrítou. Tilla.gan var samþytokt með 93 attovaeðum, sex greiddu aitkvæði á móti, og ellefiu sátu hjá. Á móti tiliögunni voru Ástralia, Kanada, Frafckiiand, Bandairíkin, Bretiiand og Portúigal. Þeir sem sáitu hjá voru Austurríkismenn, Belgir, frar, ftalir, Japandr, L.úxemiborgarar, Hollendingiar, Ný-Sjálendingar, Spánverjiar og Úrúgvæmenn, og raunar mun- aði sáxalitlu að við værum látnir sitja hjá við attovæða- greiðslu um tilöguna, sem hefði jafngilt því að skipa ototour í sveit þedrra sem að etoki vilja í raun réttri veita nýfrjálsu ríkjunum brauitargenigi í bar- áttunni gegn aififcurgönigu ný- lenduikúgara. Við vorum, tii að byxja með, hálíhræddir við það. fuiitiú- ar stjórnarflototoannia hér á Aliisherjarþinginu, að vinstri sfcjómin befði ekki gefið sér tíma til að bugleiða af nægi- legri kostgæfni þá breytingu sem það Mýtur að hafa í för með sér á vettvangi SÞ, að við höfum tekið upp stjómmála- steifnu heirna fyrir, sem skipar okkur í sveit með þjóðum sem líka heyja sína landhelgisbar- áttu í einbverri mynd. Hvítd maðurinn er toominn í minniMutá hij'á SÞ, það sér maður í sjónhendingu á Alls- herj arþinginu. Ég gerði smá- talningu um daginn, meðan ég beið eftir félögum mínum í anddyriniu. Af tvöhundruð og fimmtíu andlitum sem ég taldi á hálftíma, voru hundrað og fjöiutíu brún eða detoferi. Þriðji heimurinn er orðinn langfjölmennaistur í húsakynn- um SÞ í gær bættust sem sagt fuiltrúar Kánverja í hópinn. og Myndin er frá hvita fasismanum í Suður-Afríku. Blökkumönnum stillt upp við vegg til „skoðunar“ í gullnámum. Sagt frá afstöðu íslenzku sendinefndarinnar til tillagna um Rodesíumálið og hvíta fasismans í Suður-Afríku hér efast enginn um, að þeir muni taka forystu fyrir þess- um svonefnda þriðja heimi, og þar roeð verður hann orðinn langöfilugasfcur allra hópanna hjá sarretötounum. Þetta er mjög svo atihyglis- verð þróun fyrir oktour íslend- iniga, ekki sízt vegna þess, að það er frá þriðja heimin- um, sem við eigum belzt von á stuðiningi vi'ð sbefnu otofcar í landbeigismálinu. Eitt af meg- invertoefnunj þjóða þrdðja heimsins verður nefnilega bar- átta gegn arðráni auðhring- anna og yfirgangi hvíta manns- ins, og það era jú hvítir menn sem vilja tatoa af okkur fiskinn á land'grunniniu beiirna. Meðan beðið var eftir toomu kinversku fulltrúanna á Alls- herjiarþinginu. hefur verið rætt aif kappi um kynþáittamis- rétti. apartheid-brjálæðið í S- Afrítou og nýlendu'kúgun Portú- gala. Þessi mái hafa verið til umræðu í öllum nefndum þingsins. FuUtrúiar Portúgala skilja ektoert í þessu tali, segja þeir, og fuUtrúi S-Afrítou er ekki viðstaddur umræðum-ar. FuUtrú.ar V-B vr ópu r íkjianna fordæma kynþáttamisrétti og apartheid hástöfum, en vilja ekkj faUasit á neinar raiunhæf- ar aðgerðir í málinu. Þá eru og lagðar fram skýrslur um vopnasöiu frá hvitu ríkjunum til S-Afrítoustjómar, og til fas- istanna í S-Ródesíu; um stuðn- ing NATO við Portúgali. þvert ofian í saimþytoktir AUsherjar- þings SÞ Nefndar eru svim- andi háar tölur' um verzlun- arviðskipti ýmissa þjóða við S-Afríku og Rhódesíu, og ef einhver skyldi nú knynda sér, að A-Evrópuríkin hefðu hrein- an skjöld í málinu, þá er þedrri frómu sál bezt að meðtaka sín vonbrigði strax. Vopn hafa verið send til ArAfríku og Rihó- desiíu frá þesisum ríkjum, og verzlunarviðskipti Sovétríkj- ann,a við S-Afrítoustjóm nema um 500 miljónum doliana á ári. Svo bætist það ofan á, að Norðurlandalþjóðirnar hatfa ekki alveg hreina samvizku í mál- imu heldur. TT'g er eMtai alveg viss um að JLj litarfcalniinigin, sem óg gerði i fimm enidurfcalninguim, meðan ég beið etftir þeim Hannesi Pálssyni og Braiga Jólsefssyni í amddyri AUsberjarþinigsiins í fyrradag hatfi giefið laukrétta mynd af styrtoleitoaMufcfölliuiimm milli þriðja heimsins annars vegar og hinma heimanna tveggja En hitt er efialaust, að ljós litarháttur er hér tákn arðræningja og kúgara. en dötoki litarháfcturinn tákn þeirra sem eru kúgaðir og arðrændir. — Nú, svo toomu þeir Jóhannes og Bragi þama til min þar sem ég beið, -og ég saigði þeim tfrá þeirri á- tovörðun utanríkisráðuneytisins, að við skyldum greiða aitltovæði um tillögu varðandi kynþátta- mól og aparfcheid á sama hátt og fuiltrúar Norðurlanda. Þessi fyrirmæli voru náttúrlega býsna alvarlegs eðlis. I briðju neflnd- inni þar sem ég sit, vgr. nefini- lega borin fram tíllaga Afríku og Asíuríkjanna, eða hlutlauau þjóðanna, þar sem kveðið var fast að orði uim fordæmimgu á kynþáttamisnéttí og apairtheid og um leiðdr til þess að brjóta hvíta fiasismann á hak aftur. Júgóslavar voru einir Evrópu- mamna meðfluitningsmemn að þesisari tillögu. og við, íslenztou stjómarsinnamir, lögðum ein- rórna’ til, að ísiand gerðist með- flutningisaðili að henmi. í til- lögummi voru þaar þjóðir vítfcar harðlega, sem hadda áfiram vopnasölui til S-Afriku og Riió- desíu, þrátt fyrir bannið, og sttoorað á alla aðUa að siíta þau tengsl við S-Afrftou og Portú- gai, sem séu liltoleg tíl að styrkia þá í framhaldi atf apartheid- stetfnu ’og mýlendukúgum. Loitos var skorað á Bretai að losa Rh,ó- desíu undam yfimáðum hvítu fiasdstaiuia, umdir stjóm Ian Smitlhs, og beita til þess öllum ráðum, þar á meðal valdi, etf mieð þarf. Ég gerði netfndinni grein fyrir, að tiUagam væii mjög í þeim anda, sem íslenzka stjómin aðhylltist, en við bið- um tfyrirmæla að heimam wn það, hvensai lamigt við myndum garnga í stuðningi okkar vlð hana. Aetftir Mttum við þremenn- ingamir fuUtrúa Norður- landa í mefindinni. Þeir sögðu rikisstjómir sínar ætia að sitja hjá við atkvæðagreiðsiuna, Norðimaðurinn kvað sínasendi- nefind raunar vflja greiða at- kwæði gegn tillöguimi, Norð- menn gætu ekki samþykkt svona tillögu á meðan Súez- slkurðurinm væri loitoaður oglþeir þyrfifcu að sigtta fyrir Hlamhöfðai. Damski futtltrúinn kvað sfna sendinetfnd eiga mjög bágt með að saimþyikkja svoma orðaðatil- lögu. Svlinn sagði, að sínir menn hefðu viijað styðja tUttog- una, en þar sem Norðmenn væru svoma eindregmir í and- stöðunni, og vegna þess að Sfcandínavar hefðu greitt at- kvæði gegm sivipaðri tíUögu í fyrra, þá hetfðu þeir sænsltou á- kveðið að sitja hjá. Við sögðum þeim, að fuUtrúar íslenzitou rfk- isstjómarimnar legðu til við ráðuneytið heimai, að Island gerðist meðflutmmgsimaður að tUIögumni, og í það mimnstaað við greiddum atkvæði með henni. Svíinn sagði þá, að hans netfnd myndi tafca miálið til endurskoðimar, fyrst við tækj- um svona í það. og þar við sat. Nú, að lofcnum þessum fcatffi- boiiafundi með Skandinövunum hitturn við svo doiktor Gumnar Schram, þjóðttiáttalfiræðing, sem er anrnar fiastatfulltrúi Isiands hjá Sameimuðu þjóðunum. Hann var olkfeur sammála um, að æskilegt væri að við sýndurn eindreginn lit sem mark væri á tokandi í stuðningi við þriðia heimdnn í þessu máli, með því að geirast meðflutnimgsmenn að tiilögunni. Hamn tók svo að sér að senda tillöguna heim- Þetta var á föstudagimn. Nú, tillagan komst eklki heim fjmr en mjög seimt, hún var etóki toomin tii sfcila á mámudags- kvöld, en við fengum svar að heiman á mánudaginn, að við ættum að greiða atkvæði eins os Skandiímavar. Það skal tekið fram, að Hanmes Kjartansson, formaður íslenzltou sendinetfnd- arinnar og amibassador ototoar hjá SÞ, lagði tíl að við gerð- umst ekitoi meðtflutmingsmenn, heidur tfylgdum Skandínövun- um, sakir orðalagsins, þar sem kveðið er á um skyidiur Breta til að hreinsa til eftír sig i Rhódesiu. Jæja, nú var svarið sem sagt toomdð, að við æfcfcum að fylgja Norðuriöndumum. Við spurðum ambassadorinn hvað við æfctum að gera, etf Svíar stoæm sig úr og fylgdu tíllög- unni, em Norðmerrn og Damir sætu hjá. Þá sagði hanm að við ættum að gera eins og Nwrð- menn. M ér létti náttúrlega ekki fyrr en ég hitti Skandínavana í Framhaid á 9. sJða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.