Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.01.1972, Blaðsíða 9
SunmudHigur 30. janúar 1972 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÖA g „Friðarsveitir" Framlhald ai 6. síöu. „■ungir Bandaríkj arnenn mundiu hjálpa ungum þjóðum“ og um leið efla frið í hieiminum. Margir ungir landiar forsot- ans tóku hrifnir undir þetta frumkvœði, og á sl. áraitug héldu um 30 þúsund þeirra til þróunarlandanna, flostir beint úr hásikólum. Viðfangsefni þeirra voru hin margvísilegustu: Kennsla í Malasíu, barátta við sjúkdóma í Malawi. stofnun bamaheimila í íran lestrar-! kennsla fyrir blinda viðgerö- ir á vélum í Afganistan, á- veituframkvæmdir í Thailandi og svo mætiti lengi telja. En oft vissi þetta fólk ekki hvað það átti helzt að taka sér fyrir hendiur Evrópumenn hafa lagt áherzlu á það fyrsit og frernst að senda til þróun- arlanda tæknifólk og iðnaðar- mienn, en í bandaríáku siveit- unum vorú fynsit o? fremst æskumenn sem höfðu fengið almenna menntun og tunigu- málaþjálfun. Niðursitaðan var sú að í Rómönsiku Ameráku voru sveitimar uppnefndar — „Cuerpo de Paz“ (Friðarsvedt- ir) urðu að „Cuerpo de Paseo“ (Spásseringasveitum) Samkvæmt opinberum yfir- lýsingum áttu syeitimar að vera afskiptalausar um sitjóm- mái. En eftir því sem Víet- námstríðið maignaðist og eftir innrás bandarískra siveita í Santo Domingo þótti „friðar- og frelsi.=>vilji“ Baindaríkja- manna æ vafasamari og „Peace Corps“ hpaðféll í áliti. Ým'.s atvik þóttu og benda til þess að leyniþjónustan CIA hefði tryggt sér mikil óhrif og marga úts-endara innan siveit- anna. Samtals baáa eliefU þróun- arlönd vísiaðl „Fx-iðarslveitun- um“ úr landi. Meðal þeirra eru Tanzanía og Bolivía — en þar lýsti fyrrverandi innanrikisráð- herra þvá yfir að sitarf sveit- anna „siamrýmdist ekki vi’ð- leátni bolivíslku þjóðarinnar'‘. Panatna vildi heldiur sjálfboða- liða sem ekki væru bandarísk- ir, Pakistan vildi betri tækni- xAenn. StúSéntar ráfcu „Frið- ax'Sveitimar" frá Eþíópíu — þeir litu gvo á að þar eð Öandaríkin styddu við aðals- veldi Haile Selassie fceisara væru „Friðarsveitimar" ednn- ig stuðningur við ríkjandí sikipulag. Ivan IUich, sérfraeðingur í málefnum þróunarlanda hefur kornizt svo að orði: „Hvað get- ur bandarískur sjálboðaliði reynt að breiða út annað en lífsvenjur Bandaríkjamanna úr millistétt? Hann þekkir ekk- ert annað.‘‘ Þessi ásö'kun reyndist ekki alltaf rétt. Því að margir sjálf- boðaliðar j „Friðarsveitunum“ breyttu um skoðun á Banda- ríkjunum og stöðu þeirra í heiminum meðan þeir störfuðu í þróunarlöndunum: Þeir færð- ust til vinstri. Þetta fódk sneri heim von- syikið annaðhvort vegna uitan- ríkisstefnu Bandaríkjanna efta fcaldrar móttötou í löndurn sem það gisti. Á árunum 1903-65 töldu 74 liðsmanna í „Friðarsveitunum“ að þeir hefðu unnið jákvætt þróunarstarf. En árið 1970 var svo komið, að aðeins fjórði hver þeirra taldi að viðfcom- andi þróunarland hefði gagn áf starfi hans. Og þeim fækk- aði mjög sem buðu sig fram —> árið 1966 voru þeir 42 þús- und en í hitteðfyrra 19 þús- und. Nixon forseti virðist alls ekki óánægður með þessa þró- un. Hann er mjög vantrúaður á þessa þjónustustarfsemi eft- ir að innan hennar er risön öflug gagnrýni á Bandaríkin sjálf. Níxon finnst „Friftar- sveitimar" fyrst og fremst vera Paradís fyrir þá, sem neita að gegna herþjónustu Otto Passman, formaður þingnefndar þeirrar sexn fer með aðstoð við þróunarlönd hefur gefið svofellda yfirlýs- ingu: „Ef ég mætti eiga mér ósk óður en ég dey, þá væri hún sú að Peace Corps verði leystar upp...“ Fundur um skattafrumvarpið Framlhaild af 7. síöu. til meö að létta verulega inn- heimtu gjalda. RÉTTA ÞARF HLUT EINSTÆÐRA MÆÐRA „Eiinstæðar , mæður hafa ó- tvírætt erfiðari aðstöðu en flest- ir aðrir einstafclingar í þjóðfé- laiginu. Við teljum því rétt og sjálfsagt, að rétta hJut þeirra enn frá því sem frunwörpin gera ráð fyrir, bæði gaignivart útsvari og tekjuskatti“ sagði Ólaifiuir. FYRSTU SKREFIN Að lofcum sagði Ölafiur, að með þeim skattafrumvörpum, sem nú lægju fyrir alþingi væru stigin fyristu skerfin í þá átt að gjöribneyta því sfcatta- kerfi, sem hér hefur staðið lítið breytt í áratugi. Ef nýtt kerfi ætti að verða heilsteypt mynd og virkt tæití til að afila tekna til reksturs og fraimkvæmda ríkis- og sveitar- félaga, þyrfti á nœstu mánuð- um að vinna látlaiust að end- urbótum á öllu skipuiagi þess- ara móla. Fyrst af öhu þyrfti þó að herða eftii-lit með flram- kvaamd sfcattailaga og hraða allri afgreiðsiu mála á þeim vettvangi. þannig að traust sifcnpaðlisit hdái almemningi á nýrri og réttlátari sfcattailöggjöf. Lúðvík Jósepsson vitnaði til álits Efnalhagsstofnuniarinxiar um skattamólin. Kerxmr firam í áliti þessarar stoffhunar — með hennar orðalagi: „Megin- niðurstaða saxnaniburðair beggja skattakerfsnna vírðist vera sú að í heild sé dkíki um neima umtalsveröa breytingu skatt- byrða að ræða...“ Þetta álit stofnuniarinnar fylgdi tölum um skattbyrðina sem Lúðvfik greindi einnig frá á fúndi Al- þýðubandala-gins í Reykjavik. LÆKKUN Aillir beinir skattair einstak- linga hefðu orftið — samfcvæmt gamla kerfinu — rúmlega 5,9 miljarðar króna en verða ef frumvörpin verða samiþykkt ó- breytt innan við 5.7 miljarðar. Lækkunin þarna neraur 278 miljónum króna. Þ.e. skattar einstdklinga samanlagðir lækka. Hluti beinna skatta er tekju- skattur. ]>eir hefðu oröið sam- feværnt gamla kerfinu að með- töldurn persónusköttum 2.725 miljónlr króna, en verða sam- kvæmt nýja kerfinu 2.677 milj- ónir fcróna. Semsé: Lækkun. Þá greindi Lúðvtk firá dæmi Efnahagsstofnunarkvnar ’ um skattama á fýrirtækjum og fé- lögum. I>ar fcom þetta í ljós: Skattar á þeim heföu numið 1.091 miljón króna samkvæmt gamla kerfinu, en samikvæmt nýja kei-flnu eins og það er i fruixwörpunum í dag nema skattar fyrirtækja og félaiga 950 miljónum króna. Mismun- ur til lækfcunar 141 raffljón króna. Þaö kom fnam í móli mairgra ræðuimanna á fundi Aliþýðu- bandalagsins að þeir telja enga ástæðu til þess að hlífa fyrir- tækjum og félögum sérstak- lega enda hefði verið nóg af siítou gert 1 tíð fráfarand i rík- isstjómar. Var hvatt til breyt- inga á frumvörpumum að því er varðar skattlagntngu fyrir- tækjannia. KRÖFUR ALÞÝÐUBANDA- LAGSINS I máli nokkurra ræðumanna komiu ,fram kröfiur um einstak- ar breytingar á sfcattfirumvörp- i umum, en ekki wn heildar- ) breytingu á þeim aö nelnu 1 leyti. Lúðvík Jósepsson og Óiafur Jónsson grelndu frá því 1 að Alþýðutoandalagsménn hefðu lagt fram mairgar toreytingar- I tillögur og lcváðust þeir vona að tillit yxði tekið til þeirra Alþýðubandaiagið hefði því að- 1 eins samþykkt, að skattafrum- vörpin yröu lögð fram fyrir jólin að tími gæfist nægur til * þess að fjaRa uxn þau og at- <S>- huga einstaka þætti í þeim af- leiðingum sem þau kynmu að hafa. .......... FÉLÖGUNUM VAR ALLTAF HLlFT Eixxs og kummugt er var það meginstefna Sjálfstæðisfloikks- ins og Alþýðuflokksins að Wlítfa jafnan fyrirtækjum í sköttum. Uxn þetta vom nefindar sláandi tölur á fundi Alþýðutoandalags- ins í fyrrakvöld. Árið 1960 greiddu félög og atvinnurekendur 40,0% af öll- um tekju- og eignasköttum. Árið 1970 greiddu félög og atvinnurekstur hins vegar að- eins 17,9% í tekju- og eigna- skatta. HVERNIG FER RlKISSJÓÐUR AÐ? Menn spyrja fyrst nýju sifcatt- fcerfin gefa ekki aufcnar tekjur hvernig á því standi að ríkið geti engu að síður laigt út í stórautonar framtovæmdir. 1 þessu sambamdi vitnaði Lúðvik Jósepsson í efnahagssérfræð- ing viðreisnarstjórnarinnar, sem sagði að ríldssjóður hefði „inntoyggða hæfileika til þess að nærast á verðbólgu". Efna- hagsstofinunin hesfði gizkað á að útgjaldaaukninig ríkissjóðis vegna nýju kjarasaminingannia mundl e.t.v. nema um 250 miljónum króna, en í tekjur fengi ríkissjóður vegna nýju samninganna hins vegar um 600 miljórrir króxxa. Þá er talið að ef tekjur í laxidinu hældri um 23% hæífcki útsvör eftir gamla kerfinu um 34%! SKATTALÖGREGLAN Margir ræðumanna kröfðust þesis að skattaeftirlit yrði mjög bætt firá þvi sem nú er. Var þess krafizt að reglulegar úr- taksrannsóknir væru upp tefcnar á framtölum. Var í þessu sam- bandi nefmt fróðlegt dæmi um { rífcjandi handahóf: Maður hafði i talið til frádráttar kr. 3.000 vegna kaupa á fagtímaritum. Hann fiékk kröfiu frá skattstofiu um röfcstuðining á þessari upp- hæð. En á saxna firamtali taldi sami maður firam 230 þúsund fcrónur í vaxtafrádrátt; — það þurfti ekki að sundurliða né sýna sannanir fyrir. LENGING FRAMTALSFRESTS A fundinum kom fram krafa um lemgimigu framtalsfrests. Taldi ednn ræðuxnianna, að nauð- syn bæri til að framtalsfrestur yrði svo rúmur að almenningur hefði tækifæri til þess að kyrma sér efni nýsamþykktra skatta- laga xmkilega áður en talið væri fratxi emdaxilega. HIN PÓLITlSKA HLIÐ MÁLSINS Þröstur Ólafsson sagði að hætta væri á því að skatta- hækfcun í vor sem stafaði af tekjuihækfcum yrði srifiuð ó reifcniííg kerfisins. Hann sagði ekki nóg af því gert að nota sattana til þess að hafa póli- tísk áhrif á gerð þjóðfélagsins. Þröstur kvaðst ekki hafa talið beina þörf á því að leggja þessi frumvörp fram strax og hefði ríkisstjómin átt að gefa sér betri tíma til þess að breyta skattakerfimu. leggja allar íefcur fconu með 10% efta lægri prósentu og niður í 5i%, en helmingur af skatttekjum konu verður sfcatt- lagður með 45% í hæsta þrepi. Sá þetta borið samam, kernur út hækfcun samfcvæmt nýja skattafcerfinu hjá útlvtnnandi konum þegar þær eru fcomnar með um 25 þúsund torónur á mánuði en þá er eftir að taka tillit til ndöurfellinigar nefskatt- anma sem má reikna 11 þús- und krónur á hvort hjóma. Þaxxnig verður ekki hækfcun ó skatti af tekjum eiginfcvenna fyrr en komið er upp í hærri tekjustiga. Það kom fram á fundimum að tekjumál hjóna eru i at- hugun, ekki sízt þamnig að tek- ið verður tillit til kostnaðar við heiimilishald og barnagæzlu vegna útivinnandi komu. Fundarmenn voru allir irnn á sérsköttun hjóna, en Ólafur Jónssom, Kópavogi, benti ó, að 50% frádráttarreglam væri helzta hiridrunin í vegi fyrir því að tekin væri upp sér- sköttun. Þá ræddu margir fundarxnanna um nauðsyn þess. að fylla upp 1 flestar og hélzt | allar frádráttarsmugur í skött- unum, en haáfcka í staðinn al- mennan persónufrádrátt RÆÐUMENN Sfaattamálaifiundur Allþýöu- bandalagsins í Reykjavík var haldinn í Tjarnartoúð niðri í fyrrafcvöld og hófst hann laust fyrir kl. níu um kvöldið. Fund- urinn stóð til fcl. 1 um nóttána og voru fjörugar uxnræður all- an tímaxm. Framsögumenn voru þeir Lúðvík Jósepsson ráðherra og Ólafur Jónsson, Kópavogi. Er greint frá ræðu Ólafs Jóns- sonar hér á síðunná. Auk! framsögumanma tófcu til máls Þorsteirm Vilhjálxmsson, Árni Björnsson, Ragnhueiður Möller, Bjöm Bjax-man, Gísli Gunnars- son, Kristján Halldórsson, Hall- dór Guðmundsson, Guðmund- ur Pétursson, Jón Halls- son, Þröstur Ólafsson, Finntoogi Júlíusson og Hailfreður öm Eirífcsson. Fundarsitjóri vax- Loftur Gutt- orxnsson. Dágóður ufíi bátu frá Rifí HeHissandi 24/1 — Bátar sem róa frá Rifi hafa femgið dágóð- an afla. allt að 14,5 lostir í róðri Þeir sækja alll'angt, allt að 7o< milur norðvesiur frá Rifi. Smærri bátar hafa fengið 6-8 lestir í ró'ðri en þeir sækja mun styttra. Allir bátar eru á líxiu. og hefiur ekki sfcort fiólk til að beita — a,m.k. tvær húsmæftur bafia drýgt tekjur sínar meft því að fiana í beitingu. Hörpudisfcveiði hætti fljót- lega upp úr áramótunum, og sögðust útgerðarmienn efcki treysta sér til að halda þeim veiðum úti, þar siem kaup hefði hæfcfcað of mikið Við humar er unnið i átovæðisvinnu og fékk verfcafólk 42 krónur fyrir kg áð- ur en síðustu kjarasamningar voru gerðir en fær nú 52 kr. tæpar. — S.A. íslenzk kvikmyndagerð Þessu atriði svaraði Lúðvík Jósepsson að útilofcað hefði ver- ið að afinema nefskattana nema með víðtækri kerfistoreytingu skattanna og því efcki umnt að bíða lengur — nexna menn hefðu viljað bíða Mka með hækkanir á greiðslum al- mannatrygginga. TEKJUR HJÖNA, SÉR- SKÖTTUN Nokfcuð var rætt um tefcjur eiginfcvenna á fundinum. í því saxntoandi var bent á að eftir gaxnla kerfinu hefði helmimgur af tekjum konu yfirleitt verið skattlagður með 57% (27% í tekjuskatt og 30% í útsvar á hæstu tekjustigum). Nú er aft- ur á móti æflunin að sfcatt- Framihald af 3. síðu. — Megnið af þvi sem við ger- um, er náttúrlega teikið í svart- hvítu. Hins vegar hafa örfá prógrömm verið tekin í litum, en þar sem við höfum ekki að- stæður til að firamkalla lit- myndir, verður að senda þær úr lamdi yfirleitt til Breflands og Danmerkur. Þá er gerð vinnukópía af filmiunni, sem síðan er send hing&ð heim til fclippingar. Erlendis klippa þeir svo frummyndina etftir vinnu- kópíunni, en því næst exnx bún- ar til kópíur aff þessari frum- mynd til sýningar. Þessu er öði-uvísi farið hér hjá okfcur þar sem við höfúm enga að- stöðu til að klippa „orgina!inn“ (fnjmmyndima) eftir -vinnufcópíu og erum við í öllum tflfellum noirddir til að klippa og sýna sjálfia frummyndina. Nú erum við reýndár toomnir að stóru vandamáli, en það snertir varð- veizlu lcvikmynda. sem sjón- varpið hetfúr látið gera. Svo dæmi sé tekið þá eru kammsfci sendir nokkrir menn. fcvik- mynd'atökum a'ður, hljóðmaðúr og stjómandi, út á land í þeim til- gangi að gera nokkra þætti um áfcveðna sýslu eða hérað. Þetta kostar auðvitað stórfé. bæði vinnukraft og filmu. auik ýmiss auifcatoositnaðar o.s.firv 1 Síðan er myndin framkölluð og klippt án þess að gerð sé kópía af henmi. Þar sem allam tímann er verið að vinna með firum- myndina, er alltaf hætta á því að einíhver partur af henni fari algjörlega forgörðum, t.d. í klippimgu eða sýninigu, ellegar þá rispist meina eða minna. Þar fyrir utan, og það sem skiptir raunar höffuðmáli, þá verða þessar myndir hreinlega ósýningartoæfar, þegar búið er að geyrna þær í noktour ár. Þá ætti gildi þeirra að haffa aukizt samfcvæmt lögmáli heimildarmynda. En eftir 10 ár eru fcannski þær kvikmynd- ir, sem sjónvarpið lét gera I fyrstu, orðnar ónýtar. Að vísu eru flestir kvikmyndaíþættir teknir upp og geymdir á mynd- segulböndum, þannig að hægt verður að endursýna þá í sjón- varpi, en hixis vegar verður frumxnyndin ónýt, og þar með glötuð, ef eintover kymmi að hafa áhuga á að Sá að nota einlnverja toúta í aðra tovik- mynd. — Hvernig er báttað sam- starfi þeirra. sem vinma að kvikmyndagerð innan sjón- vaxpsins? Er starf ykkar fcvik- myndatötoumamna að etahverju leyti sjálfstætt eða verðið þiö að fara að öllu leyti samlcvæmt fyrirskipunum firá stjómemduxn eða öðrum aðilum? — Starf okkar er tvískipt; í fyrsta lagi er um að ræða þjóraustu fyrir flréttir, þar sem við göngum vaktir tvo mánuði í senn; í öðru lagi eruxn á „dópvafct", sem svo er köfluð, einn mánuð í seron en þi vinnum við fyrir Lista- og skemxntideild og dreg- ur þessi vafct nafn sitt af skamxnstöfun þeirrar deildar: LSD. Varðandi fréttamynda- töku erum við í flestum tilvik- um sjálfrá*ir um hinar mynd- rænu hliðar fróttanna; við eruxn þá sendir út af örkinni, ýmist etair eða með hljóð- manni. Þegar um viðtöl er að ræða eru fréttaxnemnimir að sj'álfisögðu með í fierðinni, svo og þegar við öflum firétta utan af landi. Préttamaðurinn ræður þá hverju hann vill ná firam í það og það skiptið. Þegar við erum á „dópvakt“ vinmum við samtovæmt fyrir- mælum frá stjómendum eða ,,pródúsentum“ eins og þeir eru kallaðir. Hér komum við að maimokiuvandamáli, sem leiðir af sér ver undifbúna þætti, en æskilegt er að mínum dómi. Vegna þess að hér er um að ræða efni, sem þarf að vanda meira tíl, væri mun betra ef stjórnendur hefðu meiri tíma til að kynna hiljóðxnönnum og kvikmyndatökumönnum hvað þarf að gera í stað þess að rjúka af stað ofit svotil fyrir- varalaust. Hér erum við komnir að því atriði, sem er einn veikasti hletokurinn við gerð sjónvarps- þátta en hann er sá, aö allir þættir, sem þessi deild vinmur að, eru urnnir af aðeins tveim- moffli'Um, ef frá Sr talinn einn, sem er nýbyrjaður og er á 5 mánaða námskeiði erlendis. Svo mikið er lagt á herðar þessara manna, að þeir þurfia að rjúka úr einu verkefninu í anmað og eru kannski að vinna að tveim eða þrem þáttum í sexm, jafn- vel fleiri. Það er lilca þeirra heitasta ósk, að það verði náðnir fleiri menn tii að tana þessi störf af hendi, en af eta- hverjum ástæðum hefur því ekkd verið sinnt sem skyldi. Ef ástandið væri hins vegar á þá lund, að fleiri stjómendur væru starfandi innan sjónvarpsins, væri hægt að undirbúa toetur hvem einstakan þátt, sem hefði þær afleiðinigar að minni tíma þyrfti til upptöliunnar og þar meö mætti nýta betur þann vimnufcraft sem fyrir hendi er. Staðreyndin er sú, aö yfirleitt er miklu meira lagt á starfs- menn sjónvarpsins hér en tíðk- ast erlendis, t.d. á himum Norðurlöndunum; hver maður vinnur í rauninnl tveggja til þriggja manna starf. Þessi mannekla hlýtur auðvitað að koma niður á gæðunum. — Nú hefur þú eingöngu haft til hliðsjónar þá stjónnendur sem vixuia fyrir Lista- og skemmtideild; en tovemig er háttað starfi þeirra, sem stjóna þáttum fyrir Frétta- og frasöslu- deild? — Það er allt annars eðlis að því leyti til, að þar er um fréttaprógrömm að ræða. Þar af leiðandi er ekki gert ráð fyrir því, að undirbúningsvinna sé eins mikil, heldur er farið á staðinn og myndin verður til á staðnum. Sem dæmi mætti taka myndaflokkinn Við Djúp Fyrst fór stjórnandinn á stað- inn í því skyni að athuga hvað helzt vasri á döfinni í þessum hluta landsims og hvað bæri fyrst og fremst að leggja á- herzlu á í þessum þáttum. — Nú hafa allir í kvikmynda- deild sjóiwaxpsins saigt upp störfum frá og með 1. marz að telja. Er það vegna lélegra launa eða slæmrar starfisað- stöðu? — Fyrst og fremst vegna launanma. Allavega er það meginástæðan. Við hefðum aldrei farið að segja upp ein- ungis vegna starfsaðstöðunnar. Oklítir finnst að ekki sé hægt' að flokka oltkur samvasmt því, starfsmati, sem notað er hjá'" BSRB, vegna þess að þar er hvergi toomið inná þá hiuti, sem reynir hvað mest á þau störf, sem umnin eru innan sjónvarpsins. T.a.m. er hinn list- ræni þáttur þessa starfis al- giörlega sniðgenginn. Þetta á éfcká bara við um kvikmynda- deildina heldur og aðrar deild- ir stofnunarinnar. Verst hefur þetta þó komið niður á ldipp- urunum, en þeir hafa verið beittir mifclu misrétti í þe&sum efinum. — Þar sem að þínum dómi er efcki hægt að gera þær kröfur til sjónvarpsins til að hér þróist kvikrnyndagerð á raunhæfum grundvelli, hvað er þá helzt til úrbóta? — I fyrsta lagi skilning stjómvalda á kvifcmyn d ageró. Ég er hins vegar ákaflega von- daufur um skilming í þeim her- búðum, ekki sizt eftir að hafa séð þá Mægilegu upplhæð. sem í fjárlögum þessa áns er ætluð til „gerðar heimildarkvikmynda um merka íslendinga... kr. 100.000,00“. Það mætti senni- lega heita nokfcuð gott, ef út úr þessu mætti fá 5-7 mín. svarftoyíta mynd, fullbúna, þegar öll fcurl væru komin til grafar. Svo að raunhæf kvikmyndage rð verði þarí: ríkið að stofna kvikmynda- sjóð Það þarf að verja áfcveðinni upphæð af hverjum bíóaðgöngumiða í slíkan sjóð. Auk þess yrði að verða til ein- hvers konar kvifcrnyndalöggjöf. Þegar búið er að skapa þessi skilyrði fyrir íslenzka kvifc- myndamenningu legg ég ein- dregið til, að menn einbeittu sér að því að gera stuttar heimildarmyndir efta þjóðláfs- nyndir í stað langra leikinna mynda, t.d. úr Íslendingasör,- unum Með öðrum orðum: kvil rnvndir sem snertu veruleik ofckar í daig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.