Þjóðviljinn - 12.03.1972, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINTí — Sunmidagur 12. marz 1972.
Mikið úrval
hverskonar vinnu-
og
frá heimsþekktum
framleiðendum
DYNJANDI SF.
Skeifunni 3, H, Reykjavík.
liJtj • Jz >/ t •Sxí - if ••• •
; ÍL
‘S M :
‘--vv * *4 *■
. **
- ' • ■?
SILENTA heyrnahlífar og
VOSS hlífðarhjálmar
hafa hlotið viðurkenningu
Oryggiseftirlits ríkisins.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
Verzl. Vald. Poulsen.
Héðinn, vélaverzlun.
AKRANES:
Veiðarfæraverzlun
Axels Sveinbjörnssonar hf.
ÍSAFJÖRÐUR:
Raf hf.
AKUREYRI:
Atlabúðin.
SEYÐISFJÖRÐUR:
Verzl. Harald Johansen.
VESTMANNAEYJAR:
Eyjabúð.
AÐALUMBOÐ:
VELSMIÐJAN
DYNJANDI SF.
Skeifunni 3, H, Reykjavik.
6U --rtavöi‘Wr
.. &lu í sw***0'
* þor sen* «rV
kiödn be*
.OFTSSON HR
braut 121® 10-600
Saitfiskþurrkun
Framhald af 5. síðu.
helgar, — annars er sólþurrkun-
in dauðadæmd, nema í litlum
mæli það koma svo fáir þurrk-
dagar, mér finnst þeir alltaf koma
helzt um helgar, og þá er erfitt
að fá fólk.
— Hvernig er með skreiðina?
Skreið til Italíu
— Ég var með skreið, en það
liggur niðri núna að mesm. Þó
verður líklega eitthvað selt til
Ítalíu í ár. Ég var hérna með
hjalla útum allt áður fyrr, en þetta
er ekkert orðið — þeir eru að
hverfa.
— En hvernig er söluútlitið
á saltfiskinum núna?
— Útlitið er allsæmilegt, það
er raunar ekki búið að ganga end-
anlega frá sölu á óverkuðum salt-
fiski, en tvö undanfarin ár hefur
verið ágæt sala og gott verð. Það
hefur verið selt mest til Portúgal,
Ítalíu og Spánar. Þurrkaði fiskur-
inn fer mest til Suður-Améríku,
Iíklega um 3000 tonn í ár, og
það hefur verið samið um sölu á
1800—2000 tonnum af þurrkuð-
um saltfiski til Portúgals, en þeir
em bezm viðskiptamenn okkar í
saltfiskkaupum.
Þetta sem ég hef verið að segja
þér um sölu á alltsaman við fyrra-
ársfisk. — Sölusainhand íslenzkra
fiskframleiðenda sér;pm alla sölu,
og það er farið að gpra samninga
þegar búið er að ganga frá ein-
hverju magni í blautfisk. Það er
allt óráðið um sölu á þurrkuðum
fiski þessa árs, en salan á honum
er árstíðabundin, fyrir jóla- og
páskaföstuna.
FRYSTIR LÍKA BLOKKIR
OG HROGN
Eftir spjallið gehgum við út í
gamla byggingu þar sem Njáll er
að láta koma upp aðstöðu til fryst-
ingar á blokk, og í nýjum frysri-
klefa hefur hann líka fryst tals-
vert af hrognum.
— Þetta er ekki stórt né glæsiý
legt, sagði Njáll þegar við kvödd--
umst á hlaðinu, enda ekki til þess
aatlazt. — Þorri.
Jli
BAADER 189
BOLFISK-flökunarvél með nýja BAADER
kerfinu.
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR:
VINNSLUSVIÐ: Bolfiskur frá 40-85 cm heildarlengd.
AFKO'ST: 24—34 fiskar/mín.
STJÓRN: 1 maður.
Nánari upplýsingar hjá:
BAAÐER-þjónustunni hf.-----------------
(Baader Service Ltd.)
ÁRMÚLA 5, REYKJAVlK, SlMI 85511.
Suðurnes j amenn!
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum,
svefnherbergisskápum, sólbekkjum og hvers konar
innanhússmíði.
Einnig smíðum við laus fög og skilum þéim með
hinum frábæru SLOTTS-nylonþéttilistum. |
I
Trésmíðaverkstæði
Héðins og Hreins
ÖNNUHÚSI — YTRI-NJARÐVlK — Sími 2352.