Þjóðviljinn - 01.03.1972, Side 12
• Almennar upplýsingrar um
Iæknaþjónustu í borginni erú
gefnar í símsvara Lætonafé-
Lags Reyk.tavíkur. sími 18888.
• Kvöldvarzla lyfjabúða, vik-
uina 26. febrúar til 3. marz
er í Vesturbæjar Apóteki, Háa-
leitis Apótekj og Garðs Apó-
teki. Næturvarzla er í Stór-
holti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspít-
alanum er opin allan sólar-
hringitm. — Aðeins móttaka
slasaðra. — Síml 81812.
• Tannlæknavakt Tannlækna-
félags Islands í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavítour, sími 22411.
er opin aila laugardiaga og
sunnudaga M. 17-18.
i.
Listamenn
framtíðarinnar?
Úrslit kunngerð í teiknisamkeppni
Vú hafa úrslit verlð kynnt
í teikningasamkeppni Junior
Chamber-hreyfingarinnar á
íslandi. Á fundi með verð-
launahöfum, kennurum og
skólastjórum og fréttamönn-
um, sem haldinn var að Hót-
el Esju á mánudag, afhenli
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri börnunum verðlaunin.
Fundinn setti formaöur
æstoulýðsmálanefindar Jumior
Chambers Guðmundur H-all-
grímsson og gat hann þess
m. a. að þetta væri framlag
samtakanna að alþjóðlegu
starfi Junior Ohamber Inter-
national. Memingin með sam-
keppninni væri sú, að h-'etja
börn til listsköpunar og auk-
ins álhuga á listum.
Mikil þátttaka var í sam-
keppniinni og hefur Junior
Chamber nú þegar ákveðið,
að efna fcil amnarrar sam-
keppni, og verður hún haldin
í samibandi við Evrópuiþing
J.C.I. í Edinborg. dagama 14.
til 17. júní n.k.
Viðfangsefnl þeirrar sam-
keppni verður MENGUN, og
verðlaunin verða ferð til
Skotlands ásamt uppihaldi.
Geir Hallgrímsson var feng-
Mynd Hallgríms Helgasonar úr Álftamýrarskóla. Fyrir þessa
mynd fékk Hallgrímur verdlaun fyrir beztu hugmyndina.
inn til að afhenda börnunium
verðlaunin og hélt hannstutta
ræðu af því tilefni. Sagði borg-
arstjórinn m. a., að s-amtökin
ættu þakklæti skilið fyrir
þetta framtak og áleit þann
áhuga lofsverðan, sem lýsti
sér í forgöngu samlakanna
fyrir sanhkeppninni. Borgar-
stjóri gat þess einnig, að al-
menningur veitti • því starfi,
sem fram færi innan skól-
anna, öf lítinin gaum. en þeir
væru hinar nauðsynJegustu
samfélagsstofnanir.
Fyrstu verðlaun hlaut Hörð-
ur Bragason, 6. bekk í Álfta-
mýrarskóla, en auk viður-
kenningar hlaut hamm ókeypis
skólavist í Myndlista- og
handíðaskóla Islands, skólaár-
ið 1972 til ’73. önnur verðlaun
hlaut Ingibjörg Jónsdóttir í
Hiíðaskóla og þriðju verðlaun
hlaut Sigurlaug Eyjólfsdóttir í
Breiðholtsskóla. Auik þess
fékk Hallgrímur Helgason, 6.
bekk í Álftamýrarskóla, sér-
staka viðui-keniningu fyrir
bezfcu hugmyndina. Junior
Ohamber-skjöldurinn var í
fyrsta sinn veittur og hlaut
Álftamýrarskóli sikjöldinn að
þessu sinni, en hann er við-
urkeininingarskjöldur samtak-
anna. — rl.
BÓKAMA RKA ÐURINN
Ellefti hókamarkaður Bók-
salafélajrs íslands var opnaður
kl. 9 í gærmorgun. — Hann
er að bessu sinni í húsakynn-
nm Glæsibæjar á horni Suð-
urlandsbrautar og Álfheima.
Aldrei áður hefur markaður-
inn haft stærra húsnæði til
umráða.
Frétfcaimaður hitti þá Jónas
Eiggertsson og Lárus Blöndal
bóksala í gær, en þá unnu
þeir við að koma bókunuim
fyrir. beir fólagarnir sögðu
fréttamanni Þjóðviljans, að
markaðurimn væri nú á 690
fermetra gólffleti, en bcíika-
borðin væru 150 fermetrar.
Um 4000 bólkatitla er nú eð
velja og ætti hver og einn að
finna bók við sitt hæfi á
markaðinum.
Markaðir bóksalafélagsdns
eru nú orðnir árlegur viðburð-
ur og sjálfsagður í menningar-
líö borgarbúa. Margir hafa
þar eignazt góða bók. fyrir fá-
einar krónur, enda nota bók-
salamir ennþá gamla sllagorð-
ið: ,Gamla krónan í fullu
verðgildi".
Þeir Jónas otg Lárus sögðu
fréttamanni, að uppundir 20
manns hefðu ufflnið á mörkuð-
umuim hverju sinni. — Þeir
sögðu enníremur, að því miður
mættu þeir ekki hafa markað-
inn opinn eiftir hádgegi á laug-
áirdöguim, né heldur á sunnu-
dögum, vegna hiinnar nýju
loku'nartímalöggjafar, sem
samþykfct hefði verið á sl.
haustii.
Markaðurinn verður opinn
ailla virka dagia. á venjuilegum
verzlunartíma og auk þess til
kl. 22 á þriðjudöguim og föstu-
dögum, en markaðnum lýkur
laugardagsmorguninin 11. marz
nk. —rl.
Bóksalárnir Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal með bókakariinn á milli sín Þessi bókakarl
hefur verið einskonar vörumerki fyrir Bókamarkaðinn þau 11 ár sem hann hefur nú ver-
ið áriegur viðburður. — (Ljósm. ri.).
erlend
4
Evtusjenko les upp Ijóð í USA
Fyrir noktorum árum var
sovézka skáldið Evtúsjeniko
allalgengur gestur á Vesitur-
löndum. og ungt fólk flykkt-
ist á Ijóðafcvöld mieð honum
austan og vestan AtlanzóJa.
sín á rússnesku (og leikarar
hafa síðan flutt þýðingar á
enskúj, svarað spurningum. Á
dagskrá hafa verið bæði
kvæði sem Evtúsjenko hefur
fenigið á bauikinn fyrir heima
hjá sér, eins og Babí Jar, og
svo ádeilukvæði á Bandaríkin.
í einu þeirra segir m. a.:
„Stjörnunar í fána þínum
Ameríka, eru göt eftir byssu-
kúlur“. Og hann hefur einnig
lesi'ð lýriskar lýsingar á rúss-
nesku hversdagslífi.
Fyrirlestrarferðin getok ekki
átalkalaust. Á einum stað réð-
ust úkraínskir útlagar upp á
svið til skóildsins og létu hend-
ur skipta. Og sprengja sprakk
í skrifstofu manns þess, sem
stoipuleggur ferðailagið — Sols
Hurotos, og lét ung gyðinga-
stúlfca, Iris Kones. lífið í því
tilræði. Hefur Evtúsjenko ort
u-m hana hlýlegt mdmeingar-
Ijóð.
Evtúsjenko á sviði
Eftir alllangt hié (og þó
spyrja menn eins og venju-
lega: var hann í ónáð?) er
skáítdið aftur komið á kreik.
Evtúsjenko hefur farið urn
Bandaríitoin, lesið upp tovædi
Mótmælasöngur
Páls bítils
bannaður
Bítillinn Paul Mc Cartney
seigir að brezka útvarpið, BBC,
hafi gert sér mikinn greiða.
Greiðinn er sá, að BBC hefur
bannaö flutning á fyrsta mót-
mælatexta sem vitáð er til
að Pauil hafl sett saman. Paul
og kona hans Linda gerðu
sörag þeranan efitir „Blóðsunnu-
daginn” í Londonderry, þeg-
ar þrettán Irar wru drepn.ir
af þrezkum hermönnum.
Textinn er svona — í laus-
ie-gri þýð'ingu:
Skilið Irum artur írlandi.
Neyðið þá ekki til að taka það
af okkur ...
Segðu mér, hvernig mundi
þér líka,
að írskir hermenn stöðvuöu
' þig
á lcið i vinnuna?
Mundir þú leggjast niður,
hafast ekki að,
mundir þú láta undan eða
ganga berserksgang?
Blóðug átök í
bílaverksmiðju
PARÍS 25/2 — Á að giztoa
áttatíu vinstrisinnar ruddust
í dag inn á svæði Renault-
bílaverksmiíSjanna, skammt
fyrir utan París Hópurinn
hafði kylfur og jámstengur
að vopni og sló í brýnu með
þeim og varðmönnum, sem
lyktaði meg þvi að einn
starfsmanna verksmiðjanna
beið bana og fjórtán særðust.