Þjóðviljinn - 12.03.1972, Page 13
Sunmudagur 12. marz 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 13
- ÚTVEGSMENN -
Fyrirliggjandi vökvavirsdur af mörgum stærðum og gerðum
( fyrir línu, net og hringnót, einnig tiíheyrandi dælur.
■ý!-
FRAMLEIÐUM EINNIG:
Frystitæki. — ísvélar, 8 tn., 13 tn., 20 tn.
Spjaldþjöppur og fleira tilheyrandi frystiiðnaði.
Stálgrindahús, 7,5 — 10 — 12 — 15 — 20 m. breið.
önnumst einnig alla viðgerðaþjónustu í járniðnaði varðandi
Báta, skip, frystihús og ýmislegt annað.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2 — SÍMI 2-42-60
ÚTGERÐARMENN!
Við bjóðum yður með beztu fáanlegu kjörum allar þær
tryggingar, sem þér þurfið á að halda:
• SKIPATRYGGINGAR
• SLYSATRYGGINGAR ÁHAFNA
• ÁBYRGÐARTRYGGINGAR
• AFLA- OG VEIÐARFÆRATRYGGINGAR
• FARANGURSTRYGGINGAR
• TRYGGINGAR Á SILDARNÓTUM
• BRUNATRYGGINGAR Á VEIÐARFÆRUM O.FL.
Tryggingamiðstöðin hf.
Aðalstræti 6 (V. hæð), — Reykjavík. — Sími 19-4-60.
EIMNGRUMRGLER
Framleitt með
Aðferð
Smiðjuvegi 7 — Kópavogi — Sími 43100
Furuvöllum 5 — Akureyri — Sími 21332
STEYPA
úr fyrsta flokks efnum afgreidd með stuttum fyrirvara
hvert sem vera skal um allan Reykjanesskaga.
STEYPUSTÖÐ SUÐURNESJA HF.
Símar 1133 og 2563 — Ytry-Njarðvik.
B3ÖRNSSON &co-
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
AÐ KAUPA
GÓÐAN BÍL
KREFST
YFIRVEGUNAR
• ••
Kynnið yður þess'
vegna vandlega kosti
þeirra bíla, sem þér
hafið í huga
Við viljum vekja
athygli á eftirtöldum
staðreyndum um
SAAB 99, árgerð 1972:
Lítið á línurnar í bílnum, takið
eftir breiddinni og hve mikill
hluti af yfirbyggingunni er öku-
manns- og farþegarými. Ekkert
pjáturskraut að óþörfu. Breitt bil
á milli hjóla. Lttið á sferklega,
hvelfda framrúðuna. Athugið
gjarnan vélina, viðbragðsflýtinn
og hemlana. Akið í SAAB 99
og finnið sjálf, hve vel hann
liggur á veginum, hve hljóðlát
vélin er og hversu vandað
hifakerfið er. Þér komið til með
að meta frábæra aksturseigin-
leika ha.ns á alls konar vegum.
Erfiður f gang
á köldum
vefrarmorgnum?
— EKKI SAAB.
Kalf að setjasf inn
í kaldan bílinn?
— Framsætið f SAAB er
rafmagnshitað um leið og þér
gangsetjið.
Slæmt skyggni
í aurbleytu, snjó?
— Nýju Ijósaþurrkurnar gera
þær áhyggjur óþarfar.
MikiII farangur?
— Baksætin er
hægt að leggja fram, og þá
fáið þér pláss fyrir æði mikið.
Hálka?
— SAAB 99 er rneð
framhjóladrifi,
og liggur einstaklega
vel á vegi.
Áreksfur?
— SAAB 99 er búinn
sérstökum höggvara, sem
„fjaðrar" og varnar þannig
tjóni f ríkum mæli.
SAAB 99
STENZT FYLLSTU
KRÖFUR UM
ÖRYGGI —
ÞÆGINDl — OG
HAGKVÆMNI.
Úr og klukkur
Mikið úrval
Ársábyrgð.
Viðgerðarþjónusta á staðnum.
Georg V. Hannah úrsmiður
Hafnargötu 49, Keflavík — Sími 1557.