Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJIiNN — Suirmiuidiaigœr SO. janúar 1972.
Útsala — Útsala
2 dagar efttir
útsöluvörum.
20% afsláttur af öllum
Síðustu forvöð að gera góð kaup.
GLUGGINN.
Laugavegi 49.
Félag
jámiðnaðarmanna
atkvæðagreiðsla
Ákve&ið hefur verið að viðhafa aHsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs
Félags jámiðnaðarmanna fyrir næsta starfsór.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18,00
þríðjudaginn 1. febrúar n.k.
Tillögur eiga að ver-a um 7 menn í stjóm félags-
ins og auk þess um 14 menn til viðbótar í trúnað-
armannaráð og 7 varamenn þeirra.
Tillögum skal skila til kjörstjómar í skrifstofu
féla-gsins, Skólavörðustíg 16, 3. hæð, ásamt með-
mælum a.m.k. 69 fullgildra félagsnaanna.
Stjóm Félags jámiðnaðarmanna.
Útsala — Útsala
Yetrarútsalan hefst á morgun, mánudag,
klukkan 1 e.h.
Glæsilegt úrval af kápum, drögtum og
buxnadrögtum í öllum stærðum.
MBEQL VERÐLÆKKUN.
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði.
KLÆDASKÁPAR
Teak
Eik
Álmur
Palisander
4 stasrðir.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjóllssonar h.f.
Skipholti 7. — Símar 10117 og 18742.
Baráttan um heims-
meistaratign í skák
Mikið er tum að vera í skiáik-
lifinu hér þessa dagana. Skók-
þingi Reykjavílkur 1972 er lok-
ið, Skákmót Kópavogs stendur
yfir op alþjóðlegt ská'kmét með
þátttöku fimm stórmeistara
hefst hér í Reykjavík eftir viku.
Að sjálfsögðu snýst hu®ur
sikókmanna hér sem artnars
staðar mjög um fyrirh-ugað
einví;;’ þeirra Spasskýs og
Fischers um titilinn Hedrns-
meistari í steák. Hér á lamdi
nær sá áhugi langt úr fyrir
raðir skáfcmannia, því aö enn
lifum við í voninni um «ð
við fáum að veröa sjónar-
vottar að þessum stórviðburði.
í þesisum skólkiþiætti verður
ekiki nánar rætt um væntanlegt
edmvígi en í tilcfni af því verð-
ur rifjuð hér uipp í stærstu
drátbum saga hinnar mitelu
baráttu um þennan -eftirséteim
arverða titil. Stuðzt er við upp-
lýsingar í bóteinni The Encyc-
dtopaedia of Ohess sem giefin
var út í London 1970.
★
Menn hafa ekfci alltaf verið
á eitt sóttir um það hvern beri
að telja fynsta heimsm. í shóik
eða við hvaða aiíburð eigi þá
að miða. Af skóltmedisturum á
síðustu öld em helzt nefndir
í þessu sambandi þeir Staiunt-
on, Anderssen. Morpihjy og
Steinitz, en Steinltz er hinn
eini þessara steóikmeistara sem
notaði þennan titil, en það
gerði hann í fyrsta slnn eftir
ságufinn í einviginu gegn And-
ersen árið 1866. Á þessum tima
voru engin alþjóðleg samtök
steákmanna til (Alþjtóðaskóte-
samibandið, FIDE, var stofinað
árið 1924) en réttar Steinltz
til að bera þeninan titil var al-
miennt viðurteenndur í steák-
heiminum, og Htlð var á þau
skákeinvígi sem hann hóði eftir
þetta sem einvígi um helms-
meistaratignlna í sklák.
Allt fram til ársins 1914 réðu
heimsmeistarinn og mótherji
hans öllu um fyrirteioimuiteg ein-
vígisins, en á alþjððtegu skáte-
mótí sem hialdið var í Péturs-
borg áriö 1914 lagði Capa-
blanca fram tillögur uan fast-
mótaðar regHur um fyrirkomu-
lag keppninnar um heimsm.-
titilánn. Nokteuð breyttar voru
þessar tiillöguir samjþyttdtetar af
öllum keppendum í rrvótinu, en
I þpir voru aulk þáverandi heims-
meistara, Lasteers, aflHr þedr
steákmenn sem tfl. grelna komu
sem áskorendur hans. Þessar
reglur vora síðar saimlþykJctar
á þingi sfcðkmanma scm haldið
var í Mannhelm. Hélztu átevæði
í reglunum ern þessi:
1. Heimsmeistariinn er skyld-
ugur til að ganga til einvígis
um titilinn innan áns fró því
hann vinnur tíl hans, og ef-
hann sigrar 1 því einvigi verð-
ur annað einvígi að fara íram
iiman árs.
2. Tímamörk í hverri sttoák
verði 15 leikir á klst.
3. Sigurvegari í eimvíginu er
sé sem hefur fleiri vinninga
eftir 6 eða 8 sttoálkir. Heims-
meistarinn hefur rétt til að
vélja millí þessara tveggja
teosta.
4. Verðlaun verði eikki minni
en 1000 sterlingspund.
Heimsmeistarinn hélt ©nn
þeim rétti að velja sjáifur mót-
herjann, og varð etettci breyting
á þessu óviðunandi fyrirteomu-
lagi fyrr en árið 1946, er
Aiékhine þáverandi heims-
meistari lézt. FIDE geitekst þá
fyrir sttoákmóti til að veja eft-
irmann Alékhines og setti fram
reglur sem gilda steyldu fram-
vegis u.m heimsmeistaralkeppn-
ina, og síðam hefur framkvæmd
keppniinnar verið i höndum
FIDE.
★
Mióitið sem haldið var titt að
skena úr um hver yrði eftir-
maður Alélkihines sem heims-
meistari var hattdáð árið 1948,
fyrri hettmingur mótsins í
Haag og seinmi hlutinn í
Mosttovu. Sex sterkustu sttcáte-
miönmim heims var boðln þáfct-
táka í mótínu, Botviimite, Ker-
es og Smysiov frá Sovétríkjun-
um og fýrrverandi heímsmenst-
1963—1969 T. Petrosjan, Sov-
étrittcj'unum.
1969— B. Spassky, Sovétr.
HEIMSMElSTARAEINVlGI:
Steinitz, fyrsti
hcimsmcistarinn í skáte.
WMWM
V - nv,„l-vi
íí.v.'CíW.vwvfflSJHI.'.W
Spassky, núverandi
hcimsmcistari.
ara Euwe fró Hollondi. Fina
hæifcti við þótttöteu, en hinir
fimm tefldiu ffimsm sttoákir inn.
byrðis hver víð annan, þe. '20
sttoáteiir alls hver keppandi.
Botvinnik varð sisurvegari í
mótinu með 14 \dnninga,
Smysttov í 2. seeti xneð 11 v.,^
Keres og Reshevsky með 10Va
og Euwe xiate lestína með 4.
Síðan ver þaö fyrirkomulag
tdkið upp í keppntani um rétt
til að skora ó heiinsmeistaramn,
að heixninum var sklpt í 10
svæði, og hefur hver aðUdar-
þjóð að FIDE rétt til aðsenda
einn eða fleiri loeppendur á
svæðamótin, og er þá miðað
við skáttastyrlcieiika bverrar
þjóðar hve marga keppendur
hún fær oð sendia. Tlltekinn
fjöttíö keppenda ó svæðamótun-
«n vinnur sér rétt til þótt-
töllou í mUlisvæðaxnóti, og sex
efstu n*enn í því mótí, ósaxnt
þeám sem fapaðd í slðasta eán-
vígi um heímsmefetairatittlinn
o® þeim sem varð í 2. seetí á
síðasta áslkorendaxnóti, Joeppa
að loteum um áskoruniarréttin n.
Allt tiil ársttns 1962 var það
fyrirttoomuiag á ásikorendamót-
um, að hver teeppandí tefttdi
tvívegás við hvem hinna. Ar-
ið 1963 var hins vegar teteið
upp breytt iftyrtrttooanulag, þamn-
ig að í stað venjuiegs ásttcpr-
enriaimóts vora tekin upp út-
sflóttareinvígj. Vexfla eiinvígin
því aílls sjö, 0® eru tefttdiar 10
steátettr í hveirju nema því sfð-
asita, en þar eru síkókimiar 12.
Sá sem stendur uppi ósigraður
að þeám Jotenum hetfur þar
með unnið rétt til að tefla 24
sttcálca einvígi við heimsmeist-
arann, og er þá komið að úr-
sttitaorusita í ttömigu strfðL Ef
teeppendur sttoilja jafnir eftir
24 slkáteir, þá hettdur hedms-
xneistarirm titlinum, og þamnig
hélt Botvixmiik titlinum tvíveg-
is.
Heimsmeistarar í skák.
1866—1894 W. Steánitz, Ausí-
uirrflkl.
1894-lð’21 E. Lasteer, ÞýzJcaiL
1921—1927 J. R. Capablanca,
Kúbu-
1927—1935 A. Aléfchine, Fraitekl.
1935—1937 M. Euwe, Hofllandi.
1937—1947 A. Alétehine, Frattckl.
1948—1957 M. Botvinnik. Sov.
1957— 1958 V. Smysttov, Sovétr.
1958— 1960 M. BofcvimniJc, Sov.
1960— 1961 M. Tal, Sovétr.
1961— 1963 M. Botvinnflk, Sov-
éfcríkjunum.
Ar: Sigurvegari — mótherji Vinn: Sigurv.
1866 Steinitz (30) — Anderssiem (48) +8 -j-6
1872 Steimitz (36) — Zulkertort (30) +7 -í-1 =4
1876 Steinitz (40) — Bladkibume (35) +7
1886 Steinitz (50) — Zuflcerfcort (44) +10 4-5 =5
1889 Steinitz (53) — Tcihigörin (39) +10 —6 = 1
1890 Steindtz (54) — Gumsberg (36) +6 4- =9
1892 Steinitz (56) — Tdhigorim (42) +10 S-8 = 5
1894 Lasflcer (26) — Steinitz (58) +10 -í-5 =4
1896 Lastoer (28) — Steinitz (60) +19 4-2 = 5
1907 Laslkier (39) — MarshaU (30) +8
1908 Lasker (40) — Tairastíh (46) +8 -=-3 =5
1909 Lasiker (41) — Janowsflci (41) +7 , ■4-1 =2
1910 Lasttoer (42) — Sdhlechter (36) +1 4-1 —2
1910 Laslker (42) — Janowstea (42) +8 =3
1921 Capablanca (33) — Lasflcer (53) +4 = 10
1927 Aléflchine (35) — Capablanca (39) +« 4-3 =25
1929 Afléklhine (37) — Bogofljubov (40) +11 4-5 =9
1934 Aléklhine (42) — Bogoljubov (45) +8 4-3 = 15
1934 Euwe (34) Aléklhine (43) +9 4-8 = 13
1937 AléOdhine (45) — Euwe (36) +11 4-6 =13
1951 Botvlnnite (40) — Bromstein (27) +5 4-5 = 14
1954 Botvinnik (43) — Smyslov (37) +7 4-7 =10
1957 Sxnysllöv (36) — Botvinnik (46) +6 4-3 = 13
1958 Bofcvinmilk (47) — Smyslov (37) +7 4-5 =11
1960 Tal (23) — Botvimmik (49) +6 4-2 =13
1901 Botvinnite (50) — Tal (24) +10 -4-5 =6
1963 Petnosjam (34) — Botvinnite (52) +5 4-2 = 15
1966 Petrosjan (37) — Si>asslky (29) +4 4-3 = 17
1969 Spassflcy (32) — Petrosjan (40) +6 4-4 = 13
Við athuigun á þessari sflcýrslu 12. Da4 Re4?
teeanur í ljós að aflls hafur 13. RxR pxB
heimsíheistairaeiniví'gi verið héð 14. Hfdl! BxB
29 sttnnum. í 14 steipti hefursá 15. RxB! DxR
keppenda sem eldri var, farið 16. HxR Hfb8
mieð ságur aÆ hólmi, hinn yngri 17. Db3 Bc6
þeirra fl 13 sttcipti, en tvívegis 18. Dxf7+ Kh8
voru teeppendur jafngamlir. 19. h4 Dg4
Mestan yf irburðasigur vinmiur 20. Hxp HxH
Laskier gegn Tarrasch, vamn E 21. DxH Hxp
sflcáflcir og gerði 7 jafntefli, en 22. Dxp De6
taipaði engpi sflcáflc, hlaut þann- 23. Hdl h6
ig 96,4% vterananiga. 24. Hd6 Df7
Elztí lceppandi í einvígi er 25. Rdl He2
Steinitz, 60 ára, er hann tap- 26. Kfl Gefið.
ar fyrlr Lasteer 1896 — 97.
Aðedns einn annar lceppandi
er yfir fimmtagt er hann heyr
einvigíð, það er Botvinnite ár-
ið 1963, og hann er eini heims-
xneistarinn sem tvívegis hefur
unnið titilirtn atftar eftir að
hafa tapað honum.
Yngsti hettmsmeistarinn er
Tótt, 23ja ána, er hann sigrar
Bofcvinnáte árið 1960, og er
hainn jafnframit yngsti teepp-
andi í heixnsmeistaraeinvígi. Ef
Fiscfaer sigrar Spassflcy í ein-
vígi þeirra síðar á þessu ári,
yrði hann þriðji yngsti faeixns-
meisifcarinn, 29 ána, en Lasteer
var 26 ára er hann vann tit-
iflinn af Steimitz árið 1894.
Hér Sara að Idkum tvær
sttoáMr sem fyrsti heimsmeist-
arinn tefldi. Fyrri sloátein er
teffld í Vín árið 1873, en hin
síðari á sttcáikmóii í Hastimgs
árið 1895, o@ fékttc Steinitz 1.
fegurðarverðlaun fyrir þásfloák.
Hvítt: W. Steinitz.
Svart: A. Andersscn.
1. d4 d5
2. c4 e6
3. Rc3 Rf6
4. Bg5 Be7
5. e3 0-0
6. RÍ3 c6
7. Bd3 Bb7
8. O O Rbd7
9. pxp pxp
10. Hcl c5
11. pxp pxp
Hvítt: W. Steinitz.
Svart: K. Bardeleben.
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3/ Bc4 Bc5
4. c3 Rf6
5. d4 exd
6. cxd cxd
7. Rc3 d5
8. exd Rxd5
9. 0-0 Re6
10. Bg5 Br>
11. Bxd5 Bxd5
12. Rxd5 Dxd5
13. Bxe7 Rcxe7
14. Hel f6
15. De2 Dd7
16. Hacl cfi
17. d5! cxd
18. Rd4 Kf7
19. Re6 HbcS
20. Dg4 g6
21. Rg5t Ke8
22. Hxe7!! Kf8!
23. Hf7+- Kcr8
24. Hg7!! Kh8
25. Hxh7+! — Hér gaf
svairtur steákina, en Steini tz
sýndi áhorfendum þar á staðn-
um hvemig hamn hafði gert
ráð fyrir að sllcáflcin tefldist á-
fram: 25. — Kg8 26. Hg7t —
Klh8 27. Dh4t — KxH 28.Dh7t
— Kf8 29. Dh8t - - Ke7 30. Dg7+
— Ke8 31. Dg8tl ! — Ke7 32.
Df7t — Kd8 33. Df8+ — De3
34. Rf7t — Kd7 35. Dd6t. —
Steinitz hefur þannig séð fyrir
14 fleáfld í fléttumni (frá 22.
Hxe7).
— Hj. G.