Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞaóÐVraJINN — liaiugawlagur 28. fefcwSar 1972.
*
— Málgagn sósíalisma, verkalýSshreyfingar og þjóSfrelsis —
Utgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Bitstjórar: SigurSur GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjórl: Heimir Ingimarsson.
Bitstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSustíg 19. Simi 17500
(5 línur). — AskriftarverS kr. 225.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 15.00.
H/utur verzíunarínnar
Á aðalfundi Kaupmannasamtakanna í fyrradag
flutti Lúðvík Jósepsson viðskiptaráðherra yfir-
litsræðu um viðskiptamál. Gerði hann m.a að uim-
'talsefni hið stranga verðlagseftirlit og sagði „að
hér væri enn svo sveiflumiklar breytingar í efna-
hagsmálum og svo lítið öryggi í samkeppni, að ekki
væri hægt að treysta á eðlilegar og jafnar verðlags-
breytingar“. f>á ræddi ráðherrann einnig um hin
miklu viðskipti s.l. árs, minnti á, að þjóðairtekjurn-
ar hefðu aukizt um 12,5% og þjóðarframleiðslan
um 9,3%, innflutningur verið meiri en áður, en
heildargjaldeyriseign landsmanna verið um 4150
miljónir eða hærri en nokkru sinni fyrr.
yiðskiptaráðherra varaði við of mikilli bjartsýni
þrátt fyrir gott árferði og sagði: „Þó að horfur
séu þannig góðar um mikla framleiðslu og háar
þjóðartekjur á þessu ári, er því ekki að neita að
allmikil hætta er á, að ofþensla geti orðið á ýms-
um sviðum efnahagslífsins. Þannig er óneitanlega
nokkur hætta á því, að innflutningur geti orðið
meiri en sem svarar tekjuöflun þjóðarinnar. Af
þeim ástæðum hefur, m.a. verið gripið til þess
ráðs að draga nokkuð úr heimildum til þess að
taka erlend lán til almennra vörukaupa. Lán af
slíku tagi voru komin yfir 2000 milj. kr. í lok s.l.
árs og fóru vaxandi síðustu mánuði ársins. Búast
má einnig við því, að af sömu ástæðum þ.e. af
ótta við ofþenslu í innflutningi verði gerðar ráð-
stafanir til að koma í veg fyrir aukningu lána til
verzlunar úr bankakerfinu“. í því sambandi greindi
ráðherrann frá því, hver lánafyrirgreiðsla banka
og spariisjóða við verzlunina í landinu var um ára-
mótin 1971-72. Gerði hann samanburð við aðrar
atvinnugreinar. í hlut landbúnaðarins hafði komið
1942 milj., sjávarútvegsins 2.846 milj., iðnaðarins
2.481 milj. en verzlunin fengið hvorki meira né
minna en 4.398 miljónir króna. Þessar upplýsingar
sýna mæta vel, hve góðan aðgang verzlunin hefur
haft að lánastofnunum, þegar sú grein fær einum
og hálfum miljarði meira en það fé sem rennur til
sjávarútvegsins, sem þó skapar 80% þjóðarauðsins.
yiðskiptamálin á erlendum vettvangi gerði ráð-
herrann einnig að umtalsefni og ræddi þá sér-
staklega um væntanlega samninga við Efnhags-
bandalagið og erfiðleika þa sem upp hefðu komið
vegna útfærslu landhelginnar. Lagði ráðherrann
ríka áherzlu á það, að þó erfitt kynni að verða að
ná samningum um viðskipti með iðnaðar- og sjáv-
arafurðir við Efnahagsbandalagið, þá „væri óhæft'
að slá því föstu að íslendingar breyttu í engu af-
stöðu sinni í landhelgismálinu, þrátt fyrir kröfur
af því tagi“. Ljóst er, að viðskipti landsmanna við
fyrirhugað stækkað Efnahagsbandalag verða ýms-
um vandkvæðum háð, en þrátt fyrir það munu
allir sammála um að láta það ekki hafa áhrif á
framkvæmd lífshagsmunamáls þjóðarinnar, land-
helgismálsins.
Aialfundur Kaupfélags Þingeyinga
Aðateindiur Kaup£élags Þing-
eymga var Kaldinn á Húsavík
um síðu®tu helgi og minrutist
um leið 90 ára afmælis K. Þ.
Kaupfélaginu bárust margar
kveðjur og gjafir, meðal aninars
stórt málverk eftir Jón Þorleifs-
son frá Sambandi íslenekra
samvinmufélaga. Mólverlkið er
af stofnfundi SÍS að Yztaifeili
á 20 ára afmæli K. Þ. á árinu
1902.
...... , , ........... . <
Svar við
fyrirspurn
í skattamáJanef n d Kvenrétt-
indafélags íslands, sem fyrir-
sipum var gerð um hér í blað-
inu sl. briðjudag, voru þessar
konur: Anna Sigoirðardóttir,
Hlédis Guðmuindsdóttir og Odd-
rún Ölafsdóttir.
Aðalfund Kaupfélagsins sátu
117 fulltrúar frá deildum fé-
lagsins. Þá sat fuindinn kaup-
félagísisitjómin, kaupfélagsstjór-
inn endiurskoðendur og all-
margir gestir, þar á meðal fyrr-
verandi forvígismenn kaupfé-
lagsins.
Formaður kaupfðlagsstjómar,
Olfur Indriðason, bóndi á
Héðinshöfða setti JBumdmm og
stjómaði homum. Minntist hann
þriggja látinna félagsmamma,
sem allir höfðu verið fulltrúar
á aðalf undimum, þeir Ásmumdur
Kristjánsson Limdarlhilíð, Hauk-
ur Ingjaldsson Garðshomi og
Ketill Indiriðasan á Fjalli.
Fundairritarar voru Hjörtur
Tryggvasom, Imdriði Ketiteon
og Eysteinm Sigurðsson.
Það kom fram í skiýrslu for-
manms að fulllokið er við mýtt
sláturhús, sem kostar nú 41
miljón kr. Einning voru frysti-
vólar endurnýjaðar í frystihúsi
og trésmíðavélar keyptar á tré-
smíðaverkstseðið svo að drepið
sé á framkvæmdir kaupfélas-
ims á liðnu starfsáiri.
Það kom fram í skýrslu Finms
Kristjánssomar, kaupfélags-
stjóra, að árið 1971 hefði verið
hagstætt verzhimarór. Óx vöru-
salan um 25% hjá félaginu.
Niðurstöðutölur rekstrarreikm-
ings eru 232,3 miljónir kr. og
rekstrarhagnaður 2,4 miljóndr
kr. StarfsfóBí var 106 hjá kaup-
félaginu á árimu sem leið.
Gredddi kaupfélagið 46,3 miljóm-
ir kr. í laum á síðastliðnu ári.
Félagsmönmum í kaupfélagimu
heflur fjölgað um 100 á siðustu
5 árum og hefði verzlunin auk-
izt um 60% síðustu tvö ár á
fölagssvæðiniu. Hefði rekstur
deildanna yfirleítt verið vdð-
unandi.
Fjörugar umræður urðu um
afsláttarkort er félagsmerlK áttu
kost á á síðastliðmu árí og
þyikir sú nýbreytnd hafa tekdzt
vel. Þé lækkaði kaupfelagið
edmmdg álaginingu á maitvöm í
heilum sekkjum.
Á fundinum fór fram út-
hlutun úr mdnningansjóði Þór-
halls Sigtryggssonar, fyrrver-
andi kaupfélagstjóra. Veitir sá
sjóður viðurkemmingu fyrir
dugnað og trúmemmsku í starfi.
Hama hlaut að þessu simmi Guð-
mundur Sigurjónsson, deáldar-
stjóri í paWdhúsdeild.
Þá hlutu styrk úr mennimgar-
sjóði Bókasafn Þiinigeyimga kr.
hálfa miljón og Laugaskóli
huindrað þúsund kr.
Þá heiðraði stjóm menming-
arsjóðs þá Pál H. Jónssom, skóla-
stjóra á Laugum og Egil Jóm-
assom á Húsaivík fyrir mark-
verðam skerf tilskemmti- og
memmdmgarstarfs í héraði. Hafðd
PáU sórstakilega samið leikrit
„ísana leysir“, þar sem greint
er frá stafniun K.Þ. Leikstjóri
var Sigurður HáUmarsson. Á
þeirri kvöldvöku er leikritið var
flutt, var einmig lesið upp úr
gömlum bréfium og Ladislaw
Vojta lék eimileik á píanó. Fór
þessi kvöldvaka fram á laugar-
dag. Á þedrri samkomu fLuttu
ávörp Bjöm FriðQnmssom, þæj-
amstjóri, Andrés Kristjénsson,
ritstjóri og Sigurjón Jóhammes-
son, slkólastjóri stjómaði vísma-
þætti. Þar kváðust á EgiTl Jóns-
assom, Baldur Baddvimssom, Páll
H. Jómsson, Þorgrímiur Starri
og Hálfdán Bjömsson.
Margt fóTk sótti afmiælissam-
komur kaupfélagsims bæði
kvöldim. Korna það bœði úr bæ
og héraði. Voru fiumdar- og
samkomusallir flámum og blóm-
um skreytti í tilefmd afmælis-
ins.
Bókuuppboð á
mánuduginn
Krnútur Bruum heddiur fimmta
bókaupþboð sitt á þessum vetri
í Átthagasal Hótel Sögu miánur
daginn 28. feb. nk. og hefst
það kl. 17.00. Bækurmar verða
iil sýnis að Grettisgötu 8 laug-
ardaginn 26. feb. miltíi kl. 14.00
og 18.00 og í Átthagasad Hótel
Sögu 28. feb. milli kl. 10 ár-
degis og 16 síðdegis.
Margar ágætar bækur verða
seldar á uppboðinu m.a. ýmsar
bækur og veirk Þorvaddar Thor-
oddsens t.d. Lamdfræðisaga Is-
lamds I-IV bimdi, Árferðd á Is-
landi í þúsumd ár og Lýsing
Istemds I-IV bimdi, Tímaxit
kaiuipfélagamma I-II gefið út í
Reykjaivík 1896-1898, Gnágás,
Kaiupmanmahöfn 1897, Islend-
ingasögur, útgáfa Sigurðar
Kristjámissonar (I. útg.) Jarða-
bók Arma Magnússomar og Páls
Vídallín, gefin út í Kaupmang-
höffin 1914-1943, svo og ýmsar
aðrar merkilegar bækur.
Gheorghiu gegn
lögreglunns
1 fýmaJkivöld tefldi sovézki
stórmeistarinm Steim fjöltefli á
28 borðum gegn máluxum, múr-
urum og trésimiðum. Harnn vann
23 stoákir, taipaðd fyrir Haraldi
Haraldssyni og gerði jafntefli
vdð Stelniþór Gummarsson, Eli
Gunnarsson, Áma Stefánsson
og Halldór Karlsson.
Sama kivöld átti Gheorghiu
í höggi víð lögregluma á 23
borðurn. Hamn vann 18 stoáikir
og tapaöi engri, en gerði jafn-
tefli við Gísla Björnsson, Ás-
gedr Friðjónsson, Jón Friðjóns-
son, Jóri' Þóroddsson og Gest
Jlómssom.
rf
Leikfálag Skagfírðinga sýnir Hart í bak
Síðastliðið laugsardagskvöld frumsýndi Leikfélag Skagfirðinga leikritið Hart í bak eftir Jökul
Jakobsson í félagsheimilinu Miðgarði. Leikstjórl er Kagnhildur Steingrímsdóttir. Var sýningunni
prýðisvel tekið og leikendum og leikstjóra klappað lof í lófa. Þetta er fjórða verkefni Leikfélags
Skagfirðinga, sem er ungt að árum, en hefur starfað af talsverðum þrótti Ákveðið er að fara í
sýningarferðir með leikritið norður og vestur.
Myndin er af Hallveigu Thorlacius og Sveini Þó rðarsyni í hlutverkum sínum. — Hreinn.
■ ■ ■ ... ........... '■ .....
Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður
i vont skap. Notið COLMAIVS-kartöfluduft
¥
y
1