Þjóðviljinn - 01.03.1972, Side 8
r
«
Getraunaspá
Hvað aerir Arsenal nú?
Menn segja, aö Arsenal haíi
aldrei verið betra en nú og
því verður það stóra spurning-
in á laugardaginn: Hvað ger-
ir Arsenal gegn Manchester
City á útivelli? Tekst því að
vinna toppliðið? Sumir spá því
hiklaust og segja Arsenal ó-
stöðvandi um þcssar mundir,
og þeir sem ekki eru alveg
svona bjartsýnir segja, að
City geri ekki meira en í
mesta lagi að ná jafntefli, og
undirritaður hallast að þeim
úrslitum.
Leeds-liðið er sem stendur
í 2. sæti með 39 stig (Man.
City hefur 41), en hefur leikið
einum leik minna en City og
að þessu sinni leikur það við
Southampton á hcimavelli.
Leeds ætti því að vera nokk-
uð öruggt um að vinna þann
leik og halda því forustunni
ásamt City áfram, en ef Ars-
enal vinnur City, gæti Arsen-
al komizt í 3. sæti og alla
vega i 4. en það fer nokkuð
eftir því, hvernig Derby. sem
nú er í 3. sæti, gengur gegn
Úlfunum. Sá leikur getur orð-
ið mjög jafn og skemmtilegur.
Síðasti seðill var möög erf-
iður að spá fyrir um úrsilit
leitoja, og ofan á allt saman
bættist, að mörg úrslit um
helgina toomu á óvart. Því
verður að teljast notokuð gott
að ná 6 réttum eins og við
gerðum að þessu siruni. Næsti
seðiHi er ektoi mrjög erfiður a
pappímum, en það getur þó
afllt eins oröið mijög miikið um
óvænt úrslit um nasstu helgi,
svo það borgar sig etoki að
vera of bjartsýnn, en við skut-
um þó taka til við spáraa og
gera okkar þezta:
Chelsea—Stoke 1
Sjálfsagt verður þetta mjög
jafn leitour enda eru þessi lið
á svipuðum stað í stiga-
skránni og bæði með betri lið-
um Englarads. Sjéifeagt verð-
ur bað heimavöUuiriran sem
meiru ræður um úrsfldt þessa
leiks en flest aranað, og því
spáum við CJhelsea sdgiri.
Derby—Wolves 1
Aftur sipáum við heimasdgri.
þótt jafntefli komi sterklega
til greina. tJi'famir hafa held-
ur slatoað á að undanfömu eft-
ir frábaana frammisitöðu um
tíarraa þar á undan.
Leods—Southampton 1
Sé noklkur ledtour á þessum
seðli öruiggur, þá er það þessi.
Leeds er eins og áður segir
í efsta sæti ásiamt Man. City,
en Southampton er í 5. neðsta
sæti, og þar að auki er Leeds
á heimavelili. Ég á varla von
á að nokkiur spái öðru en
heimasiigri í þessum leik.
Liverpool—Everton 1
Þama sipáum við fljórða
heimasigrinum í röð og senni-
lega verða flestir til að spá
heimasigri í þessum leik. Ev-
erton, þetta |yrxum stórveldi
í enskri kraatspymu, er raú í
3. neðsta sæti í 1. deild og er
í miikilli fallhæittu. Og á úti-
veilild gegn Liverpooil sem ó-
gjamara taipar heima, gerir
liðið varla stóra hluti.
Man. City—Arsenal X
Þama kemur hann þó þessi
leitour, sem allilir tooma til með
að bíða efltir með óþreyju á
lau'gardaginn kernur. Við setj-
um exið aftan við hann á
þeim forsendum að þarna
verði um shtoan baráttuleik að
ræða, að bæði liðin muni leika
upp á jafnteflið.
Neweastle—Leicester 1
Þetta er einn af beim leik.i-
um sem geta farið hverrng
sem er og segja má, að það
sé ágeminigur að spá nokkru
með vissu um úrslitin. Þó
hallast éig frekar að sdgri New-
castle og tel að þad verði
hcimavöllurinn sem mestu
ræður um úrslit leiksdns.
Tottenharai—Man. Utd. 1
Manchester United hrapar
nú niður töffluraa hraðar en
maður fái auga á komið. Lið-
ið er komið niður í 8. sæti á
noktorum vitoum úr því að
ledða deiíldina nær alla fyrri
umferðina. Það er því ekki á-
stæða til að spá liðinu gengi
gegn Ttattenham og það á úti-
velli.
WBA—Nottingham 2
Loks kemur ein spá um úti-
sigur og er hún þó byggð á
veitoum forsendum. Það hlýt-
ur að fara að koma að þvi að
Nottingham vinni leik, og þar
sem WBA er eitt af þotnlið-
unum í deildinni, spáum við
að Nottingham nái lioiks sigri
að þessu sinni.
Birmingham—Norwich X
Þama eigast við liðin í 4. og
1. sæti í 2. deild. Mér þykir
heldur ótrúlegt að toppliðið
Norwich sigri Bdnmingham á
útivelli, en jafntefíld ætti Nor-
widh að geta náð og raumar
þykdr mér það einna Mkleg-
usitu úrslit leiksins.
Middlesboro—Bumley 1
Jafnteflli kemiur sterklega
tiil greina í þessum leik, þar
eð þessi tvö lið eru notokuð
svipuð að stynkileika en bó'
hef ég meiri trú á heimasigri
og set þvi einn fyrir aftan
þennam leik.
Portsmouth—Carlisle 1
Það má segja það sama um
þemnan leik. að jafntefli kem-
ur sterklega til greina, þar
sem þessi lið eru bæði nokkuð
fyrir neðan miðju í 2. deild
og noikkuð svipuö að styrk-
leika. En ætld við létum ekki
heimaivölllum ráða úrslitum í
spánni.
Sheffield Wed.—Preston X
Þetta er erifiður leikur að
spá um úrslit í, eins og raun-
ar flestir 2. deildar leikimir
á þessum seðli, því að þar
miætast lið sem öll eru nokdc-
uð svipuð að styrMeika. Að-
eins eitt stig skilur á milli
Sheff. Wed. og Preston, og
þau eru bæði vel fyrir neðan
miðju, sivo við skulum láta ex-
ið stsnda fyrir þennan ledk.
—S.dór
íslendingar sigruiu
Skota í landskeppni
á skíðum
□ Um síðustu helgi
kepptu 7 ísl. skíðamenn
á opna skozka skíða-
meistaramótinu, en þar
kepptu einnig Austur-
ríkismenn og Norð-
menn. Ákveðið var að
í svigi. Hafsteinn Sigurðssom
varð 2. Stuart Fitzsimmons
vairð 4. Allen Stewairt 6. Hauk-
ur Óla&son 8. Reyntr Brynjólfs-
son 15. og Ármd Guðlaugsson
varð 18.
Þar með höfðu íslemdiragar
sdgrað í landskeppnimini með
112 stigum gegn 100. Þess má
geta að keppendur í hvorri
grein voru mdlli 50 og 60. Þá
má eimnig geta þess að Haf-
steimm Sigurðssom tók þátt í
Alpatvíkeppni og varð í 2.
reikna út sér árangur
íslenzku og skozku
keppendanna og láta
það gilda sem lands-
keppni þjóðanna. Fórn
leikar svo að íslending-
ar sigruðu með 112 stig-
um gegn 100.
Islcnzku keppendurnir voru
Hafsteinn Sigurðsson, frá Isa-
firði, Björn Haraldsson, Reykja-
vík, Jónas Sigurbergsson, Ak-
ureyri, Arnór Guðbjörnsson,
Reykjavík, Reynir Brynjólfsson
Akureyri, Áslaug Sigurðardótt-
ir, Reykjavík og Haukur Ólafs-
son.
Keppt var í stórsvigi og
svigi og skyldi árangur ís-
lenzku og skozku toeppendanraa
reikraaður út sér oig sé árang-
ur reiknaður sem landskeppni
milild þjóðanna.
Á lau.gardaginm. var keppt í
stórsvigi. Bezta árasngri Skota
náði Allen Stewart, sem varð
í 2. sæti í stórsvigimu, en í 4.
sæti varð Stewart Mc Donald.
Hafsteinn Sigurðsson varð 5.,
Björn Haraldsson 7. og Amór
varð 8. Út úr stórsvigimu fékk
Island 52 stig en Skotland 54
sitig.
Á summudaginn var svo keppt <s>
sæti en sú grein var ekld
með í landskeppmdnni. — S.dór.
★ Staða efetu liðanna í
ensku 1. deildarkeppminini er
nú þessi:
Man. City 30 16 9 5 59:34 41
Leeds 29 16 7 6 44:22 39
Derby 29 15 8 6 50:28 38
Arsenal 29 16 5 8 44:27 37
Hehnsmet
llona Gusenbauer frá Aust-
urríki setti nýtt heimsmet í
hást. kvenna innanhúss um
síðustu hclgi þcgar hún stökk
1,89 m. Hún á einnig heims-
metið í hástökki kvenna utan-
húss 1,92 m. og setti hún það
í septcmber í fyrra. Ilona
Gusenbauer varð Evrópu-
meistari í hástökki I Helsing-
fors í fyrrasumar og hún
æfir nú mjög stíft fyrir kom-
andi Ólympíulcika.
1. deild kvenna
Enn eykur Valur forskotið
Eftir sigurinn yfir UMF Njarðvíkur 21:7
□ Valsliðið í 1. deild
kvenna er nú komið
með 4ra stiga forustu
og þarf nú aðeins að
vinna Fram í síðari leik
þessara liða til að vinna
mótið, önnur lið koma
tæpas.t til með að
blanda sér í toppbarátt-
una, nema hvað Ár-
mann á enn tölfræði-
lega möguleika á sigri.
Þrir ledkir fóru fram í 1.
deifld kvenna um síðustu helgi.
Elinn af þeárni var leitourinn i
Hafnaxfirði og var hann aug-
lýstur kl. 17 en hófst ekki fyrr
en kl. 19 og sýnir þetta glöggt
þá rimgulreið sem ríkir við
niðurröðun leikja. Þessi um-
ræddi leikur var á milli Ár-
manns og UBK.
Valur—UMFN 21:7
Leikuir Vals-liðsins byggðiisit
mest á hraðupphlaupum, sem
gáfu mörk í fflestum tilfellum
og svo frábætru einstaldings-
framtakl Sigrúnar Guðxnunds-
dóttur, sem skoraði 9 mörk í
leiknum. UMFN-liðinu fer lít-
ið fram og er allur leikiir þess
mjög laus í reipunum. Iíefur
svo verið allt mótið. Sóknar-
leitour liðsins þyggist á hnoði
og aftur hnoði á mdðjum vefll-
inum og slíkt getur aldrei
reynzt árangursríkt.
Mörk Vals: Sigrún 9, Björg
G. 4, Ragnheiður 3, Elín 2,
Hildur 2 og Bergljót 1.
Mörk UMFN: María 2, Hug-
rún 2 og Guðrún 2.
iFram—Víkingur 10:6
Strax á eftir ledk Vals og
UMFN léku Fram og Víkimg-
ur. Leikurinm var mjög jafn
til að byrja með. Fram náði
forustu 1:0 en Víkingur komst
sáðan yfir 2:1 en síðan skoruðu
liðim á víxl unz staðan var
jöfin í leikhléi 5:5.
I síðari hálfleik náði Fram-
liðið sér loks á strik og einkium
var það að þakka Guðrúnu
Magnúsdóttur, sem komímark-
ið í síðari háilffleik og varði af
smilld. Sem dæmi má nefna
að Víkingur náði aðeins að
skora eitt mark í síðari hálf-
leik, gegn 5 mörkum Fram og
iarrk leiknum því 10:6 Fram í
vifl.
Mörk Fram: Arnþrúður 4,
Guðrún 2, Helga 2, og Hall-
dóra 1.
Mörk Víkings: Sigþrúður 2,
Ástrós, Auður og Guðrún H.
1 mark hver.
Ármann—Breiðablik 10:7
Leitourinn sem f-ram fór í
Hafnarfirði var leitour Ármamns
og Breiðabliks eins og áður
segir. Ármiann náði strax í
byrjun öruggri forustu og var
sigur þess aldrei í hættu. í
leikhléi hafði Ármann yfir 3:2
og sigraði síðan eins og áður
seigir 10:7. Breiðablilks-liðið hef-
ur tekið miklum framförum í
vetur, en eintoum er það þó
hin ágæta handtenattleikskona
Alda Helgadóttir, sem mest
mumar um fyrir liðið.
Mörk Ármanns: Eria 4, Sig-
ríður og Katrín 3 hvor.
Mörk Breiðabliks: Alda 5,
Edda og Guðrún 1 mark hvor.
Þetta er islenzka skíðalandsliðið sem keppti við Skota um síðushu helgi
Úrslit úr skólamótinu
Aðeins einn skóli, MA, er fallinn úr keppninni
Skólamótið í knattspymu
hófst um síðustu helgi og fóru
10 Ieikir fram. Lið nemenda
úr MA tók þátt í keppninni
og lék tvo leiki hér syðra um
helgina og tapaði báðum og er
þar með fyrsta liðið sem fell-
ur úr keppninni en hún er
úrsláttarkeppni miðað við tvo
leiki tapaða.
Margir skemmtilcgir leikir
voru háðir og kom í ljós. eins
og raumar var búizt við, að
sumir skóflanna hafa mjög góð-
um liðuim á að skipa. En únsiit
í þessum 10 leikjum urðu sem
hér segir:
MH—Véflskólimn 3:1
MR—Verzlumarskólinn 3:0
Tækniskólinn—MA 1:0
Réttarholtssk.—GA 2:0
Ármúlask.—Lindargötusk. lri
Stýrimannask.—Hí 0:12
MTj.—Flensiborgarsk. 5:4*
(vítasp-keppni)
MR—MA 4:0
(MA þar með úr leik)
Kenmarask.—Þinighólssk. 6:0
Iðnsk. Rvk.—Iðmsk. Hafinarf. 3:2
/