Þjóðviljinn - 12.03.1972, Síða 12
•\ ifin
Jg 45IÐA— 1ö. !maa» 3SR%
EFÞAÐ VANTAR
í sumarbústað, svettina, bæinn — eru það
ptaströrin frá Reykjalundi, sem nú eru notuð.
Létt, sterk og sveigjanleg rör. Öruggar og auð-
veldar tengingar. Leggja má hundruð metra
án tenginga. Þola högg og hnjask — lítil hætta
á skemmdum þó vatnið frjósi. Ónæm fyrir
áhrifum vatns, lofts og jarðvegs. Framleidd úr
Hostalen, frægu þýzku plastefni, sem notað er
í leiðslur um allan heim.
Fylgist með tækninýjungum — leitið nánari
uppfýsinga.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALÚNDI
AÐAUSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200
SKRIFSTOFA f REYKJAVÍK, BræSraborgarstig 9 - Sími 22150
Kaupum
fisk til
vinnsíu
SELJUM:
Beitu,
ís og
aðrar
nauðsynjar
til
skipa
FRAMLEIÐ-
UM:
Freðfisk,
saltfisk
o g
skreið
Keflavík
hf.
KEFLAVÍK,
SlMAR:
92-2005, 92-1196.
SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR
Sjávargötu 6-10, Ytri-Njarðvík. — Símar 1250 og 1725.
w0§m
%
\ 1
/■fflHwy! /'.P'
p| 1t 1
ilill
■
mm
f#fp!
G'
' m - A
Það er gömul iðn að gera við og ríða net, og alltaf eitthvað sér-
stakt við nctaskúrana ,l>ar sem slík iðja er stunduð. Nú cr ið
mestu haett að ríða netin íslíkumskúrum; net og bætur í net erti
pöntuð eftir máli frá verksmiðjum ,og síðan eru þau aðeins felld,
eða l>á bútum bætt inn í rifin net.
Við rákumst á þennan gamla mann við netafelligu — en ná
verður hans líkum að líkindum smám saman rutt úr ve.gi innan
tíðar, — við þessari iðju eru að taka stór netaverkstæði, sem hafa
marga menn í vinnu. Við segjum
Rölt um í
Framhald af 11. síðu.
á land, en fyrirtækið og atvinnu-
leysistryggingarnar skipta kaup-
greiðslunum á milli sín. Þegar
þetta er komið á hér fer þessi
vinna að verða eftirsóknarverð,
einsog hún hlýtur að eiga að vera.
skuttogararnir
ERU ÞAÐ SEM KOMA SKAL
— Hvernig lízt þér á skuttog-
arakaupin? '
— Þetta er það sem koma skal,
og að mínu áliti á að leggja nið-
ur smábátaútgerðina að mestu eða
öllu leyti en munstra á skuttogar-
ana 30 manns, þar sem 20 manns
eiga að vera um borð, en hafa 10
manns alltaf í landi. Þannig fá
sjómennirnir nokkurn veginn
sambærilega aðstöðu við þá sem
vinna í landi, — þegar við þetta
bætist, að vinnuaðstaðan um borð
í þessum togurum er mun betri
en á eldri skipum og bátum, þar
sem þeir þurfa ekki lengur að
cinmitt írá einu slíku i opnunni.
Grindavík
standa úti í hvaða veðri sem er.
Og þarna stóðum við Óskar
drykklanga stund og spjölluðum
vítt og breitt um vandamál fisk-
iðnaðarins, þó ekki sé drepið
nema á fáein atriði í þessu stutta
viðtali. En það er ekki komið áð
tómum kofunum í þessum efnum
hjá Óskari, hann hefur ákveðnar
skoðanir á hlutunum, skoðanir
sem eru byggðar á langri reynslu.
Hann benti m. a. á ósamræmið í
framkvæmdum, þar sem t. d. hver
bankahöllin rís af annarri, allar
byggðar með það fyrir augum að
þær séu sem glæsilegastar, en við
hlið þeirra eru frystihúsin, þar
sem mikilvægasta útflutningsvar-
an okkar er nnnin, — „hver
hrútakofinn uppaf öðrum" einsog
hann sagði, og í mörgum þeirfa
eru tæki og búnaður úrelt. Iin
þetta yrði efni í annað og stærra
viðtal, og verður það að bíða síns
tíma. Við kveðjum því Óskaf áð
sinni, og þarmeð Grindavík —
að minnsta kosti í bili. — Þorrí.
T alstöðvabílar
allan sólarhringinn
Aðalstöðin hf.
Sími: 1515.