Þjóðviljinn - 26.01.1972, Page 1
□ Á 3. síðu er viðtal við Öddu Báru Sigfús-
dóttur er fjallar um rétt barna í trygging-
um, en sl. miðvikudag var fjallað um rétt
aldraðra og öryrkja til tryggingabóta. Síð-
asti hluti viðtalsins mun svo fjalla um rétt
mæðra og einstæðra foreldra.
Rok á loðnumiöum í gœr
13 bátarmeð3380
tonn í fyrradag
Nixon lofar brottför WE$T
Bandaríkjahers FJt i
ÁRÓÐURSBRAGÐ
25/1 —■ Nixon forseti heldur ræðu til bandarísku h.ióðaur-
DNDVIUINN
Miðvikudagur 26, janúar 1972 — 37. árgangur — 20. töhiblað.
Ekfei var veiðiveður á loðnu-
miðum fyrir austan í gær og
geisaði þar norðaustan rok allt
að tíu vindstigum. Veður fór að
spiHast í fyrrinótt Varð Börk-
ur frá Neskaupstað að fara með
fullfermi inn á Hornafjörð og
losa .farminn þar í þrær í stað-
inn fyrir að sigla til Neskaup-
staðar. Hafði hann fengið 250
tonn af loðnu.
Fræð$lu$amkom-
ur um náttúrufr.
Á vegum Hins ísienzka nátt-
únuiCræóifélags verða á næstummi
haldnar tvær fræðslusamkomur.
Mánudaginn 31. feibrúar, flytur
Amiþór Garðarsson Ph.D. erindi
um heiðagæsina í Þjórsárvermn,
en 28. febrúar flytur Hrafnlkell
Binarsson erindi um leturhumar
við ísland. Erindin verða flutt í
1. kennslustoifu hástoólans, og
hefFjast tol. 20,30.
Talið er að 20 bátar séu
toomnir á loðnuvedðar, sagði
Jatoob Jakobsson, fiskifræðingiur
um borð í Áma Friðrikssyni síð-
degis í gær. Var skipið þá statt
út af Langanesi að buga að
loðnugöngum. Fundu þeir marg-
ar og góðar loðnugöngur þar á
suðru-leið útaf Austfjörðum.
Þrettán bátar fengu í fyrradag
3380 tonn af loðnu. Veiddu bát-
amir hana vfð Tvísker frá kl.
9 um morguninn fram á kvöld
áður en veður spilltist
Þar femgu Hilmir SU 320
tonn, Eldey 400 tonn ísleifur
IV 200 tonn, ísleifur 250 tonn
Grindvíkingur .3.30 tonn, Óstoar
Magnússon 350 tonn Magnús
260 tonn, Vörður 250 tomn, Gísli
Ámi 330 tonn, Þorsteinn 220
tonn, Birtingur 300 tonn, Bjianmi
II 180 tonn, Bergur 190 tonn.
í blaðinu í gær var greimt frá
þvú að 13 bátar befðu fengið
3170 tonn um helgina. Vonu þá
tveir bátar búnir að þríhlaða.
Fiundiir voru í gær í' yfimeflnd
að fijalla um nýtt loðnuvei’ð.
Déms- og lögreglumá! á Suðurnesjum
heyri til einu embætti — í Kefltvík
Á fundi Sameinðs þings í gær
miælii Geir Gunnarsson fyrir
eftirfarandi þing&ályktuinartiililögu
sem hann flytur ásamt öðrum
þingmönnum úr Reyikjaneskrjör-
daamá:
Guðrún 11. sæti,
Laxness i 7. sæti
Guðrún frá Eundi.
Amma Guðmundsdóttir, bókav.
gerir í blaðinu Suðurlandi grein
fyrir starfsemi Hér a ðsbókasa fns
Árnessýslu fyrir árið 1971. Safn-
ið á 7512 bækur, en útlán á ár-
inu voru alls 17-827 bindi, þar
af voru ca. 3000 láinuð á les-
stofu.
Af íslenzkum höíundum voru
þessir tíu hæstir að útlánum:
Ðindi
Guðrún frá Lund_ 183
Jenna og Heiðar 143
Guðmundur Daníeisso 139
Ármamn Kr. Einarsson 138
Ingibjörg Sigurðardóttir 109
Indriði Ölfsson »’7
Halldór Laxness 86
Jón Kr. fsfeld 65
Hafsteinn Sigurbjamarson 64
Guðmundur Gíslason Hagalín 63
„Alþingi álytotair að staora á
ríkissitjlárninia að láta leggja fryrir
Aillþingd það, er nú situr, JBrumv.
til la.ga um sfcipan dlóms- og lög-
reglumála á Suðumesjum áþann
veig, að á svæðinu sunnan Hafin-
arfjarðarkiaupstaðar heyri þessi
máátileinu ernbætti í Keflavik“.
Tillaiga þessi var einnig fflutt á
síðasta þingii, en hlaut þá ekki
afgreiðslu. í greinargierð með til-
löigunmi segir m.a.:
„Samkvæmt núgildandi mörlt-
um löigsaignarumdæma í Re!yfcja-
neskjördæmii slíiptisit svæðið
sunnan HalflnarfjarðalrkaupstaðaT■
milli þriggja embætta. Keflaivík.
urfcaupstaður varð sérstakt lög-
sagnarumdæmi árið 1949 og
Framhald á 9. síðu.
SLÆM FÆRÐ
— íbúðargötur ekki mokaðar
— tafir á strætisvagnaferðum
□ Um nónbil í gaer var orð-
ið sæmilega greiðfært uirn götur
bæjarins. en framefitir diegi voru
þó ví'ða ertfiðleifca'r vegna skiaf-
rennings, sérstaklega í Breið-
bolti og Árbæjarhverfi Og notokr-
ar tafir urðu á ferðum strætis-
vagna. Snjórinn þrengir víða
að brlum, og eru bredðustu göt-
umar, t.d K ringlumýr arb r aut.
orðnar einbreiðar og tefiur það
umflerð mjög. Hreinsunardeild
Porgarinniar bafði átta vélar tdl
snjómoksturs í gærdiag, og var
búizt við að þær yrðu fram á
kvöld Sumsstaðar hiafia vélam-
ar lent í vandræðum vegna
keðjulausra bíte, siem annað-
hvort eru stopp á götunum eða
komia strax í kjöMarið á hefflun-
um og skófflunum svo þær geta
ekki atbafnað sig.
□ Gerð var tilraun með snjó-
blásara, sem maður nokikur í
Kópavogi leigði bænum til
reynsiu, en hann gafst ekkí vel
þar sem snjórinn var ofi blauit-
ur. Snjóblásairar hiaifia hdnsveigar
gefizt vel að undaníömu við
hreinsiun á fituigbrauitum.
□ íbúðargötur hafia ekki verið
mokaðar, og er erfitt að kom-
ast um sumar þeirra. Samkvæmt
upplýsingum sem bteðið fétok
hjá hreinsunardeild í giær er
það m.a. gert til þesis að kom-
ast hjá því að hrúgia snjónum
á gangstéttimar, og einnig er
verra ef snjórinn hefiur verið
breyfiður þegar sikefiur, þá er
hætt við ag götumar lokrist al-
veg
□ Str æti svagnaiferði r giengu
mjöie stirðlega á miánudiaginm, og
fengum við þær uppiýsingar hjá
SVR að þann dag hafi lítrð sem
ekkerf verfð mokað. þar sem öll
sn j ómok sturstæki borgiarinnar
nema einn hefill befiði verið í
lamasessi. Ástandið var heldur
betra í gær. en þó urðu nokkrar
tímatafir vegna slæmrar færð-
ar. og einnig vegnia smáþíte sem
töfðu umferðina. — Þorri.
innar klukkan hálf tvö í nótt, að íslenzkum tíma, og er
gert ráð fyrir að hann legigi þar fram tillögu um hvenasr
brottflutningi bandarísiks herliðs frá Yíetnam verði lokið
að. fulilu, með því skilyrði að Norður-Víetnamiar og Þjóð-
frelsisfylkingin sleppi bandarískum stríðsföngum úr haidi.
í gænkvöld vísuðu fulltrúar Þjóðfrelsisfylkingarin^ar í
París tilboði Nixons gersamlega á bug. Loforð forsétans
um brottflutninig Bandaríkjahers er enda með öllu óraun-
hæft og blekkimg ein til bess gerð að bregða hulu vfir
linnulausa árósarstyr'jöld stórveld'isins í Víetnam. Leikur
Nixons er til þess gerður, að lóta málaliða og her lepip-
stjómarinnar í Saigon halda þjóðarmorðinu áfra’m með
bandarísifeum vopnum, og f?tamkvæma þamnig títtum-
rædda „Víetnjamiseringu“, eða að lúta Asáubúa direpa
Asíubúa.
Þjóðffirefeisfiiylkángiin og Noiröur-
Víetnamjar ífefia þrásinmiis boðist
til að láita stríðsfiamgana laiusa,
með því skiiyrði að Bandaríkja-
menn verði á brott úr Vfetnam
og að þeir hættá öllum stuön-
ilnigi við kliíkuna í Saigon. Án
þesis að sitjómin í Washdmiglton
gangi að síðaméfnda atriðinu, er.
emigiin lausm tyrfrsjáamleg á deil-
umnd- Tiilboð Nixons er því að-
eins ódýrt áróðiuirsbragð til þess
ætlað að slá ryki í augu, kjós-
enda í Bam'diarífcjíunuirn, sem og
almenniinigs um altem heirn, og
bamdarískia stjómim er síður en
svo horfin flriá oíibeld;i.sbröiti smu
x Iind'ókínai, „Trieky Dick” beitir brögðum
60 ára afmæli ÍSI
íþróttasambaiul Íslaiuls verður
60 ára á föstudaginn kemur, 23.
janúar. f tilefni afmælisins verð-
ur mikið um að vera á vegum
sambandsins um helgina, þar á
meðal stór og vönduð íþróttahá-
tíð í íþróttahúsinu í Laugardal.
Þar verða sýndar allar þær í-
þróttagreinar sem iðkaðar eru
af meðlimium í þr óttas ambands
fslands.
Eins og áður segir er aímæiiis-
dagurinn 28. jamúar, em þann
diag árið 19^12 var stofim.fiuinidur
Jón Snorri við umræður á Alþingi í gær:
LÁNSFJÁRSKORTUR EKKI EINA
VANDAMÁLIÐNFYRIRTÆKJA
Stuttur fumdur var í Samedn-
uðu þingi í gær og meðal dag-
skrármáte var þinigisályktunairtiL
laga sem 7 þingmenn Framsókn-
arfiok'ksins filytja um rekstnar-
láin iðnfyrirtækja. Mælti Þórar-
inm Þórarinsson fyrir tillögunni,
en samkvæmt henni er ríkis-
S'tjónninmd flalið „að hlutest til
um að Seðlaibankinm veiti við-
stoiptabömkunum nú þegan sér-
stök lám til að korna nekstnarað-
stöðu fyrirtækja í viðunandi
horf. Rekstrarián til þeirTa fiyr-
irtækja, sem sett ge*a viðumamdi
ti-yggimgu verði veitt í samræmi
við þær légmarksneglur, sem nú
skal greiina:
a) Fjæirtækin fái víxlasölu-
hieimiXd (víxilltovóta) tdl söflu á
allt að 90 daiga lönigum víxlum,
er nemí allt að þríggja mémaða
finamlleiðsilu þeinna.
b) Auk þess fái fyrintætoin yf-
irdráttariheámild á reiknimigslán-
um (hlauipareilkningsyffiirdrátt), or
svari til þriiggja mámaða kaup -
greiðslu viðkomandi fýrirtækis,
Að því er varðar béða oíangr.
liði, skal miiðað við meðaltals-
fmamleiðslu og meðö'ltalskaup-
greiðslur s.l. tvö ár.
Auk íramsö'gumanms tóku til
máfls þeir Pétur Péturssom, Jóm
Smorri Þorleifisison og Magmús
Jómssom.
Jón Snorri krvað það álberamdi
í umræðum um vamdamál ísl.
iðnaðar, hve mönrium hætti við
að einiblifna á rekstrarfjárskort-
imm, rétt eins og iðnaðurinm ætti
ektoi við ömmur vainidamál aðetja.
Þeir, sem í iðmaðinum störfuðu
vissu vel að þar væri a.mik. við
mörg vamdamál önnur að etja
sem leysa þyrfti, effi iðmaðurinn
ofkkar ætti að fiá sitaðist. Hér
starfaði til ad mynda fjöldi fyr-
irtækja í sömu grein og þessi
fyrirtæki væru oft á tíðum að
fást við sömu verkefni án nokk-
urs samstarfs sin á milli. Mjðg
hefði sikort á það að hagkvæmn-
issjónarmið réðu í byggingu hús-
næðis fyrir iðnrekstur, og nf
þeim sökum störfuðu mörg fyrir-
tæki í óhenfugu . og illa skipu-
lögðu húsnæði. Þetta leiddi svo
aftur til þess að kostnaður við
framleiðsluna yrði ofit óeðlilega
mikill. Þar við bættist að vcgna
smæðar sinnar stæðu mörg fyr-
irtæki ekki undir kostnaði við
nauðsynlega sérfræðiþjónustu, og
áætlanagerðir væru því ekki
notaðar í nógu ríkum mæli. Jón
sagði að þó bjartsýni þeirra er
við iðnrekstuir störfuðu væri
nauðsynileig þá yrði ektoi byggt á
henmd einmd 'samarn. Grundvali-
aratriði væru verkkunnátta og
bekking, en iðnmenntun okkar
væri byggð á úreitum aðferðum.
— Að lotoum sagði Jón, að til
þess að koma iðnaði oktoar í betra
horf yrðu margir að leggja hömd
á plóginn. Bæði að greiða úr
þeim fjárskorti, sem um væri
rætt í þessari þingsályktumartil-
lögu og taka skipuilaigsmáll iðn-
aðarins fösituim tötoum, en i»S
iþeim málum væri nú verið að
virania í iðmaðarráðuneytinu.
þess haldinm í Biáruibiúð við
Tjörnina og voru stoínendlHr 28
FtemhaXd á 9. sfðu.
Vorum í
skjófí af
Esjunni
■Jc Við hór í Reykjavak aat-
um sfcjöfls affi Bsjummi í aust-
amáttimmd í gær, sem rífctium
allt lamd, víða með hvass-
viðri og stnjókomu. Þanmig
voru t.d. 8 vindsiig í Borgair-
firðd og 7-8 vindistiig fyrír
austan fijall. í þessari vissu
átt, þ.e. austan til morðaustam.
átt, erum við hér í mæstum
aigeru skjóli, em það sfcjól
verður skammvinmt, því að
saimkivæmt því sem Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur sagðii
oikkur í gserlcvöld snýst vind-
urinm miæste sólarhring, og þá
á að kóflma og létta til sumn-
anlamds, en snjóa fyrir norð-
an. Þessu veldur lægð, sem
er fyrir sutnman lanid, em fær-
ist að líkimdum norður með
Austurlandi og spillir veöri
þar.
★ Afi hafiísinum sagði Páll, sð
etoki væri ástæða til að hafa
áhyggjur á næstunni. I hiý-
indatoafilanum frá jóium hop-
aði hanm talsvert þar sem
vimdurinm stóð bvert á hann,
og aulk þess var þar um að
ræða lagnaðarís og sjávarhit-
inn er enm það hár, að etoki
er iað búast við ísmymdunum
á næstunmi. — Þorri.