Þjóðviljinn - 26.02.1972, Page 2

Þjóðviljinn - 26.02.1972, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Lamgandagux 26. febrúar 1972. REYKJAVÍKURMÓTIÐ 14 UMFERÐ Bragi tók forskotið af Hort Það fór svo í næstsíðustu uimferð að Hort missti af V2 vinningi og þar með það for- skot sem bann haíði náð og líklegast máttj teljía að endiast myndi bonum til sigurs í mót- inro, raunar er bann enn sig- urstranglegastur þótt svo bafi farið, því að hann fceflir gegn Guðmundi i síðustu umíerð, en Gheorghiu sem nú er jafn Hort að vinningum teflir við Sftein. t>að er Bragi Kristjáns- son sem á heiðurinn af þvi að seinasta umferð verður meira spennandi en búizt bafði ver- ið við. Bragi bafði bvítt gegn Hort og tókst honum snemma í skákinni að eyðileggja i>eða- stöðu stórmeistarans. Tefldi Bragi skákina aBa vel og gaf aldrei nein færi á sér ag var sanxið um jafntefli eftir 34 leiki Bragi hefur þannig gert jafn- tetfli við tvo stórmeistara í mótinu og auk þess við þá báða Andersson og Timmian, sem ekkert hafa gefið stór- meisturunum eftir. Hvítt: Guðmundur Sigurjónss. Svart: Stein 1. e4 c5, 2. Rf3 d6, 3. Rc3 a6, 4 d4 cxd 5. Rxd4 Rf6. 6. f4 Rbd7 7. Rf3 e6. 8. Bd3 Rc5, 9. 0—0 Be7, 10. a4 0—0. 11. Khl b6. 12. b4 Rxd3, 13. cxd3 Bb7, 14 Db3 Hc8, 15. Be3 d5, 16. e5 d4, 17. Rxd4 Rg4, 18 Bgl Rxb2 ‘ 19. Hfcl Rg4 20. Re4 Bxb4, 21. Rg5 Dd5. 22. Rfd2 Bc3 23. Habi b5. 24. axb5 axb5, ■25. Re4 Bxe4, 26. dxe4 Hc4, 27. g3 h5, 28. Kg2 Hd8. 29. Hc2 Bxe5, 30 Hxc4 bxc4, 31 Ra5 Hd2f, 32 Kf3 Bd4, 33. Bxd4 Hd3f 34. Ke2 Hxd4, 35. e5 c3, 36. Hcl Hd2f, 37. KÍ3 Hd3t 38. Kg2 Re3t 39 Kf2 Rfö og hvít- nr gaf, Stein bafði svart gegn Guð- mundi Sigurjónssryni og tefldi svo sannarlega eins og stór- meistara sæmir. Guðmundur lék einum ónákvæsnum leik í byrjuninni og notfærði Stein sér það meistaralega, Segja xná að eftir 17. leikinn hafi sifeákin verið töpuð hjá Guð- mundi, og eftir það var tafl- mennsfcan hjá Guðmundi i rauminni ekki annað en að verjast hótunum í bverjum leiík. Var Stein með 2 peð yfir þegar Guðmundur gafst upp eftir 41 leik. Þetta er ein fal- legasta sfcák sem tefld hefur verið í mótinu og ein af fá- um sem koona til greina við veitingu fegurðarverðlaunanna Hvitt: Jón Kristinsson Svart: Friðrik Ólafsson 1. d4 Rf6, 2. C4 05. 3. dS g6, 4. Rc3 d6, 5. e4 Bg7, 6. Be2 e6, 7 Rf3 0—0, 8. 0—0 exd5, 9. cxd5 a6, 10. a4 Bg4, 11. Dc2 Rbd7, 12. Bf4 Dc7. 13. Hfel Hfe® 14. Hadl Hab8, 15. h3 Bxf3, 16. Bxf3 b5, 17. axb5 axb5, 18. Be2 c4, 19. Bfl Rh5. 20. Be3 Rc5, 21. Bd4 Rd3, 22. Bxd3 Bxd4, 23. Bfl Dc5, 24 Dd2 Be5, 25. Re2 b4. 26. Hcl Rjf6, 27. Rf4 c3, 28. bxc3 bxc3 29. De3 Dxe3, fxe3, Rxe4 31 Hcdl B£6. 32 Bd3 Rc5, 33. kf2 Hb2f, 34. Kf3 Ha8, 35. Bbl og hivitur gaf um leið. Friðrik vann Jón Kristinsson í 35 leikjum og það var peða- meiribluti á drottnimgarvæng sem færði friðriki sigurinn, en athyglisvert er hvað marg- ar skákir hafa unnizt á þann bátt í mótinu. Jón var með peð undir þegar bann gaf skák- ina og skiptaimiunstap óumfiýj- anlegt eftir 35. . . . Rb3. Frið- rik er þá aðeins % vinningi á eftir Hort og Gheorghiu og teflir við Timmian í síðusitu umferð. meðan Hort teflir við Guðmund og Gheorghiu við Stein, svo að áreiðanlega veTð- ur hart barist í öllum þessum skákum Hvitt: Timman Svart: Gunnar Gunnarsson 1. C4 e6. 2. R£3 d5. 3. b3 Rf6, 4. g3 Be7, 5. Bg2 0>—0. 6. 0—0 Rbd7 7. Bb2 c6. 8 d3 b6. 9. Rbd2 Bb7, 10. e4 dxe4, 11. dxe4 Rc5, 12. e5 Rfd7, 13. De2 a5, 14. Rd4 Dc7, 15. Hael Hfe8 16 a3 Bf8, 17 Í4 g6, 18. h4 Bg7. 19. h5 Had3 20. Hdl Rf8, 21. b4 axb4, 22. axb4 Ra4. 23. Bal Rd7, 24. Re4 Bf8, 26. Rd6 Bxd6, 26 exd6 Dc8, 27. hxg6 hxg6 26. Rxf3 f6, 29. Dc2 gefið. Tiimman fékk betri stöðu í sfcákinni gegn Gunnari Gunn- arssyni, og það máttfá Gunmar reyna í sfcákinni að verri staða býður aifleikjum heim. Gaf Gunna-r skákina eftir 28 leiki þegar drottning Hollendingsins stóð bæði á óvölduðum riddara Gunnars og óvölduða peði á g6. Timman er þvi í 5. sætfi með 9 V2 vinning sem er frá- bær árangur í svo sterfcu móti. Með jafntafli gegn Jóni Torfasyni misistfi Andersson endanlega af von um efsta sæti í mótinu, jafnvei þótt Harvey tækxst ekki að finna vinnings- leiðina í biðskákinni úr 13. um- ferð Gheorghiu fékk heilan vinn- ing úr viðureigninni gegn Keene og skauzt þainnig atftfur upp í efstfa sætið í mótinu fyr- ir seinustu umtferð Raunar var þetta heppnisvinningur hjá Gheorghiu. því að Keene lék Ulilega af sér. Harvey tefldi gegn Tukrnak- ov Og vann hinn síðamefndi peð í miðtaflinu og dugir það honum sjálfsagt til sigurs, en skiákin fór í bið. Skák Freysteins og Magnús- ar fór einnig í bið og er Magn- ús með unna stöðu. Biðskákir sem teÆLa átti í gærkvöld voru tefldar fyrr um daginn og er því tækifæri til að hinýta aftan við bessa frásögn af 14. umferð úrslit- um biðskáikanna Ástæðan fyr- ir því að biðsfcákámar voru tefldar fyrr en vera átti sam- kvæmt dagskrá mótsins er sú að menntamálaráðherra bauð keppendum tii fagnaðar í ráð- herrabústaðnum i gaer, og að hygginna manna ráði var tai- ið betra að tefla biðskákimar Bragi Kristjánsson fyrir kokkteiiinn en eftir Freysteinn gaf biðskákina gegn Magnúsi og Harvey gaf skákina gegn Tutomakov og Andersson vann Freysitem Eins og sagt var frá í Þjóð- viljanum í gær var Harvey með vinningsistöðu í biðstoákinni gegn Andersson en þar sem flýtt var að tefla biðskákimar eins og áður segir hafði Harvey etoki unnizt tími til að rann- saka skákina nógu vei og fann ekki vinningsleiðina. Anders- son hatfði hinsvegar rannsakað s'toákina betur, enda er hann hér með aðstoðarmann hinn gamialkunna skákmiann Skjöld. Bentu þeir Harvey á vinnings- leiðina eftir að samið hafði verið um jiafnteflíi. Staðan var þannig: Hvítt: Kd3, Ha5, Rg4, P e4, f3. g3 Svart (Harvey): Kb2, Hc8, Rg6, p b4, c5, d4, f6, g5. Harvey lék biðleik Kbl. tefldist skákin þannig: 41 Rd2t Kcl 42 Hxc5 HxH, 43. Rb3f Kb2 og sfcákin er jafntefli. Hefði Harvey hins vagar leikið 43. . Kdj var skákin að öllum líkindum unn- in á svartf eins og Andersson benti s ájfuiárands.e.m.hl, benti sjálfur á. — Hj. G. Gerð verði tilraun að veiða loðnu í flotvörpu 31. Fiskiþing skorar á sjáv- arútvegsráðuneytið, að hlutast til um að í byrjun næsta árs verði gerðar tilraunir til velða á loðnu í fiotvörpu, þegar hún gengur úti fyrir Norðaustur- og Austurlandi á leið sinni til hryggningarstöðvanna. A fram- angreindum göngum sínum hef- ur loðnan til þessa, oftast reynst óveiðanleg í nætur. Teiur Fiskiþingið að gera þuxfi tilraunir þessar með tveim veiðiskipum, er séu akki minni en 300 rúmlestir og fyiigi þeim leitarskip. Skiipin verið útbúim sömu gerð veið- arfæra og þaiu sfcip, sem veitt hafa loðnu í flotvörpu á þess- ari vertíð. EJf veiðitilraumir þessar bera góðan árangur, mun úthalds- timi skipa á loðnuveiðum lengj- ast, og startfisemi vedksmiðjanna aufcast ag verða öoruggairi. // Sá sem niðurlægir sjálfan sig..." Það var á dögunum þegar Nixon bandaríkjafonseti var á lejðánni tii Kíxxa að hitta þá byltirxgarforingjana Maó og Sjú að máli, að Morg- umblaðið birti stóira mynd af fuiltrúa Pekingstj órnarimnar í ræðustól hjá Samednuðu þjóð. ununx. Nú var þetta ágætis mynd enda hafði Margumblað- ið eteki búið hana tfl, en textimn með myndinni bar það með sér að vera heimafram- leiddur: „Friðarumledtanir Nixons áttu drjúgan þátt f upptöfcu Kína í Sameimuðu þjóðimar. Hér sést kínverski fulltrúinn Kxxan-hua ávarpa Allsherjarþingið“. Hér er um að ræða ísmeygilega hagræð- ingu á sanmleikanum í blekk- ingarskyni. HrekMausir les- endur áttu að £á það á til- finningurxa að Kínverjar ættu veraldargengi sitt hinurn ein- staMega friöeiskandi Nixon að þakfca. Málunum er þver- öfugt farið. 1 fyrsta lagi hef- ur „upptaka Kína“ aldred ver- ið á dagskrá hjá Sameinuðu þjóðumnm. Kína sem eitt af fimm stórveidum heims var stofnaðili Sameinuðu þjóðanna 1945 og hefuir átt rétt til sæt- is þar síðan. Sú ríkisstjóm sem ræður öiiu meginlandi Kina hefiur ekki fengið að ráða fuiltrúum og atkvæða- valdi Kína hjá Sameinuðu þjóðunum í 22 ár. Ruomim- tangstjóminni var steypt i Kína árið 1949 og herir henn- ar stukfcu út á eyna Tævam, þar sem þeir haifia setið síðan undir bandarískri vernd. Sjanig Kæsékk þykist enn vera þjóðhöfðingj Kína, en í raun er hann aðeins aumlcunar- verður leppur Bandaríkja- stjómar. Forustu í því að neita hinni raiumveruiegu kin- versku ríkisstjóm um sæti Kína hjá Sameinuðu þjóð- urnum ha£a Bandaríkjamenn haft Þeir settu Kína í algjört viðsfciptabann, reysxdu eftir þvi sem þeir gátu að eánangra það x utanrífcismálum og lögðu algert banm við ferðaiögum milli landanna. Baindaríkja- menn hafa háð tvær stór- styrjaldir í Asíu til að hindra „útbreiðslu kommúnismans“, þ.e.a.s. að aðrar þjóðir tækju Kínverja og byltdngarflaringja þeirra sér til fyrirmyndar. Átt er vlð Kóreustyrjöldina og Víetnamstyrjöldina. Þeirri síðari er reyndar enn ékM lokið, því að Bandairíkjamemn streiitast á móti því að við- urkenna ósigur sinn, og þeir neyta tæknilegar yfirburða til fólskul. morðárása og ttl að halda lxfi í gerspilltu stjómar- fari í Suður-Víetnam og víð- ar. I þriðja lagi er Nixon ekki friðarpostuli, né heldur er það hans dyggð að Jxafia nú tekið þainn kost að tala frið- samiega í Peking. Stjóm hams gerði það sem hún gat til að feila þá tillögu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna i hausit að kínverska umboðið færðist til Pekiing-stfjómar- ixmar. En mexriihlxitiinn af fuiltrúum bjóðanna var hætft- ur að hlýða henni, einnig fulltrúar íslamds — þótt Morgunblaðið færi hamförum út af þeirri „ófhiýðni“. — Ferðalag Nixons til Kína á sér tvær orsakir: Annars veg- ar sjá Bandaríkjamenn fram á vexamdi einangrun sína í utanríkismálum nema bví að- eins að þeir geri sjálfa sig viðtaisheefa gagnvart stfórveld- inu Kína og önnur þau öffl í veröldinnd sem harðast hafa boðið steflnu þeirra bygginn. Hins vegar er um að ræða kosningabragð hjá Nixon. Hann, sem áður talaði af mestri lítilsvirðingu um kín- versku byitimganforingjana og dyggilegast studdi kaldastríðs- postulann Dulles, sér nú þann kost vænstan til að siá sig til riddara í augum þjóð- ar sinnar að fara í pílagríms- göngu tdl Maós formanms á * Torgi hins himneska friðar í Peking. Með þessu hefur Nixon vissuilega brotið odd af offlætfi sínu, og mé vera að honum verði nú hugsaði til orða biblíunnar: „Sá sem nið- uriægir sjálfan sig mun upp- hafinn verða“. Verður enigu spáð um það hér hvort sú von hans rætist. En það er vafasamur heiðursvottur i garð bandairífcjaforseta að hag- ræða svo sannleikamum um kínapólitík hans edns og Morg- unblaðið leitast nú við að í gera. hj.— Lausnorféð greitt BONN 25/2 — Vestur-þýzka stjórnin neyddist í dag til að ganga að kröfum Palestínu- skæruliða og greiða fimm milj- ónir dollara í lausnargjald fyr- ir risaþotuna og áhöfn hennar, sem rænt var fyrir þremur dög- um enda höfðu ræningjarnir hótað að spren.gja vélina í loft upp með allri áhöfn, ef gjaldið yrði ekki greitt. Ræningjamir fimm létu á- höfnixxa lausa og héldu á brott frá þatunni, er þeim hafði ver- ið tilkynnt í fjarskiptataafcjum, að peningamir hefðu verið af- hentir skilvíslega. Samgöngu- máLaráðberra V-Þýzkal. Leb- er, gerði grein fyrir gangi mál- anna á fuixdi með blaðamönn- um í Bonn í dag. Hann sfcýrði fná því að fáum stundum eftir þoturánið, hefði aðaisfcrifstaf- um ffluigféliagsins Lufthansa í Köin borizt bréf, „frá blóð- þyrstasta hópi setn uppi befði verið til þessa“, og þar hefðu nákvæmar fyrinsfcipamir verið geínar um alla tilhögun grei'ðsl- unnar. Sá sendiboði fliugfélags- ins, sem átti að afhenda pen- ingana. sfcyldi sámkvæmt til- mæium ræningjanna vena Mæddur svörtum jakka og gná- um buxxxm. og bafia tösfcu í hægri hendi. Hann ætti að ffljúgia naiMeitt tdi Aþenu og þaðan til Beirut Á flugvellin- urn þar biði hans bíll, sem þekkja mætti af ljósmynd af Nasser fymum Egyptalands- fonseta, sem væri innan við rúðuna. í framsætinu væri sdðan miði, sem gæfi bomum vísbendingár um bvertf hann ætti að atoa á fund ræningj- anna til að afhenda peningania, sagði Leber. AHt gekk þetta vei og greið- lega fyrir sig, ræningjamir fiemgu miljónimar, en flugfé- lagið áhöfnima og þotunia. sem metin er á 25 miljónir banda- ríkjadala. RÁÐHCRRA Á N-ÍRLANDI VEiTT BANATILRÆÐI \ Belfast 25/2 — John Taylor, irxnanrikisráðherra Norður-Ir- lands, var miiii heims og heiju í dag, eftir að liðsmaður IRA hafði sýnt hornxm bamatilræði í sm.áborgirani Armagh sem er í fimmtíu kílómetra fjarlægð frá Beifast. Ráðherrann vair í þann veginn að leggja af stað heim á leið I bíl úr vinnunni, er tilræðis- maðurinn skaut þremuír skotum að homum. Taylor hné fram á stfýrið, með blæðandi sár á höfð- lnu, og líðam hams er nú mjög alvarleg. InnanríMsráðherrann er afar llla þokkaðaur af IRA, ekM sízt vegna þess að hann stóð fyrir því að vörður var settur við alla vegi á lamdamærum írska Lýðveldisins, og lét gera ráðstaf- anir til að menn IRA kæmxxst þar trauðla í gegn. Ráðherrar á Norður Irlandi bera á sér vopn að staðaldri eftir að IARA drap einn þing- miainn mótmælenda í haust em það kom fyrir lítið að þessu sinmi. Athugasemd Framhald af 3. síðu. vamarliðið, og hefur því lög- leg ákvörðun verið tekdm af réttum stjómvöldum, bæði fyrir sjónvarp og hijóðvarp. Að lofcum tel ég rétt að tatoa það fram, að leyfið fyrir sjón- varpsretostri . vamarliðsins á Kefflavíkurflugvelli heflur aldrei verið veitt á grundveHi fjar- sfciptalaganna, þaö er samkv. eðli málsdms augljós misskiln- ingur. Hins vegar er- .sonípilegpa, að umrædd leyfisveiting hafi verið bygigð á átovæðum í vam- arsamnxniginium.“ Afhroð Bandaríkjamanna SAIGON 25/2 — Bandarískir herflokfcar lentu í bardögum við skæruliða Þjóðfrelsis- fyllMngarinnar í dag, og guidu miMð afhroð. Átökin, sem eru hin hörðusfu er orðið bafa í heilt ár voru um sjötíu kíiómetra austfur af Saigon, og tii þessa er vdtað um 29 manns í liði Bandaríkja- manna, sem særðust hættu- lega og aiuk þess urðu fimm hermenn þeirra sárir er bandarísk þyrla hóf skothríð á þá af mistökum. Þá bafa borizt fregnir af hörðum bardögum á bálend- inu um miðbik landsins, en þar eiga hermenn leppstjóm- arinnar í Saigon í vök að verjast gagnvart skæruliðum. Margt virðist benda tii þess að Þjóðfrelsisfyikiixgin sé að aukast ásmegin. og að hiún hyggi á stórsókn ef tii viii í líMngu við Tetsóknina miMu, sem gerð var vorið 1968. Mikið tjón Framhaki af 1. síðu. Övíst er um eldsupptök, en unndð var meðai annars að logsuðu á verkstæðinu er eldurinn varð laus. Húis, verkstæði og bíiiar voru tryggð, en ekki er vitað hversu mikið tjón varð þarna, þótt ljóst sé, að það skdptd miljónum. Hér var hæg suð-austan átt í dag ag úrkoanuiítið en tíð er annars eins og bezt gerist að vorlagi. — H.G./úþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.