Þjóðviljinn - 26.01.1972, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIIjJINN — Miðodteuidiaigur 26. jaffuúair 1972. — Málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis — Gígefandi: Utgáfufélag Þfóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Ritstjórar; Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsíngastjórl: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 225.00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. £BE og friðurinn Nú virðist ljóst að ný ríki bætist inn í Efna'hags- ( bandalag Evrópu og þar með verður til á næst-; unni viðskiptalegt stórveldi, sem er í senn ætlað; — af fyrirsvarsmönnum sínum — að verða mót- vægisaðili gagnvart Bandaríkjunum og Sovétríkj- unum. Þannig er um hnútana búið innan Efna- hagsbandalagsins að þar verður greitt í auknum mæli fyrir hvers konar samstarfi í atvinnulífi; stór auðfélög munu hefja samstarf sín á milli í fraimleiðslu og markaðsvinningum og kemur enn á daginn, að fjármagnið á sér engin landamæri. Ekki skal hér farið út í þá sálma að benda á allan þann háska sem slíkur samruni getur haft í för með sér fyrir jaðarríki Efnahagsbandalagsins, það- an af síður skal hér að sinni fjallað um þá hættu sem í slíkri aðild felst fyrir úthéruð í einstökum að- ildarríkjum. En á hitt skal bent hér að þessi sam- runi ríkjanna í Efnahagsbandalaginu, — einkum með tilkomu Bretlands — verður sízt til þess að stuðla að friðvænlegra útliti í heiminum. Y'erulegar líkur benda til þess að vopnafraimleið- endur muni auka samstarf sín á milli innan EBE. Þetta stafar m.a. af tveimur ástæðum. í fyrsta lagi af því að ekki er ástæða til þess að ætla að þeir verði blindari á hagkvæmni samstarfsins en aðrir auðmagnseigendur í Efnahagsbandalagsríkjunum. í öðru lagi segir það sig sjálft að þar sem Efnahags- bandalaginu er ætlað að verða mótvægi við Sovét- ríkin og Bandaríkin á efnahagssviðinu hlýtur það einnig að leiða af sér aukið hernaðarsamstarf. Og það er síður en svo að þetta anál komi okkur ís- lendingum lítið við, jafnvel þótt við stöndum utan Efnahagsbandalagsins. Um leið og þetta gerist í Evrópu munu Bandaríkin herða tökin á þeim svæðum sem eru utan Efnahagsbandalagsins og reyna að gera íbúa þeirra háðari sér en þeg'ar er orðið; þykir þó flestum nóg um. |-Jér er um stórmál að ræða, einnig fyrir íslend- inga sem smáþjóð á útjaðri. En það er síður en svo að fslendingar þurfi að vera varnarlausir gagn- vart háskasamlegri þróun. Þvert á móti er ástæða til þess að ætla að íslendingar geti gert viðeigandi ráðstafanir til þess að hindna að þessi þróun hafi hættulegar afleiðingar í för með sér. Hér er átt við þá tillögu að íslendingar geri ráðstafanir til þess á viðeigandi stöðum að krefjast og fylgja fraim til sigurs kröfunni um friðlýsingu Norð-aust- ur-Atlanzhafsins. Ef sú hugmynd nær_ fram að ganga fengis.t því í senn framgengt að íslending- ar sjálfir gætu betur tryggt öryggi sitt, um leið og þeir stuðluðu að því að friðvænlegra yrði í ver- öldinni. Þannig getur lítil þjóð við yzta haf skyggt á ófriðarblikur sem kunna að myndast við þa* að auðhringar Vestur-Evrópu bræða sig saman í hernaðarbandalag á næstu árum — og um leið geta íslendingar þannig komið í veg fyrir að Bandaríkin herði tök sín á þei.m svæðum sem liggja utan hins nýja og stækkaða Efnahagsbandalags. 3-4000 manns sóttu fundinn - Albert Guðmundsson heitir stuðningi Á Iaugardaginn var haldin einhver fjölmennasta baráttu- samkoma, sem um getur í Reykjavík á síðari árum. Sam- komuna. sem haldin var í há- skólabíói, sóttu 3000-4000 manns, aðallega ungt fólk um tvítugsaldur. Á samkomunni var fjallað um félagsaðstöðu ungs fólks í Reykjavík og ná- grenni, með sérstöku tilliti til þess ástands sem skapazt hef- ur við bruna Glaumbæjar, en sá staður var hinn eini sem að einhverju leyti bauð ungu fólki aðstöðu. sem því er geðfelld. Þetta sjóanrmið kom skýrt fram í þeirri ályktun, sem samþykkt var á samkomunni. B aráttuS'amkomunni í Há- skólabíói stjórnaðí Baldur Ósk- arsson. Helztu atriði samikom- unnar voru hópymraeður um Célagsaðstöðu ungs fólks i Reykjavík undir stjórn Ólafs Raignars Grímssonar. Hljóm- sveitimar Náttúra, Tilvera og Mánar léku, og Þrjú á palli, Þrír félagar, Magnús og Jó- hann, Einar og Jónas komu fram, Auk þess var kosið 30 manna Glaumbæjarráð, sem ætlað er að hvetja til aðgerða og skýra fyrir almenningi og HÚN ÖU prentun og frágangur á un,gverskum timaritum er mjög til fyrirmyndar. Uppsetning er oft og tíðum mjög lífleg og hér skal reynt að þýða texta með þessari mynd úr tímaritinu Hungarian Travel Magazine: HÚN Á sumrin er hún ólík því sem hún er á öðrum tímum árs Hún er meira freistandi, hreinskilnari og rólegri. Á sumrin fellut eng- inn sku.ggi á hamingju konunnar, vegna þess að hún veit að þá er hún falleg; á sumrin eru hreyfingar hennar eðlilegri og aðeins á sumrin er hún fullkomin kona. Fegurðargjaíinn bezti, sjálf sólin, gefur lit og líf og framkallar dulda töfra í augna- ráðinu. Hún rís eins og Afródíta upp úr Balatonvatni og þó að skugga berj á andlit hennar ber ásjónan samt vott um töfra sumarsim ráðamönnum óskir ungis fóliks um félagsaðstöðu. Á samkorn- unni voru einnig menn úr borgarstjóm og hiússtjóm Glaumbæjar og einn þedrra, AI- bert Guðmundsson, borgarfuR- trúi, kom fram og svaraði nokkrum spumingum frá Ól- afi Ragnari Grímssyni. Lýsti Albert sérstakri ánægju sinni með S'amkomuna og hét stuðn- ingi við úrbætur í félaigsa®- stöðu ungs föBks, Samkpmian fór hið bezta fram 1 lok hennar var ecEixt til samstoota til að standia straium af kosfcnaði. ÁJyktun fundarins B aráttusamkoma ungs fólks í Hóstoólabíói benddr á að hvergi í Reyitojavík og ná- greaxnd er ungiu fólki sköpuð aðstaða til að tjá sig og gleðjast á eðlilegan hátt Ytri aðstæðuir setja menninigarlífi okkar veruleigar takmairkaindr. Við bruna Glaiumibæjar, hvarf eini samtoomustaiður bongar- innar, sem að einhverju leytd samsvaraði ótetoum oktoar. GOauimbær var allt í seim: skemttratisitaður, vettvangjur fyr- ir umræður, ftmdarstaður vina og fiélaiga, leikhús og tóax- leákasalur. Slítoa íljölþætta meraningarstaði uttiigs fióJtos má borgina ektoi skorta. Þess vegna viljum viö að Glaium- bær verði effxduireistur og uragu fóllkd búin geðfielld að- staða. Til stuðniirags óstoum oktoar tojósum við 30 xnainixa Glaiumbæjamáð, sem hvetji til aðigerða og skýri fyrir ráða- mönixum og alrherandingi hvern- ig uragt ftóllk vll búa þau hús, sem oktour eru æfcluð. B-listamenn í Dagshrún Blaðirau barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá B- listaraum í Dagsibrún: Um næstu helgi. laugardag 29. og sunraudag 30. þ. m., fier fram stjómarkjör í Vertoa- mannafédaginu Dagsbrún. Að þessu sinni hafa komdð firam tveir framboðslistar. I fýrsta lagi, listi stjómar og trúnaðar- ráðs og í öðru lagi, listi starf- andi verkanxanna af ýttrasum vdnraustöðum á fiélaigssvæði Dagsbrúnar, sem boriran var fram af Snorra Sveirassyni, Árha Svednssyni o. fll. Mörg undarafarin ár hefur aðeins komið fram eiran fram- boðslisti Við stjórnarkjör í Dagsbrún. listi stjómar og trún- aðarráðs og sá listi því orð- ið sjálflkjörinn. Allmitolar og vaxandi óánægju hefur gætt meðal verkamanna í Dagsbrún, með ýmsa þætti félagsstarfsins og jafnframt stefnuna í ýms- um veigamikium málum, á uradanfömum árum. Noktour hópur verkamaixna af alknörgum vinraustöðum, Ihef- ur það sem af er vetri, kom- ið saman till fiunda, rastt mál- efni stéttarfélags síns og kom- izt að þeirri niðurstöðu að óhjákvæmilegt væri að stefna að framboði lista starflandi veikamanraa, • við það stjórmar- kjör í Dagsbrún, sem nú stend- ur fyrir dyrum. Það flramlboð er nú orðið veruleiki. Föstu- daglnn 21. þ. m. var lagður^ fram á sfcriflstofiu Dagsbrúnar, sá framboðslisti, sem fyrr- greindur hópur hafði haft for- göngu um að mynda. Varu holztu' sæti listans þannig stoip- uð: Aðalstjórra: Form.: Friðrik Kjarrvál byggiragaverkam., varaflorm.: Guðmundur Hall- varðsson byggiragaverkam. rít- arí: Guðmunduií- Sigurðsson bifreiðastj., gjaldkeri: Snorri Guðmuradsson vélgæzJlum., fjór- máiaritari: Snorri Sveinsson hafnarverfcam., meðstjómend- ur: Geirmuradur Guðmiuradsson verfcam. og Ámi Sveinsson byggingaverkam. Varastjóm á listanum skipa: Ragraar Ragn- arsson byggiragaverkam., Maign- ús Guðjónsson, hafttxarverkam. og Péfcur Hraiuaxfjörð verk- stæðisvericamaður. Þeir sem að B-I&stanum standa, teija það eitt megin- vertoefni sitt og óhjátovæmileg- an þátt í efilingu félagsstarfs- ins að laða til virkrar þátttötou í flélagsstarfirau sem fjöliraenn- astan hóp starfaradl manna beint af vtaniusitöðuttium, sér- staklega af yngri kyixslóðirani. Hóp, sem í framtíðiimi gæfci orðið burðaráslnn í staifii Dags- brúnar. Að lokum skal það tekið fram, að aMt starf þess hóps vertoaimanraa, sem að B-listan- „ um steradur hefur verið á rétt- arlegum grundvdMi og más- muixandi afstaða manraa í ai- menraum kosndragum, eragu máli skipt. Hópurinn hefur sfcarflað algeriega sjálfstætt og tekið sínar ákvarðanir án af- skipta eða „ledðheiniraga” nolck- urra stjómmálasamltaka. A!Hur fréttaifllutniinigur um florgöragu átoveðinraa stjórnm'álaflokka eða samtaka í þessu máli, er upp- sipunl frá rótum. 25. janúar 1972 Friðrik Kjarrval. Smurt brauð Snittur Brauðbær VI» ODINSTORG Sim) 20-4-90 Verkamannafélagið HHf, Hafnarfirði Tdllöguir uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Vmf. Htífar um stjóm og aðra trúnaðarmenn Vtof. Htífar fyrir árið 1972 liggja frammi í skrifstofu félagsins, Strandgötu 11, frá og með 26. jan, 1972. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Vmf. Hlífar fyrir kl. 19 laugard. 29. 'jan. 1972 og er þá framiboðsfres'tur útrunninn. Kjörstjóm Verkamannafélagsms Hlífar. u i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.