Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 5
Fiimmtudagur 23. marz 1072 — ÞJÓÐVXLJUSTN — SlÐA g
□ Fyrir skömmu birtist
þessi forystugrein í Austur-
landi þar sem fjallað er um
mál, sem er mjög athyglisvert
og því er hún endurprentuð
hér:
Þar sem grózka er í atvtofliu-
lífi, er viðast m.ikill sítoortur
á íbúðarhúsnæði og sterudur
húsnæðiseklan mörgum byggð-
arlögum fyrir þrifum. Einkum
er tilfinnanlegur skortur á
leiguhúsnæði.
Vegna þess ástands er mjög
erfitt fyrir ungt fólk að setja
saman bú. næstum ógjömingur
er fyrir fólk. að flytjia til
miargra lifvænlegna sitaða og
efnalítið fólk, siem ekiki heifur
tök á að búa í eigin húsnæði,
á ekki margra kosta völ og
verður oft að sætta sig við
lélegt hiúsnæðj.
Mifcið er byggt hér á landi
og lánafyrirgreiðsla hins opin-
bera er talsverð, þó að hún
komist í engan samjöfnuð við
stakiii^a. En þeér hyiggja eikici
leigutoúsnæði af þerrri einföldu
ástæðu, að leigiuitekjur geta
ekfci staðið straum af hús-
næðinu.
I^að sem þaocf að gena er að
stónauka íbúðabyggingar á fé-
lagsilegum gnundvelli. Lögin um
verkamaflmabústaði eru. góðra
gjaMa verð, en geta á engan
hátt leyst vandann. >au gefa
t.d. ekki Neskaupstað færi á að
byiggjia nenua um 12 íbúðir á
4 árum og hrekkur það skamimit
til að vinna bug á húsnæðis-
lieysinu. >ar við bætist, að
sveitarfélag, siem viiH nota sér
að fuilu þé möguileika, sem
lagaáikivæði um verkamannabú-
staði veita, þarf að kosita mdki'U
til. Þegtar reistir bafa verið
12 verkamiannabústaðir í Nes-
kaiupstað, miun sveitarféiagið
hafa grei'tt sem svarar tveiim
þeima með framiagi sínu til
Byiggingarsjáðs verkamanna.
Stórátak í byggingu ledgu-
bó sjónarhornið í meðfylgjandi grein sé frá Neskaupstað er vandamálið hið sama um ailt
Iand. Þvi birtum við hérna þessa skemmtilegu mynd af byggingarlist á Bíldudal. — (Ljósm. SJ).
Nauðsyn byggingar leiguhúsnæðis
það, sem gerist í nágrannalönd-
unum. En viíða um Xaind er brýn
nauðsyn á stórauknum bygg-
ingum.
Byggingar hér á landi eru að
mesitum hluta á vegum ein-
liúsnœðis er eitt Mklegt til
þess að vinna bug á búsnæðds-
skortinum. Og þær byggingiar
og rekstur þeirra verða að vera
á vegum hins opinibera. En hér
er um mikið vandamál að ræða
og stórfé þairf tfl að leysa það.
Á landsfundi ALþýðubanda-
lagsins í haust var lagt til, að
sveitarfélögum yrði séð fyrir
lánium til byggingar leiguibús-
næðis. sem næmi tveim þriðju
af kositnaðarverði en þriðjung
skyldu sveitarfélögin sjálf
legigjia til. Þetta er algjörlega
ófullnægjandi og seint mun
takast að vinna bug á vandan-
um með þessium hœtti.
Lán til leiguhúsnæðis þarf
að nema 90-100%. J>au þunfla
að vera til iaings tíma, t.d. 50
ára, og vextir þurfla að vera
mjög iágir. Ef lánafyrirgreiðsX-
an yrði með svipuðum hætti
og aimennt gerist, rnundu leigu-
íbúðir verða sveitarfélögunum
tii sHaónkostlegrta útgjláLda á
ári hverju, því engum dettur
í bug, a0 hægt sé að ledgja
slíkar íbúðir á 200 þús. kr. á
ári, en þess þyrfti, ef efcki á að
vera haili á rekstri þeiiæa. Hér
er um að ræða stórkostegan
fjárihagsiLegan vanda. en það
wandamái verður að leysa. ef
byggja á leiguíbúðir svo að
verulegt gagn verði að.
í nówember lögðu þingmenn
úr öUum stj ó marflokkunum
fram þingsályktunartillögu þess
efnis, að gerðar skuli hið
fyrsiia ráðstafanir til að bæta
úr hdnium alvarlega skorti á
leigu/húsmæði og að ríkisstjóm-
inni skuii flalið „að leggja fyr-
ir Alþingi frumvarp til laga
um útvegun fjármagns og út-
lán þetss tii sveitarflélaga. þann-
ig að þeim sé gert fjárhagisiLega
kieift að bygigja og refca leigu-
húsnæði þar sem þess er þörfl“.
Vomandl ber Alþdnigi gæfiu
tii þess að samþyfckja þessa
tilLögu.
★
Nokfcuð hefiur borið á þvi,
ag menn óttisit, að stórátaik
til byggingar leiguhúsnæðis
verði til þass að ekiki sé hægt
að flullnægjia efltirspum ein-
staklinga efltir íbúðalánum.
Það er skoðun ritstjóra þessa
blaðs, að ef ekki er hægt að
fuilnægja eftirspum efltir lán-
um, eigi lán til byggingar hóf-
legra leiguíbúða aS ganga fyr-
ir af því að á þvá sviði er
þörfin brýnust.
Ekki gert af
21/3 — Alþjóða rauði krossinn
heflur nú birt skýrsiu um niður-
sitöður rannsófcnar er hann lét
geria á atburðum indversfcu
stríðsfangabúðanna fyrr í þess-
um rnánuði, þegar indiveriskir
verðir skutu á pakistansfca her-
rnenn og bönuðu 12 þedrra. Ind-
verj.ctr segja að fangamir hafi
-----------------------«>
ásettu ráði
verið skotnir er þeir reyndu að
flýja búðimsar, en Pakistamir
heldu þvá friam að föngumum
hefði veri ðögrað. f skýrsiu
Rauða krossins segir að hvorug-
ur aðilinn hafli stuðLað að þess-
um atbu!rði af ásettu ráði, held-
ur hafi hamn orðið vegma vax-
andá spemnu í búðunum.
Samstarf á
sviði
skipasmiða
Moskvu. — Sovézka farþega-
skipið „Mifchail Lermontof" er
þessa dagana til viðgerðar og
eftirlits í ski'pasmíðastöð einmá
í Ríga í Lettlandi. Lettneskir
starfsmenm skipasmíðastöðvar-
inmar vinma að botntoreinsun og
málun þessa stóra skips og
njóta við þau stöifl aðsitoðar
iðnaðarmamna, sem komnir eru
til þessarar hafmarborgar við
austamvert Eystrasaltið flrá amm-
aiTi vestiægari EystrasalLtsbang,
Rostock í Þýzíka ailþýðulýðveld-
imu.
Austur-þýzkar skipasmíða-
stöðvar amnasit ammars að öllum
jafnaði viðtoaid á sovézka far-
þegaskipaflotanum, em þar sem
engin hinna stóru skipakvía i
Austur-Þýzkalandi gat þætt við
sig verkeflmi nú á þessum tíma
ársims völdu Þjóöverjar þamm
kostinn að senda iðnaðarmenn,
láma þá tii starfa í Riga.
Blaðdreifing
Blaðberar ðskast í eft-
irtalin hverfi:
Bólstaðahlíð
Höfðahverfi
Álfheima
Laugamesveg
Þjó3vil;inn
sífmi 1-75-00
OSKA-
STUND
11. TOLUBLAÐ
PÁSKASKRAUT
UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR
Lifandi og
skemmtilegar myndir
Báðar þessar myndir eru eftir Halldóru Ó.
Sigurðardóttur, Melabraut 5, Hafnartirði.
Þakka þér fyrir Halldóra. Þetta eru Iif-
andi eg skemmtilegar myndir hjá þér.
• •
Ofugmælavísur
Það getur verið giatman að öfugmæla-
vísuim. — Héma eru tvær slíkar:
Úr glerinu seigan gera má vír
og grjótið í prjóna draga,
músin mjólkar meira en kýr,
maðkar viðinn saga.
Gott er að láta salt { sár,
og seila fisk með grjóti.
bezt er að róa einni ár
ofsaveðri á móti.
Nú fara páskar í hönd og þá er
gaman að gera fallegt pásikasikraut.
Páskaungar eru ósiköp skemmtilegir
og líka má gera hænur og hana.
Óskastundin ætlar að sýna ykkur
hvemig þið getið gert skraut úr silki-
pappír, en hann fæst í Pennanum og
sjálfsagt í fleiri búðum og er eikki dýr
en þið getið gert úr sillkipappír alls
kyns skraut, t.d. blómamynd'ir, sem miá
líma á afmæliskort, eða sem sikreyingu
á pákka og margt fleira má gera úr
silkipappír.
En nú væri gaman að gera páska-
unga, eða heila hænsnafjölskyldu, gera
úr henni óróa og hengja hann í glugga.
Þið teiknið fyrst tvö skapalón af fígúr-
unni (t.d. unganum) klippið þau út oe?
Límið satnan, en límið fyrst mislitan
silkipappír inn í t.d. augað. vængina
þá er hægt að hafía í dekifcri gulum lit
Tvær gátur
1. Hvemig fer maður að því að vedða
tamnlausa kanínu?
2. Hvaða munur er á geðvondri konu
og tígrisdýri?
KRAKKAR
Verið þið dugleg að senda
Óskastundinni efni.
og fætuma. Svo hiengið þið þetta á
nylonþráð eða tvinna, mMiáftt, swo
órój myndist. Þið sibuluð sjálf teikna
hænsnafjölskylduna, þið teifcnið hana
bezt eftir eigin höfðd. Það er fatlegt
að hemgja fígúrur úr silkipappír, með
mjslitum sd'lMpappir innan í, í glugga
og láta ljósið koma í gegnium þær.
Þið skuluð geytna blaðið, því seinna
má vera að ykbur detti í hug fleiri
mynstur, sem gera má úr siLkipappír.
blómamynstur geta t.d. verið sérlega
faileg gerð úr honium.