Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 7
SunnucCagur 30. janúar 1972 — WÓÐVIUIN'N — SlÐA
FRÁ SKATTAMÁLAFUNÐI ALÞÝÐUBANDALAGSINS
Á valdatíma viðreisnarflokkajina jukust stórlega álö.gur á einstaklinga þannig að þeir báru sífellt stærri hlut í álagningunni. Nú
er ætlunin að létta skattabyrði þeirra sem hafa undir 450 þúsund krónur í árstekjur, en þeir sem hafa yfir 600—700. þús-
und krónur hækka.
Bfifcir að firumvarpið um
tekjustíolna sveitaríélaga var
lagt fyrir ríkisstjóxinina beitti
þingflokikur Afþýðuibandalags -
ins sór fyrir veruleigri lækkun
á útsvari á ailar tekur ein-
1 staklinga sem voru með lægri
teikjur en 450 þúsund á ári.
Þessar laekkanir röskuðu að
vísu þeirri einföldun, semfólgin
er í sléttri prósentu á allar
tekjur, og er því nú í athugun
að lækka útsvör á lágtekjum
með fþví t.d. að veita persónu-
frádrátt af útsvari.
ÞEIR STÖRU HAFA SLOPPIÐ
Ólaifiur vék næst að frum-
varpinu um tekju- og eigna-
skatt sem þýðir verulegar
breytingar frá þeim sikattalög-
um sem fyrrveandi ríkisstjóm
lét samþykkja á síðasta ári.
Hann minnti á að fyrrverandi
ríkisstjóm hefði markvisst
stefint að því að létfca sköttum
af atvinnurekstrinum og færa
byrðamar yfir á almenning.
Svo lanigt var genigið í þessum
efnum, að heita mátti, að fyrir-
tæki Ihefðu með öllu Iosnað við
tekjuskatta skv. samkvæt
skattalögunum frá s.I. vori.
Þannig hefðu olíufélögin, sem
höfðu 86 milj. í hrcinan ágóða
á s.J. ári, engan tekjuskatt
greitt af þessum ágóða, hcfðu
skattalög viðreisnarstjómarinn-
ar veri'*i í gildi. Sama máli
gegndi um. eignas!kattinn, því
samfcvæmt lögum Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðudokks áttí
Ólafur Jónsson
Lúðvik Jósepsson
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks:
Hafði nær afnumið skatta á eignastéttinni
Alþýðubandalagið í Reykjavík efndi til
stuðningsmannafundar um skattamálin á þriðju-
dagskvöldið. — Á fundinum fluttu þeir
Ólafur Jónsson og Lúðvík Jósepsson
framsöguræður, en síðan urðu miklar um-
ræður. — Þjóðviljinn hefur sagt nokkuð
frá fundinum, en hér birtist
ýtarlegri frásögn.
BREYTT VERKASKIPTING
Ólafiutr hóf mál sitt með þvj
að minina á að við myndun
ríkisistjórnarinnar hefði verið
ákveðið að taka skattamálin til
endurskoðunar í þeim tilganigi
að deiila skattbyrðinni réttlát-
legar niður en gert hefur ver-
ið.
*
STEFNUMÁL
ALÞÍÐUBANDALAGSINS
Með þessu ákvæði í stjórnar-
sáttmálanum vildi Alþýðu-
bandaiagið stefna að því að ná
fraim því stefnumáli sínu að
afnema nefskatta af almenn-
ingi stórlækka eða helzt af-
nema skatta á nauðþurftartekj-
um og öðrum lágtekjum og
herða skattaeftirlit þannig, að
einistakir séiihagsmuinameinin
geti ekki skotið sér umdan því
að greiða réttmæt gjöld til sam-
félagsins, eins og algengt hefur
veríð.
ÞRJÚ ATRIÐI
MIKILVÆGUST
Ólafur kvað þaö að vonum
umdeilt hvernig til hefði tefkizt
mieð skjattafrumvörpin, en
því yrði þó vart mótmælt, að
nóðst hefði aHgóður áfamgi í
baráttumálum Aiþýðubanda-
la.gsins varðandi skatamál.
Nefindi hann þar eintoum þrjú
atriði: Afnám persónuskatt-
anna, lækkun skatta á lágtekju-
fólki og hækkun skatta á fast-
eignu.m.
BREYTT VERKASKIPTING
RlKIS OG SVEITARFÉLAGA
I frunavarpinu um tekju-
stofna sveitarfélaga taldi Ólaf-
ur þrjár breytingar mikilvæg-
astar: 1) hækkun fasteigma-
gjalda, 2) veruleg lækkun út-
svara og breytimg þeirra í á-
kveðna prósentu af brúttótekj-
um og 3) hin mikla tilfærsla á
verkefnum milli sveifcarfélag-
anna og ríkiisins. Varðandi
þennan síðastnefnda ldð eru
þær breytirugar helztar, að nú
tékur ríkið á sig allan lög-
gæzlukostnað, það mun nú inn-
heimta sjálft með stighækkiandi
tekjuskatti öll gjöld sveitarfél.
og eimstaklinga til lífeyrisdeild-
ar almannatryggigamna og hálft
framlag sveitarfélaganna og öll
gjöld einstaklinga til sjúkra-
samlaga. — Með þessum breyt-
ingum er verið að koma til
móts við óskir sveitarstjómar-
manna. I þessari venkaskipt-
ingu er fólgin veruleg hagræð-
ing og sú eðlilega skipan mála,
að sá aðili, sem stjómar til-
teknum málaflókki greíði
kostnaðinn við hamn, sagði
Ólafur.
HÆKKA MÍNIR SKATTAR?
Að vonum spyrja allir svo
þegar verið er að breyta skatta-
kerfiniu, sagði Ólafur. Málgögn
stjómarandstöðunnar fiullyrða
að festir slxaðist á hinu nýja
kería. AUar fullyrðingar í þess-
um efnum eru mjög vafasamar.
„Ég tel að allir hátekjumenm
fái aukna skatta og að gjald-
endur með 450 til 600 þús. kr.
tekjur lækfci ékki, að óbreyttu
frumvarpi. en skattalæktan á
lágtekjur er ótvíræð.“
FASTEIGNA-
SKATTAR 0,5 1%
Þá vék Ólaf ur að fasteigna-
sköttunum, en í frumivarpinu
er lagt til að íbúðum, lóða-
réttindum, bújörðum og mann-
virkjum í svcit verði þeir 0,5°/r
af hinu nýja fasteignamati. Á
öðrum fasteignum, s.s. atvinnu
og verzlunarhúsnæði verður
fiastoi gna skattudinn hinsvegar
1% og er það nærrí því sex-
földun firá því sem áður var.
ÚTSVARIÐ
Það að gera útsvarið að
fastri prósentu af brúttótekj-
um hefiur þá kosti í för með
sér, að það einfaldar allt skatta-
kerfið og auðveldar síðar meir
að taka upp staðgreiðslukerfi
skatta. Að hafa tvo stiighæklx-
andi skatta með mismunand'i
persónufirádrætti, efns og áður
var, er bæði flókið og tilgangs-
laust, sagði Ólafiur.
enginn að greiða eigaskatt
nema hann ætti meira en 3
miljónir í skuldlausum eignum.
í reynd voru gömlu stjómar-
filokkaimir þannig búnir að
afnema alla þessa skatta af
eignastéttinni í landinu fyrir
kosningar, sagði Ólafiur.
Lagt er til að þeám sem
greiða gjöld sín skilivislega 2var
á ári verði veitfcur 5% afsláttur
af útsvari og tckjuskatti. Taldi
Ólafiur að slítar afisláttur væri
mjög réttlátur gagnvart þeim,
sem greiða gjöld sán reglulega
ai kaupi, auk þess sem af-
sláttur í þessari mynd kæmi
Framhald á 9. síðu.
Frá skattamálafundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík.
En á sama tima og almenningur bar sífeilt hærri hlut dróst
hlutur fyrirtækjanna stórlcga saman — Á myndinni er Morg-
unblaðshöllin — nú er ætlunin að hækka fasteignaskatta 4
slikum stóreignum.