Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidaiguir 30. janúar 1972. meö fólki í AÐLÖGUNARLYF Eins og al'Kar vita Kfðu forfeður oMcar í frutmskógum og söddu hunigur sitt með ávöxtum sem þeir teygðu sig eftir í nœsta tré. En Adam var ekki Jengi í Paradís. Kjörin tóku að harðna vegna loftslagsb rey timga. Ávextimir hruikku ekiki lenigur fyrir fæðuþörfum og hinir göfugu forfeður okkar tóku lofcs það neyðarúrræði að klifra fim- lega niður úr trjánum tii að leita ætis á jörðu niðri. Þetta úrræði var hið fyrsta af endalausri röð neyðarúrræða sem forfeður ofckar hafa tekið til að bjarga sér við sífelit erf- iðari aðstæður, meðal annar vegna (of)fjöigunar. Niðurstaða allra þessara úrræða er stórborgin. Nýr \ frumskógur þar sem einstakiinigurinn hefur ál'íka mikil áhrif á framgang mála og í gamla fruVnskóginum. En í nýja frumskóginum verður einstaklingunnn að .sætta sig við alls kyns neyðarúrræði til þess að draga fram lífið: Hann þarf að vinna ákveðinn tíma á dag oet vél segir til um hvenær byr'ja skai og hætta. hvenær megi drekka, borða o.s.frv. Þessi vél kallast klukka. Eitt af þeim úrræðum sem mannkynið hefúr fundið er sffellt meiri verkaskipting sem hefur endað með því að flestir vinna fyrir sér m,eð því að framfcvæma mjög einhæfar og ónáttúrulegar athafnir undir miskunnar- lausri stjóm vélarinnar fyrmefndu. Til dæmis aflar fjöldi fólks sér fœðu með því að leggja saman tölur með vél. Til þess að bjargast gegnum hið vélræna líf sem nú- tlíminn krefst þarf mikla aðlögunarhæfni. oft meiri en fóðfc hefur, jafnvel þótt beitt sé öllum brögðum til að þola við: Notuð lyf til að þola hina margvíslegustu sjúkdó’ma, pillur v'ið off jölgun, þunglyndi, svefnleysi, syf ju eða slapp- leika; óróleika- og eiturlyf og vín veita þá manninum þá útrás og sælu sem er honum nauðsynleg til að þola að- lagast aðstæðum; því hvað sem tautar og raular verður einstaklingurinn að ganga í takt við vélarnar og þola við. Gífurleg hætta liggur við að hafa bess'i lyf ails staðar á lausu, þau kalla á ofnotkun því aílir þrá stöðuga vel- líðan sem þessi lyf geta oft gefið um tíma, en þau hefna sín grimmilega. Þau rífa markvisst niður upprunalegan þrótt einstaklingsins þar til svo er komið að hvorkii lyf- in né nokkur máttur getur bjargað honum frá vanlíðan sinni nema dauðinn. Ef ég er ekki því meira úti á þekju má kalla öil lyf eins og pillur, vín e'iturlyf og ailt slíkt: aðlögunarlyf, þetta nafn felur e.t.v. í sér hvers vegna er svo erfitt að stöðva notkun þeirra. Sú staðreynd er fyrir hendi að mikiil hluti fólks á erfitt með að dæma um hiversu stór ska’iTimtur aðlögun- arlyfja er þvi fyrir beztu. Því verður fólk að vinna gegn ofneyzlu og draga úr þörf fyrir neyzlu með þvu að gena aliar aðstæður betri, meira í samræmi við mannlegt eðli. ’ ■ Þess er væntanlega langt að bíða að oýi frumskógur- inn okkar verði svo bærilegur að aðlögunarlyf verði ekki meira og minna nauðsynleg fyrir flest fólk og fjöldi fólks baki sér ömuriegustu ógæfu með ofnotfcun. Þessi maður heitir Francesco Coppola og er frá Sikiley. Þegar hann var 15 ára fékk Mafían á Sikiley honum það verkefni í hendur að rukka skatt af blindum betlurum í borg einni á Sikiley. Hanum fórst þetta verk vel úr hendi ■ enda fann hann Það ráð að drepa hunda þeirra sem ekki gátu bor.gað og án hunds voru þessir menn dauðans matur. Francesco fór síðan hratt upp metorðastiga Mafíunnar og settist brátt að í Bandaríkjunum. Francesco Coppola er nú loks kominn í hendur lögreglunnar, en orðinn sjötugur. Þess má geta að Mafían hefur þrisvar sinnum meiri veltu en franska ríkið, og þó eru Fi-akkar um 50 miljónir. (Það sem ískyggilegast má vjrðast er hve lítill hluti innri þróunar í þjóðfélögum stefnir í þá átt að gera mannlífið samræ’mdara mannlegu eðli). Því verður hver einstaklingur að treysta mest á s'jálf- an sig gagnvart ofnotkun og styðja þær félagsstofnan- ir sem hann telur hjálpa sér í þeirri baráttu. á engum aldri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.