Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVI'JaJINN — MidvílkuidaSUir 23. Debrúar 1972.
GETRAUNASPA:
Sambland úr bikar og deild
Næsti getraxaiaseðiU er
sambland úr 5. umferð bik-
arkeppninnar og 1. og 2.
deild, svo. segja má að hann
sé all erfiður viðnreignar. En
snúum okkur aðeins að úr-
slitum leikja frá síðustu
helgi.
Manchester City heldur
enn forustuinni, bótt sigur
þess yfir Huddersfield ha£i
staðið rnjög tæpt, aðeins 1:0
þótt City væri á heimavelli.
Hin toppliðin, Leeds, Derby
og síðast en ekká sízt Arse-
naá uninu öll sína leiki, sivo
röð þeirra efstu breytist
eikkert. Manchester Utd., sem
var í 4. seeti, tapaöi enn
(fyrir Leods 1:5) svo Úlfarn-
ir og Tottenham hafa náð
þvi að stigum. en Úlfarnir
náðu þó aðeins jafntetfli gegn
Cöventry. Það verður viarla
fyir en toppliðin mætast,
sem línurnar fara að sikiýr-
ast um það hvert þeirra tek-
ur hreina forustu. Semstend-
ur er það Arsemal, er dreg-
ur alla atihygili að sér með
fráibærri framimistöðu. Liðið
hefur éklki taipað leik síðan
fyrir áramót og siglir hrað-
byri upp stigiatöfiluna.
Næsti seðill er eims og áð-
ur segir sambland úr bikar
og 1. og 2. deild. Fyrir bragð-
ið er hamn dlálítið flókinn og
nokkrir leikir á honum sem
mjlög erfitt er að spá um úr-
slit í. En við stouium sjá
Iwað setur og hefja spána.
Birminghaan-—Portemouth 1
Þetta er ledkiur úr 5. um-
fierð bikarkeppmámmar og
þama eigast við tvö 2. deild-
arlið. Birandngiham er sem
stendiur í 4. sæti í 2. deild
og í þessum leik er það á
heimavellj gegn liði sem er
vel fyiir neðan miðju í 2.
deild, svo ólhætt ætti að vera
að spá heimasdgri.
Derby—Arsenal x
Ég hygg að þetta sé ednn
erfiðasti leikur sem kiomið
hefur tiil spádóms í vetur.
Þama eigast við tvö aftopp-
liðunum í 1. deild í bikar-
leik. Einhverra hluta vegna
hef ég þá trú, að Arsenal
nád jafntefli í bessum leik
cg fiái því síðari leikinn
heima og vinná hamm. Þess-
vegna set óg exið fyrir aft-
an hawn.
Everton—Tottenham 2
Þetta er einnig bikarleikur
og það er heldur lítil ástæða
til að spá Bvertoe frama
sem stendur, þvi að liðinu
gengur vægast sagt ilia. Ég
hef þá trú að Tottenham
eigi ekki í erfiðleikum með
Bverton að þessu sinni og
spái því útisigri.
Man Utd.—Middlesboro 1
Einhvem tímanm tekur
allt enda og binnd erfiðu
göngu Man Utd- að umdan-
förmu hlýtur að fiara aðslota,
þvi að liðið er mjög gott
þegar það Idkis mær saman
að nýju o@ í þessum bikar-
leik. gegn 2. deildarliðinu
Middlesþarto og það áiheima-
veili, astti Mandhester að
hafia sigur.
Orient—Chelsea 2
Cihelsea-liðið hefiur verið í
miklum ham að undanfiömu
og x þessum bikarleik gegm
2. deittdarliði, þótt á útivelli
sé, hlýtur að vera ðhætt að
spá því ságrd, í þa ðmdnmsta
gerum við það.
Stoke—Hull 1
Þetta er síðasti bikarleák-
urimn á seðlinium. Stoke á
heimavelli gegn 2. deildarliði
Hull, sem er í 4. neðsta
sœti í 2. deild, er nokkru
öðru hægt að spá en hekna-
sigrd?
South’pton—Newcastle 1 •
Þamna erum við komiin í
1. deildarkeppnina og í leik
hjá nokkuð áþekkum liðum.
Að visu er Newcastle aðeins
otfar á siigatöflunni en það
mumar ekiki meiru en því.
að ég hef meiri trú á heima-
vellinum að þessu simmd og
spái því heimasigri.
Wolves—Ipswich 1
Þetta er nú sennilega létt-
asti leikuiinn á seðiinum
að spá um svona fyrirfram
að minmsta kosti. Eftir hina
fiáibæru frammdstöðu Úlfanna
að umdamtfömu er eklki á-
stæða t£l að spá öðm en
sigri þeim til handa og það
á heimaivetLli gegn Ipswich.
Bumley—Sheff. Wed. 1
Þá erum við komin í 2.
deildarkieippniiínai, og þama
eigast vdð lið sem bæði eru
náttægt miðju í 2. deild- Ég
hefi þá tnú, að það verði
heimavöttlurimn sem mesfu
ráðd i þessum leik og set
þvi einn fyrir firaman hann.
Carlisle—Blackpool x
Þessi lið em httið við hlið
í 2. deild, rótt fyrir otfan
miðju. og þó að fireistandi
sé að spá þaima heimasigri,
látum við exið standia fyrir
þennan leik.
Charlton—Luton 1
Hér látum við hedmasigur
stainda þótt Charlton sé
noiklkrum þrepum neðar á
listanum en Luton. Þessd lið
em mjög áþeiklk að styrk-
ledka svo jaflntefli kæmi
bterklega til greina.
Fulham—Bristol City x
Hér eiigast við 3ja og 5ta
neðsta liðið úr 2. deild og
þóítt heimasdgur sé lfklogur,
setjum við ex við þennan
leik, emda verður þetta ef-
laust mikill baráttuttedikur
þar eð bæðd þassi lið eru
ekki sttoppin úr fallihættu
enn. — S.dór.
Síðasta leikkvöldið í 1. deild
Þá leika Haukar og Fram og síðan Vakir og FH
□ í kvöld fara fram síðustu tveir leikimir
í 1. deildarkeppni Mandsmótsins í handknatt-
leik og þá getur fengizt úr því skorið, hvaða
lið verður íslandsmeistari. FH og Fram, sem eru
jöfn að stigum, mæta þama Val og Haukum og
verða að fá sömu útkomu úr leikjunum til að
missa ekki af titlinum.
Fyrri leikurinn verður á mdlli
Fram og Hauttoa og það kem-
ur vart anmað til greirna en að
Fram vinni þann iedfc. Þó ber
þess að gæta að taugaspennan
verður í hámaifei hjá Fram, en
Haulkaimir, sem eru fallnir i
2. dedld, leiika alveg afislappað-
ir. Vissulega gefur þcssi að-
stöðumunur batft sitt að segja.
Þó ber þess einnig að gæta,
aö Hauikamir eru sjálfisagt
eíkkert gdnnikieyptir fýrir þvtf að
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VIÐ OÐINSTOBG
Sími 20-4-90
vinna Isttandsmótið fyrir FH, en
það mymdu þeir gera ef þeir
vinna Fram og FH vdnnur svo
Val.
En það er einmitt síðasti leik ,
ur mótsins og hefst hann strax
á efitdr laik Fram og Hauika.
Valsmenn hatfa fiulllan huig á
að hetfna fyirir það að FH náði
af þeim íslandsmeistaratitlinum
í fyrrai á stfðustu stundu og
munu ettdkert gefia eftir. Það er
því rnjög erfflitt að spá meinu
um úrslit þessa laiks. Valsmenn
leika án nokkurrar taugaspenmi,
en FH er undir þeirri pressu
að verða að vinma. Tapi Fram
íyrir Hauttcum eða ggri jatfntefli
þá verður FH Islandsimeistari
með því að vinjaa Val, en
vinni Fram Haiuttca, verður FH
að vinna Vai til að fiá úrsttrta-
leik við Fram um titilrnn.
Á þessu má sjá að það verð-
ur ekkert gietfið efifiir í þessum
ledttcjum annað kivöld og má
iDÚasit við, að þetftfa verði eitt
skemmtilegasta leikkvöld vetr-
arins. — SaíSr.
Reykjavíkumiótið í sundknattleík
Ármann sigraði
□ Ármann varð
Rvíkurmeistari í sund-
knatítleik, með því að
gera jafntefli við KR í
síðari umferðinni, en
alla aðra leiki hafði Ár-
mann unnið. Úrslita-
leikurinn, hinn óform-
legi, milli Ármanns og
KR var mjög jafn og
tvísýnt um úrslit allt
þar til í síðustu hrin-
unni, en þá skoraði Ár-
mann 2 mörk sem
dugðu til jafnteflis og
meistaratitilsins.
í tfyrsita, lediki mótsins sigraði
Aimann KS 5:3 o@ hatfði all
rniikla ytfirtourði. I næsta ledk
sigraði Anmann sivo Ægi með
8 mörfkum giegn 6. KiR sigraöi
Ægi ednnig með 10 mörikum
@e@n 5.
1 síðairi umtferðinnd sigraði
KR Ægi afltur og þá með 11
miörlkum giegn 8 og Anmann
sigraði Ægi rnieð 13 mörkum
gegn 4. Og í fiyirattovöld fiór síð-
aitf teilkur KR og Armanns
firam.
Til að byrja rnieð höfðu KR-
ingar nottdkra yfirburðd og eftir
tvasr fyrstfu hrinumar afi þrem-
ur var staðan 4:2 KR í vitt. I
síðustu Ihrinunni söttu Armenn-
inigar í sig veðrið svo um mun-
að: og náðu að jatfna 4:4 fýrir
leiiksllolk og þetta jafinfcefli dugði
þeim til sigurs í mótinu:, þar eð
þeir höfðu unnið KR £ tfýrri
umtferðinm.
SSÍ gengst fyrir
Bikarkeppni í sundi
Sundsamband íslands gengst
fyrir Bikarkcppni í sundi dag-
ana 17., 18., og 19. marz n.k.
Fer keppnin fram í Sundhöll
Reykjavíkur. Mótið er að vanda
stigakeppni milli félaga og
verður keppt í eftirtöldum
greinum.
Föstudagur 17. marz kl. 20.00
400 metra bringusund kvenna.
400 metra þrdngiusund karla.
800 metra sikriðsund kivenna.
800 metra skriðsundi kairila.
Laugardagur 18. marz kl. 18.-00
400 mefcra fjórsund Javenna.
200 metra fiLugsumd karia.
100 mietra sikriðsund bvenna.
100 rnetra batttsund karia.
200 metra þringusuind kvenna-
100 metca bringusraind karia.
100 metra flliugsund kvenma.
200 mefira sikriðsund karia.
200 metra baiksund Jovenna.
fatté í 10 minútrar.
4x100 mefcra fjórsrand karia.
4x100 metra sttcriðsiund kvenna.
Sunnudagur 19. marz kl. 15.00
400 metra fjórisund karia
200 metra filiugsrand kvenna.
100 mefcra skriðsiund karia.
100 metra baksund kvenna.
200 metra bringusund karla.
100 metra bringusumd kvenna.
100 mefira fllugsuind Jtaria.
200 mefcra skriðsund bvenna.
200 metra baksund karia.
Mé í 10 mínútiur.
4x100 metra f jórsund kvemma.
4x100 mefcra skri'ðsund karia.
JVCótóð er stigaikeppnd milli flé-
laga og skiuttiu 8 tfýisfiu í Ihverri
gmedn hijöta stig, sigurvegarimn
9 sitdg o@ sáðam 7-6-5-4-3-2-1, og
hið sama gittdir einndg fyrir
boðsund.
Hvemfc fléttag má senda rrrest
2 þátttakemdiur í hverja sranid-
grein og eima sveit í hvert
boðsrand-
Hverjum einstakiing er ó-
heimiit að tattca þáfct í flleiri
en 4 sundgreinram aiuik boð-
sunda-
Aðeims verða veitt tivemm
verðlaran: fyrir bezfcu aflrek
kariJs og konu samikiviæmt ,gild-
andi stiigaitöffiliu.
Stighæsta félagið Mýtur titil-
inn Bikarmeistarar í sundi ár-
ið 1972.
Þátttökutilkynningar þurfla að
vera skritflegar á þar tiil gerð-
um blööum (tímavarðarkort-
um) og þumfa að 'berast stjórm
SSl fýrir Laugardaginn 11.
marz 1972.
LJÓTUR LEIKUR
Ágúst Ögiraindsson hefur átt snilldarleiki með Val að undan-
fönHi. f kvöld glíma svo FH og Valur og spumingin er hvort
Ágústi og félögum hans tekst að stöðva sigurgöngu FH og
færa Eram titiÍHin.
Einn af forráðajmönnum
Hauka í Hafnarfirði sagði
okkur frá því, aö einn a£
iorráðamönum FH gengi
nú með grasið í skónum á
eftir efnilegustu knatt-
spymumönnum Hauka og
reyndi að fá þá yfir i FH, og
beitan scm notuð er sem agn
fyrir þessa ungu og efnilegu
Ilauka er hinn ágæti skozki
þjálfari, scm FH hefur feng-
Ið til sín. FM hefur samið við
fBK um að þessi þjálfari æfi
það lið samhliða FH-Iiðinu í
vetur, ElFTIR AÐ FH NEIT-
AÐI HAUKOM UM AÐ FA
ÞJALFARANN LANAÐAN.
Það er að sjálfsögðu cinka-
mál FH-inga hverjum þeir
lána sinn þjálfara, en það er
ódrengilegt og í hæsta máta
Ijótur leikur af þeim að standa
i að narra unga Hauka yfir
í FH með þennan skozka,
þjálfara sem beitu. Það skal
því skorað á þessa leikmenn
Hauka að líta ekki við slík-
um boðum og verða af því
menn að meiri. — S.dór.
1
>
I