Þjóðviljinn - 01.03.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 01.03.1972, Side 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVIÍLJÖDNN — Miðviítouxiagtir 1. marz 1972 \ Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til umsóknar við Skurðlækningadeild Borgarspítalans. Upplýs- ingar varðandi stöðurnar veitór yfirlæknir deild- arinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavíkurborg. Stöðumar veitast frá 1. apríl eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir 25. marz n.k. Reykjavík. 29. 2. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sín vana vél- ritunarstúlku. Enskukunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsvinna kæimi vel til greina. Eiginhandarumsókn merkt: O.S. óskast send afgreiðslu blaðsins, með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, eigi sáðar en 9. marz n.k. mORKUSTOFNUN Auglýsing Ráðgert er að veita á árinu 1972 notekrar rann- sóknastöður til 1—3 ára við eftirtaldar rannsókna- stofur Raunvísindastofnunar Hásteólans: stærð- fræðistofu. eðlisfræðistofu, efnafræðistofu jarð- vísindastofu og reiknistofu. Fastráðning kemur til greina f sérstökum tilvikum. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rík- isins. — Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa, en þó skal, ef deildarráð verkfræði- og raunvís- indadeildar Hásteóla íslands ósikar, setja ákvæði um kennslu við háskólann í ráðningarsamning þeinra. Umsóknir ásamt ýtarlegri greinargerð og skilríkj- um um menntun os vísindaleg störf, skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl 1972. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dó'mbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsóknir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðar- mál, og má senda þær beint til menntamálaráðu- neytisins. Menntamálaráðuneytið, 28. febrúar 1972. Iðnskólinn í Reykjavik Skipað verður í deildir III. námsannar þriðjudaginn 7. marz n.k. kl. 10 f.h SKÓLASTJÓRI. FÉLAG ÍSLEIVZKRA IJÍiLISTAIiMAlA útvegar yður hljódfd’raleikara og hljómsveitir við hverskonar t<ckifari Vinsamlegast hringið í zozss milli kl. 14-17 Geysfmikil mót- mælaganga í París PARÍS 29/2 — Hinir þekktu rithöfundar Jean-Paul Sartre ogr Simone de Beauvoir gengu I fararbroddi mikillar mótmæla- göngu róttækra vinstri sinna í París á mánudagskvöld Gang- an var farin til að mótmæla því er 25 ára gamail sósíalisti úr röðum svokallaðra maóista var skotinn í Kenault bíiaverk- smiðjunum s. I. föstudag. Gengið var úr austurborg- inni í miðborgina og jókst fjöldi gongumanna eftir því setm á leið. Að lokum voru þeir um 30 þúsund og er þetta stærsita mótmælaganga, sem sézt hefiur í París síðan í maíbylting- unni 1968. Gangan hófst nokkr- um klukku'situndum efitir að Sartre hafði tagt krans af rauðum nellikum við Renault- simiðjumar til minningar um hinn drepnia. Pierre Ovemey. Varðmaðnr í þjónustu Renault skaut Ovemey til bana er hiann ásamt félög’um sínum reynidi að komast inn á verksmiðju- svæðið. Renault er ríkiseign. Hefur varðmaðurinn verið kærður fyrir manndráp að yf- irlogðu ráði, en bainn heldur því fram að skotið bafi blaup- ið úr bysistunni fyrir siysni. í göngunni voru bomar myndir af Ovemey og fjöldi rauðra oe svartra fiána, hróp- uð voru vígorð á móti Renault og lögreglunni Logreglan hafði ekiki leyft gönguna ein ekki sikipti hún sér af henni fyrr en komið var á Stalingi-ad-torgið. Þá var göngumönnum skipað að dreif- ast. en aðeins helmingurinn fór að því boði. Hinir tóku að búa um sig á torginu og reistu götuvígi. Lögreglan bafði um þúisund manna lið og iagði hún til atiöigu við hópinn með táragassprengjum og kylfum. Eftir þriggja stundiarfjórðunga bardaga tókst löigreglunni að hafia fram vilja sinn, og höfðu þá 25 lögi-egluþjónar særzt í átökunum Fregnir hermia ekiki frá útreið göngumanna, nema hvað einn unglingur bafi sikaddazt í andliti af táragas- sprengju. 33 voru handteknir. f dag eyðilögðust þrir Ren- ault-bílar er kveikt var í bíla- sýnin-garskála í Lervallois fyrir utan París. Þetta er sjötta í- kveikjan í Renault-verzlun eiflt- ir mor'ðið á Ovemey á föstu- da-ginn var. Hrossakaup við USA? MOSKVU 29/2 — Á mánudag- inn birti sovézkia fréttastotfan Tass ýtarlegan útdrátt úr yf- lýsinigu þeirra Nixons og Sjú Enlæs Var bann birtur í blöð- um og aitbugasemdialauet að öðru leyti en því að Pravda, málgagn K-ammúnistiaiflokksins, og Ísvestía m-álgagn ríkis- stjómarinnar, greindu frá við- brögðum amerísfcia komrnún- istabla-ðsiins Daily Worlds við yfirlýsingunni. Þau voru mjög neikvæð. og sagði bl-aðið m,a. að samkom-ulagið milli maó- ista og Bandiaríkjanna auki spennu. í diaig ásiakar Trúd, blað verkalýðtsfiéliagianna, kínverska leiðtoga fyrir að viðra sig upp við Ameríbana oe geíur í skyn, að aðiliar kunni að h-afa gert leynilegt samkomu- lag. Ennfrem-ur er bent á. að afisitaða þeirra sé í yfirlýsing- unni eikki gerð skýr í mörgum greinum. Framsækinn hluti beim-sins hljóti að fordæma maóista þar e’ð þeir stundi makk við heimsvaldasi-nna. Rætt við Bjarna í Brauðbæ Framhald aí 3. síðu. var góð á sl. sumri og bænd-ur gátu því sett á Sl. haust. — Hvað um kjúklinga. Er erfitt að affla þeirra? — Já, það er erfitt að fá góða kjúklinga, en það stafar atf því, að mikil etftirspuim ger- ir það að verkurn, að fram- leiðendur geta boðið lélegri vöm. Við höfum aðeinis fiundið einn kjúklingaframleiðanda sem okkur líkar vel við. 35 vinna í Brauðbæ núna — Þu segist hafa gott starfs- fólk. Hvað er það margt? — Hjá Brauðbæ stanfa í dag 35 manns. þar af 5 matreiðslu- merm. Það má gjama geta þesis, að með stórbættri náms- aðstöðu hafa Islendingar eign- azt fyrsta flokks matreiðslu- menn, enda hef ég, orðið var við það hjá útlendingum, að þeir em aimennt ánægðir með matínn á Islandi. En það má ekki hel-dur gleyma því, aö fólk borgar ekki síður fyrir góða afgreiðslu en góðan mat. — Ég sé að þú hefur skrif- púlt uppi á vegg handa gest- umum að gera athu-ga-semdir. Er mikið um að gestir not- færi sér þetta skrifpúlt? — Já það er nú líkast til. Við eigum heilu búnkana af athugasemdum af ýmsu tagi. „Þungaðir“ af völdum Brauðbæjar Og Bjami sýnir okkur s-tafla af athugasemdum og til gam- an* skulum við láta tvær fylgja með. Sú fyrri er svo- hljóðandi: „Herra forstjórí! Við emm (héma nokkrir menn sem bo-rðuim hjá fyrirtæki þínu dag- lega og höfum gert það umd- antfarna mánuði. Við komumst að því fyrir nokkru, að við emm orðnir „þungaðir” af völdum Brauðbæjar. Við ger- um nú þá krötfu á henidur yður, að þér aninaðhvort látið eyða þassum „þunga” eðaborgiðmeð ihonum. Ef þér bregðizt ekld vel við þessari bón, sjáum við oldkur eklíi annað fært, en að lögsækja yður. Með von um skjóta úrlausm. Málið þolir enga bið. Með fiullrí vlnisemd. „Þumg- aðir” heiðursmenn". Hin atlhuigaseimdin ©r í vísu- formi: „Ef hungur þjakar mjög þinn maga máttu til að líta inn. Við Öðinstorgið alla daga opið hefur Brauðbærinn. V”. Að lokum spyrjum við Bjarna hvort honum finnist Brauðbær ekki of langt frá svonefndum miðbæ. Bjarnii sivarar spumimgu okkar á eftirfarandi hátt: — Þar sem Brauöbær er, þar er mdðbær. — rl. LOÐNAN Loðnuveiðin heldur áfram og em nú allar þrær í Reykjavik fullar. Nokkrir bátar biðu eftir löndun um hel-giina í Hafnar- firði. Enn er tekið á móti loðnu í Vestmaninaeyjum, en bátarnir sækja nú til Austfjarðahaf-na til losunar. AF ERLENDUM VETTVANGI Indónesía: Fangarnir á Buru Frá því er byltingartilrau-n kommúnista í Indónesíu misheppnaðist árið 1965, hafa hægriöflin í landinu framið þar umfamgsmestu og sví- virðilegustu hiryðjuverk síð- ustu tveggja áratuga. Gizkað er á að rúmlega háltf miljón mamns hatfi verið myrt í blóöbaðimu efitir byltingartil- raunina, o-g þótt nókkuð hafi að sjálfsögðu verið umkomm- únista meðal þessa ógæfu- byggðu þar kofa og hófujarð- rækt. Að 8 ménuðum liðmum var allri opinberri aösitoð 'hætt við þá, og urðu þeir að sjá fyrir sér sjálfir. Lífsbaráttan þarna er engirnn hægðarleik- ur, jörðin er illræktanileg, moskítófluigurnar óiþolandi og lækn-islyf eru af skomum skammti. Þeir flamganma sem litla reyns-iu höfðu af jarð- yrkju, sem og gamlir mieinn, eiga etoki sjö dagana sæila í Indónesískir ),koimnúnistar“ í vítinu á Buru. fangabúðum í frumskógar- sama fiólks, var þori-i þess ails óvitandi um stjórnmál o-g fræðikenningar. Raumar þurfti ekki anmað, en að segja að maður væri kommúnisti, til að hanm væri dre-pinn og munu margir þeir sem óvin- sæJir voni af grönmum sín- um hafa týnt lrfi fyrir þessar sakir. Heil byggðarlög voru lögð í eyði og allt kvikt murk- að niðuir í fjölmörgu-m þorp- um og sveitum. Þótt herforingjasitjómin í Indónesíu hafi reynt að siá hulu yfiir þessa ógmariímia og ( sti-llt til frið-ar að mestu, þá siýmir hún pólitískum föng- 1 um enga lin-kind og er ekki á þeim buxumum að sleppa þeim úr haldi. Föngumum sem eru um 10 þúsumd tals- ins, Ihefiur verið holað niður á smáeynmi Buru, sammkölluðu víti á jörðu. Risavaxn-ar moskítófiluigur .eru þar lamd- læg plága og bera malaríu með sér, og allu-r kostur fam-g- anna þar er þröngur. Þeir verða að vinna fyrir brauði sírnx hörðum höndum og það er mörgum þeirra þun-gur kross, eiinkum menmtamönn- um úr borgumum, sem eru óvanir erfiðisrvinnu. AMdr eru fangarnir grumaðir kommún- istar, em mál þeirra hafa aldrei komið fyrir dómstól, og yfirvöld hafa ekki borið við að reyna að sanna sekt þeirra. Einræöisstjóm Súhartós seg- ir fangabúðirnar á eymni vera hentugar til „endurhæf- ingar”, og ekki sé með öilu óhugsandi „að famgamir fái frelsi eimlhvern tíma í fram- tíðinmi, etf þeir sýni af sér viðleitni til að verða góðir borgarar”. Stjómin bauð mý- lega erlendum blaðamöninum að skoða dvalarstaði fiang- anma. og það sem þeir sáu þar minmti óneitanlega harla lítið á endurhæfimgarbúðir. Fangamir höfðu ekikert sam- baxxd hatft við umheiminn sað- a-n þeir voru fluttír til eyj- arin-nar 1969, og þeim þótti milkið nýmæli að komu blaða- mannamma, þótt þeir þyrðu fátt að segja af ótta við fangaverði og yfirvöld. Fyrst etftir að þeir komu ‘il eyjarinnar, femgu þeirmat. korn og verkfæri frá fanga- vörðunum. Farigamir ruddu rjóðuir í fmmskóginn og þessu frumskó garvíti. Verst er þó eimanigxuind-n frá um- hedminum. Þótt stjóimin hatfi nú leyít talanörkuð bréfavið- sikipti, og heimili fönigumium að fá eitt bréf á mámuði. þá er sú Ihiedmild í orði em elklki á borði, því að bréfiin kom- ast því nær al-drei til skila. Ein-n fanganna, prófiessior Sup-rati, sem var fyrrum kxxnnur fyrirlesafi-' við' Bam- diumg-háskódann skýrði hlaða- mönnum frá því, að h-ann hefði addirei femgið bféf, og ekkeri frétt af eiginkonu sinni og á,tta börrnum. FiangaiVerð- imir dxógu og ftram þekkt- asta rithöfiuind Indiónesa, Pra- miuidya Antana Toer, tii að sýna og sanma að hann værí emn á lífii.. „Pramudya fær að skrifa að vild“ sagði yfirfamgavörður að- spurður. .,En hins veigar er sá hæmgurinn á, að hann fær hvorki að hatfa penrnai né blöð“, baatti h-ann kaldlhæðn- islega við. Pramudya reymidist vera laslegur og að þrotum kominn. Bdaðamenn spurðu hanm hvort hann fengist ndklc- uð við skáldskap lerngur. Hann svamði því neitandii og kvaðst vera allt of þreyttur til að geta sinnt slíku, jafn- vel þótt homum væri leyflt að hafa hjá sér s'kriiffæri. „Við vöílcnium klukkan sex ú miorgmana og vinnurn til há- degis. Síðan byrjum við aft- ur rúmlega tvö og ljúkum vinnudeginum kluklkam flimm. Við erum flestir óvanir land- búnaðarstörfum og ég er allt- af þreyttur", sagðd hann, Hann var spurður um hvort hann femgi nóg að borða. en þeirri spurningu eydidi harnn oig gaut auigumum óróleg-a á fanga- verðin-a. 1 byrj-un þessa ménaðar eyddu yfirvöld öldum þeim fi-elsisvonum sem fangamir og aðstamdendur þeirra kumna að haifa alið sér i brj-ósti. Á flumdd, sem saksiclkn'ari ríkis- ins hélt með 1-ögfræðistúdent- u-m, sagði hann stjómi-na staðráðna í að slleppa fömg- umum ekki úr halldi í náimni fx-amtíð. Hann varpaði s'kýru Ijósi á almen-n mannréttindi í ríici Súhartos, með því að bæta við: „Satt að segja stendnr ekki til að halda yfir þeim réttarhöld, vegn-a þess að, við höfium enigar sannanir gegn beim,“ ‘t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.