Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 3
26, fiatr.öar mn —-TmSBBimMBBS — S*ÐA 3 Menntaskólanemendur: Kröfuganga til að fylgja eftir ýmsum kröfugerðum □ Menníaskólanemendur í Reykjavík fóru í gær í enn eina kröfugöngu til að undirstrika kröfur sínar um bætt húsnæðis- og kennsluskilyrði. Kröfugangan í gær var löngu ákveðin og vel und- irbúin. Fulltrúar nemenda fóru með kröfur og greinargerð til menntamálaráðuneytisins, en síð- ar hyggjast nemendur ræða persónulega við Magnús Torfa Ólafsson, menntamálaráðherra, og alþingismenn. , Hér fíara á eftir kröfur menmtaskalanema og greinar- gerð. Einnfreimir yfirlýsimg frá menntaslkéianum á Akureyri. Menntaskólanemendur á íslandi krefjast þess: AÐ þegar í stað verði gert stór- átak í húsnæðismálum menntaskólastigsins. AÐ lögum um menntaskóla frá 1970 verði framfylgt. AÐ námsaðstaða vcrði söm og jöfn um allt landið. AÐ nemendur fái vald í skóla- stjórnum á við aðra starfs- menn skólanna. AÐ unnið verði úr verklegum úrlausnum nemenda. Greinargerö: Húsnæðismál menntaskólastigsins Menntaskólanemar álita að öfugþróun hafi orðið í húsnæð- ismálum menntaskólanna, í stað þess að tvísetningu væri út- rýmt er eins og stefnt hafi ver- ið að tví- eða þrísetningu, og raunveruilega hafi ekkei’t verið gert undanfarin ár til að leysa þessi vandamál. öll úrræði hafa verið bráðaibirgðalausn eða neyðarúrræði, s. s. tvísetning Hamrahlíða.rskólans, taka Mið- bæjarskólans undir mennta- Skóla, hjallaleiga M.R. og menntadeildarinnar. Vandanum hefur verið skotið á frest, hann gerður erfiðari viðfanigs og dýr- ari fyrir bragðið. Endanileg lausn kref'St fjár- magns sem dreifist á fá ár en ódýrari þegar upp er staðið og vandamólið er þegar orðið það erfitt viðfanigB að skjóta únlausn þarf. Brot á lögum frá 1970 Lögunum um menntaskóla frá 1970 er hivergi nægilega vel framfylgt. aðallega vegna fjár- skorts og aðstöðuleysis. Úr þessu verður að bæta. >að er til einskiis að setja lög sem ekki er farið eftir. Sem dæmi um brotin ákvæði má nefna: 1) Ákvæðum um valgreinar er efkíki vfraimfylgt. 2) Aðstaða táil íbróttaiðkana er ónóg eða engin. 3) Gert er ráð fyrir bókaivörð- um, námsráðunautum og sérmenntuðum félagsráð- g.jöfum, Þessir menn eru ekiki til. Námsaðstaða verði söm og jöfn um allt land Hið lága hlutfaiU menntaskóla- nema frá landsbyggðinni miðað við hlu.tfail nemenda frá bétt- býliskjarnanum, sýnir einna bezt, hve mikið óréttlæti ríkir enn í þassum málum. 10—15 þús. króna styrkir eru ekki dropi í útgjaldahaifiið, og meðan heimagöngusikólar eru ekkii til, er réttlætisikrafa að aillur dvai- ar- og fæðiskostnaður utanbæj- arnemenda sé greiddur. Nám á ekki að vera fiorréttindi hinna efnaðri heldur almenn mann- réttindi. Nemendur fái vald í skólastjórnum á við aðra starfsmenn Nemendur og kennarar í MA métmæla Nemendur hafa 2 fulltrúa á móti 5 í skólastjórnum og eru þar a£ leiðandi algjörlega vailda- Bjarni Gudjónsson, ásamt sóóvini sínum Ása í Bæ. (Ljósm. Þjódv. rl.) Bjarni sýnir í Bogasal MyndlLstarmaðurinn Bjarni Guðjónsson opnar málverka- sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins klukkan 4 í dag, laug- ardaginn 26. febrúar. Bjarni sýnir að þessu sinni 4£ mynd ir, 20 pastelmyndir og 20 olíu- málverk. Nú eru, þr.iú ár liðin síðan Bjarni hélt sýningu síðast, en hann hefur áður haldið nokkr- ar sjálfstæðar sýningar. Bjarni nam á sínum tima tréskurð hjá Ágústi Sigmundssyni og eftir að hafa unnið um áraibil að tréskurði, hélt hann til náms í myndhöggvaral ist við Konungllegu Akademíuna í Kauipmannahöfn. Að þvi námi loknu sneri hann sér að högg- myndalistinni og lagði svo tdl eingöngu stund á harta um áraibil. Loks sneri Bjami við blað- inu á ný og byrjaði að mála. bæði olíuimálverk og pastel- myndir, sem hann hafði áður gert í hjáverkum, ef svo mætti segja. Sýning Bjama er opin frá kl. 2 til 22 daglega fram að næstu heigi. —rl. Póst- og símamálastjóri: Allar aðgerðir í sambandi i * I gærmorgun var dreift í Menntastíólátium á Akureyri skólablaði, þar sem voru fram settar heiztu kröfur nemenda nm nrhætur í skólamálum. Kl. 8.30 fóru svo allir ncmendur úr kennslustund til fundar, þar sem kröfur voru raiddar og skólamál almennt. Þátt tóku í umræðunum skólameistari, kennarar og nem- endur. Borin var upp eftirfar- andii tillaga og samþykkt með yfirgnæfamidd meirihluta nem. enda: „Fjölmennur fundur nemenda og kennar,a í MA lýsir andstöðu sinni á þeiim seinagangi sem orðið hefiur á framkvæmd reglu- gerðarinnar. Fumdurinn vill leggija sérstaika áherzilu á eftir- farandi greinar regilugerðarinn- ar, sem hann telur að hafi verið frekiega sniðgenignar. Eru það 14. og 18. grein og 22. grein. sem fjalla um skyidur skóla við nemendur og rétt nemenda. Pundiurinn vill ejnmig leggja sérstaka áherzlu á að raunveru- legu lýðræði verði komdð á í stjórnun skólans og einræðis- aðstöðu yfirvalda þar með af- létt. Fundurinn vill einnig mdnna á atriði eins og þau, að nám sé vinna og skóli sé verk- S’Við nemendanna. Vill fundur- inn að grundvallaratriði þessi verið viðurkennd af skóiayfir- völdum í raun. Fundurinn vill ennfremur ítreka þær kröffiur vistarbúa að vistamál verði tekin tdfl gagngerðrar athugun- ar með hliðsjón af kröfium nem- enda.“ Funduir þessi stóð fram yfiir hádegi. FIH 40 ARA Félag íslenzkra hljómlistar- manna er um þessar mundir 40 út veglegt afmælisrit og kenn- ára. I tilefni þess gefiur félagið ir þar margra graisa. I grein, sem Gunnar Egilsson ritar um sögu félagsins segir, að firumkvæði að stofnun fé- lagsins hafi átt Bjami Böðvars- son. Stofnfundur þess var hald- iinn 28. fébrúar 1932 og var Bjarni kjörinn fyrsti formaður félagsins. í grein Gunnars er sagt frá mörgum þáttum i starfi fiélags- ins, svo sem stofhun danshljóm. sveitar FlH, svo og almennum viðgangi félagsins. I blaðdnu eru og nokkur við- töl: Krummi ræðir við Þoryaid Steingrímsson, Hjörtur Blöndal ræðir við Úlfar Sigmundsson um félagsstarfsemina og Ara Brimar Gústavsson sem er einn yngsti félagsmaður FlH, Ölafur Gaiukur ræðir við Ragnar Bjamason og Kristján Krist- jánsson, fyrrverandi hljómsveit- arstjóra. Blaðið flytur afmæliskveðjur til félagsins frá fuilltrúum hljómlistarmanna á Norðurlönd- um. Þá er og grein eftir Svav- ar Gests um sjóð, sem sá sami Svavar Gests hefur stofnað til styrktar niámsmönnum. Formenn félagsins frá upp- hafi hafia verið bessdr: Bjami Böðvarsson, Sveinn Ölafsson, Þorvaldur Stedngrímssom, Svav- ar Gests, Gunnar Egilsson og Sve-rrir Garðarsson. Ritstjóri blaðs Félaigs ísl. hljómlistarmanna er Ólafur Gauikur. tJtvarpshljómsveitin: Aftasta röð frá vinstri: Bjarni Böðvarsson Bjarm Þoroddsson, Jóhannes Egg- ertsson, Höskuidur Þórliallsson, Fritz Weisshappcl. Miðröð: Árni Björnsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Þórhallur Árnason. iFremsta röð: Þórir Jónsson, Þorvaldur Steingrímsson, Sveinn Ólafsson, Indriði Bogason^ Ósltar Cortes, Eggert Gilfer. Stjórnandi: Þórarinn G.uðmundsson. Saimkvaemit framansögðu er því augljóst að póst- og síma- málastjómin gefiur ekki út tæknileg leyfisbréf fyrr en fyrir liggur grundvallarheimild réttra' stjórnvalda, sem í umræddu til- felli var uitamirfkisráðu'neytið, en undir bað ráðuneyti heyrðu meðai artners útvarpsmál svo og póst- og símamál á Keflavík- urifluigvelli að bví er varðaðd Framhald á 2. síðu. lausir eims og reynslan hefur sýnt. Þessu þyrfti að breyta þannig, að nemendur hafi 3 fiull- trúa á móti 3. Nemendúr eru raunverulega starfsmenn skól- ainna og það eru þeirra hags- munir að skólamir verði sem hæfastir að gegna hlutverki sínu. Fáir gera sér grein fyrdr hversu alvarlegt ástandið er í þessum málum. Nú sem stend- ur fá kennarar ekkd greidd laun fyrir heimavinnu og fara þax af leiðaindi ekki yfir neinar verklegar úrvinnslur. Þetta eyðileggur algjörlega aillam ár- amigur af veiiklegu námd sem er helmdngur aif raungreinanámi og stór hluti af öllu öðru. Þessi námsþáttur hefur verið van- ræktur í íslenzkum skólum og mátti sízt við skerðimgu. við Kefla víkursjón varpið vegna beiðni yfirvaldanna „Sennilegi; að umrædd leyfisveiting hafi verið byggð á ákvæðum í varnarsáttmálanum“ Bftirf’arandi athugasemd ba.rst bdaðimu í gær, frá póst- og sí mamál ast jóra: „Vegna ummæla formanns útvarpsráðs í sjónvarpsþættin- um „Setið fyrir svörum“ svo og í viðtali við Alþýðubiaðii') 23. febrúar sl. þess efnis, að varnarliðið á Keflavíkurflug- velli hafi upphaflega verið veitt heimild til sjónvarpsreksturs á grundvelli fjarskiptalaganna nr. 30/1941, vil é.g taka fram eftir- farandi staðreyndir til þess að skýra hið rétta í þessti máli. í marz 1955 veitti utanríkds- ráðuneytið bráðabirgðaleytfii ttí. tilraunasjónvarps á Keflavikur- flugvelli fyrir vamarliðið þar. Þegar slík heimild var fengi.n frá ríkisstjóminni gaf póst- og símamálastjámin vamarliðdnu tæknilegt leytfiisbréf um bráða- birgðahei’mdld til tilraiutnasjón- varps á tíðnisviðinu 180 — 136 megarið/sék. ásamt þeim skil'- yrðum, sem ráðuneytið hafði sett fram um afl til loftnets og aðalútgeislun frá loftneti. Að- gerðir pósbs og síma voru í þessu tillitd í semræmi við á- kvæði alþjóðalfijarskiptasamn- ingsins um útgáfu tæknilegra leyfisbréfa radíósitöðva í land- inu, og eru ákvæði þar að lút- andi einnig í íslenziku fjar- skiptaiögunum. Haustið 1956 óskaði ramar- liðið eftir breytingu á leyfis- bréfinu, en utnríkásráðuneytið veitti þá ékki heimild til uih- beðinnar breytingar, og var leyfið því óbreytt'um smn. En í aprílmánufti 1961 heimilar ut- anrfkisráðuneytift, að póst- og símamálast’jórnin geri þá breyt- ingu á tiirmmaleyfi því. er gilti u.m sjónvarpsstöð á Keflaxn'feur- fliuigvélli, að útgeislað afl sjótv varpsstöðvarinnar rnegi auka í allt að 250w.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.