Þjóðviljinn - 22.02.1972, Qupperneq 10
1*SÖ»A — jÞJiÓÐVIitJIWN — Þí-iðjudagar 22. tMxcúas 1932.
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
ÞJÓÐLEIKHtSIÐ
NTÁRSNÓTTIN
sýning í kvöld kl. 20.
HÖFUÐSMAÐUKINN FRÁ
KÖPENICK
sýning miðvikrudag kl. 20.
Naest siðasta sinn.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning fimmtudag ki. 20.
ÓÞELLÓ
Fimmta sýning föstudag kl 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Sími 1-1200
Laugarásbíó
Símar; 32-0-75 oe 38-1-50
Flugstöðin
(Airport)
Heimsfræg amerísik stórmynd
í litum gerð eftir metsölubók
Artbur’s Hailey — Airport —
er kom út í íslenzkri þýðingu
imdir nafninu „Guilna farið“.
Myndin hefur verið sýnd við
metaðsókn víðast hvar erlend-
is. — Leikstj.: George Seaton.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
• • • • Daily News.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjardarbíó
SlMI 50249
Pókersnilaramir
(5 Card Tud)
Hörkuspennandi mynd í litum
með ísl. texta — Aðalhlutverk:
Pean Martin.
Robert Mitchum.
Sýnd kl. 9.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu. og snyrtistofa
Steinu oe Dódó
Laugav 18 III hæð (lyfta)
Sími 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtist^ofa
Garðsenda 21 Sími 33-9-68
LENGRI LYSING
2500 klukkustunda lýsing
við eðliiegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framieiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Slmi 16995
rEYKJAVÖOOR^
Kristnihaldið í kvöld KL 20.30.
127. srýning.
Hitabylgja miðvikud. ki. 20.30.
76 .sýning.
Skugga-Sveinn fimmtudag.
Uppselt.
Spanskflugan föstud. kl. 20:30,
US. sýning.
Kristnihaldið laugard. kl 20.30.
Skugga-Sveinn siunnud. kl. 15.
AðgöngumiðasaLan 1 Iðnó op-
in frá kL 14 Sími 13191.
Háskólabíó
smi: 22-1-40
Engisprettan
(Grashopper)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk litmynd um unga
stúlku í aevintýraleit.
Aðalhlutverk
Jacqueline Bisset
Jim Brown
Josep Cotten
Leikstjóri: Jerru Paris.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið gífurlegar vinsældir
Tónabíó
SIMl: 31-V-82
„Tólf stólar“
Mjög fjörug. vej gerð og leik-
in ný amerisk gamanmynri af
alira snjöllustu gerð Myndm
er í litum — Islenzkur texti.
— Leikstjórn Mel Brooks
Aðaihlutverk
Ron Moody
Frank Langella.
Dam Deduise
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Stjörnubíó
StML- 18-9-36
Oliver
— Islenzkur texti —
Heimsfræg, ny. amerísk vehð-
launamynd í Technieolor og
CinemaScope Leikstjóri: Car-
ol Reed. Handrit: Vemon Harr-
is eftir Oliver Tvist Mynd
þessi hlaut sex Oscars-verð-
Laun: Bezt3 mynd ársins, Bezta
leikstjóm, Bezta leikdanslist,
Bezta Leiksviðsuppsetning,
Bezta útsetning tóailistar. Bezta
hljóðupptatoa t aðaiMutverk-
um eru úrvalsleikarar:
Ron Moody.
Oliver Reed
Harry Secombe,
Mark Lester,
Shani WaUis.
Mjmd sem hrífur unga og
aidna,
Sýnd ki. 5 og 9.
Kópavogsbíó
Simi: 41985.
Pétur Gunn
Hörkuspennandi amerísk saka-
■málamynd i litum — fsienzkur
texti. —
AQalhiutverk:
Craig Stevens
Laura Devori.
Endursýnd ki 5.15 og 9.
Bönnuð börnum
Síðasta sinn.
frá morgni
skipin
• Eimskip: Bakkafoss fór frá
Vestmamnaeyjum 20. þ. m. tii
Siglufjarðar, Hjalteyrar og
Húsavíkur. Brúarfoss fer frá
Flateyri í dag . tii Grundar-
' f jarðar og Reykjavíkur. Detti-
foss var væntamlegur til R-
vífcur í gærkvöld frá Ham-
borg. Fjalifoss fer .frá Kotika
í dag til Ventspils og R-
víkur. Goðafoss fór frá Nor-
folk í gær til Reykjavíkur.
Guilfoss fer frá Hamborg í
dag til Kaupmannahafnar,
Þórsbafinar í Færeyjum og
Reykjavíkur. írafosis fór frá
Gautaborg í gær 1ál Reykja-
víkur. Lagarfoss fór fxá Vest-
mannaeyjum í gærkvöld til
Seyðisfjarðar, Hamborgar og
Grimsby. Laxfoss fór frá
Hamborg í gær til Rotterdam
og LeHavre. Ljósafoss fór frá
Súgandafirði í gær til ísa-
fjarðar og Eskifjarðar. Mána-
foss fór frá Reykjavík 17. þ.
m. til Felixstowe, Ham.borg-
ar og Kristiansand. Múlafoss
fer frá Akureyri í dag til
Þrándbeims. Reykjafoss fer
frá Zandvoorde í dag til Ant-
werpen og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Norfolk 16. þ. m.
til Reykjavíkur. Skógafoss fer
frá Straumsvík í kvöld til
Reykjavíkiur. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn 18. þ. m. tái
Reykjavífcur. Askja fór frá
Keflavík 17. þ. m. til Weston
Point. Hofsjökull kom til R-
víkur 18. þ. m. frá Gau+a-
borg. ísborg fór frá Gdansk í
gærkvöld til Reykjavíkur.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
kom til Reykjavíkur í nótt
úr hringferð að vestan. Esja
er á Hornafirði á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmamna-
eyjum ki. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur.
ýmislegt
• Kvenfélag Kópavogs. Fund-
ur verður haldinm i Félags-
heimilimu efri sal, fimmtudag-
inn 24. feibrúar kl. 8.30.
Sýndar verða fræðslumyndir
úr Þjórsárdal. Mætið vel og
stundvíslega.
Stjórnin.
sikoða að ráðd bælkiur bflsins.
1 þivi skynd að ráða bót á
þessu hefur Borgairbólkasaiflnáð
keypt nýjan bfl og ganga nrá
tveir bókabílar um borgina.
Um ledð hefur viðkomu-
stöðum bólkabfla í borginni
verið fljölgað og á þá við-
komusteði, þar sem aðsóknin
hefur verið mest, kemur nú
bókabíll oftar en áður. Þannig
er nú bókabfll ömm sinnum
í viku í Breiðholtshverfi, og
þrisvar sinnum f Árbæjar-
hverfS o.s.frv..
Viðkomusitaðdr bókabílamma
verða þassir fýrst um sinn:
ÁRBÆ JARHVERFI:
Árbæjarkjör rnánud. kl. 1,30 —
2,30, þriðjud. ki. 4—6. Hraun-
bær 102 þriðjud. kl. 7-9.
BLESUGRÖF:
Blesugróf mónud. fcl. 3,30-4,15.
BREIÐHOLT:
Breiðholtsskóli mánud. kl. 7,15
—9, miðvikud. kl 5—7, föste-
daga kl. 1,30—3,30. Leikvöllur
v. Fremristekk miðvikud. fcl.
1.30— 2,30. Þórufell miðvikud.
M. 3—4,30. föstud. kk 4—5.
FOSSVOGUR:
Kelduland 3 mánud. kl. 7,15-9.
HÁ ALEITISHVERFI:
Álftamýrarskóli miðvikud fcl.
1.30— 3,30. Austurver, Háaleit-
isbr. 68 mánud. fcl. 3—4. Míð-
bær, Háaleitisbr. 58-60 mánti-
daga kl. 4,45—6,15 föstud. kl.
5.45— 7.
HÁTÚN:
Hátún 10 föstud. kl 1.30-2,30.
HOLT*— HLÍÐAR:
Æfingaskóli Kennarask. m;ð-
vikud. kl 4,15—5,45. Stakka-
hlíð 17 mánudaiga kl 1,30—3.
miðvikud. kl. 6,30—8,30.
LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún fimmte-
daga fcl. 4,30—6.
LAUG ARNESHVERFI:
Dalbr./Kleppsv. briðjud vi.
2—3. fimmtud. ki. 7—9. Hraf:i-
ista fimmtudaga ki. 3,15—4.
Laugal/Hrísat. fimmtud. ki.
1.30— 3
TUNGUVEGUR:
Verzl. Tunguv. 19 mánud. tol.
4.45— 6,30.
VESTURB ÆR:
Skerjafj. v. Einarsn. 36 föstu-
daga kl. 4,30—5,15. Verzlunin
• Bókasafn Norræna hússin>=
er ooið daglega frá kl. 2-7
Ráðstefna um bygginga
og húsnæðismál
á SAUÐÁRKRÓKI
Laugardaginn 26. febrúar n.k. verður hald-
in á Sauðáxtkröki ráðstefna um bygginga-
mál á vegum Starfsnefndar um bygginga-
og húsnæðisimál og Iðnaðanmannafélags
Sauðárkróks.
Fjallað verður meðal annars um
□ Lánamál byggingaiðnaðarins
□ Hönnun og undirbúning
framkvæmda
□ Stöðlun
□ Steiústeypu
□ Rannsóknir
Frummælendur:
Ámi Guðmundsson, frkvstj.,
Sauðárkróki
Haraldur Ásgeirsson, frkvstj.,
Rannsóknast. byggingariðn.
Hilmar Ólafsson, arkitekt,
Húsnæðismálast. ríkisins
Hörður Jónsson, verkfr.,
Iðnþróunarstofnunar íslands
Magnús Guðjónsson, frkvstj.
Sambands ísl. sveitarfélaiga
Dr. Óttar Halldórsson, verkfr.
Rannsóknarst. byggingariðn.
Sigurður Guðmundsson, frkvstj. Ju“ v
Húsnæðismálast. ríkisins.
Ráðstefnan saimanstendur af fyrirlestrum,
hópumræðum og almennum umræðum.
Vöruafgreiðslu
• Kvenfélag Óháða safnað-
ins: Félagisfundur næst kom-
andi þriðjudagskvöld ki. 8.30
í Kirkjubæ.
• AA-samtökin. Tjamargötu
3C. Viðtelstímii kl. 6-7 dagl.
nema laugardaga og sunnu-
daiga. Sími: 16373.
• Menningar- og friðarsam-
tök íslenzkra kvcnna halda
aðalfiund í félagsheimili prent-
ara fimmitudiaginn 24. febrúar
ki. 20,30. Á dagsfcrá eru
veljuleg aðalfundanstörf. Sig-
ríður Einars les frumsamin
ljóð. Konur eru beðnar að
mæta stumdivíslega. Fjöimenn-
ið.
• Bókabílarnir. — Bélkabílt-
inn liefur verið ákaflega vin-
sæll hér í Reykjavík hau tvö
og háQft ár sem hann hefur
gengið. Hefur niotikun hans
verið geysdmikil — svo mdloil,
að oft hefur verið vegna
þrengsila erfitt fyrir safingesti
að kornast inn í bflinn, hvað
bá að fá þar aðstöðu til að
minningarspjöld
• Minningarkort Siysavama-
félags tslands fást i Minn-
ingabúðinni, LaugavegJ 56,
verzl. Helmu. Austurstrætl 4
og á skrifstofunná Granda-
garði.
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkjn eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. sfmj 22501. Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, s. 31339. Sigríði Benónýs-
dóttur Stigahlíð 49, s. 82959
Bókabúðinnj Hlíðar Miklu-
braut 68 og Minningabúðinni
Laugavegi 56.
• Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Minningabúð-
in. Laugiavegi 56. Sigurður M.
Þorsteinsson aími 32060 Sig-
urður Waage. sími 34527.
Magnús Þórarinsson sími
37407 og Stefán Bjamason
sími 37392.
Skipaútgerðar ríkisins verður lokað frá kl. 12-16
í daig vegna jarðarfarar.
Skipaútgerð ríkisins.
Aðaifundur
Bifreiðastjórafél'agsins .,Sleipnis“ verður haldinn
fimimtudaginn 24. febrúar kl. 21 00 að Laugavegi
18, 3. hæð.
DAGSKRÁ:
1- Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Samningamir.
3. Önnur mól.
Formaður.
BfLASKOÐUN & STILLING
til kvölds
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
MOTORSTILLINGAR
HJÓLASTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR
Látið stilla í tíma. ký
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0