Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. febrúar 1972 — ÞJÖÐVILJTN7ST — SlÐA
bokmenntir
HIÐ ÞINDARLAUSA VOR MA ÓS
Böðvar Guðmundsson. —
Burt reið Alexander. Helga-
fell 1971. 59. bls.
Bók Böðvars Guðmundssonar
prýðir mynd af Mao for-
manni, sem meira að segja Nix-
on er farinn að vitna til. hvað
þá aðrir. Enda ber eitt lengsta
kvæði bókarinnar, ballaða íil
sönigs, nafn Maós og gafiur all-
gióða huigmynd um safln betta i
heild.
1 þessu kvæði er brugðið á
það ráð, sem glaðvaerir höf-
undar íslenzkir hafa beitt all-
mikið, að þylja sögukvæði með
yfirborðshátíðleik, sem ekki
reynir neitt að gagni að flela
grínið. Og spaugilegra áhrifaer
leitað með þvi að tengja stór.
hrikallega viðburði sögunnar
fhér byltiugiu í Kína) við of-
ur hversdagsleg og alþekktfyr-
irbæri í næsta umbverfii. Eða
eins og segir um uppvaxtarár
Maós:
Frá Sjangting til Jenan
hann byrðamar bar
og byssan á öxlinni hékk
svo • kenndi hann lestur
og leikfimi þar
og lífsglaður var
og smalaði stóði í stekk.
Síðan greinir frá boðskap
formannsins, þeim blæ sem
berst inn í baðstofukytrur, því
..blessaða orðspori hans“ sem
þjökuðum tilreiðir þindarlaust
vor
og þurrkar burt hor
úr nefi hvers niðurbælds
manns.
Og er þá skammt í að þe>ss-
um pólitísfcu gamanmálum
ljúki.
En þetta síðasta dæmi minnir
á það, að allvíða má í þessu ®
kveri greina einhverskonar
skyldledka viö aðra höfunda. I
Sölku Vöflku er til að mynda
tallað um „þann guð sem heyrir
sultardropann falla og telur
hvert tðbakskom som sogast
upp í nös fátæks manns“. 1
Feldarkvæði em einhver minni
á terð frá Hallgrími Péturssyni,
eins og líklegt er þegar flom-
eslkja er á döfinni. 1 kvæði
Böðvars um 7. nóvember, bar
sem aiftannlhaldið sknautstafa-
skástuðlar og skellifallrímar
upþkvæðaóljóð sín, er bmgðið
á orðaleikd, sem leiðir hugann
að Jónasi Svafár. Og í ,.Af
mdnndsblöðum Tyrkj a-G uddu“
rekumst við á meðferð á sögiu-
legum persónum sem hliðstæða
er uppátækjumGuðbergsBergs-
sonar. Þessi nafnaþula er ek'ki
rakin til að gefa það til kynna,
að Böðvar kunni ékiki aðstanda
á eigin ílótum, öðm nær, heddur
minnir hún á bað að í gam-
anmálum er mörlandinn sjálf-
um sér dítour.
► öðvar
orða
gerir margt mjög
ræður yfir gnægð
tid smíða sinna ofj.
hugvitsam-
lega — einnig í þeim langa
bálki Rembilmút einkenni-
legri þulu, þar sem líklega
kennir of margra grasa. I
sumum kvæðum sannar Böðv-
ar að hann kann að ríma á
sikemmtilega svívirðilegan liátt,
eins og til dæmds í sönignum
þar sem frami skálda er hafð-
ur í fflimtingum:
Nú tognar úr skáldinu
spönn eftir spönn
það spírar það teygir sig gleitt
svo langt yfir njóla
svo hátt yfir hvönn.
Og hér rímar alls ekki neitt.
En þótt ýmislegiur grallara-
Böðvar Guðmundsson
hafíð
Sigríður Einars frá Mun-
aðarnesi. I svölu rjóðri. —
Hclgafell 1971, 86 bls.
Minning þess sem var íbland
við hófstilltan dapurleiika er
mest áberandd þáttur í fjórðu
ljóðalbók Sigríðar frá Munað“
arnesi. Allir eiru löngu kvadd-
ir, sem í huga höfundar tengj-
est vdð læki bemskunnar. I
þoku haustsins má greina
naktar svartar hríslur. Dapurt
rökfeur læðdst inn í hugskot
manns. Dagaimir eru sem bið
eftir strætisvagni eða döpur
fangavist.
enginn árniður heyrist
ekkert hrísl í læk
enginn hófadynur
enginn gestur sem kemur
enginn vinur sem ríður í hlað
Svo löng og þögul
er þessi nótt . . .
Það er ekki farið með speki-
mál, elkki leitað að galdri ó-
væntra tengsla, heldur leitast
höflundur við að fara sínu fram
með hinum einföldustu ráðum.
Ljóðmálið er mjög yfirllætis-
laust og úr næsta nágrenni við
okkur. Má vera að þeim metn-
aði, sem að baki fdestum kvæð-
um ,1 svölu rjóðri“ kann að
leynast, verði bezt lýst með
þessum orðum úr einu þeirra:
iítið orðfátt ljóð
eipn dropi í hafið
tær dropi í sóldýrð . . .
Reynidar verður því efcfei
neitað að stundum er rödd
skáldkonunnar svo lágvaar, að
hrún heyrist varla. Þá fdnnst
lesandanum o£ fátt sagt, eins
og til að mynida í ýmsumsmá-
kvæðurn eða í ofur hwersdags-
legum lýsingum á þeim atvik-
um, sem fyrir löngu gerðust.
Og innbyrðis skyldleiki kvæð-
anna að því er varðar vett-
vang og hugblæ er fullmikiU
flyrir samfelldan lestur. En
það er svo ekfci nema rétt, að
það er betrn að hlusta á feimn-
islegt hvísl í ednlægni en há-
værar smekfcleysur eða upp-
skirúifaðan sfcaphita.
Að lofcum sfcal hér tilfært
brot úr lrvæði þar sem hin
einfalda aðferð Sigríðar frá
Munaðarnesi dugar einna bezt
til að stækka orðin, segja hið
ósagða:
þaðan litum við til fjallsins
í undrun og lotningu
stóra fjallsins
scm bcr við himininn
og vissum ckki að það
byrgði okkur sýn
til hvítra jökla
cn trúðum þvi að það
veitti okkur vernd og skjól
fjallið sem bar skugga
á tært
sólglitrandi vatn.
— A.B.
A thuganir um dagsfréttirnar
skapur sé mest áberandi þátt-
ur þessarar bókar, þá er samt
hæpið að binda sig of fast við
þann skilning einan. I þvi sam-
hengi mætti minna á Hugleiik,
sérkennilegt Víetnamkvæðd, þar
sem einnig „samúð okkar með
kúguðum og þjáðum" fær á
baukinn, eða kvæðið Vígbún-
aður, sem er reyndar enn ó-
líkara flestum öðrum kvæðum
í bókinni:
svo á undan sem á eftir
ganga þeir ávallt í dag
geigurinn og beygurinn
vort daglegt brauð.
Þegar bókinni er lokað grun-
ar lesandann á bak við sér-
stæða texta hennar nokfera
löngun til að hirta heiminnedns
og maklegt væri. Vilja. sem
hlýtur þó að vikja fyrir sterk-
ari þörf fyrír að sfeopast að
frösium heimsdns — hvort sem
þeir ganga framafimmni flöru-
nauta eða andskota.
— Arni Bergmann.
-------------------------------j
Kristinn Reyr. Hverfist æ
hvað. Almenna bókafélag-
ið. R. 1971. 79 bls.
Fyrir rúmum tveimur árum
kom út ritsafln Kristins
Reyrs, stærðar bðk. Ekki voru
þeimi bók gerð sfcil sem
sfcyldi. Kannski var það sum-
part a£ því, að þar var mikið
um persónulegar orðsendingar í
ljóðum, sem hafla eklkd sfcír-
sfcotun nerna til þeirra sem til
mólavaxfca þekkja. Þessar orð-
sendingar voru svo við hlið
þeirra kvæða, sem hafa skapað
Kristni álkveðinn sess í ljóða-
gierð. Þar cr hann og enginn
annar, og má vel vdð sitt una.
Spaugvís höfundur, heirns-
ádeilusfeáld öðrum þræði, sem
hjá hooum ádeilan á alloft í
vök að verjast. Vegna þess blátt
áfrarn, hve Kristinn Reyr heif-
ur garnan af að bregða á létt-
an leik með þau orð sem drci t-
inn hefur smíðað handa Is-
lendingumum sínum.
Hverfist æ hvað (sem er vomt
nafn) er reyndar sjöunda ljóða-
bók Kristins og hún er flull-
gilt dæmi um bá stöðu höf-
undar, sem áðain var nefind,
nema að feannskd rennur ofck-
ur minni tSl, að í ýmsurn fyrri
bókanna hafli verið meiri gáski
og meiri rómantík eins og eðli-
legt er.
Rétt er það fyrr og niú, að
Kristni geta verið mislagðar
hendur. Þarna eru kannsfei
kvæði, sem setja lesandann út
af nótunum og hann grumar
steifcdega að ekki sé allt með
felldu (Skeyti), eða partar þoirra
verða laualeg upptalning og ná
efeki saman (Sönglhellir), eða þá
ádeilan geigar (Þvottadagar),
elllegar að manni finnst lcveikj-
an að kvæðinu smá eða ofinot-
uð (Dagar. Óþol).
1
Kristinn Reyr
nolckuð svo lömgum bálki,
sem heitir Sáð í malbifc og
geymir nokkrar svipmyndir er
til dæmis þessi einfaldi texti:
Regnboginn flaksast utaná
ungu fólki sem leiðLst í
ást og guðsfriði án
stórtíðinda, tíðin
yndislcgt tilgangsleysi.
Þessi texti, sem lætur ekfei
m-ikið yfir sér, er eitt dæmi
um ýmsa viðfelldma kosti
kvaaða Kristins. Þegar sam-
komulag hans við lesandammer
sem vinsamlegast, þá er hann
oft að sfcrifa skýrslur og stutt-
ar athuganir við daglegt iíf
eða blátt áfram fréttir daigsins.
Lyfltir undir þær, stumdum í
hreinum og beinum leik, en
eins oft með ndkkurrí póli-
tístori alvöru á bak við —
stundum er sú alvara reyndar
efciki á bafc við heldur fyrir
firaman:
Þéttum vora glugga ...
því vindurinn hellir
vínrauðum
stúdentaóeirðum
úti litlausar
hádegisfrcttirnar.
Það ber við að í þessum
kvæðum eru stoammtar of ó-
þarfri mælgi cg glettnin ein-
hvemveginn efcki einssjálfsagð-
ur hlutur og stundum áður hjá
Kristni. En markvissastar verða
þær athugasemdir hans sumar,
sem eru knappar og strangt
bundnar einni mynd:
Æsifréttin nærist
á angistinni
andar um gervitungl
og kafar ljósvakann
köldu blóði.
(„Úr yfirdjúpum’’).
Eða þá í þessari örstutfcu
greinargerð fiyrir algengu um-
ræðuefni:
nafníausá þrek
í þúsund ár
þreklausu nöfn
við nægtabrunn.
Og það em f bókimni rninn-
ingarfevasði flrá bemstoudögum í
þorpi, sem með eðlillegum hætti
toallast á við JónúrVör (Þiak),
og myndlist þrungin ástarjátn-
ing til landsins (Land úr ís-
hafli) og svo ástarkvæði. Meðal
þeirra þetta hér, stutt og þó
fiurðu rúmgott, og meira að
ofelkiar skapd líklega en þaiu sem
fullyrða merna:
Skóhljóð í kyrrðinni nær og nær
og gangstéttin hlær
í huga mínum
við hverju spori
Skó-hl jóð í kyrrðinni f jær og f jær
og gangstéttin harkar af sér
í huga mínum.
jm
— A.B.
A vístmir gefnar út á bækur
I nýlegum frönskum heimdld-
um má lesa, að samband
franskra bóksala hafi komið á
hjá sér ávísanakerfi á bœfeur.
Ef menn vilji gleðja einihvern
vin eða kunningja með bóka-
gjöf, bá ganga þeir út í næstu
bðkaverziun og toaupa handa
honum bókatékka, sem innleysa
má í hvaða bókaverzlun annarri
sem er, hvar sem hún er i land-
inu. Kveðið er á um vissa lág-
marksupphæð, en annars hljóða
ávísanir þessar upp á mismun-
andii háar upphasðir.
Þetta tiltæki Fralcka er fyrst
og firemst gert til að örva menn
til bókagjafa. og ar það skipu-
lagt með hliðsjón af svipuðu
kerfi í blómaverzlunum. Við ís-
lendingar þurfum að vísu ekki
að brýna menn að ráði til að
gefa bækur við hátíðleg tæki-
færi. En hitt er annað mál, að
oft er gefandi í stórum vandr-
ræðum með að velja bók, sem
kæmi sér sem bezt væntanleg-
um viðtakanda. Og viðtatoandi
getur átt í vandræðum einnig:
máske vildi hann helzt losna
viö bá gjöf sem hann hefur
fengið, en toann ekki við að
skipta henná, vegna þess að það
gæti litið út sem vantraiustsyf-
irlýsing á smekik gefiandans.
Því ekki að tatoa upp bóltoa-
ávísanakerfi?
Fyrirspurnum um bókaskrif svarað
Hingað á blaðdð berast öðru
hvomi fyrirspumir úrýms-
um áttum um það, hvernig á
því standd að eikki sé slkrifuð
umsögn um einhverja tiltekna
bák. Hvurslags leti er þetta
eiginlega í andslcotans krítík-
ernum? Og af hverju á hann
það til að hlaupa yfir meiri-
háttar höfunda en breiða sig
kannski út í löngu máli um
einhverjar dellubækur?
Sjáum nú til.
Auövitað ætti það að vera
kaippsmál hverju blaði, sem á
annað boirð vill halda uppi
einhverri bókmenntagagnrýni
að láta fjalla um öll ný ís-
lenzk sikáldverk í bundnu máli
sem óbundnu, sem einhvers
virði eru. En bað er margt
sem getur torveldað fram-
kvæmd á svo ágiætum áform-
um.
í fynsta lagi skai minnzt á
þá hindrun sem flestir gera
sér ljósai: útgáfupólitík á Is-
landi. Langsamlega flestar
baetour koma út á örfáum
vikum fyrir jód. Það er bók-
staflega ekki viðráðanlegt að
afgreiða þær sem vert væri
timanlega, allra sízt ef það á
að koma mest á einn mann.
og hinswegar getur það verið
leiðinlegt að d.' í'blaðsumscign
sé á ferð löngu eftir að bók
kemur út. Eða bað mundi
Karl Vennberg finnast, Norð-
urlandaskáldi.
Þá skal játað, að bað get-
ur reynzt erlfiitt próf á sið-
gasðisþrekið að skrifla um
ýmsar ofur hversdagslegar
bækur, sem leggja afar fátt
tál mélamna, sem ekki bœta
nedniu nýju við höfúnda sína
— það sem sagt var um þá
í fyrra eða hitteðlfynaa gæti
etns vel átt við nú.
I þriðja lagi má geta þess
að það getur verið miklu
skynsamlegra að athuga all-
ýtarlega svosem eina bók af
vissri tegund (afþreyingar-
skáldsö'gu, hagyrðingskver,
þjóðlegan fróðleik, bemsku-
minningar) en að drepa held-
ur svona lauslega á margar
slikár.
Þetta geta verið nokkrar al-
meflinar skýringar á duttl-
ungum í bókaskrifum, en bá
er knmið að bví sem snýr
beinlínds að þessu blaði.
Það er rétt hjá fyrirspyrj-
endum úr lesendahópi, að und-
irritaður hefur baflt bóka-
storif í blaðinu á sinni könnu
um noktourra ára skeið. En
hitt er ofmælt, að bar með
sé unnt að toalla þennan
blaðamann ,.menningarstjóra“
eða eitthvað þessháttar, því
svoleiðis nafngiftir gefa til
kynna. meiri verkaskiptingu en
á sér stað í raunveruleikanum.
Á fámennu tflaði þurfa menn
einott að ganga hver í annars
verk eins oe fara gerir. Ég
geita nefnt það til að mynda
að nú um skeið hefur lang-
mestur hluti starfs míns ver-
ið tengdur erlendum frétta-
sfcrilflum og erlendu efni —
FD^TOILIL
sem betur fer eir nú aðverða
á því nokfcur breyting. Ann-
airs væru ekki birtar umsagn-
ir um bætour á þessari síðu í
dag. í annan stað skal þess
getið að við höfum fyrr og
síðar beðið ýmsa mæta menn
og sérflróða liðslnnis við að
fjalla um bækur. En árang-
urinn er mjög misjafn, þótt
menn játist undir slíka kvöð
— sumir eru snarír í snún-
ingum og slkilvísir, aðrir
finna aldrei þann tfma sem
þarf til að skrifa um bókina,
og getur svo faríð að hún gufi
upp með öllu.
Ég vona að þar með sé að
nokkru svarað fyriiispuimum
um ritdóma í þessu blaði.
Þjóðviljanum.
Árni Bergmann.