Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞUÓÐVmiNíí Föatudiagui- 13. nóvember 19n. llll a mmíméémmmÍÍmmmiMéí Darraðardans á teignum hjá Val, er Guðjón Magnússon reynir gegnumbrot. Víkingum lánaðist að svæfa Vals-liðið og sigra það 16:15 Það væri synd að segja, að þeir sem lögðu leið sína í Laugardalshöllina sl. miðvikudagskvöld hafi ekki fengið það fyrir aðgangseyri sinn sem þeir ætluðust til. í mesta darraðardansi, sem sézt hefur á lokamínútu nokkurs leiks í mótinu til þessa, tókst Víkingi, með því að hafa tvo menn í marki og annað í þeim dúr, að tryggja það að Val tækist ekki að skora á síðustu sekúndunum Guðnason Rósmund Jónsson í Víkingsmarkinu verja hjá sér vítakast og Víkingar íengu hraðaupphalup og skoruðu 16. mark sitt. Þá var mínúta eftir af leiknum og henni var frá sagt hér að framan. Auðvitað var það alveg rétt af Víkingum að nota þessa leikaðferð gegn Val fyrst dóm- ararnir leyfðu það. Lið eiga að ganga eins langt og dómaramir leyfa. En fyrst dómararnir eru famir að leyfa aftur tafir og leikleysur, eins og tíðkuðust hér fyrrum, en síðan voru sett ákvæði um sem bönnuðu þær og þau eru enn í gildi, þá er sjáífsagt fyrir Mð að nota sér það, þegar þau leika við sér sterkari lið. Éf Víkingsliðinu Framhald á 9. síðu. Valur og Fram unnu Tveir leikir fóru fram í mfl. kvenna í Reykjavíkurmótinu í handknattleik um síðustu helgi. Valur mætti KR og Fram Ár- manni og unnu Valur og Fram lcikina eins og búizt var við fyrirfram. Fyrri leikurinn var á milld Vais og KR og sigraði Valur 10:4. Leikurinn var frá byrj- un alger einstefna og í leik- hiéi hafði Valur náð að komast í 4:0. Gneánilegt var að KR- stúikuoiar komu til leiksins I algjöiu vonleysi og það kann aldrei góðri tukku að stýra. Um tíma var staðan 8:1 fyrir Val en leiknum lauk eins og áður segir með 10:4 sigri Vals. Mörk Vals skoiruðu Sigrúin Guð- mundsdóttir 4, Ragnheiður Lár- usdóttir 3, Björg Guðmunds- dóttir 2 og Björg Jónsdóttir 1. Mörk KR skoruðu Hjördís og Hansína Melsted sitt markið hvor. 1 síðari leiknum sigraði Fram Ármann 5:2 og var mikil harka í þessum lefflc. Leikurinn var FramhaM á 9. síðu. Landslið valið Eins og áður hefur vcrið sagt frá hér í Þjóðviljanum, tekur íslenzkt landslið *í handknatt- leik, skipað leikmönnum 23ja ára og yngri þátt í Norður- landameistaramóti sem haldið verður í Danmörku síðast í þcssum mánuði. Liðið sem fer í þessa keppni hefur nú verið valið og er þannig skipað. Ölafur Bcnediktsson Val Guðjón Erlendsson Fram Axel Axelsson Fram Ágúst Svavarsson ÍR Brynjólfur Markússon IR Vilhjálmnr Sigurgeirsson ÍR Ásgeir Elíasson IR Ólafur H. Jónsson Val Stefán Gunnarsson Val Jón H. Karhson Val Sigfús Guðmundsson Víkingi Árni Indriðason Gróttu Páll Björgvinsson Víkingi Vilberg Sigtryggsson Ármanni Eins og alltaf verða menn sjálfsagt ckki á einu máli um val þessa landsliðs. Mér finnst ,landsliðseinvaldurinn“ Jón Er- Iendsson fara nokkuð villur vegar í sambandi við þetta val og manni verður á að spyrja — hvað um menn eins og Guðjón Magnússon og Magnús Sigurðs- son úr Víkingi eða Gunnar Einarsson og Ólaf Einarsson úr FH eða Kjartan Magnússon úr Ármanni? Það má eflanst deila um þctta fram og aftijx, en ég get ekki orða bnndizt þegar menn eins og Guðjón og Magn- ús úr Víkingi eru látnir sitja heima þegar landslið 23ja ára og yngri er valið. — S.dór. og þar með að jafna leikinn. En Víkingar náðu fomstu þegar ein mínúta var til leiksloka eftir að hafa notað svæfingaraðferðina gegn Val og haldið boltanum í um það bil 40 af þeim 60 mín- útum sem leikur stóð. KR ætlaði sér um of Og réð ekki við ÍR-liðið sem sigraði 19:16 Síðasta mínúta leiksins er eitt hið furðulegasta augnablik sem maður hefur séð í hand- kmattleik um ára bil. Þegar ein mínúta var til leiksloka tókst Víkinguim að ná forustunni 16:15. Valsmenn brunuðu upp og eftir augnabliik var skotið að marki en sá bolti var var- inn af vörn og hrökk aftur fyr- ir markið. Allt Vikingsliðið reyndi þá að tefja leikinin þær sekúndur sem eftir voru, með því að neita Valsmönnum um boltann. Or þessu urðu alger slagsmál og tíminn rann út. Dómaramlr baettu 15 sekúnd- um við, Valsmenn framkvæmdu hornkastið og boltinn var send- ur á Ágúst ögmundsson, sem fór inn af línunni. Þá kastaði einn Víkingurinn sér á Ágúst og keyrði hann í gólfið <?n skot hans komst að markinu- Þar voru þá fyrir markvörður Vík- ings OG ANNAR MAÐUR TIL, sem vörðu boltann í samein- ingu. Dómaramir gerðu ekkert í málinu þótt þama væri um tvöfalt brot að ræða. 1 fyrsta lagi var um víti að ræða þegar Ágúst var keyrður niður og einnig þegax útileákmaðuir fer til aðstoðar markverðinum inn í markið. En ekkert var dæmt og Víkingunum þar með færður sigurinn af dómurunum. Hinsvegar má segja að þetta hafi aðeins verið mannleg más- tök hjá dómurum vegna þess að allt var komið uppfyrir suðumark, áhorfendur komnir inná völlinn og leikmennirnir og dómararnir alUr í einum hnapp í hálfgerðum slagsmál- um. Mér segir svo hugur að dómaramir hafi ekki þorað að dæma þama vítafcast og verið því fegnastir að sleppa frá öllu saman. Hitt vom ekki mann- leg mistök hjá þeim að leyfa Víkingum að tefja allan leik- inn, nota „svæfingaraðferðina“ og það svo að langtímum sam- an léku þeir fjnir framan Vals- vömána án þess að ógna. Til að mynda kom það fyrir að þeir hættu að sækja og sendu boltann til baka tíl markivarð- ar. Slíkt er leikleysa og á hana ber að dæma töf. Eins geta Valsmenn ásakað sig fyrir að láta Víkingana svæfa sig eins og raun varð á í síðari hálfleiknum. I þeim fyrri tókst það ekki þrátt fyrir að Víkingamir héldu boltanum í 20 mínútur af þeim 30 sem hálfleikurinn stendur. Vals- menn héldu alltaf verðinum og höfðu aaian tímann ferastuna og í leikhléi var staðan 8:6 Val í vil. Svo í síðari hálfleik drógu Víkingamir enn úr hraðanum og smám saman „sofnuðu“ Valsmennirnir í vöminni og Víkmigum tókst að jafna fylst 10:10 síðan 11:11, 12:12, 13:13, 14:14 og 15:15. Þegar þannig stóð og aðeins ein og hálf mín- úta til leiksloka lét Bergur KR-ingar ætluðu sér um of í leiknum við ÍR og töpuðu fyrir bragðið með 3ja marka mun. Það er hraðinn sem fór með KR.inga, því að það hefur margsýnt sig, að liðið þolir ekki að leika af hraða eins og það gerði undir lok- in í þessum leik þegar mest reið á að fara var- Leikiö var í öllum fiokkurn Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik um síðustu helgi og fara úrslit leikjanna hér á eftir. 2. FL. KVENNA. Ármann—Þróttur 8:0. Eins og markatalan gefiur til kynna var hér um algera yfir- burði Ármanns að ræða, enda era Gróttarar nýbyrjaðir með þennan kivennaflokk sinn eftir að hafa verið í miklum hús- lega. Eftir að KR tókst að jafna 14:14 í síðari hálfleik skrúfaði liðið hraðann upp og féll á því. í byrjun leikisins leit úr fyr- ir að um auðveldan sigur yxði að ræða fyrir IR, því að eftir 6 mínútur af lefk var staðan orðin 4:1 og þegar 12 mínútur voru liðnar var staðan 8:4 ÍR í vil. En KR-ingar léku skyn- samlega og þeim tókst að minnka bilið niður í tvö mörk fyrir leiklhllé 12:10. næðisvandræðum til æfinga fyrir yngri flokka sína. Fram—Fylkir 5:0. Það var sama sagan upp á teningnum í þessum leik að hið ágæta Framiið hafði algera yf- irburði eins og markatalan gefur til kynna. Víkingur—Valur 4:7. Þrátt fyrir nokkra yfirburði Vals í þessum leik, var þetta Framhald á 9. síðu. Framan a£ síðari hálfleik var um mjög jafnan og skemmtilegan leik að ræða. KR náði að vinna forskot ÍR-inga upp og jafna 12:12 og aftur 14:14 og maður hélt að KR-ing- ar væru að taka leikinn í sín- ar hendur. Þá gerðist það að KR-Mðið skrúfiaði upp hraða, sem það svo réð ekki við og ÍR-ingamir sigldu framúr hægt og sígandi unz staðan var 19:16 þegar flautan gall til merkis um leifcslok. Þessi munur var minni en margur bjóst við fyrirfram en það sem bjargaði KR var að meðan yngri leikmennirnir voru inná léku þeir af mikilli skyn- semi og það vora þeir sem náðu að vinna forskot IR upp í end- aðan fyrri hélfleik og í byrjun þess síðari. En þegar þeir eldri komu inná skrúfuðu þeir upp hraðan og réðu svo ékiki við hann. Beztu menn KR-liðsins vora þeir Haukur Ottesen og Bjöm Pétursson ásamt Þorvarði Guðmundssyni en sá síðasttaldi er mjög efnilegur leikmaður sem efllaust á eftir að láta mik- ið að sér kveða áður en lýkur. ÍR-liðið hefur oft leikið bet- ur en að þessu sinni og þótt iHa hafi gengið hjá liðinu til þesisa í mótinu er ég sannfærð- ur um að miklu meira býr í þessu liði en það hefur ennþá sýnt. I þessum leik bar Þór- Þorvarður Guðmundsson (Jóns- sonar óperusöngvara) einn efnilegasti leikmaður KR-liðs- ins stóð sig með mikilli prýði í leiknum gegn ÍR. arinn Tyrfingsson af og skor. aði megnið af mörkum ÍR. En þeir Vilhjáilmur Sigurgeirisson, Framhald á 9. síðu. ---------------------------------<s> Úrslit úr yngri fíokkunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.