Þjóðviljinn - 01.03.1972, Side 9
Mdövifcuidagjur 1. irtarz 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
Vetrarmót KRR
Allt getur gerzt
í knattspyrnunni
Það er gamalt máltæki sem
segir að allt geti gerzt í knatt-
spyrnu og það sannaðist ræki-
lega í vetrarmóti KRR á
mánudagskvöldið, þegar Þrótt-
ur sigraði Val 1:0 og ekki
nóg mcð það, heldur átti
Þróttur mun meira í leikn-
um og úrslitin voru sanngjöm.
Að vísiu heíur það ailltaf
verið svo að veikari liðin,
sem álitin hafa verið, hafa
sett strik í reikninginin þegar
unri vetrar- eða vormót er að
ræða og vissulega eru slæm-
ar aðstæður hagstæðari fyrir
verr leikandi liðið, en hitt sem
reynir að leika saman. Þetta
er þó ekki sagt sem nedn af-
sökun fyrir Vals-liðið. Þrótt-
ur hefur áður staðið sig mjög
vel í vetranmóti og oft einnig
í vormóti eins og menn vita.
Annar lcikur fór einnig fram
á mánudagskvöldið en þá
gerðu Víkingur og Fram jafn-
tefli 2:2. Þetta var eins og
markatalan gefur til kynna'
jiafn baráttuleikur og spá-
menn Vikinigunum frama á
fcamandi keppnistímabili.
Bílakirkjugarðurinn
Framhald af 5. síðu.
Drílu, það er Tinna Gunnlaugs-
dóttur, hún er góðleg „lagleg
og umkomulaus“. Þjónninn Mil-
os er í essinu sínu, hivort sem
litið er á mjög skýra framsögn
hams, öruggar hreyfingar eða
glæsibrag í sjón og klæðaburði.
Auglýsingasími
— 17500 —
þessi piltur heitir Arnór Bgils-
son. Nokkra skemmtun mátti
hafa af þeim Gunnari R. Guð-
mundssynd og Ragnheiði E.
Bjamadóttur, þau eru fyrst góð-
ar skopmyndir af íþróttafól'ki,
en sáðar lögregluþjónar. Fðlaga
Brmamú leika össur Skarphéð-
inssion og Helgi Sigurðsson og
gera skyldu, sína að því ég bezt
fæ séð.
Ég þakka sýninguna og óska
leikiendunum ungu alls góös og
framar ölllu miinum aldraða og
merlka sfcóla um aEHa framtíð.
A. Hj.
Gylfi heldur uppi húmor
Framhald af 1. síðu.
Ræddi hann síðan lið fyrir iið
framkomnar fyrirspurnir. Varð-
andi umrædda reigluiglerð kom
fram í svari menntamálaráðherra
að samstarfsnefnd menntaskóla-
stigsins hcfði orðið sammála um
að ekki hefði fengizt næg reynsla
af reglugerð þeirri sem sett var
í ársbyrjun 1071. Lagði hún því
til að vissar breytingar yrðu
gerðar á fyiTi reglug. og skýrði
menntamiálaráðherra frá því að
þær hefðu verið sendiar til bdrt-
ingar í stjói-nartíðindum í byrj-
un janúar s.1.
Gylfi Þ. Gíslason sagðist fagna
því að þetta mál hefði borið á
górna. Sagðist hann, sem mennta-
málaráðlherra, hafa sett bráða-
birgðareglUigerð í ársibyrjun 1971
og í henni hefðu verið ákvæði
um aö ný reglluigerð skyldi taka
gildi í byrjun skólaárs 1971—
1972. Nú bæri ráðherra því við
að tímaskortur hefði aftrað því,
að ný reglugerð hefði ekki ver-
ið sett. Þé gerð'i Gylfi saman-
burð á fjárframlagi til mennta-
sfcólla skv. núgildandi fjárlöguni
og f.iárframlagi í tíð fyrri rík-
isstjómar. Nú væri framlag til
menntaskóla aðcins 12 miljónir,
saigði Gvlfi.
Menntamálaráðherra bvaðst
mótmæla því að sér væru lögð
í munn orð, sem hann hefði
aldred sagt. Hann hcfði aldrei
sagt að ekki hefði unnizt tími
til að endurskoða umrædda
reglugerð, eins og Gylfi hefði
laigt sér i munn, heldur að
nefnd sú sem að málinu vann
hefði orðið sammála um að næg
reynsla hefði ekki fcngizt af
fyrri reglugerð og því lagzt gegn
því að farið væri að breyta
henni. Þá vék Maignús að þeirri
fullyrðingu Gylfa að fjárframlag
til menntaskólanna hefði aðeins
numið 12 mdljónum á núv. fjór-
lögum. Framlagið væri sainan-
lagt um 65 miljónir. Aukning frá
framlagi frá árinu áður væri
hinsvegar 12% saigði mennta-
málairáðherra.
Gylfi Þ. sagðist biðja memnta-
málaráðherra afsökunar á því að
hann hefði haft rangt eftir um-
mæli hans um ástæðuna fyrir
því að ,reglugerðin hefði ekki
verið endurstooðuði. Varðandi fjár-
framlagið til menntasfcóllanina
væri það nýjiasta sem hann
hefðd lesdð um bessi mál í ledð-
ara Tímans í morigun (gær). „Ég
biðst enn meiri afsökunar á því
að hafa notað Tímann sem heim-
ild“ sagði Gylfi.
Þórarinn Þórarinsson las nú
upp fýrir Gylfa úr Tímamum
umræddan leiðara, þar sem
glöggt kom fram, að aukning á
fjárframlagj til menntaskólanna
nam 12% og að Gylfi hafði grip-
ið þá töllu sem heildiarframiag til
skólanma.
Gylfi Þ. baðst nú esnn afsök-
unar á því að hafa mislesið
þessa tölu.
Skemmtu þingmenin sér hdð
bezta meðan á þe^sym orðaskipt-
um stóð.
Auk þeirra þdngmanna, sem
hér hafa verið nefndir, tóku til
máls um þetta miál Halldór E.
Sigurðsson, fjármólaráðh., Halll-
dór Magnússon (SVF), Matthías
Bjarmason (S) og fyrirspyrjandi,
Ragnhildur Helgadóttir (S), sem
þafckaði menntamálaráðherra
greið svör.
Blaðdreifing
Blaðberar óskast i eft-
irtalin hverfi:
Álfheima
Bólstaðahlíð
Stórholt
Laugumesveg
Þjóðviljjinn
sími 1-75-00
Vinnuveitendur
Framhald af 3. síðu.
um eru 9 talsins, 6 þeirra eru
á norsfcu og 3 á ísilenzfcu. Hef-
ur Litihoprent séð um prentun
hins íslenzfca efnis. VerÓ pafck-
ans til félagsmanna VSÍ er kr.
2.800, með söluskaitti en 20%
hærra til annarra. ÆttLumin er,
sagðd M'aigmús, að efma til stutits
námstoeiðls, í maímánuði, uim
notkum þessiara giaigna.
Fréttamanni Þjóðviljans toom
í hug, að þessari heimsóton
lokinni, að AXþýðnsaimibanddð
mætti fara að tatoa ó bonum
stóra sínum. varðandi útgáfu
á leiðbeiningagögnum fyrir
sána félagsmenn. Væntanlega
mum það eiga vísia hliðstæða
fjárhagsaðstoð og Vinnuveit-
endiasambandið hefur hér notið.
— se
Loðna
Framhald af 1. síðu.
hæstur er Jón Garðar með 7OT3
tonn, Súlan EA hafði fengið 6858
tonn og fimmti haasti báturinn
var Grindvífcingur GK með 6687
tonn.
58 bátar munu vera búnir að
£á einhvem afla.
1 sex löndunarstöðvum hiefur
vecrið landað meiru en 10 þús-
unc tonnum, en það eru efitir-
taldir staðdr:
Vestmannaeyjar 74.168 tonn
Reyfcjaivfk 32.326 tonn
Keflavík 17.536 tomn
Akraines 17.466 tonn
Homaf jörður 10.698 tqnn
Sandgerði 10.653 tonn.
Því rniður hefur mestur hluti
loðnunnar verið settur í bræðslu;
aðedns um 5000 tonn fryst til
útflutnings og bedtu. — .úþ.
IANDSVIIKJUN
NYTT SÍMANUMER
Frá og með miðvikudeginum 1. marz, 1972,
verður símanúmer Landsvirkjunar
86400
Útför móður minniar
VIGDISAR ÖNNU GÍSLADÓTTUR
Hæðarsarði 42
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2.
klukfcan 13.30.
F.h. vandamannia
Jóhanna S. Hansen.
Sigurður Rlöndal
Arshátíb
Alþýöubandalagsins
í Reykjavík
Björn Th. Björnssoa
Heimir Pálsson
Árshátfð Alþýðubandalagsins i
Reykjavík verður haldin föstudaginn 3.
marz n.k. að Hótel Loftleiðum og hefst
klukkan 19,30
Veizlusíjóri verður Bjöm Th. Bjömsson.
Sigurður Blöndal talar um daginn
og veginn.
FIosi Ólaflsson flytur gagg-rýni.
Heimir Pálsson og Gunnlaugur Ástgeirs-
son flytja skýrslu 5-mánaða-nefndarinnar
og Böðvar Guðmundsson freimur
veizluspjöll.
FÉLAGAR
hafið samband við
skrifstofuna í síma 18081.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
í REYKJAVÍK
Gunnlaugur Astgeirsson
Böðvar Guðmundsson
Flosi Ólafsson