Þjóðviljinn - 22.02.1972, Qupperneq 7
Þriðjudagur 22. tobmiar 1972 — ÞU’ÖÐVILJININ — SlDA y
' v*
Ungir jafnaðarmenn í Noregi
hafa samþykkt stuðnings-
yfirlýsingar við málstað
okkar í landhelgis- og
herstöðvarmálunum
FRÁ
FUNDI
í
SIGTÚNI
13.
Þ.M.
□ Útfærsla íslenzku landhelginnar nýtur mikils stuðnings meðal norskra
sjómanna.
□ Smáþjóðimar verða að leita annarra lausna á öryggismálum sínum en
gerast taglhnýtingar risaveldanna og hemaðarbandalaga þeirra, Nato
og .Varsjárbandalagsins.
□ í Noregi fyrirfinnst enginn stjórnmálaflokkur sem mælir með dvöl
erlends herliðs í landinu.
Q I*að væri ruddaskapur ef Efnahagsbandalagið neitaði fslendingum
um viðskiptasamning vegna útfærslu landhelginnar.
Q Aðild Noregs og Danmerkur að Efnahagsbandalaginu er hindrun i
vegi þess samstarfs Norðurlandaþjóðanna, sem svo brýnt er að efla.
EBE og NATO hindra samstarf Norðurlanda
Björn Thore Godal, formaður AUF, flytur ræðu sina.
Þetta eru nokkur þeirra
atriða, sem fram komu í ræð-
um og svörum Norðmannannn
þriggja, þeirra Björn Thore
Godal, Einar Förde og Arno
Treholt á fundinum í Sigtúni
um fyrri helgi. Þremenning-
amir, sem allir eru forystu-
menn i Sambandi ungra jafn-
aðarmanna, dvöldu hér
nokkra daga í boði Sambands
ungra Framsúknarmanna,
Æskulýðsnefndar Alþýðu-
bandalagsins, Sambands ungra
jafnaðarmanna og ungs fólks
í Samtökum frjálslyndra.
Þessir menn eru allir á önd-
verðum meiði við stefnu
norska Vcrkamannaflokksins í
veigamikliun málum. Meðan
minnihlutastjóm verkamanna-
flokksins vinnur að þvi að
Noregur verði aðili að Efna-
hagsbandalaginu, berjast
æskulýðssamtök flokksins vlð
hliö 9 annarra æskulýðssam-
taka í landinu einarðlega gegn
aðild. Meðain flokksforysta.n
boðar áfram sina Notóstefnu,
vilja þeir losa landið úr því
kompaníi, og samtök þeirra
hafa formlega lýst yfir stuðn-
ingi við þá stefnn íslenzku
rikisstjórnarinnar að losa sig
við bandariska herinn.
Heima fyrir eiga þeir tak-
markaðan aðgang að málgögn-
um Verkamannaflokksins, cn
Dagbladet í Osló stendur þeim
opið. Þeir telja raunar áhrifa-
ríkara að tala við fólk aug-
liti til auglitis á vinnustöðum;
segja að prenisvertan sé ekki
eins heppilegur milliliður og
margir haldi, fólk trúi oft ekki
því, sem standi í blöðunum.
Heimsókn þessara róttæku
æskumanna og málílutningur
þeirra hér, var styrkur fyrir
málstað íslands í landhelgis-
málinu. Hiklaus andstaða
þelrra gegn Nató og erlendum
herstöðvum er a. m. k. hvatn-
ing öllum þeim vinstrimönn-
um, sem tvístigið hafa í af-
stöðu sinni til aðildar Islands
að Atlanzhafsbandalaginu,
þeim sem reynt hafa að telja
sér trú um, að Nató væri eitt,
herstöðin á Keflavíkurflug-
velli annað.
Hér fer á eftir stutt frásögn
af fundinum í Sigtúni sl.
sunnudag en auk þess eru hér
á síðunni nokkrar tilvitnanir
úr blaði sænskra málmiðnað-
armanna, Metaliarbetaren, um
andstöðuna í Noregi gegn
Efnahagsbandalaginu.
Norrænt sam-
starf
á vegamótum
Björn Godal, formaður
Sambainds urngra jafnaðar-
manna í Noregi, lýsti ánœgtu
sinni yfir að þeir félagar
éhefðu fenigíð taeikifæri til að
hedmsaeikja Island. Hér hefðu
þeir átt viðræð'ur við fulltrúa
frá öllum stjómmélaflokkum,
og hefðu þeir kynnt beim við-
honf samtaka sinna. — Hnnn
ræddá um núverandi styik
andstæðinga Efnahágsbamda-
lagsins í Stórþinginu, sem er
37 atikivæði rf 150. Hvenær
þjóðanaljkvæðagreiðsila færi
fram um málið væri ekki end-
anlega ákveðið, en það yrði
að líkindum í september. Við
erum ekki andstíeðingiar EBE
af þeirri ástæðu að við séum
á móti alþjóðlegu samstarfi,
sagði Bjöm, heldur a£ því að
þeir fjármagnsfflutningar milli
landa, sem bandalagið stefnir
að, somrýmiast ekki hagsmun-
um þess fólks, sem við teljum
okkur umbjóðendur fyrir. Sem
sósíalistar hljótum við að taka
afstöðu gegn þessu bandalagi.
Bjöm taldi, að norrænt sam-
starf stæði nú á vegamótum,
þar sem tvísýnt væri um
framhald. Isiand, Noregur og
Danmörk væru aðilar að Nató
meðan Finnland og Svíþjóð
færu sínar eigin leiðdr. Af
þessum sökum þyrfti að end-
urskoða grundivöll þessa sam-
starfs og fínna því nýtt florm,
sem minnkaði bilið milli þess-
ara þjóða. Æskulýðssamtök
Norðurlandanna þurfa t. d.,
þrátt fyrir skoðanamun, að
hafa með sér nánara samstarf
í baráttunni gegn Effinahags-
bandalaginu, sagði Bjöm að
lokium.
„Kapitalens
instrument"
Einar Fördc, stórþingsmað-
ur, saigði að það að koma
ti’. íslamds væri eins og að
koma heim. Hann ræddi fyrst
nokkuð um norrænit samstarf
og lét þá steoðum sína í Ijós,
að hinigað til hefði það eirik-
um verið á umrseðustigi og á
vörum stjtómmáilamanma við
hátíðleg tæikiflærl. Nú væru
þeir hlutir að gerast, bæði í
Noreigi og Danmörfcu, sem
kölluðu á samstarf Norður-
landaiþjóðanna um eimhverja
áþreifainlega hluti. Eifnahags-
bandaiagið er „kapitalens in-
strumemt“, verkfæri fjár-
xnaignsins, sagði Ednar, og í
því bandalagi geta Norður-
landaþjóðdmar addrei orðdð
arnrnað en útkjálkahéruð.
Einar ræddi því næst ýtar-
lega um baksvdð þeirra hug-
mynda, sem Efnahagsbanda-
lagið er sprottið af og hversu
þær hugmyndir væm and-
staaðar þeirri þjóðfélagsþróun
sem N or ðurl andaþj óðir nar
þyrftu að stefdia að með dreif-
ingu valds og áhrifa, minni
skriffinnsfcu og inntaksríkara
lýðræði. Það er krafa okkar,
að fjármagnið verði sveigt að
þörfum fólks. Þetta er ékki
bara tæknilegt vamdamál,
sagði Einar, heldur spumingin
um önnur viðlhorf til vinn-
unnar og vipnuskilyrðanna.
Einar sagði, að vestur-
evrópskt lýðræði vœri nú í
verulegri kreppu og nefndi
sem dæmi vaxandi misrétti
þegnanna og aukinn launa-
mun. EBE miun ekki breyta
þessari mynd, það mun efcki
tryggja dreifinigu valds, minnd
skriffinnsku, auikdn áhrif
verirafóiLks í aitvinnullífinu,
heldur hið gagnstæða. — Við
viljum alþjóðlegt samstarf, en
það skiptir okkur móli um
hvers konar samstarf er að
ræða. — Þeigar bœði Noregur
og Danmörk hetfa hafnað að-
ild að EBE er nauðsynlegt að
norrænt samsfarf verði raun-
haafara og markmdð þess þarf
að vera að skapa annað sam-
félag, sagði Einar.
Næst fluttu áivörp fiuiltrúar
þeirra samtaka, sem aö boð-
inu stóðu, þeir Már Péturs-
son fró Sambandi ungra
framsóknarmamma, Tómas
Einarsson frá Æskulýðsnefnd
Alþýðuibamdalaigsms, Kjartan
Jóhannsson flrá Sambandi
ungra jafnaðarmanna og Har-
aldur Henrysson sem flulltrúi
ungis fólks í Samtökum frjóls-
lyndna. Hér verður ekfci raikið
þeirra mál, en ailir viku þeir
að því hve mikilvægt það væri
fýrir íslendiniga að eiga sem
öflugastan stuðning meðal
annarra Norðurlandaþjóða.
Voru Norðmönnunum þakkað-
ar þær stuðningsyfirlýsi.ngar,
Einar Förde, stórþingsmaður
sem samband úngra jafnaðar-
manna í Noregi hefur látið
frá sér fara, bæði í landhelg-
ismálinu og herstöðvarmál-
inu.
Að loknum ávörpum þedrra
fjiótrmenninganna gaf Njörður
P. Njarðvík orðið laust tdl fýr-
irspuma. Verður hér aðeins
viíkið að nokkrum þeirra;
Málstaður
íslands
nýtur stuðnings
Spurt var um afstöðu al-
mennings í Noregi til útfærslu
fslenzku landhelginnar.
Svar (Bjöm Godal) var á
þá leið, að efckd sízt meðal
norskra sjómanna væri mdk-
ill stuðningur við málstað ls~
lenddnga-
Spurt var um viðhorf Nonð-
manna til Nató og bandairfsikra
herstöðva.
Svar (BG); Meirihluti Norð-
manna mun fylgjandi aðild að
Naitó, en umræður um örygg-
ismálin eru vaxandd. 1 Öllum
pólitísfcu æskulýðssamtökun-
um, að undanskildum samitök-
um rrngra hœtgrimanna, er sú
skoðun ríkjandi, að fSnna
verðd aðra laiusn á öryggis-
málunum en Naitóaðild.
Um fjárbóndann,
sem vitnaði
Spurt var um álit þeirra á
boðskap, sem skozfcur fjár-
bómdi, Henaerson að nafni,
flutti á fundi Varðbergs fyrr
í vetur, að Postervoll her-
málaráðherra Noregs væri
óhyggjufullur vegna þeirrar
ákvörðunar íslenzku rikis-
stjómarinnar að vísa hermim
úr landi.
Svar (Einar Pörde) var á
þá leið, að væru þessi um-
mæli rétt eftir höfð, þó væri
það allavega mótsagnakenmt,
ef hexmálaróðherra Noregs
ætlaði íslendingum að þola
hlutskipti, sem hann (FV:ster-
voll) teldd fróledtt að Norð-
menn bœru, þ. e. að haifla er-
lendar herstöðvar £ landd sínu.
Spurt var hvaða möguleika
ungir sósa'alriemólkratar í Nor-
egd hefðu á að koma skoðutn-
um sínum varðandi EBE, Nató
og ffleiri mál á framfjæri í
málgögnum flokfcsins.
Svar (BG); Þeár möguleikar
eru mjög takmarkaðir. Hélzti
vettvamgur sjórnrmdða okkar
í þessum málum er Dagbladet
málgagn Venstre — Vinstri
flokkisdns. — Ekki mætti van-
meta það að tala við flódk á
vinnustöðum og annars stað-
ar; það er þar sem möguleik-
amir tii áhrifá eru mestir.
Spurt var um afistöðu
stærstu verkalýðssamiband-
anna tdl EBE.
Svar (EF); Amdstaðan er
mest í Málmiðnaðarsamband-
imu, stærsta sérsambandi
landsdns. Það hefur gert
ákveðna samþykkt gegn að-
ild að EBE. Einnig er mdkil
andstaða gegn aðild í Verka-
mannasamlbandinu og Prent-
anasambandinu.
Hernaðarbanda-
lög ekki lausnin
Spurt var hvaða hugsjóma-
legar ástæður lægju til grund-
vallar andstöðu þeirra gegn
Nató.
Svar (BG); Við tedjum dæm-
in (Grikkl., Víetnam, Tékkó-
slóvakía) hafa sanmað, að risa-
velddn með hemaðarbandplög
sín, Naitó og Varsjárbandalag-
PramhaW. á 9. síðu
Frá stærstu mótmælagöngu í Noregi eftir stríð. Andstæðingar Efnahagsbandalagsins ganga
niður Karls-Jóhanns-götu.
I
í
Á
i
A
f