Þjóðviljinn - 23.03.1972, Side 7
Frmimtudaígur 23. marz 1972 — ÞJÖÐVTLJIlNrN — SlÐA 'J
TALNATONGIN
Það hieÆur verið mikið rætt
og ritað um þá hækkiun sern
þeir £á sieim kamnir eru á
þann aldiur að njóta ellilífeyris
og í þvd sambandi hefiur verið
lögð mikil áherzla á það hva’ð
hjón femgju mikið auknar
bætur frá því siem 1 áður var
því nú femgju þaiu í lágmark
kr. 13.000i.00 á mámuði. En það
hesfiur láðst þeim sem þetita
löngun til að vitma og láta aill-
ar atvimnuiekj'jmar renna til
ríkissjóOs óskertar.
Það er fleira sam þessi
talnatöng nær yfir í verkfall-
inu 1969 er því tii lausnar
samið um stofnun Lífeyrissjóðs
aldraðra og fjármagnar ríkis-
sjóður þann sjóð Hafði Hanni-
bal Valdimarsson lengi haiK hug
á stofnun þessa sjóðs og þótti
eigin sjóðj sem tekjur til rík-
issjóðs allt að kr. 6.360,00 á
mánuði Þetta Jel ég alveg frá-
leitt. Hugsum okkur tvo menn
sem vinna á samia vinnusitað.
annar leggur í Mfeyrissjóð, en
hdnn jafnháa upphæð í banka.
Við umsókm um hækfcun líf-
eyris þarf sá sem lagt hefiur í
bankann ekki að gefa upp þó
hann hafi tekið út eitthvað af
Kristmar Ólafsson skrifar um eltilíf—
eyri, tekjutryggingu og lífeyrissjóði
hafa breitt út til fólks að skýra
hvemig þetta yrði 1 fram-
kvæmdinni og vil ég því nokk-
uð athiuga það.
Ellilífeyrir hjóna sem byrj-
uðu að taka honn á 67 ára
aldri er nú útborgaður kr.
11.640,00. Það sem vantar upp
á kr 18.000,00 em kr. 6.360i,00.
Um það á maður að sækja sem
hækkun lífeyris. Það eyðubiað
sem rnaður fær til útfyllingar
til þessarar umsó'knar ber með
sér að þar á að telja allar tekj-
ur sem maður fær væntanlega
yfir árið, og kemur þag til
frádráttar þeirri upphæð sem
um er sóit. Ber það giögg
merki þess að um leið og rík-
isstjómin hefur ákveðið þessa
launahækkun þá hefur hún
jiafnframt uppfundið þá hár-
nákvsemu'stu talnatöng til að
klípg utan af þessari upphæð,
því á umsóknareyðubliaðið á að
setja til frádráttar aölt sem
hæigt er að koma undir það
e!ð heita tekjur.
Starfskraftar
Leggi gamaU maður á sig
að fara snemma á fætur að
morgni dags og bera út blöð
og að sjálfsögðu hvort það er
sóiskin, stórrigning eða stór-
•hríð því blöðin þurfa að kom-
ast til kaupendanna þó þrótt-
ur gamiia mannsins leyfi það
vart í vondium veðrum. Það
sem hann fær greitt fyrir þetta
sitarf með sinn þrjótandi þrótt
þarf bann að gefa upp til frá-
dráittar þeirri upphæð sem
hann er að sækja um. Sama
er það með gamla konu sem
gengur að gólfþvotti á skrif-
stofum, söiluibúðum og víðar,
hún verður að gefa upp þá
upphæð sem hún fær fyrir
sin störf og kernur það til frá-
dráttar þeirri upphæ’ð sem hún
er að sækja am,
Eins er það með gamlar kon-
ur sem líti’ð fiara út, en ef þær
sér til dægrastyttingar prjóna
úr grófu bandi leisita sem erf-
iðismenn nota til sjós og lands,
hún á að gefa upp þær tekj-
ur sem hún fær fyrir þetta
og kemur það til frádráttar
þeirri upphæð sem hún sækir
um sem hækkun ellilífeyris.
Þegar þetta er athugað fær
þetta fólk ekkert af því kaupi
sem það með meira og minna
skertum starfskröftum er að
vinna fyrir, heldur eru það
beinar tekjur fyrir rúkissjóð
þar sem það er dregið frá
hækkun lífeyrisins sem ríkis-
sjóður leggur fram og þotta
gaimla fólk fengi að fullu kr.
6.360.00 sem það er að sækja
um ef það hvíldi sitt þrjótandi
þrek og saeti heima.
Smásálarskapur
Sé ég ekki annað en ríkis-
stjómin sé með þessum smásál-
arskap að hvetjia gamla fólk-
ið sem hefur vilja til smá-
•ígripavinnu eftir sinu sitarfs-
þreki ag sitja heima, því ég
held ag það séu fáir sem hafa
öllum fuiltrúum venklýðsféiag-
anna mikill fengur að fá sjóð-
inn stofnaðan, þó þeir yrðu
að slá af kröfum sínum til
þess sem ávallt veiður ef edn-
hver fníðindi fást í slíkum
samningum.
Hafa menn sem til þess hafa
haft rétt, fengið nokkra upp-
hæð úr þeseum sjóði tvö s.l ár.
En hvað skeður þegar stjóm
binna vinnandi stétta tekur við
sitjóm okkar lands? Jú, á þessu
sviði verður það að þessi sjó’ð-
ur er gerður að tekjusitofni fyr-
ir ríkissjóð, þannig að það
sem við fáum gieitt úr sjóðn--'
um er dregið fró þeirri upp-
hæð sem við sækjum um sem
hækkun lífeyris Um það laakk-
ar upphæð sú sern við sækj-
um sem hækkiun, og um
leið lækkar sú upphæð siem
ríkissjóður þarf að gréiða í
þeissu tilfeiii.
Önnur vinnubrög’ð
Eins Og ég gat um hér að
framan hafðd Hannibai Valdi-
marsson mikinn ábuga fyrir
þvi að þessi sjó’ður yrði stofn-
aður, en þag átti eftir að koma
fyrir að sú ríkisstjóm . sem
hann á sæti í gerir að engu
þá grunidvailjar hugsun sem
sjóðurinn var stofniaður á.
Hvort þetta hefur verið gert
í samiáði við bann eða að aðr-
ir ráðherrar bafi ákveðið það
án hans vitundiar veit ég ekki,
en það kemur mér nokkuð á
óvart ef hann er farinn að rífa
niður í dag það sem hann
hyggði upp í gær; öðruvisi
hafa vinnuibrögð hans virzt mér
vera í bagsmumabanáttu vinn-
andi stétta.
Nú eru til allmangir lífeyris-
sjóðir aðrir en sá sem ég hef
nefnt hér að framan og eru
þeir byggðir upp þamnig að á-
kveðin upphæð af kaupd sjóðs-
féiaga er tekin við útborguin
kaups og lögð í sjóðinn, leggur
vinnukaupandi nokkna upphæð
á móti til sjóðsins og fékkst
það framlag með samningum í
verkfalli sem þá stóð yfir fyrir
nokkmm árum, með því þó að
samninganefnd verklýðsfélag-
anna varð að draga nokkuð af
kröfum sínum til baka og
keyptu því sjóðsframlag vinnu-
kaupandans með kjararýmiun
þeirri. Mætti því lita svo á
að hér væri um kaupidlfærslu
að ræða.
Fráleitt
Þessir sjóðir eru því tví-
mælalaust eign sjóðféiiaganna
sem þeir flá greitt úr þegar
vinnuþrek divínar svo þeir geta
ekki stundað vinnu og má því
líta á þetta sem sparisjóðsinn-
stæðu sjóðfélatga.
Sæki þessiir menn um bækk-
un lífeyri3 þurfla þeir að gefa
upp sem tekjur þá grci’ðslu
sem þeir fá úr lífeyrissjóðnum
Oíj undir flestum kringumstæð-
um er hún það há að hækkun
kemur ekki til greina og virk-
ar því sjóðsgreið'Slan úr þeirra
innstæðu sdnni og fær því
þessvegna að fuilu þá upphæð
sem hann sækir um, en hinn
sam lagt hefur í lífeyrisisjóðinn
fær ekkert. Báðir þessir menn
eru að taka til hliðar af sínu
vinnukaupi 'tii elliáranna, en
leggja það sinn í bvem sjóð.
Finnur nokkur heilia brú til
samrýmingar svona ráðstöflun-
um?
Get ég ekki annað séð en
sjóðfélagar verði að aifla sér
heimildar til að breyta nafni
sjóðanna og nefna þá spari-
ajóði til þess að geta vemdiað
sig fyrir ágangi ríkisvaldsins
Þá vil ég nefna ^itt dæmi
enn, sem er það að ef gomiul
hjón bafa eignarhaid á íbúð,
en þegar vinnuþrek divín þurfa
þau að selja íbúðina vegna
þess að þau geta ekki staðið
undir afborgunum skulda sem
á henni hvila. Við sölu fá þaiu
eins og venja er til skuldiabréf
til greiðsiu á nokkrum hluóa
söluverðsins. Af þessu skuldia-
bréfl fá þaiu að sjálfsögðu
vexti. Þegar þau sækja «n
hækikun eHilífeyris verða þau
að gefa upp sem tekjur vext-
ina og kemur það til frádráttar
upphæðinni sem þau sækja
um.
Ég hef hér að framae leitazt
við að skýra hvemig hækkun
lífeyris sem mikið hefur verið
skrifað um í dagblöðum þeim
sem að ríkisstjóminni standa
oe eru roálsvarar hennar í
framkvæmd, og sumir ráðherr-
amir með nokkm stolti getið
þess í viðtali í sjónvarpi að
hækkun til aldraðs fóiks yrði
framkvæmd aiimjmdiarlega. Já,
hér sjáið þið myndarsbapinn.
Virðist mér þetta vera meira
í auglýsingaformi en áhuigi fyr-
ir velliðan gamla fóliksins.
Kristmar Ólafsson.
☆ ☆ ☆
Það er rétt siem Kristmiar Ól-
afsson segir að eililífeyrir er
enn of lágur og tekjutrygging-
in er enn aðeins hliuiti af lægstu
launum Dagsbrúnarmianna, í
hæsta laigi aðeins ríflega heim-
ingur fyrir einstakling. Enda
þótt núverandi ríkisstjóm hafi
látið framikvaema gjörbreytingu
á þessum mÉdum er enn ekki
nóg að gert. Þó má benda á
að eftir núverandi kerfi er
Framh. á 9. síðu.
Kosningar í Indlandi:
Hve stór var sigur
Kongressfíokksins}
Eins og skýrt hefur verið frá
í blöðum vann Kongress-flokk-
ur Indiru Gandhi gífurlegan
sigur í kosningum til þings
hinna indversku sambands-
ríkja, sem hvert um sig njóta
allmikillar sjálfsstjórnar í ýms-
um málum.
Kosningar fóru fram í 16
samibandsríkjum og Kongress-
filokkurinn fékk hreinan meiri-
hluta í öllum nema tveimur
smáum fjaUaríkjum, Manipur
og Meghalaja. Kongressflokk-
urinn, sam fyrir aðeins tveim
árum virtist klofiinn í herðar
niður milli stuðningsmanina og
andstæðinga Indiru Gandhi,
hefur nú 1.921 þinigsiæti af alls
2.715 á þánigum sambands-
ríkjanna.
Sá sd gur sem kcm mest á
óvart var unninn í V-Bemgal.
Þar fékk Kongressfflokkurinn
% þingsæta en hinn marxíski
kommúnistafloikkur, sem þar
hafði áður allt að meirlhluta,
fókk aðains 14 bimgsæ'ti. Komm-
únistaflokkur sá sem heidur
vinskap við Sovétríkin, fékk
hinsvegar 35 sæti í Vestur-
Benigal, en sá árangur er mest
ralkinn tii þess, að honum var
leyft að vera í kosningabamda-
lagi við Kongressflokkinn.
Marxistar fengu 15 þingsæti
í TWpuira, sem nú er þeirra
Indira Gandhi: stjórnarand-
staðan í molum
stærsta vígi fyrir utan Kerala,
en þar var ekfci kosið að þessu
sinni. Auk þess fengu þeir 4
sæti í öðrum fýlkjum. Eini
stjórnarandstöðufflokkurinn sem
beið nieira afihroð var Swat-
antra, flokkur kapítalista og
fiursta, sem hafiði 187 þingsæti
árið 1967, en á nú aðedns 15
eftir.
Aðrir stjórnarandstöðufloklc-
ar eru heldur ekki með hýrri
Framhald á 9. sáðu.
Ahuganmnnoleikhús — ntvinnuieikhús
LeiMélag Akureyrár frumsýndi nýlega Músagildíruna
eftir Agatfha Cliristie. Leikstjóri var Stefán Baidurs-
son.
LeikhúsiS var fullsetið og undirtektir áhorfenda voru
mjög góðar.
í leikskrá er eftirfarandi grein eftir Jón Krisitinsson,
formann félagsins og birtist hún hér með þar sem hún
á áreiðanlega erindi til fleiri en leikskrá þessa sjá.
ari ár, bseði leikstjórar, leik-
myndaigerðarmenn og gestaleik-
arar.
Nú stendur félagið á tíma-
mótum. Starfsemi þess hefiur
váxið í eölilegu samræmd við
vöxt bœjarins og er nú orðið
það umfangsmikið, að það knjT
á um að hér rísi vísir að at-
vinnuleikhúsi. En slíkt gerist
Jón Kristinsson í hlutverki Faravicini óg Guðlaug Hcrmannsdóttir sem Mollie Ralstone.
Leikfélag Akureyrar á senn
55 ára staiifissiögu að baki. Mikl-
- ar breytingar hafa orðið á
fflestum sviðum þjóðlífsins þessa
rúmleigia hálfu öld, er féiagið
hefiur starfað.
Akureyrarbær hefur á þessu
tímabili margfaldað stærð sína,
að íbúatölu, og geignir stöðugt
veigameára hlutverki sem sam-
göngu- og menntamiðstöð, enda
ber hún virðinigarheitið höfuð-
staður Norðurlands.
Einn þátturinn, sem ísicnd-
ingar telja eðlilegan og sjálf-
saigðan, í sínu somfédagd, • er
leikldstin. Bera því glöggt vitnd
hiin fijödmörgu og. glæsilegu fé-
lagsheimili, víðsvegar um land-
ið, er öll hafa aðstöðu til leik-
sýninga.
Leilkfélag Akureyrar hefur
fyrst og fremst offlð þennan Iþátt
í menningiarsögu bæjarins.
Framan aif árum voru starfs-
kraftamir yfflrleitt heimafengn-
ir, og átti flélagið oít á að
skipa ágætu hæfileikafólki. En
með tilkomu Þjóðleikhússins
og leilkfara atvinnuieikhúsa
höfiuð'bargarinnar, um landið,
haía viðhorfin og þær kröfur,
sem gerðar eru á þessu sviði
rnjög breytzt og aukdzt. Þessurn
kröfum hefiur félaigið reynt að
mæta eftir getu, Leikmenntað
fðlk h'efur í auknum mæli
stanfað með flélaginu, hln síð-
ekki fyrirhafinarlaust. Forsenda
þess er flynst og fremst sú, að
opinberir aðitar, bœr og ríki,
geri það fjárhagslega mogulegt.
Jaftivægi í bygigð landsins er
eitt hinna flögru fyrinheita
stjórnmálamannanna og hefiur,
að undanfömú, verið í sviðs-
ljósdu í sölum Alþtngis, við lit-
inn orðstír, enn sem komið er.
Þetta þarf að breytast. Hin
fögru fyrirheit verður að upp-
fylla. Það er mákilsyert eðii-
legri þnóun hinna ýmsu Úyggð-
arlaga, og farsældanatriði þjlóð-
innl í heild.
Ég hef áður varpaö fnam
þeirri hugmynd, aö hér á Ak.
uneyri rísi leMisUnmiðstöð
fyrir Norðurland. Að hér fái
hópar leikara sitanilsaðstöðu, er
jafnframt því að fuHlmægja leik-
listariþörf Akureyringa og ná-
ginanna.byggða, gaeti fariö leik-
fierðir til þedrra staða hérnorð-
anlands, er þess éskuðu, þvi
mjög víða þar sem aðstaða er
til leiksýninga, er lítil eða eng-
in leikstarfsemi fýrir hendi.
Ijeiiklisitarmiðstöð á Akureyri er
réttlætismál, er myndd skapa
noklkurt jafnvægi við þá að-
stöðu er atvinnuledkhús höfuð-
borgarinnar nú hafa.
Jónas frá Hrifflu lét eittsinn
svo um mælt er hann var
staddur hér í hópi ledkfélagia, að
Þjóðleikhús gæti verið viðar
en í Reykjavik. Það mætti líka
segja, að starfsemi Þjóðleik-
hússins gæti verið víðar en í
höfuðiborginni.
Fyrir Alþingi liggur nú frum-
vairp um Þjóðleikhús. Væri
fyllsta ástæða til að nefind sú,
er frumvarpið flær til umsagn-
ar, tæfci þennan þátt inn í
dæmið, tii athugunar. Því vel
miætti hugsa sér að leiklistar-
miðstöð, fýrir Norðurland væri
í áfcveðnum tengslum viðÞjóð-
ledtohúsið.
Þótt leitohúsireikstur fái ekki
staðizt án styrkja, og bæjarfé-
lagið verði að leggja hér lið,
nná þó segja, að slík starfsemi
skili afitur verulegum hiuta
þess fijár í bæjarsjóðinn, beint
eða óheint.
Minna má á að ýmsar stofn-
anir bæjarins toosta hamn veru-
lega fljármuni og eru þó vafa-
laust, af flestum bæjarþúum,
taldar bæði sjóiifsagðar og nauð-
synlegar. Enda samnast sagna
að án siíkra stofinana vasribæj-
nrfélagið hólfgerður vanskapn-
aður og ætti sér vairt sögu. Hér
mœtti nefna tíókMöðu, söfn, f-
þróttamannvirki, æskuiýöshús
o.s.frv.
Um tilvenurétt ledkhúss á Aio-
ureyri deilum við ekki.
Akureyrarbær miun hialda
redsn sinni og stuðmimgur rílc-
isvaldsins er sjáifsagður, eins
Og rökstutt er hér að fnaman,
Krafia tímans er atvinnuieik-
hús.
Jón Kristinssoa.
I
i