Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 12
TRYGGVIHLAUT STYRKVBTINGU Nýlega var úthlutað í Kaup- mannahöfn heiðursverölaunum úr listamannasjóði Ole Haslunds fyrir árið 1971 og er Tryggvi Ólafsson einn þeirra þriggja, sem að þessu sinnj hlutu verðlaun- in. Lán í fyrsta sinn úr ///- eyrissjóBi Dagsbrúnar Byrjað er að veita lífeyris- sjóðslán úr sameiginlegum líf- eyrissjóði Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafé- lagsins Framsóknar. Hafa um 157 umsóknir borizt sjóðnum um Ián frá verkafólki, sem hyggst nota þetta fé til þess að koma sér upp íbúðum hér í borg. Blaðið hafði tal af Karli Bene- diktssyni hjá Laindsbankanum á Lauigaveginum og kvað hann stjóm sjóðsins hafa samþyk'kt Uím 150 umsótonir s. 1. þriðju- dag að upphiæð kr. 35 miljónir. Vseri þetta fyrsta lánveitinigin úr sjóðnum. Þá væri verið að kanna ennþá nokkrar umsófcn:r og lægi efcfci á hreinu ennþá, hvort þær væru umsóknarhæífair að formi til. Lífeyrissjóðurinn hefur sfcrifstofu í Landsbankan- um að Laugavegi 77. Þar befur ennfremur verið opnuð skrifstofa fyrir lífeyrissjóð ASB og Baik- arasveinafélag Islands. — g.m. AB Kópavogi Alþýðuibandalaigið í Kópavogi heldur opinn fund um skatta- frumvörp ríkisstjómarinniar næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20,30 í Þinghól, Álfhólsvegi 11. Blaðdreifing Blaðberar óskasí í eft- irtalin hverfi: Háskólahverfi Bólstaðahlíð Gerðin Laug-avegnr 2 Þgó3vil;inn sími 1-75-00 Kópavogur Þjóðviljann vantar blaðbera í Kársnes 5 Þjóðviljinn Sími 17500 Tryggvi Ólafsson er fæddur á Neskaupstað 1940. Hann nam við Handíða- og myndlistaskólann í Reykjavík veturinn 1960-’61 en síðan í sex ár við Konunglega Listaháskólann (Akademíuna) í Kaupmannahöfn og hefur verið búsettur í Höfn síðan. Tryggvi hélt fyrstu ednfcasýn- imgu sana í Kaupmannialhöfn ár- ið 1960 en 1969 sýndi hamn í Gallerí SÚM í Reyfcjajvík. Hann tók þátt í SÚM III (1969), Nor- rænu sýningunmi í CJharlotten- borg 1970, sýningummi í Museum Fodor í Amsterdam 1971 (SÚM IV), Bystrasalsbíenmalmium síð- asttiðið sumar og í sýningunni ,.lslenzkir samtíðarmálarar”, sem nýlokið er í Hasselbýhöll í Svi- þjóð; auk þess hefur Tryggvi m. a., ásamt tveimur Islemdimigum öðrum, sfkreytt verfcsmiðjuþygg- imglu í Brande á Jóttamdi fyrdr Listasjóð Norðurlanda. Tryggrvi hefur verið félagi í SÚM síðan 1969. Hadlumdsverðlaunin eru heið- ursverðlaum, sem eklki verður sótt um, en eru eimtoum veitt listmálurum, myndhöggivurum og leifcurum. Verðlaunim nému að þessu sdnmi tvö þúsumd krómum dönskum en auk þess á sjóður- inn tvo bústaði sem verðlauna- hafar eiga kost á að búa í ein- hvem tíma sér að kostmaðar- lausu. Aufc Tryiggva Ólafssonar hlutu verðlaunin að þessu simmi þeir Gottfred Eickihoff, prófessor í höggmyndagerð við Akademíuma í Kaupmanmaihöfn, og Aksel Erhardtsen, leikari í Árósum, en hann lék m. a. pressarann í sýningu ( Árósaleifchússins á „Dúfnaveizlunni” eftir Halldór Laxness. úhjv. Nýkeypt sjúkra- flugvél ■ Nýlega var keypt í Okla- homa í Bandaríkjunum Pip- er Aztec vél og kom hún til landsins í fyrrinótt. Flugvél- in er eign Flugfélagsins Arn- ar á ísafirði og er ætlað að annast bæði sjúkra- og póst- flug til Vestfjarða. Kemur hún ti] með að fljúga með póst 2svar í viku til ísafjarð- ar, Flateyrar, Þingeyrar. Patreksfjarðar og Bíldudals. Vélin er tveggja hreyfla og sex sæta rými í henni. Nýja fluigvélin flýgur til ísafjarðar næsta þriðjudag. Fluigið tók 30 tíma frá Okla- homa til fteyk j avíkurf lug- vallar. Höfundur Hitabylgju kominn Rrezki riitjhöfundurirm og lá- viarðurinn Ted Willis kom til ís- lands á föstudaginn og mun dveljiast hér fram yfir helgi. en hann var viðstaddur 71. sýningu á Hitabyigju í Iðnó í gærkvöld. Eims og fcumnuigt er hlaut Sigríð- ur HagaiTn Silfuifampann í fyrravor fyrir leik sinn í Hita- þylgju. Ted Willis hieflur séð _Hita- bylgju í 11 lömdum og er ísliarud þvd 12 landið sem hann gistir sem átonflamjdi ag verifei sámu. :<T,. Æmm 1 •-' Sunnudagur 30. jamúar 1972 — 37. ángamgur — 24. töJublað. Tii verndar síldar- og loðnustofnunum Sjávarútvegsmálaráðuncytið hefur í dag 28. þ.m. sett reglu- gerð um ráðstafanir til vemd- ar íslenzku síldar- og loðnu- stofnumun. Reglugerðin, sem sett er samkvæmt tiliögum Haf- rannsóknastofnunarinnar og Fiskifélags íslands, hefur að geyma eftirgreindar ráðstafanir: 1. Síldvetðar sunnamlamds og vestan, með öðrum veiðarfærum em rékmetum, eru bamnaðar frá 1. fébrúar n.k. tiil 1. september 1973, á svæði frá Eystra-Horni suður um og vestur fyrir að Rit. 2. SiMiveiðair með refcnetum á þessu svæði eru þó því aðeins heimilar að möskvastærð net- anma sé mimnst 63 mm. 3. Lágmarfcsstærð síldar, sem leyfilegt er að veiða í retanet og í önnur veiðarfæri eftór 1. sept- ember 1973, verður sem fyrr 25 cm. 4. Loðnuveiðar eru algeriega banmaðar frá 1. mai til 31. júlí 1972 og frá 1. marz til 30. apríl 1972 eru loðnuveiðar bamnaðaa’ austan 12° 30’ vesturlemgdar miilli 64° 30’ og 66° 00’ morðurbr. Vilja ekki laxinn Málverkasýning ísleifs Konráðssonair var opnuð í Bogasal Þjóð’minj asafnsins í gær. Á myndinni eru þeir félagar ís- leifur og Bjöm Th. Björnsson listfræðingur. (standandi). — Ljósmynd: rl. Nýr gagnfræia- skóli í HornafirÓi HÖPN 29.1. — Á fimmtudag var fyrsta skóflustungan tekin að nýiri gaignfræðaskólabygg- imgu í Hófrn. Er hér Um fyrsta: áfamga að ræða af þremur. — Byggingim verður 640 fermetrar á 2 bæðum. Á meðri hœð í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir lesstöfu, að- setri skólastjórnar og heilbrigð- isiþjónustu svo sem tannlækna- stoflu. Á efri hæð verða 3 keninslu- stofur, 2 almenmar kennslustof- ur og kennsiustoía fyrir nátt- úrufræði. Áætíað er að fýrsti áfangi verði tefcinn í motkum haustið j 1973. Arkitekt að skólabyggimg- I ummi er Hrafn Thorllaciuis, en alla verlcfræðivinnu hefur Fjar- hitun annazt. Náttúruvermdarráð siamþykkti nýlega efltirfarandi ályktun: „Lífkerfi Mývatns er með af- briigðum sérstætt um alla Evr- ópu, og þótt víðar sé leitað, og efri’ hliuti Laxár í S-Þing. er að áliti flestr,a óaðskiljanlegur hluti þessa lífkerfis. Eins og er er enginn lax í Laxá efri eða í Mývatni og til- koma lax á þessu lofcaða svæði er breyting, sem kann að valda rösfcun á lífkerfi þess með af- leiðingum. sem ekki er hægt án undangemginna ýtariegra rann- sókna að segja fyrir um, hive alvarlegar kunni að verða. Náttúruvemdarráð lítur svo á, að ekki sé rétt að ráðast í gerð laxastiga við Brúar eða flutn- ing lax á annam hátt upp í efri 12.700 T0NNUM AFL0ÐNU LANDAÐ í VESTM.EYJUM í gærdag höfðu borizt á land í Yestmannaeyjum 12.700 tonn af loðnu. Mestan afla í gær hafði Súlan, 330 tonn. en aðrir bátar höfðu frá 200 til 270 tonn. Bátarnir fengu loðnuna út af 3 nýjar flugvélar □ Flugstöðin hf. fékk í fyrradag tvær nýjar flugvélar af gerðinni Cessna 150 og Cessna 172. Var flogið á þeim frá Evrópu með millilendingu í Færeyjnm og Höfn í Hornafirði. Þá kom Helgi Jónsson flugkennari með nýja tveggja hreyfla vél frá Bandaríkj- unum í fyrrinótt, en hann átti vél þá sem hrapaði hér á ytri höfninni fyrir skömmu. Skarðsfjöru, en hún hefur dreift sér talsvert síðustu daga. Hraðfrystistöðin tók á móti 2100 tonnum og hefur þá alis teiki’ð á móti 5700 tonmum. Þró- arrými er fyrir 10 þúsund tonn. Bræðsla er byrjuð og em af- köstin 600 tomn á sólarhring Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti um sjö þúsund tonnum em hún hefur þróarrými fyrir um 15 þúsund tonn. Um línru- og netaveiði er það að segja, að erfitt tíðarfar hef- ur mjög staðið í veginum. Það hefur verið siteindautt hjá neta- bátum, sæmilegt hjá troillbáitum þegar gefið hefur og ágætt línu ef bátarnir hafia geta® sótt ausitur allt að 10 tonn í róðri. — H.M. hluta Laxár, nema rannsókn hafi verið létin fara fram og sú rannsókn leitt í ljós, a@ ekfci þurfi að óttast tilfinnanlegia röskun á jafnvægi Laxár-Mý- vatnssvæðisins‘‘. Veður Mikið sunnamveður gekk yf- ir lamdið í fyirinótt ogkomst veðrið upp í 10 vindstig, — þar á meðal í Reykjavík. Úr- koman mældist 68 mm. í gremnd við Reýkjavík á síð- ustu tveimur sólarhrimigum, og 36 mm. í Styfckishóimi - s. .1. sólarhring. Sikriða féll á veginn við Þyril í Hvalfirði i fyrriinótt, ein vegurinm var ruddur í gaer. Víðar haifla orðið vega- skemmidir. í Reýkjavík flæddi víða inn í fcjallara hiúsa vegma þess aö frárenmslld stífluðust og víða kom lögregla til að- stoðar. Rafmagn • Rafmagnslaust varð í Reykjavík og viðast hvar á Suðurlandsundirlemdi skömmu efltir miðnætti í fyrrinótt. Or- sokim var samsláttur í Búr- fellsilímu vegna hvassviðrisdns. Fljólega tókst að korna kerf- imu í lag, en lengst var raf- magnslaust á Reykjanesiruu, en þar komst rafmagn á rúm- lega 2.30. Áður en rafmagnið fór hafði víða gætt rafmagms- truflana. 'RÁDSKONURÍKr í SJÓNVARPINU Á föstudag gafst fréttítmönnum kostur á að sjá og heyra óper- una „Ráðskonuríki” eftir ítalska tónskáldið Pergolesi, í húsa- kynnum sjónvarpsins. Þar voru viðstaddir söngvaramir Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jóns- son, en þau fara með aðalhlut- verkin í óperunni en hún tek- ur u- þ. b. 45 mínútur í flutn- ingi. Jón Þórarinsson dagsfcrárstjóri var og viðstaddur og stjómandi tómlistariinmar, sem flutt er af Simfóníulhljómsveit Islamds, Páll P. Páiisson. Auk; þeirra Guðriin- ar og Guðmumdar, leiikuir Þór- hallur Sigurðsson í óperunni, em hans hlutverk byggist á látbragð- inu • eimu samam. Sviðsmyndima gerði Bjöm Björmsson og sannar hann enn einu sinni hæfni sírna á sviði leikmyndagerðar. Leikstjórn og stjóm upptöku amnaðist Tage Ammendrup. Þau Guðrún og Guðmundur sögðu fréttamönnum, að sam- starfið við starfsfólk sjónvarps- ins hefði verið með eimdæmum ánægjuiegt, og hefði upptakan ekki tekið nema tvo daga. Þetta er í fyrsta sinm í sögu sjómvarpsins sem tónlistim er tekin upp fyrirfram (í Háskóla- bíói), og síðam leikin af segul- bandi í upptökusal sjómvarpsims og sömgurinm tekinn upp um leið og mymdin er tékin upp, í stað þess að taka sönginm einnig upp fyrirfram og þýkjast síðam syngja við myndupptökuma sjálfa. Einndg hrósuðu þau Guðrúnog Guðmumdur textaþýðingu Egils Bjamasonar og sögðu að text- inm væri auðsunginn og færi vel í munni. Þau sögðu eimmág að þau hefðu áður sumgið hlut- verkin í Ráðsfconuríki, en það var á árumum 1955 og ’56, er óperan var ftutt með fleiru efni í svokallaðri „List um landið”, en ekki var óperan sýnd í Reykjavík í það sinm. „Ráðskonuríki” hefur alHaif verið vinsæl ópera, þó efcki sé söguþráðurinn margþrotinn. Hún er oft sýnd og þá með öðrum óperueinþáttungum. Hljómlistin er létt og leikandi og bráðfalleg á köflum. Guðrún isagðist élska l^essa músikk. Þess má að lokum geta, að óperan „Ráðskonuríki” verður flutt í dagsfcrá sjónvarpsins nk. mánudag strax að loknum frétt- um, eða fcl. 20.30. — rl. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.