Þjóðviljinn - 12.03.1972, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagiur 12. marz 1972.
Enn lifír þjóBerni Baska
í sepcembr 1970 var verið að
setja alþjóðlegu pelota-leikana
(pelota líkist tennis) í San Se-
bastian á Norður-Spáni. Þúsund-
ir Baska voru viðstaddir, því að
pelota er þjóðaríþrótt þeirra, en
þarna voru líka stórmenni eins
og Franco einræðisherra. og
sjónvarpstökuvélarnar suðuðu. —
Allt í einu stökk maður niður á
peiota-völlinn, sveipaður hinum
bannaða þjóðfána Baska, hann
hellti yfir sig spíritusi og kveikti
í um leið og hann hrópaði: Gota
euzkadi askatuta! Gerniki, Gern-
iki, en það útleggst Lengi lifi
Baskaþjóð! Guernica. Guernica
Þetta var baskneski þjóðernis-
sinninn Joseba Elosigi, en hann
var yfirforingi 200 manná setu-
liðs Guernica, höfuðborgax
Baskneska lýðveldisins, er þýzk-
ar flugvélar gerðu sprengjuárás
á Guernica 26. apríl 1937,lögðu
bæinn í rúst og drápu fjórða
hvert mannsbarn, en íbúatalan
var 7 þúsund manns. í tilefni af
þessu mesta ódæði Franco í
borgarastyrjöldinni málaði Pic-
asso fræga mynd með heitinu
Guernica, og eru eftirprentanir
af henni víða kunnar. En áhang-
endur Francos héldu því fram,
að baskneskir þjóðernissinnar
hefðu sjálfir kveikt í bænum.
Elosigi vildi ekki lengur una
þessum áburði og vildi gera
mótmæli sín áhrifarík frammi
fyrir miklum mannfjölda og
fjölmiðlum. Sjónvarpsmenn voru
fljótir að beina myndavélum sín-
um annað, en handfljótir Iög-
regluþjónar slökktu í Elosigi, og
var hann græddur og síðan varp-
að í fangelsi. Elosigi var í s. I.
mánuði dæmdur í 6 ára fang-
elsi fyrir óleyfilegan áróður,
brennu. oe fyrir það að hafa
skaddað n»o lögreglúþjóna.
BlLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJÚLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAfl
Látiö stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
GERÐ D 2 3 2 V
6, 8 og 12 strokkar í V.
Aflsvið 98—374 „A“ hö.
Stimpilhraði 6,5—10 Mtr/sek.
Með SAE drifhjóli og SAE drifhjólshúsi.
Fyrir minni báta, vinnuvélar os> rafstöðvar.
Ótrúlegt afl miðað við þyngd og
fyrirferð:
MWM - DSESEL - MANNHESM
Þrekmiklar
Hljóðlátar
Þrifalegar
Þýðgengar
Sparsamar
Gangöruggar
Toga betur
Ganga betur
Góðar vélar
Gerð D-440 6 og 8 strokka í röð
Gerð D-441 12 og 16 strokka í V
Aflsvið 270—2160 „A“ hestöfl. — Snúningshraði 600 til 1000 RPM.
Stimpilhraði 5,4—8,1 Mtr/sek. — Með og án afgashverfilblásara.
Með og án hleðsluloftskælis.
Bretar láta misþyrma írum
„Þegar ég kvaðst ekki hafa
neitt til að segja var, ég látinn
standa upp við vegg með fætui
sundur og fingur útglennta. Ég
var laminn og það var sparkað
í magann á mér og rassinn í á
að gizka hálftíma. Svo var ég
Iátinn leggjast á gólfið. Ég var
færður úr báðum buxum. Mað-
ur setti fótinn á háls mér og
annar hélt á mér fótunum Sá
þriðji kveikti á eldspýtum.
Hann slökkti á þeim jafnharðan
og stakk þeim svo í afturendann
á mér. Þeir létu mig nú aftur
standa upp við vegginn. Þeir
sögðu mér að líta ekki í kring
um mig, en ég sá mann með^
græna svuntu og í grænum
sloppi og með grímu eins og
læknir. Hann var stór og digur.
Þeir létu mig setjast á stól og
snúa að veggnum. Svo var bund-
ið fyrir augun á mér. Þeir nudd-
uðu handlegginn á mér upp úr
einhverju og ég fann að eitt-
hvað stakkst inn í hartn. Mig
svimaði. Svo hélt ég að verið
væri að mæla í mér blóðþrýst-
>;■; ...................................
Hugsum
áður en við
hendum @
inginn, því það var vafið sóknar hjá norður-írskum yfir-
bindi utan um handlegginn. Þá völdum. Alls eru 900 manns í
fann ég rafmagnshögg sviptatil fangabúðum í Norður-írlandi
harjdleggnum . . Þessi frásögn vegna pólitískra saká.
er nokkru lengri, en hún er@---------------------------------——
vitnisburður írans Patrick Fitz-
simmons, fyrrverandi hnefaleika-
kappa á Olympíuleikunum 1964,
um meðferð norður-írsku lög-
reglunnar á honum 13. janúar
si. Tveimur dögum síðar skoð-
aði læknir Patrick og gaf skýrslu
um fjölda áverka allt frá herða-
blöðum niður á fótleggi ogstöf-
uðu þeir að hans áliti af bar-
smíðum. A.m.k. 22 svona mis-
þyrmingamál eru nú til rann-
Lofum
þeim að lifa
Sjómenn - SuBurnesjum
1. Nú er sá guli að koma, þá þarf að brýna hnífana.
2. Blóðgið allan fisk strax þegar hann hefur verið
greiddur úr netinu. Sé þetta ekki gert þá tæmast
blóðæðar fisksins ekki til fullnustu og hann fellur
í verði.
3. Fiskinn skal blóðga þannig að skorið sé á slag-
æðina, sem liggur inn við lífoddann frá hjartanu
fram í tálknin.
4. Á meðan fiskinum er að blæða út þá þarf hann
að liggja dreifður á þilfarinu.
5. Ef þið leitizt við að uppfylla framangreind atriði
á vertíðinni þá stuðfar það að betri fiskgæðum
og hærra fiskverði.
NJÁLL BENEDIKTSSON
Suðurnes j amenn!
Fermingargjafir í úrvali
SöytfDatuiSjyir cJl^ifD®®®^ reyiuavik
Vesturgötu 16 — Skni 14680 — Telex: 2057 — STURLA-IS
KYNDILL
CUMMINS
BÝÐUR YÐUR:
■ Aflvélar 130-550 Hö.
■ Ljósavélar 95-300 Kw.
CUMMINS
Er kraftur sem kemur að notum
ENDA ERU ÍSLENZKIR SKIPSTJÖRNAR-
MENN I AUKNUM MÆLI AÐ TAKA
■ 2ja ára ábyrgð eða
3600 klst.
■ Öryggi í rekstri-
)
i'
■ öru.gga viðgerða- og
varahlutaþjónustu.
CUMMINS
I SÍNA ÞJÖNUSTU SEM AFLVÉLAR OG
LJÓSAVÉLAR I SKIP OG BÁTA AF
ÖLLUM STÆRÐUM.
t;
A'llar upplýsingar og tæknilega þjónustu veita
EINKAUMBOÐSMENN FYRIR CUMMINS i.
Á ÍSLANDI:
BJORN & HALLDOR HF.
Síðumúla 19 - Reykjavík - Sími 36930.
|
1