Þjóðviljinn - 26.01.1972, Side 9
Miðivikjudagux 26. jamúar 1372 — ÞJÖÐVHJIMN — SlÐA 0
Islandsmótið í handknattleik
Leikir hinna yngrí
Ein umferð fór fram í Is-
landsmóti yngri flokkanna í
handknattlcik um síðustu helgi.
Að vanda var þar um skemmti
lega keppni að ræða og margir
sýnt um úrslit. Einn fór fram
leíkir voru mjög jafnir og tví-
í m.fl. kvenna og gerðu há
Breiðablik og Njarðvík jafn-
tefli 3:3. Leikurinn fór fram í
íþróttahúsinu í Mafnaffirði. En
snúum okkur þá að úrslitum
Ieikja í yngri flokkunum.
2. fl. kvenna
Vilkiingur — Fraim 6:3
Ármarm — Valur 6:6
KR — IR 8:4.
4. fl. karla
Ármanm — fTÓttur 6:5
KR — Víkingur 6:6
Fram — Valur 9:4
Fylfeir — IR 3:3
3. fl. karla
Fyllkir — Fraim 14:14
Víkingur — Þróttur 16:11
KR — Ármainin 11:8
Valur — IR 13:10.
1. fl. kvenna
Valur — Fraim 4:4
1. fi. karla
Vallur — Víkingur 16:15
Fram — Armann 11:10,
Það sfcal telkið fram að í 1.
flokki karla er leikdð í 2x20
rniín., í 2. flokki karla 2x20 mín.
í 3. floikki karla 2x15 mín., í
4. fllokki karla 2x10 mín., í 1.
flolkká kvenrna 2xlÖ mín., í 2. f1.
kvenna 2x10 mín. og í 3. fl.
kvemna 2x10 mím. — K.B.
Auðveldur sigur
Vann Ármann 90:65 í 1. deild í körfu
Ármamn var engin hindrun
hinu sterka ÍR-liði í 1. deildar-
keppninni í körfuknattleik, er
þessi lið mættust um helgina.
ÍR sigraði auðveldlega 90:65:
Það var aðeins í byrjum
leiksins að Ármamm hélt í við
ÍR og um mið'jan fyrri hálfleik
hafði Ármann yifir 20:19, en þá
fór IR smám saman að ná
betri tökum á leikmum og t
léiikihléi váf staðan orðin 43:29
IR í vil.
1 síðari hálfleik héit IR á-
fram að síga framúr hægt og
rólega, en yfirburðir þess voru
slíkir að aJdrei var verulega
gaman aö leáfcnum. Það voru
þeir Birgir Jatoabsson, Kolbeinn
Kristinssom og Kristimm Jör-
undssom sem báru af í IR-Iið-
inu, en Birgir skoraði 19 stig,
Kolbeinm 17 og Kristinn 19 sl.
Hjá Ármammi var það JómSig-
urösson sem nnest fcvað að.
Þjálfarar á námskeið í Englandi
Framhald af 8. síðu.
er emnfremur bornt á að hann
veröuir að fylgja í hvívetna
þeim reglum, sem settar eru
af stjómuim mámskeiðamna.
Meiðsli eru ekkl bætt af enska
knattspymusambamdinu, né
forráðamönmum námsfceiðanna-
ÞátttakenJur skulu hafa með
sér tvenna ganga af æfinga-
fatnaði. tvo útiga'lla eða sam-
svarandi, knattspymuskó og
striigasfcó fyrir innainlhúsæfing-
ar (strigaskór með töktkum eru
ekki leyfðir í leikfimisal), hand-
klæði, sápu, rakáihöld, minmis-
bók og slcriffæri og tennisspaða.
ef þesis er ósfcað, Allir þátt-
takendur eru áminntir um að
hafa með sér hæfilega mikið
af fatnaði.
Þátttötou er ekki hægt að
draga til baka og þátttökugjöld
óendurkræf. Þátttökugjöid fyrir
hvem þátttakanda á öll um-
rædd námsikeið eru ísl- kr.
4.500.00 og skulu þau greidd
fyrirfram til KSl, strax og
þátttafcandi hefur verið bókað-
ur af’ KSl í eitthvert þessara
námskeiða.
Vakin er óskipt athygli á
því, að ekki er öruggt að all-
ir, sem óska eftir, geti kornizt
að á eittihvert umræddra nám-
skeiða þar sem þátttaka héð-
an er takmörkuð við áfcveðinn
fjölda á hvert námskeið. Enn-
fremur. að uppihaldslkostnaður
(fæði og húsnæði) er innifalið
í þátttökuigjöldunum, en ann-
ain ferðalkostnað ber þátttakT
anfli sj'áifur.
Útför mannsins míns. föður, tengdaföður og afa
JÓNS RAFNSSONAR
sem lézt 17. janúar, verður gerð frá Fossvogsikirkju
fimmtudaginn 27, janúar n.k. ki 13.30.
Hróðný Jónsdóttir.
Arnfríður Jónsdóttir.
Kristján Jónsson,
Svava Jónsdóttir,
Sigurður Ingi Sigurðsson
og börn.
Sigurbjörg Marteinsdóttir
og börn.
Anton Grímsson
og börn.
Þökkum siamúQ og vinarhug við andlát og útfor
PÉTURS Á ODDSSTÖÐUM
Vandamenn.
Hrópum ekki húrra
Framíhald af 7. síðu.
guili sé seeil en gleði mannveru
í sömu aðstöðu held ég að sé
föUsk). Einihvers staðar nærri
þessu „að gauga beinn“ eiru
orðin sjáifstæði og frellsi. Segi-
um að þetta sé sjálfsagt mál.
Maðurinn er að þróast, bað
sýina m.a. eitri spúandi masfcín-
erí, óheilniæmt loft, og eitrað-
ur sjór.
Samhengi
Þetta setja framiherjair vest-
ræns lýðræðis sjaildan í póli-
tískt samihemgi og bykjast gefca
stoppað þessa þróun, en bað
er þeim bara ómöguleigt, þ.e.
þedr eru ósjáltfistæðir þrasfUr
Mammons. Það er eins fyrir
þedm fcomið og reykingamannii,
sem ekfci getur neitað sér un)
munaðinn bótt hann feginn
vildd. Éa sagði að maðurinn
væri að þróiast, en er ekfcisnjöil
huigimynd að beiha þeirrd þróun
inn á sikynsamleigar brautir?
Sjálfur er ég miaður trúaður á
sigur sannlleifcans. Ég trúi og
vona, að hæfileifcar mannsáns
muni að lokum beinast að bví
að búa hoinum hamingju sanna
oig búsældarlegan heim. Aðeins
bá geta þessi orð „frelsi" „,jafn-
rótti“, „bræðrailag“, „sijálf-
stæði“, „reisn“, og fleiri góð.
komizt lengra en á pappir.
I sl'ífcu samjfélagi verða and-
legar iðkanir í einlhverri mynd
líka eðlilegur og snar þáttur i
lífi fólks, sem þá lyftist á aillt
annaö og hærra plan.
Annars hefur litíla þýðingu
að teitoma upp svona fallega
myrnd, heldur snúa sér að því
sem fyrir hendi er og gera
staflnubreytingu inn á heilla-
vænlegri brautir. Ég slkal efcki
á þessum stað nefna meitt
hæ-ttulegt „isma“-naltln um að-
ferðir, en eigin sálarlífi reynUm,
við að stefna imn á inmihalds-
ríkari og heilbrigðari svið, bjóð-
skipullaginu breytum við, >g
bað hisipurslaust, í átt til jaifln-
aðar begnanna og raunveruHegs
einstaklinigsfrelsds. Það verður
oldrei í bongaralegu'þjióðflélag!.
Það er vafalaust langt bamgiað
til ranglæti og pólitískur svefn
hvenflur úr mannfélaginu, en
þiað má strax ráðast gegn þv:,
og er þá ekki bezt að hefjast
handia? Hér er sumsé um það
að ræða að taka stefnu í átt
tÉ bietra bjóðfélaigS', og bað er
raumiar úti hött að reyna að
diriaga upp miynd af því, bve
Lögreglumál
Framhald af 1. síðu.
Keflavíkurflugvöíllur árið 1954, en
að öðru leyti er um að ræða
hluta af löigsaginarumdæmi sýslu-
mannsins í Gullbrmgu- og Kjós-
arsýslu.
Þessi skiptimig Suðuimesja milli
þrjggja lögsaignarumdæma gietur
hvorid talizt. hagkvaam að því er
varðar þjónustu við íbúa bar né
rekstrarkostnað embættainna. I-
búar í Miðnes- og Gerðahreppi
verða t.d. að fara um Keflavík,
þar sem bæjarfógeti þó situr, og
alit til Hafnarifj arðar, þurfi þeir
að láta þinglýsa skjali, skrá bif-
reið eða anniaist önnur bau er-
indi, sem embætti sýslumamns
varðar Við svipað óhagræði búa
ibúar annarra hreppsfélaga á
Suðumesjum, og væri ólíkt fyr
irhaifnarminna fyrir bá að fara
tii Kefllavfkur í slíkum erind-
um.
Erlendar fréttir
Framhald af 12. siöu.
um að birta ýfctar íregnir af
éstaindinu. Forsetinn sagði
þetta á þimgl fcommúndsta-
flokiks Júgóslavíu, sem stend-
ur yfir um þessar mundir í
Belgrad. Þjóðernissinnar í
Króatíu voru gagnrýndir harð-
lega á þinginu og rætt um
hvernig bæri að spoma við
klofningssteflnu þeirra. 1 því
sambandi má geta þess. að
Tító komst nýlega svo að
orði, að júgóslavneski herinn
væri alltaf reiðubúinn til að
verja sósíalismann, bæði fyr-
ir árásum utan flrá og innan.
gæðd þess geti orðdð mikil þeg
ar þair að fcemiur.
Menningar-
byltingu
Ýmsir málsvarar status quo
veifa í því sambandi einhverju,
sem þeir niefna eðHi mannsins,
sem er að mdnnd hyggju áfcaf-
lega teygjanlegt og afátætt hug-
tak í nægtalþjóðfélagi. Það sem
mestu rasður um breytni
mannsins er tvímælailaust upp-
elddð, þ.e.a.s. utanaðkomandi ð-
hrif á Mfsleiöimmi, mest í
bemsku, Og nú ætla ég, eins
oig huigsj ónafoj ör tum mianni
sæmir, þessari ræðu mdnni þá
dul að haifla áhrif á hlustend-
ur og mana óg því yfkkur til að
hefja á yktour sjálfium — jafn-
frarnt góðu uppeldi bama ylkllcar
— menningarbyltingu, eða bró-
un játovasðs lílflsviðharfs, — þess
viðhorfs aö ætila sér ekki að
búa um alla framtíð við ó-
breytf þjóðsikdpulag, en l>erjast
fyrir öðru betra>. Til þoss að
verða virfcur er frumskilyrði að
vakna. Við erum hvað þessu
viðvfkur álkaöega heppin að
vera íslendingar, þar sem starfs
hvers einstalks fyrir þjóðar-
heildina gætir í óvenju rítoum
miæli vegna fámennis. Að auki
erum við Islendinigar svo ham-
ingjusöm þjóð, að eiga enn val
t.d. hvað varðar uppbyggingu
atvinnuvega á meðan ýmsar
aðrar bjóðdr margrómaðs vest-
ræns lýðnæðls eru orðnar illa
sfccrðaðar í vítahrinig aiuðmagns
og menigunar. Það er því enn
tiltölulega auðvelt um þjóöfé-
laigsumibætur á Islandi. En í
guðanna bænum ætlið þdðekki
einhverjum einstökum þar t.il
gerðum mönnum þetta verk-
eflni, hvort |>eir heita miú at-
vinnustjlómirriálamenn, sérfræð-
ingar eða edtitihvað annað.
Þá er einigim hætta á að ís-
lenzkt þjóðfélaig fari í þróun
sinni hænufet aðnar götiur en
htoar óhamingtjusömiu stiórþjóð-
ir. Það er heldur enigjm hætta
á að við losnuim við hemám
amerísfcu morðvarganna án
duiglegrar virkni þjóðarinnar.
Gaman væri ef Islemdtoga.r
geystiust á morgun út á Suður-
nesin og hreinsuðu þau alf þess-
um illkyniaða saur, Upp frá
því gæti þjóðin með géðrisam
vizfcu haldiið daiginn hátíðlegan.
Bn að svo komnu máli sfcui-
um við ekki hrópa húrra fyrir
nednu.
Afmæli ÍSÍ
Framhald af 1, síðu.
frá 7 íþróttaféilöigum, Fyrsti
forseti ISl var Axel V. Tulíníus,
flrá 1912 til 1926. Þá tók Bene-
dikt G. Waage við oig var flor-
seti til ársiins 1962, en síðan hef-
ur Gislli Halildlórsson verið flor-
seti samlbandsins.
Á aiflmælisidaginn, flöstudaginn
28. janúar mun afmælisdagskrá-
in hefjast. Um morgiunton mmn
stjóm ISl leggja blómsvedg að
leiði Axels Tuliniusar fyrsta fior-
seta ÍSI, Sigurjóns Péturssonar
aðalhvatamanns að stofinunsam-
bandsins og Benedikts tí. Waage,
heiðursforseta samibandsi'ns, og
þar verður afifcijúpuð vangamynd
af honum gerð af Rtfkharði Jóns-
syni myndhöggviara.
KI, 15 á föstiudag, verðuir opið
hús hjá stjórn Isl í Tjamar-
búð og þar tetour stjómjn á möti
hamingjuóskum veilunnara ISl.
Um kvöldiið kl. 19,30 verður
kvöirverðarboð ÍSl a Hótell Sögu.
Þar mun m.a, menntamá 1 aráðh.
Maignús Torfi Ölafisson flytja á-
vaip.
Sjálf. íþróttahátiíðto fer svo
fram á sunnudaiginn í íþróttahús-
iruu í Laugardal. Hefst hún kl.
15 með inngöngu íþróttafólks. —
Síðan verður hátíðto sett, en þar
næst flytur Jón Sigiurbjömsson
kvæði og klór syngur. Iþróttasýn
ingdn sjálf hefist svo kl. 15.30
og verða þá sýndar allar þær i-
þróttaigreinar, sem innan vé-
banda ISÍ eru. Áætlað er að
bróttasýningunni ljúfci M. 17. Á
fþróttasíðu Þjóðviljans á morgun
verður nánar sagt firá þessari í-
þróttahátiíð. — S.dór.
ÞORRABLÓT
Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldið 5. febrúar næst-
komandd. — Nánar augiýst síðar
Árshátíð Alþýðubandalagsins
í Reykjaneskjördæmi verður 28. þ.m.
Sameiginleg árshátíð Alþýðubandalagsins s Reykjaneskjördæmi
verður haldin í Skiphóli í Hafnarfixrði föstudaginn 28. janúar
n.k Miðapantanir í símum 50604 - 48053 og 41279. Skemmtii-
atriði verða auglýst síðar.
Þeir sem hafia hug á að sœkja þessa sameiginlegu árshátíð eru
vinsamlega beðnir að panta aðgöngumiða sem fyrst og loks
er skorað á fiéJaga að fjöknenna og tiaka með sér gesti,
Miðstjóm AB
Miðstjóm Alþýðuibandalagsins bamiuir saman til fundar
í kvötd klufcfcan 20,30 — Að þessu stoni verður fundurinn
baLdinn í nývígðu félagsheimili Alþýðubandalaigsins í Þtoighól
að Álfhólsvegi 11 (siama hú® og Bióm'ahöllin). — Upplýsingar
um dagskrá fiundarins er að fiá á skrifsrtofiu flokkstos að Laiuiga-
vegi 11, slmi 18081.
1x2 - 1 x 2
(3. leikvika — leikir 22. jan. 1972)
Úrslitaröðin: 1x2 — 112 — 121 — xxl
1. vinningur: 11 réttir — kr. 27.500,00.
nr. 7998
nr. 13441
nr. 16603
nir. 20723*
nr. 21908
nr. 42553
nr, 46793
nr. 48273*
nr. 48525*
nr. 62538*
nr. 63678
nr. 79510
nr. 84072*
= nafnlaus
nr. 84333*
nr. 8 5110
nr. 88217*,,,
nr. 90026
Kærufrestur er t*il 7. febr. Vinningsuppthæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinning-
ar fyrir 3. leikviku verða póstlagðir eftir 8. febr.
(2. vinninigur fellur niður, of margir seðlar með
10 rétta. Vinningsuipphæð bætist við 1. vinning.)
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa
stofni eð.a senda stofninn og fullar upplýsingar
um nafn og heimilisfanig til Getrauna fyrir greiðslu-
dag vinniniga.
GETRAUNIR íþróttamiðstöðin —
REYKJAVÍK.
Aðstoðarlæknastöður
Við lyflækningadeild Landspítalans eru lausar
2 stöður aðstoðarlækna. Stöðurnar veíitast frá 1.
apríl og 1. maí n.k. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingum Læknafélags Reykjavíkur og stjómarnefhd-
ar rí'kisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum u!qa aldur, námsferiil
og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 26. febrúar n.k.
Reykjavík, 25. janúar 1972.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
TILB0Ð ÓSKAST
i Barber Green niðurlagningarvél fyrlr malbik og
olíumöl.
Upplýsingar í sikrifstofu vorri kl. 10-12 f.h. næstu
daga. Tilboðin verða opruuð á skrifstofu vorri 3.
febrúar kl. 11.
Sölunefnd varnarliðseigna.