Þjóðviljinn - 23.02.1972, Síða 5

Þjóðviljinn - 23.02.1972, Síða 5
Miðvifoidiagu/r 23. íebrúoir 1972 — ÞJÓBVILJJNiN — SlÐ-A g ,ySér grefur gröf.. .w MHdur Hákanardóttir skrifar um verkfall koianámumanna í Bretlandi Er wrtefall n'áitnMrnanma-ihóifst, gerði Aiþýðus'aanbaiiidið að vianidia eikki annað en að lýsa sitiu0ninigi og samstöðu. en það vildi ekiki haifia áhrif á önn- ur verkalýðsfélög tíl að þaiu styddu námrumenn með raiun- hæfum aðgerðum. Formiaðiur sambandsins lét þess þó get- ið við Joe Gormiey ruámai- manniaJeiðtoga að félög fliuitn- ingiamannia. hvert í smium heimiabæ, myndiu ekiki rjúifia líniur verkfatísmannia við orkiu- stöðvar. Þegar hér var komið uðust tii SaJffley víðs vegar að Og hótfiu stwðu við hlið birgða- fjaillsins. 500 löigreigi'Uimiemi reyndu að haida Miðunum opn- um fyrir flutningabítum og í átötam millM þeirra og verk- fiallsmannta lét einn námrjimiað- ur líöð. og lögreglumenn segj- ast iJiia fiarnir eftir þunga, niagtastyifetja kiossa verkfalls- manma. Áhyggjur þingmanna mjag óviðeigiandi aðgerðir að ræða. Á meðtan þingið karpaði um það, hvemig túlka bæri lögin um verkfoiksstöðu og hivort haegt vaeri að beiita ber í heima- landi, færðu Birminghambúar verkfaMsmönnum körfur fúill- ar af brauðum, kjúklingum, lcaffi, rommi og tóbaki; lýs- ingar minnia á matargjafir til dátianna á beitisikipmrj Potem- kin. Morguninn 10. febrúar létu þeir sivo til skarar staíða og þreyttir námumenn sáu fiánia félags mábniðnaðarmanna birt- ast upp fyrir ávalar hæðimar sem umilykja birgðasvæðið. síð- an röð manna, tugir, hundruð, þúsundir os nýir og nýir fé- lagsfánar birtuist við hæðar- brúninia. GuS rninn góður, þetta er eins og frelsun Miafekings, sagði einn námumannanna. Eða Petrograd 1917, siagði ann- ar Kböktar Þúsundir verka- manna mynduðu þykkan vam- arvegg, lögreglan mátti siín einsikis, og hliðunum að birgða- fjallinu var lokað. Hvert beinist samúð almennings? Bitrasta vopmdð í þessari bar- áttu verkamaima og stjómar- innar er þó almenni'ngsóiitið. Hið opinbera reynir tíl hins ýtrasta að sverta námumenn í aiu.gum almennings. Fjölmiðlar filytja filennifréttir af harðræði því sem verkfallið balkar öldn- um og sjúkum, húsmæðrum, börnum og verkleysinigjum. Tveggja stíga frost verður að hörkurvetri, og önnur banamein aldraðra en kuldi eru horfin úr sögunni. Námumenn voru siíiku við- búnir og vita sem er, að vopn þetta getur snúizt í höndum stjómarinnar og óánægjan Á meðan ævintýramenn með Eiginkonur og dætur námuinanna frá Bettershan,ger í Kent stemda & verkfallsverði við Battersea orkuverið f London. Frá verkfalli kolanámumanna í Bretlandi: Myndin sýnir lögregluþjóna takast á við verkfallsvörð í því skyni að ryðja brautina fyrir verkfallsbrjóta. ÞRÓUN VERKFALLSiNS SÍÐARI GREIN hafði myndazt gó0 samsitaða meðai námumanma sjáJfra. Nlámumenn sáu liér tæJúfæri til að gera áhrif vertafiallsins mitalum mun víðtætoarí með því að hindra flutninig kolia fná birgðastöðvum til orkuvera og einnig fJiuitninigannarsbirennslu- efnis, sem nota rnætti í þeima stað, svo og efna einig og sóda, súrefhis og brennisteinssýru, sem notug eru við ortaufram- leiðsluna. Kolafjallið í Saltley Vertafiaillsmenn mynduðu röð frammi fyrir hliðum koia- birgðastöðva, tótou ftutninga- menn tali og fenigu þá tiJ liðs við sig. f*að þykir liin mesta óhæfia að rjúfa röð vertafalls- varða, þóitt viðkamandi sé úr öðru verkalýðsfélagi. Aðgerðir þessar reyndust nauðsynlegar. því töluveröar kolabirgðir voru í landinu og hugtakið gamiia um að svelta verkamenn aftur til vinnu langt frá því útdautt. Eftir nokkrar vikur náði verk- faJJsaJda námumanna til flestra orkuistöðva landsins. Hörðust urðu átökin um kolafjaUið mikla í Saltley. Það hélzt í hendur að rafmagnsskömmtun- in hófst og hliðunum var lok- að fyrir flutningabílium. Fjall þetta er gert úr 10o þúsund tonnum kola og staðsett hjá Birmingham, langt frá ölJum námum Námumöinnum var í fýrstu ótannuigt um þessar mikJu kofabirgðir. Þedr ferð- grimma hunda í framsætinu hjá sér sætitu færis við hliðið í Saltley urðu sniarpar umræð- ur um Jögimæti slítaa verk- fiaJJisaðgerða í þinginu. Mörg- um finnst að þingmönnum sé nú þegar orðið noktauð heitt á graanikiæddrjm þingbekkjum sínum og Miaudling innanríkis- ráðherra tönnlaðist sífeJlt á því sama, aiS friðsamleg verkfiaJJs- staða væri lögum samtovæm en þvinganir verkfaJJismanna ekki. os yrðu þá lagregJumenn að gera skyldu sina til _a« vemda friðinn í landinu. I gegnum rósaflúrað málstaúð íbaJds- manna mátti lesa þá hótun' að beitt yrði hervaldi til að bafa hemil á verkfaJJsmönnum. Hróp urðu í þinginu og Concannon úr Verkalýðsifilokknum svaraði að bragði: Gerir háttvirtur and- mælandi minn sér þe®s ljósa grein að vissrjJega gaetu marg- ir oktoar fært sönnur á að þvinganir bafa verið haifðar í frammi, en það eru ektai vertoa- menn sam þessum þvingunum beiita, heldur verfcamenn sem fyrir þeim verða. Ég held að innanríkisráðherrann ætti að fiara varlega í það að blanda hemum í þetta mál Ég bef sjálfur gegnt herþjónustu og geti fuilvissað háttvirtan þing- mianninn um að margir her- menn hafia verið meðlimir verkaJýðsfélaga, ellegar eiga sér nákomna ættingja, sem eru það og ekki ólíkiega námumenn. Ég vona að þingbeimur geri sér ljóist að hér væri því um beinzt gegn henni sjálfri. Sam- úð aJmeninings og samstaða verkalýðshreyfingarinnar er það sam til þarf, svo takasit megi að knésetja stjóm Heatíhs og knýja fram róttækar breyting- ar á fórysitu verkailýðshireyfing- arinnar. Við berjumst fyrir heiil alis þonra almenniings, segja námumenn. Við verka- menn erum aJmenningur og sé þetta ekkd satt, þá erum við fleiri. Náum við að knýja fram kaupkröfiur okkar, þá v-iljum við beita oíktaur í baráittu gegn síauta.um afkastakröfium. Við viljum aifimá yíirvinnu. svo meiri atvimma skapist efitir að manmsæmandi kjörum er náð og við viljum að lofcaðar ném- ur verði starfræktar á ný. Námumaðurinn á sér vísam stað í hjarta margra. Vinna hans er afar erfið og aðstæöur 'ef e l hinar verstu. Fyrst ettir margra vilkna verkfall eru henidur -þeirra að verða Jwátar á ný. Þiráitt fyrir véŒavininiu verða þeir ofit að skríða á hmtjiátnjum eJlegar hjaktaa í mittisdjúpu vatni, ryfe- ið og hávaðinn £rá vélum,um er illbærilegur og hitinn óstaapleg- ur. Erfiðast er þó rykið, sem smiám samam fytíir lun-gu 'þeirra, og atrfmmusjúkdSámar eru tíðir. Óttínn við eeð Idfcast inmi í námögötnigunum býr aJJtaf í vit- unddnni. Um þriðjunigur námu- manna neer efitírlaunaaJdri. Aðgerðunum beint gegn iðnaðji Það eru etaki heimilin, sem aðgerðir oitíkar áttu að beimast gegn, heldur iðnaöuri-nn, segja niámnmnnn. Við höfðum vonað að rafmagnsskorts yrði ekfci vart á heimilum að marki fyrr en hlýnaði í veðri. Það var bíla- iðnaðurinn, sem fyrst sitöðv aðist, en hJýindi hafia verið á BretJamdseyjum og tímabumdinm rafimaignsskortur ékfci tílfinnan- legur á heimiluim í fiyrstu. Verkamönnum, sem missa at- vinnu sína sökum rafmagns- skorts, greiðir ríkið úr atvinmur- leysissjóði en edginkoinur og börn verkaimamma fá einhverjar greiðsliur frá því opinbera. Námumannakonur hafa þó bar- Ið börn sín á stari&bofúr trygg- inganna og skilið þau þar eftir, þaæ sem þær geti ekki brauð- fætt þau. Bitur reynsla Námutgröftur er svo gamall, að sögur og ljóð um námumenn anu þáttur brezkrar menningar. Það er þó frammistaða nému- manna í verkfaliinu miJda ár- ið 1926, sem skapar þeim sér- stö'ðu í sögunni. Þá héldu niámumenn út, lenigst af ei-nir og án hjálpar Aliþýðusambands- Framhald á 9. síðu. Frá átökunum við kolafjallið í Saltley: Geysifjftlmennar sveitir lftgre-gluliðs reyna að Meypa hlöðnum kolaflutningabíl í gegnum raðir verkfallsmanna. Samstaða flutninga- og byggin,gaverka- manna í Birmingham með verkfallsmönnum vann sigur á verkfallsbrjótunum i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.