Þjóðviljinn - 15.01.1972, Side 9
Lauigapdasur 15. jainiáair 1972 — T>JÓÐVTLJTNN — SÍÐA 0
E7
i
lega. — Fegiim verð ég að toam,-
ast í land.
Bixby glotti illgirnisilega. —
Það þarf allar manngerðir til
\L3
Með góðum
grönnum
ALDREI ERU KOMMARNIR
TIL FRIÐS
Forretning - er forstjórans
fyrsta barnaglingur,
en verða seinna á
höndum hans
helzti langir fingur.
(Alþýðubandalagsblaðið,
Akureyri)
ÁSTKÆRA YLHÝRA
MÁLIÐ
Ó þú heimur sem þorðir
áð líða
um vor í regni
strákur pissandi mót
opnu hafi
bylgja kemur að landi
skolast burt
köttur bak við sveifarás
þú varst þar ekki í gær
heldur í sku.gga
trjánna Iaufgu.
(Lesbók Tímans).
ELSKAN MÍN IIVAÐ
VILTU MEIR?
Talsmað'Ur frönsku stjóm-
arinnar lýsti því yfir að lokn-
um stjómarfundi í diag, að
FrakikiLand væri mjög ánægt
með kjör W aldheims til að-
lalritama Sí>. Waldihieim, sagði
hann, er mjög fær diplómati,
sem hefur fiillkomið vald á
fransikri tunga...
(Information).
ALDREI AÐ SPARA ÞEGAR
SVO MIKIÐ LIGGUR VIÐ
— Ég held að það s© þetra
aið elska of miikið, hvað sem
það kostar, en að elsfoa of
lítið. sagði hann hæigt.
(Allt for damerne).
SKIPUN ER SKIPUN
— Etsikaðu mig, Lú'ðviik,
hvísi'aði hún, og hann lyfti
henni upp og bar hana inn
í svefnherbergið.
(Hjemmet).
GÆTTU ÞÍN NIXON, NÚ
ER STEINI REIÐUR
Afstaða Nixons Bandiarikja-
forseta i Bengal-miáiiniu, þar
sem hamn reyndi allt hviað
hann gat til að skýla og
styðja herforingjastjóm Jæjia
Kans er vægast saigt furðuleg
og óiskiljianleg. — Oe þegar
Biandaríkin beittu sér f-yrir
því ásamt Kinverjum að láta
Sameinuðu þjóðimar fyrir-
skipa vopnahlé við Bengal-
flóa þá sýnist hann hafa bit-
ig höfuffið af skömminni. —
Naiumiast er það þiakldæti, þó
Jæja Kan hjálpaði Banda-
ríkjiamömium á sínum tíma
til að senda Kissinger til
£eking og komast á edntal við
þá til að undirbúa Peking-
förina. Hvað þá ef það er
rétt. að sá sami Kissiinger
hiafi verið að berjast af ai-
efli fyrir mikium vopnasend-
ingum til Paikiistana, líiklega
í einhvers konar bandaiiagi við
Rauða-Kína. Naumast það
eru orðnir • kærleikar milli
Washington o2 Peking. Eftir
sMka framkomu vildi miaður
helzt óskia Biandaríkjunum að
Nix.on kæmist aldrei til Pek-
ing. — Eða er þetta bara
saima gamia dáiætið í Penta-
gon á herforingjaistjörnum,
hvort sem er í Portúgal,
Grikklandi. Pakisitan eða Pek-
ÍEHg?
Þorsteinn Thorarensen
í Vísi.
JON CLEARY:
VEFUR
HELGU
og virtist ekkert nerna vöðvar
og bein, jafnvel höfuðið. — Ég
er ekki sórlega hrifinn af aug-
lýsiingamyndium og áróðri og þess
háttar. Jæja, alllt í iagi verið
bara eíkki fjrrir dkikur. Verið
ekiki á þilfarinu meðan vdð er-
um að vmoa.
— En það er mergurinn máls-
ins, andmælti Savanna. — Ætl-
unin er að taka myndir ,af sjó-
mönnum að starfi sem taka sér
síöan hvíid og fá sér reyk.
— Hvaða tsgund?
Savanna nefndi tegundána.
— Bragða þær aldirei, sagði
Bixby. — Við reykjum ailir
Benison og Hedges. Það bezta
er aldrei of gott.
— Ég veit, saigði Savanna
þreytulega. — Ég talaði sjálf-
ur inn á þá mynd á sínum tíma.
Jæja við verðum ekki srvlo
nærri ykkur.
— Verið bara ekki að þvæl-
ast fyrir okkur, það er alit og
sumt. Annars skil ég etekí hvern-
ig þið fenguð levfi tii að nota
bátana okkax. Grafter gamli
Gibson gefur ekki miildð fyrir
félagslega samvinnu.
— Hr. Gibson er mágur minn,
sagði Savanna og hugsaöi:
blandaðu þessu í Benson og Hed.
ges tóbalkið þitt og reyitetu það,
ljúfuriinn.
Andlitið á Bixby vaxð edns
hart og beinabesrl og hnefarnir,
síðan sneri hann sér snöggt við
og fór utpp í stýrishúsið. Savanna
leit á Hoplteins og Cdegate, að-
sitoðarmanndnin. — Vélkomnir
um borð. Bn þið heyrðuð hvað
flötaforingiiin sagöi: B'annað að
flækjast fyrir,
Það hafði etekd verið auðvelt.
Þeir höffðu tdkið nokkur hundr-
uð fet af fiimu síðidegis í gær
þegar álhöfnin var að leggja net-
in, en strax og hann nálgaðist
hafði einlhver af skipsmörmum
hvæst á hann og skipað honum
að hypja sig burt. ’ÞeííaT Sav-
amna og menn hans höÆSu fiarið
niður til að borða kvöldverð,
hafði Bixby og hams menn ver-
iö kyrrir uppi og tafliað hijóð-
lega sín á anifllL Savanna, Hop-
kins og Colegate höfðu eltóki
kært sig um að níðast frekar:
á gestrisninni og höfðu lagzt
til svefns úti í horni á litla
borðsalnum. Klukkan tvö um
nóttima hafði Savanna vaknað,
stirður með höfuðverlk af þumgu
loftinu. Hann hafði farið hljóð-
lega til að vekja eikki Hoplldns
eða aðra sem kynnu að sofa
þarna niðri, og læðzt upp á
þilfar tii að fá sér fsrsfct loft
og sígarettu.
Hann haföi fýflflt lungiun af
iofltá á andartaki og sígarettuna
fékk hann sér aldrei. Bixby og
áhöifnin voru að afhafna sig aft-
ur í skut. Þeir höfðu ékkert
ljósker uppi en daiuf turaglis-
glætan lýsti upp slfcuggamyndir
þeicra. Net hafði verið dregið
inn og Bixby vax að taka úr
því mokkra pakka vaföa í segl-
dúlc og hver þeirra var festur
við lítiö duiffl á stasrð við leik-
famgaiblöðru. Hanm rétti ednm
pafckamn að skipsmamnd, sem
opnaði ihianm og sagði: — Þetta
er í lagi. Pumdispafckar ednis og
vanalega. Hann vó paikkann í
hendi sér. — Það er ótnúlegt
finnst yflrikiur eflriki? Þetta er verð-
mætara en giuill.
— Bmga delflu, sagði Bixby
ivössum rómi. — Þú vimrnur fyr-
ir þínum hlut, það er allt og
sumt. Ofckar verki er lokið þegar
við ékíllum þvi í land.
— Hamingjan góða, sagði há-
setimn særður. — Ég mymdi
nldrei floorna nálægt slíflou. Ég.
hef séð hvemig það fer með
fólk. Ég gæti aldrei horfzt í
auga við dópista sfldfljið þið?
Hinir hásetarnirhlógu lágt Sav.
anna læddist varlega niöur stig-
ana, þokaði sér afltur inn í
hornið og sat þar og starði út
í myrkrið meðan þessar óvaentu
upiplýsingar lögðust að honum,
óvelicomnar og- öþægilegar eins
og hrúga af blautum fisikL Hann
var enn að stara út í myrkrið
þegar Bixby, sem hafði læðzt
7
hljóðlaust niður stigana í striga-
skóm, lýsti á hann með vasa-
ljósi.
— Hæ, ertu emmþá vakandi?
Savanna lokaði augumum fyrir
geiislanucn. — Þú varst að vekja
mig, sagði hann og vonaði að
urgurinn í röddánni léti í eyr-
um edns og hann væri að vakna
af svefni.
Bixby lýsti á hann stundar-
kom enn, urraöi síöan og S'lökteti
á vasaljósinu. Hann gcskk inn í
svefnklefann og Savanna seig
lengra inn í hornið.
Hann sofmaði, en hann var að
bylta sér alla nóttina með van-
líðan af vitneskju sinni og véLt-
ingnum og óloiCtimu niðri. Hamn
fagnaði dagsbirtunnd þegar hún
þokaðist ldks með semingi nið-
ur stigann og kom einJhverri
skilsmynd á umhverfið. Hann
brölti á feeitur með erifiöismun-
um og fór upp á þilfar og and-
artakd síðar teom Bixby á eftir
honum.
— Vdð erum búnir/sagði Bix-
by. — Við förum að snúa heim.
Ef þdð ætlið aö taflria ffleiri mynd-
ir er eins gott að flýta sér.
Savanna kinkaðj koflild linku-
— Til hvers?
— Að skapa hieim. Svo leit
hann rannsalkandi á Savanna. —
Þú ert með áhyggjiur af ein-
hverju, kunningi, eða hvað?
Savanna hristi höfuðið, tóíkst
að setja upp bros sem hvíldi á
andliti hans edns .og ör um
stundarsakir. — Ég hef ékki á-
hyggjur af öðru en maganum.
Bixby starði á hann andartak
enn, yppti síðan öxlum og fór
upp í brú. Hann hélt áfram að
horfa á Savanna meðan hann
færði sig aftar á slkdpið og
þegar Savanna leit um öxl, sá
hann að basði Bixby og maður-
inn við stýrið störðu á hamn.
Hann beindi andlitinu upp í
morgungaluna og hugsaði: fyrir
svo sem tuttugu og fimrn eða
þrjátíu áram hefði ég getað Ihrist
þetta af mér og sagt að það
kæmd mér eteki við. Það kemur
mér ekfld við en bvers vegna
er ég — hræddur? (Hann sagði
orðið hikandi í huganum, rétt
einis og hann væri hræddur við
það). Fer allur töggiur úr mið-
aidra mönnum með hárinu,
vöðvunum og mittinu? Er and-
legt slen, kjairkleysi, liður í
eliinni? Fyrir tuttugu og sex
árum hafði hann sanað fyrir
sjálfum sér og hernum að hann
væri gaeddur hugrekki, og herinn
hafði veitt honum orðu og hætete-
að hann í tfign. En nú var eins
og hiugrétókið hefði dofnað og
upvlitazt eins og löngu gleymdi
borðinn 'sem honum hafði verið
gefinn til sannindamerkds.
Nú geikk hann eifitir bryggj-
unni í morgunsólinnd og sömu
hugsanimar ásóttu hamn, eins
og steinar í rúmd sem haffðd
brátt fyrir hmúska og dæfldir ver-
ið bærilegt til þessa. Btekert
var fúilkamið, hafðj hann sa.gt
við sjálfan sig síðasta mdssirið,
og hafði í sífellu rétt sjálfum
sér hálmstrá til bjargar frá
druteknun og honum hafði dug-
að hin neitevæða bjartsýni: hon-
um legðist eitthvað til fyrr eða
síðar. En í morgun dugði slíkt
ékki til: uipvgötvun næturinnar,
óttinn (ótti? Var það of sterkt
að orðið teveðið?) við að Bixby
kæmist að því hvers hann hefði
orðið vísari, ónotin í maganum,
ömurleg áletrunin á vörubíln-
um: allt þetta ýtti undir ör-
vílnun sem hainn hafði lengi
granað að legðist yfir hann.
glettan
— Já karlinn, svo þú hcldur að þú hafir fundið sniðuga smugu
á skattakcrfinu með því að vera atvimiulaus faðir sjö barna.
sjónvarpið
Laugardagur 15. janúar
16.30 Slim John. Ensitouíteeininsla
í sjónvarpi. 9. þátfur.
18,45 En framcais. Frönsku-
keninsla í sjómvarpi 21. þátt-
ur. Umsjón: Vigdís Fkmboga-
dóttir.
17.30 Ensika knattspyrnan.
18.15 Iþróttir. M.a. myind ftrá al-
þjóðlegu skíðamóti í Obeirs-
taufen. (Evrovision — Vest-
ur-þýzka sjónvarpið) Um-
sjónarmaður: Ómar Ragmiars-
son. 1 - ,
Hlé
20,00 Fréttir.
20.20 Veður Qg augílýsdingar.
20.30 Skýjum ofar. Nýr, brezk-
ur gamanmyndaffloiklcur urn
tvær umgiar og fönguiegar
flugfreyjur og ævintýri
þeirra. 1. þáttur. Brfiður far-
þegi. Þýðandd: Kristrún
Þórðardóttir.
20,50 Vitið þér enn? Stjóm-
and'i: Barði Friðriksson.
21,20 Nýjasita tæfcnd og vísdndi.
Jarðgas. Peilibyljir. Nýtimg
glerúngangs. Birönugrös. Um-
sjónarmaður örmóflfur Tthor-
lacius.
21,50 Kátir voru karlar. (Ttor-
tilla Flat). Bandarísk bíó-
mynd flrá árinu 1942, byggð
á sammefndri skiáldsögu eftir
John Steinlbeek. Leilkstjóri:
Victor Flemáng. Aðaihluitvexk:
Spencer Tracy, Hedy Lamairr,
John Garfiéld, Frank Mogan
og Aikim Tamirotff. Þýðandi:
Ellert Sigrnibj'ömsson. Noflclkr-
ir félagar, sem haldið hafa
hópinn um skeið’ oig búa í
niðumíddu borgarhverfL
reyna að bjarga fré glötun
eimum vina sinna, sem Jeint
heffur í því óláni að ería tals-
verðar eignir og er nú jaffn-
vel farinn að stunda fiasta
vinnu.
23.30 Dagslkrárlok.
útvarpið
Laugardagur 15. janúar 1972:
7,00 Morgunútvarp. Veðurfr. kll
7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir tel.
7,30, 8,15 (og fiorustugr. dag-
biaðanna), 9,00 og 10,00. —
Morgunbasn kl. 7,45. Morgun-
leálkifSmii Id. 7,50. Mongunstund .
bamanna kfl. 9,15: Kristín
Svembj'ömsidóttiir heldur á-
firam sögunni af „Síðasta
bænum í dalnum“ efftir Loft
Guðmundsson. (12). Tiilkynn-
fagar kl. 9,30. Létt lög ledkin
á millli atriða. I vdkulolkán KL.
10,25: Þáttur með diaigslterár-
teynninigu, blustendabréffum,
sxmaviðtölum, veðráttuspjalli
og tónlefkum. Umsjónarmað-
ur: Jón B. GumnlaugSsom.
12,00 Dagskráin Tónleikar. Til-
kynningar. —
12.25 Fnéttir oig veðurfregnir.—
Titkynndngar.
13,00 Óslteaiög sjúklinga. Krístín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafis-
son daigslkrárstjóri fflyturþátt-
inn.
15,00 Fréttir.
15.15 Stainz. Björn Bergssonstj.
þætti um umferðarmáll.
15,55 Islenzkt mál. Emdurtek-
inn þáittur dr. Jatooíb® Bene-
diktssomár firá s.l. mémudégi.
16.15 Veðunfiregnir. Framhalds-
ledlkirit baitna og ungdimgai: —
„Leymdardlómur á haísbotni“
eftir Indriða Úiflsson. Leiksitj.
Þorhildur Þorleifsdóttir. Per-
sónur og leikendur í 2. þætti
sem nefnist „Nýi sflcdpstjór-
iinn“; Bnoddd: Fáll Kristjám-
son, Daði: Amar Jónsson, Óli
eidn: Jón Krdstinsson, Óli
ynigri: Hdlimar Maflmquást,
Svava: Þórey Aðalsteinsdótt-
ir. Aðrir ledJteendur: Gesitur
Jonasson, Jónstednn Aðal-
stednsson, AðaOsteinn Bergdal,
fiiwar Haraldsson og Þrádnn
Karlssan.
10.40 Barmaiög, leikin cig sumg-
in. —
17,00 FVóttir. — Á nótum æsflc-
unnar: Pótur Stedn.grímsson
og Andrea Jónsdóttir kynma
nýjiustu diaagurlögin.
17.40 Úr myndiabólk náttúruinin-
ar: Ingiimiar Óstearssion mátt-
úrutEræðingur tailiar.
18,00 Söngvar í léttum tón. —
Þýzflcir listamenn syngja og
iedflca iög firé liðnum áram.
18.25 Tillkynniiinigar.
18,45 Veðurfregnir. — Dagsflcrá
tovöldsdns.
19,00 Fréttir. Tiikynndngar. —
19.30 Ktonmun á viðlhorriium
manma tifl Bangla Desh. Dag-
, sflcrárþáttur í umxsjé Fáls
Hedðars - Jónssomar. — Meðal
þátttalkenda: Sigurður A.
Magnúsison ritstjk5ri, Sigvaldi
Hjálmiairsson firéttastjóri og
Freysteimn Jlðlhannsson bflaða,-
miaður.
20,15 Hfljómipilöbuinabb. — Guð-
mumdur Jónssan bnegður
plötum á fióninn.
21,00 Smásaga viflciummar: „Sögn
firá Tsjaigan~Kuren“ efftir Jaro-
sflav Hasék. Þorgeir Þargeirs-
son þýðir og les.
21,15 Synpa af ýnosu efini. Jón
B. Gunnlauigssan sér um
þáttánm. —
22,00 Fréttír.
2245 Veðurfiregnir. — Danslög.
23,55 Fróttir í situttu málL —
Dagsflorárfok. —
SINNUM
LENGRI LÝSING
2500 klukkustunda lýsing
við eSlilegar aðstæður
(Einu venjuiegu perurnar
framleiddar fyrir svo
iangan lýsingartfma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
VIPPU - BltSKÚRSHURÐiN
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidci: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smtðaðar eftír boiðriL
GLUGGASMIÐMN
SíSamala 12 - Sími 38220