Þjóðviljinn - 23.03.1972, Síða 1
Kennaraskólanemendur hafa
ffert kvikmynd og sýndu hana
á árshátíð skólans í fyrri viku.
Eru þar leikin ríokkur atriði
úr kvöldmáltíðinni og á að
þjória sem ádeila á trúarhræsni
fólks.
Kristinfræðikennara skólans
varð svo mikið um þessa kvik-
mynd nemenda sinna að hann
neitar að gefa nemendum
einkunnir í kristinfræði í vor,
— einmitt þeim 27 nemendum
er standa að kvikmyndinni.
Telur hann þessa kvikmynd
varða við lög.
Hér til hliðar er birt eitt atr-
iði úr kvikmyndinni. Kók-
drykkju og kexáti er að ljúka
og dýrari veigar hafðar um
hönd hjá postulunum og
skvísum þeirra. Myndin er á-
deila á þá hræsni og yfir-
drepsskap er einkennir trúar-
líf fólks, sögðu Einar Gylfi
Jónsson og Eiríkur Brynjólfs-
son nemendur I Kennaraskól-
attum í gær.
| Óvissa um heimsmeistarakeppnina
Fimmtudagur 23. marz 1972 — 37. árgangur — 69. tölublað.
Auðhríngur reyndi
íhlutun í Chile
Bandaríski hringurinn ITT reyndi allar leiðir til
að koma í veg fyrir valdatöku Allende í Chile 1970
WASHINGTON 22/3. Banda-
rískur auðhringur reyndi ár-
ið 1970 eftir megni að koma
í veg fyrir það að Salvador
Allende yrði kjörinn forseti
í Chile. Eftir að hann hafði
verið kosinn leitaðist auð-
hringurinn við að fá þjóð-
þing Chile ofan af því að
viðurkenna Allende í forseta-
embættið. Loks var auð-
hrmgurinn tneð fyrirætlan-
ir um að skapa efnahagsöng-
þveiti í Chile svo að Allende
gæt». ekki stjómað landinu.
Um er að ræða banda.rí&ka
hringinn ITT eða Intemation.al
Thelephone amd Telegraph. f
hans höndum er stór hluti af
símkerfi Bandaríkjanna og hann
hefur lagb síma um mörg Amer-
íkiulönd, auk þess s©m. hann á
hundruð fyrirtæikja í ýmsum iðn-
greinum bæði innan Bandiarákj-
anna og utan.
Sinnepsgasið:
VANTAR SKYRSIU
BÆJARFÓCETANS
Margir hafa komið að máli við
blaðið og spurt hvað liði opin-
berri rannsókn á sinnepsgas-
sprcngjumálinu á Akranesi. Við
Ieituðum upplýsinga um málið
hjá heilbrigðismálaráðuneytinu.
Þar var oiklkur tjáð að slkýrsla
hefði bcn-izt frá eiturefnanefnd
til ráðuneytisins, en þar kæmi
Iítið meira fram en menn @átu
lesið um í blöðunum á sínum
tíma. Heilbrigðismálaráðuneytið
fór fram á það við utanríkismála-
ráðuneytið að það léti rannsaika
hvers lenzk þessi spremgja væri
og hvemig hún væri komin í
Faxaflóamn og hvort hætta sé
á að fleiri slíikar sprengjur séu
þar á hafsíbotoi, og ýmislegt fileira
varðandi þetta miál.
U tanríkismálaráðuneytið getur
ekki hafið þessa rannsóikin fyrr
en lakaskýrsla hefur bonizt um
rannsókn málsins hjá bæjarfóget-
amum á Akranesi, en hann sér
um alla rannsiólkn atburðairins,
som átti sér stað í Sementsverk-
smiðjunni á Akranesi.
Hjá bæjarfógetamum á Atora-
nesi fengum við þær upplýsingar,
að rannsókn málsins væri komm
vel á veg, en ennþá vantaði
nokkuð af gögmum í málinu. Að
rannsóikn lokinni mjmdi skýrsla
send saksóknara ríkisins og
dómsmálaráöuneytinu. —S.dór
Bandaríski blaðamaðurinn
Jaek Andersson laigði fram í dag
skjöl sem sanna tilraunir ITT
til íhlutumar um innanríkiismál
Chile. Hann hefur komizt yfir
ljósrit af 82 blaðsíðum ýmissa
skjala, og eru mörg þeirra
stimpluð sem eimtoamáil o-g trún-
aðarmál.
Sím-ahrinigurinn ITT var í
nánu samban-di við fulltrúa
leyniþjónu-stunnar (CIA), við ut-
anrí-kisráðun-eytið, Hvíta húsið
og senddhferra Bandaríikjanna í
Chile á þeim annasöm-u haust-
dögum 1970 þegar All-en-de var
sem fyrsti yfirlýs-ti marxistinn
kjörinn þjóðhöfðingi í Ameríku-
landi.
ITT hefur lýst því yfir að á-
kæra Andiersons sé tilhæfula-us
með öbu, en formælandi sien-di-
ráðs Chile í Washington segir
að ákærumar séu svo alvarlegs
eðlis að yfirvöldunum beri að
kynn-a sér þær gaumgæfilegia. Á
vegum Bandaríkjastjóm-ar hefur
engin yfirlýsing komið fram um
málið.
f skjöl-um Andersons kbma m.
a, fram sundurliðaðar tillögur
um það, hvemig bandiarisk fyrir-
tæki sem hafi hagsmuna að gœta
í Chile geti fyrir sitt leyti graf-
ið undan efnahag land-sins. Þ-á
eru sikýrslur frá fulltrúum ITT
í Chile um stjómmál-aástandið í
Chile og vangavaLtur þ-m mögu-
leika á því a'ð fá her landsins til
að hl-utast tiil um stjóm-arskipti,
þannig að Allende gæti ekki
tekið við forsetaembættinu.
ITT var reiðuibúið til siam-
starfs með hverjum sem væri
•til a-ð bregða fæti fyrir Allende
og hXa-upa un-dir bagga með upp-
Framhald á 2. síðu.
!
fíSCHBK DAMDUK
FKÁ KFPPNfí
„Að mínu áliti verða viðbrögð Alþjóðaskáksambandsins þau að
dæma Fischer frá keppni um heimsmeistaratitilinn hlýti hann ekki
samningum, sem gerðir eru undir umsjá Alþjóðasambandsins, stað-
festir af því og umhoðsmönnum skáksamhandanna sem sjá eiga um
einvígið, auk umboðsmanna væntnlegra keppenda“.
Á - þeissa leið fórust for-
manni Skáksa-mbands íslamás
orð, er Þjóðviljinn innti hann
eftir því ' í gær, hver han.n
teldi líklegustu viðbrö-gð Al-
þjóða-skóksambandsd-ns við
nýjustu dyntúm Fischers varð-
andi .tekjur'af einvígi hans og
Spasskís.
Flscher sendd- S-kóiksambandi
íslands skeyti í gær þess efn-
is, að vegna annríkis við und-
irbúning að heimsmeistaraein-
víginu hafi hann ekki getað
komið til samnin-gaf-undarins i
Amsterdam. Heldur Fischer
þvi fram að Edmu-mdson hafi
ekki haft umboð til að semja
fyri-r sig þ-ar.
Dyntur Fisohers að þess-u
sinni eru, að han-n telur sig
ekki geta teflt á ísland-i nema
hann og Spasskí fái allam á-
góða af keppniinn-i, e-n samn-
ingarnir sem gerðir voru í
Amsterdam fja-lla einmitt, með
öðru, urn fjármálahlið keppn-
inmar.
Guðm-undur Þórarinsson
sagði, að Skáksamband Islands
hefði svarað þessum tilskrif-
um Fischers á þann veg, að
það væri ekki til viðræðu um
þessa kröfu, né neitt annað,
sem samið hefði verið um í
Amsterdam.
Guð-mundur sagð-i ennfrem-
Fischer: Peningar meira
virði en titillinn-
ur að Fischer hefði engan rétt
til að fara fram á breytingar
á Amsterdam-samningunum,
því þeir væru undirritaðdr af
umboðsmanni hans, auk þess
sem þau verðlaun, sem þar
eru tiltek-in, eru f emgu mánní
en þau sem ísland bauð og
gerði grein fyrir í fyrsta til-
boðd sínu til Alþjóðaskáksam.
bandsins.
Varðandi umboðsleysi Ed-
mundsons sagði Guðmundur
að það hefði verið þess, sem
samningafundunum stýrði. að
fara fram á það að menn
framvísuðu umboðum sínum,
en það hefði verið varaforseti
Aliþjóð-askáíksambandsins. Fyr-
ir fundinn í Amsterdam hefð-i
íslenzka skáksamibandið feng-
ið skeyti þess efnis að samn-
ingamennimir ættu að hafa
með sér fullt skriflegt umboð
til fundarins. Það hefði aðeins
komið fram f ein-u tilviki að
Edmundson hefði ekki talið
sig hafa umboð frá Fischer
til sammingsgeröar, en þiað var
í samfoan-di við verðlaunasikipt-
ingun-a í veikind-atilvikum.
Framhald á 2. síðu.
I
i
á stjórn-
skipun Norður-írlands
Heath kynnti Faulkner tillögur sínar í
— Enn miklar sprengingar í Belfast
dag
LONBON 22/3 — tForsætisráð-
herra Norður-Irlands, Brian
iFaulkner, kom til London í dag
til viðræðna við brezku stjóm-
ina- Búizt er við, að Heath for-
sætisráðherra Breta hafi í fórum
sínum áætlun um breytingar á
stjórnskipun N-lrlands sem hann
muni leggja fyrir Faulkner. Ýms-
ir líta svo á að ferðalag Faulk-
ners kunni að marka þáttaskil í
málefnum N-írlands nú um sinn.
Heath mun hafa reifað tillö-g-
ur sínar í gær við lyfcilmenn í
stjórn sirrni. Ekkert hefur verið
geirt u-ppskátt um þær ,og talið
að Heath vilji fá viðbrögð norð-
ur-írsiku stjómarinnar á hreint,
áður en almenmin-gu-r fær þær í
hendur.
Brezka blaðið Sunday Timcs
var meö spádóma u-m tillögur
Heaiths um síðustu ' helgi. Blaðið
taldi að Heath vildi leggja til
tvennt sem tíðin-dum mundi sæta:
Annað væri það að sérstakur
brezlkur ráðherra, meðlimur
Heathstjómarinnar, hefði aðset-
ur í Belfast. Hitt væri það, að
kosið yrðd hlutfallskosniingum tU
norður-írsika þingsims, en það
mundi stórauika ítök kafoólsfcra.
Hið fyrra er tengt því að áþyrgð-
in á lögregiunni og öryggissveit-
um færðist að h-luta til frá n-
írsfcum yfirvöldum ti-1 brezkra.
Norsfc-a fréttastofam NTB telur
að aðalatriði tillagna Heaths
gangi út á það að hætt. verði
smám saman fangelsunum á fó'iki
án dómisúrs-kurðar.
Bent er á að Faulkner er fuil-
trúi hreinnar meirihlutastjórnar,
en í tillögum Heaths hljóti að
felas-t tilslöfcun við kaþólska
minmihlutann. Það mu-ni því
koma til lcasta Faulknens að
sannfæra hægrisinna í meirihlut-
amum um að nauðsynlegt sé að
fallast á tillö-gumar til þess að
friður og ró komist á í landinu.
Fairi svo að Stormont-þingið (fyr-
ir Norður-lrland) bregði fæti fyr-
ir þá friðargerð, sem gert er ráð
fyrir að Heath leggi til, er lífc-
legt að vandræðin í N-lrlandi
muni enn aufcast, og brezka
stjórnin standi þá andspæms
þeirri nauðsyn að nema Stor-
mont-stjórnarskrána úr gildd og
skipa málefnum N-íra beint frá
Lomdon.
Faulfcner ætlaði að vera fljótur
í förum og koma aftur til Bel-
fast í kvöld. Á fimmtudag verður
fundur, bæðd í n-írsku stjóm-
inni í Belfast og brezku stjórn-
inni í London. Haldið er að
brezka stjómin muni ræða mfell-
væg málefni, þar eð utanríkis-
ráðherrann, Home lá-varður. stytt-
Framhald á 2. síðu.
ÍSLAND VANN |
!
119:10
( ísland vann Búlgaríu
' gærkvöld í undankeppni (
ympíuleikanna í San Sebasti-
/ an með 19 gegm 10, og hefurl
j|þar með tryggt sér sæti ív
lokakeppni Ólympíuleikanna íj|
M«nchen í sumar. — Sjá frá-*í
sögn á 2. síðu.
ri
v