Þjóðviljinn - 22.02.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 22.02.1972, Page 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Laeknafé- iags Reykjavíkur, sími 18888. • Kvöldvarzla lyfjabúða vik- una 19.-25. febrúar er í Apó- teiki Austurbæjar Lyfjabúð BreiðhoLts og Holts Apóteld. Nætuirvarzla er í Stórholti U • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. — Siml 81812. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags tslainds í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, sími 22411. • er opin alla laugardaga og sunmiudaga M. 17-18. ■& BílakirkjugarBur Herranætur / - Menntskælingar heimsóttir á æfingu í Austurbæjarbíói Aöalleikendur eru sjö talsins, en um 30 manns taika þátt I sýningunni í allt. — (Ljósm. Ari Kárason), Það var líflegt um að lit- ast á sviðinu i Austurbæjar- bíói þegar fréttamaður Þjóð- viljans leit þar inn um miðj- an dag á föstudaginn sl. Nemendur úr Menntaskólan- um í Réykjavik unnu þar að æfinginn á leikriti eftir Fern- ando Arrabal. en leikritið hef- ur á íslenzku hlotið nafnið „Bílakirkju.garðurinn.“ Við ræddum lítið eitt við einn úr leiknefnd Herranæt- ur Þorsitein Guðnason, og spurðum hann um verkið og uppsetningu þess. Þorsteinn sagði m.a.: — Þetta verk fjaliar um fólk sem býr í biKlökum. Aðalpersóman er trompetleik- ari og getum við sagt að hann sé nokkurskonar „symból“ fyrir Jesú. Trompetleikarinn spilar fyrir fátæMinga, svo þeir drepisit ekki úr kulda á nætumar. Trompetleikarinn hefur semsagt það „prinsip" að vera góður en það líkar löggunni ekki og hundeltir hann Viðureign trompetleik- arans og löggunnar lýkur á þann hátt, að löggan ber hann til óbóta og „krossfestir“ hann á reiðhjóli. í bilunum býr margskonar fólk, sem horfir á þessar aðfarir og eru undirtektir og viðbrögð þess með ýmsu móti. Annars verður hver og einn að leggja sinn sMlning í þetta verk. Sviðsmynd er unnin af nem- endum oe einn nemandi sér um leikhljóð sem hann hef- ur tekið upp á siegulband, en sá sem því stýrir heitir Hall- dór Axelsson. Búninga bafa nemendur sjálfir gert að undansldldpjm tveim löggu- búningum, sem fengnir eru að láni. í sýningunni og að henni vinna um 30 nemend- ur. Flestir eru þeir í 5. bekk, nokkrir úr 6. befck og fáein- ,ir úr 4. bekk. Við byrjuðum að æfa fyrir u.þ.b mánuði og höfum mest æft að nóttunni eða , frá M. 11.30 til 3.30. Núna æfum vdð jML Lögreglan hefur ,krossfest“ trompetleikaraiui á reiðhjóli. einnig ,á diaginn oe þurfpjm að fiá frí úr timum til þess. Þetta er því miMð áiag fyrir nemendur. Verkið verður frumsýnt þrið'judiaginn 22. febrúar, og verða sýningamar hér í Aust- urbæjarbíói. Þess m.á getia að miðar verða seldir hér í báó- inu og hjá Eymuindsson. Þetta er gott lei'krit og því vomum við að sem flestir sjái sér fært að sjá það. Næst ræddum við lítillega við leikstjórann, sem er frú Hilde Helgason, austurrísk kona, sem gdft er þýðiandian- um að leikritinu dr. Þorvarði Helgasyni Hilde sagði m.a., að hún hefði lagt stuind á leiklist í Austurriki, og hefði húneinn- ig unnið að því að leiðbeina skólafólki þar í landi vdð uppsetningu á leikritum. Hilde sagði. að gaman væri að vinna með ungu fólki að verkefni sem þessu, en í fyrra setti hún á svið Jónsmessunætur- draum Shabespeaires, með menntaskólainemum. — Hún sagði að menntsikælingar hefðu sjálfir valið þetba verk til sýningar og fengið eigin- mairn sinn til að þýða það. Menntskælingar hefðu viljað íá nútímialedkrit, en sem kunn- uigt, er þá, hafa þeir oftast valið gömul Massísk verk til sýninga. Verkið væri spenn- andi og hefði þegar vakið miMar umræður meðal nem- endanna. Að lokum sagði Hij.de að sér Mkaði vel að leiðbeina þessu fólki, en’ það væri noMouð annað en að leið- beina atvinnuleikurum, þar sffln byrja þyrfti á grundvall- aratrdðum svo sem öndunar- æfingum os hreyfingum — ri. erlend Nýjung í fæð- ingalækningum Laeiknar í Eskilstuna í Svi- þjóð hafa nú fundið uppnýja aðferð til að létta bamnshaf- andi konum fæðdnguna. Eng- in lyf né deyfiefni eru notujj, heldur er aðferðin í því fólg- im að leggongin og lífmóður- hólsdnn eru nudduð með þar til gerðu rafmagnsóhaldi. og lóttir þetta vöðvaspenn.una, sem að jafnaði gerdr fæðing- ume enfdðari fyrir móður og barm. Með nýju aðferðinni hefur tekizt að stytta tímanm frá því að hríðir byrja þar til bamdð fæðist um aMt að helmdng og læknar binda miklar vomir við hama, enda hafa engar óheppilegar auka- verkanir komið í Ijós til þessa. Aumt ástand í húsnæðismálum Húsnæðisniál eru í mesta ólestri á Bretianidseyjum, eins og raumar svo margt ammað. Raninsóikn, sem var gerð á í- búðamhúsnæði árið 1967, leiddd í ljós að af 15 mil.jónum í- búða í Emglandd og Wales töldiust tæplega tvær miljónir ekki hæfar sem mamnabústað- ir og 4,7 miljiónir voru í væg- ast sagt ófullnægjamdi óstandi. Frá Skotlandi var svipaða sögu að segja. það sama ár eru þar 230 þúsund íbúðir ekkd mönnum bjóðandi, og á standið hefúr ekki batnað á þeim fjórum árum sem liðið hafa sdðan. Nokkuð hefur rætzt úr i Englamidi og Wales hvaðþessu viðvíkur. Þar hafa rösklega 500 þúsumd íbúðir verið redst- ar síðan 1967, en það hrekk- ur ekkd til, því að á hverju ári ganga 200 þúsund íibúðir úr sér, sem þýðir 800 þús- und á fjjórum 4rúm. Em auk þessa er alltaf talsverður fjöldi lélegra íbúða gerður upp á ári hverju, og ef þær íbúðir eru reiknaðar meðhin- um nýbygigðu, má til samns vegar færa að Bretar stefni að lausn á húsnæðisvandamium. Eignast Nixon pandal>jörn? Bjiartsýnir B'andardkjamenn binda miMar vonir við að Kínverjar gauki einhverju merkilegu að Nixon forseta meðan hamn dvelst austur þar. Kínverjar eru þekfctir fyrir að leysa gesti sína út með gjöfum, og þeim allveg- legum, og menn hiafa látið sér til huigar komia, að þeir gefi Nixon hivorki meira né minna en pandahjón. Pandabimir eru afar sjaldgæfir, og að- eins tveir slíMr eru til ann- ars staðar en í Kína, það er ag segja einn í London og einn í Moskvu. Pandan telst til hálfbjamaættarinnar, hún er á að gizka sextíu senti- metra löng og svört, hvít og brún á lit, mjög falleg. skepna. Hún Ufir aðeins í Himalaja- fjöllum og heldur sig í tveggja til fjöigurra kílómetra hæó yfir sjávarmáli. Mikill fjöldi pandabjama er til í Kína, og þeir em þar í flestum dýragörðum Kín- verjiar eru stoltir yfir bimi þessum og hafa á honum mikið dálæti, sem meðal ann- ars má marka af því að þar eru seldar panda-sígarettur panda-kúlupennar og föt og skiartgripir með myndum a: dýriniu. Randabjöminn er tal- inn ímynd kraf'ta og h'j'grekk- is og má því nær telja hann þjóðartákn Kínverja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.