Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA g
HELGI SELJAN
Heilbrigðisþjónusta /
Helgi Seljan
Sú sfeoðun virðist nú eiga
mikfci fylgi að fagna að í ná-
inni framtíð muni velbúnar
heilsiuigæzlustöðvar með tveim
eða fleiri starfandi læknum og
hjúkrumarliði leysa tölurvert
stóran hluta vandians. Spuming-
amar eru hins vegar um það.
hversu fljótt þeissi uppbygging
megi takast, hversu mikinn
vandia stöðvamar rnuni leysa
og þá hve mikill vandi verður
óleystur þrátt fyrir þessar mið-
stöðvar. Sú stefna virðist vera
ailsráðandi að sjúklingurinn
komi til læknisins í stað hins,
sem áður var algengast, að
læknirinn væri sóttur til sjúk-
limgsins. Til þess liggja auð-
skildar ástæður, bættar siam-
göngur. bætt flutnmgatækni' og
auk þess er sú staðreynd, að
dýrmætur vinnutími læknisins
nýtist ólíkt betur. Hér býr þó
engin aihæfing og eftir sem
áður þarf að huga að þeim,
sem í mestri fjarlægð verða
frá heilsugæzlustöðvunum og
erfiðast eiga með að sækja til
þeirra. Við því skal vara, að
þessi regla eigi æviniega og
ailtaf við. þótt fjarlægðir séu
strjálbýlinu
ekki til trafala. En hvað sem
þessari framtíðarsýn líður er
þó hitt staðreynd að heilsu-
gæzlustöðvamar og ýmsar úr-
bætur þeim tengdar eiga enn
lamgt í lamd sem veruleiki víð-
ast hvar, þó mjmdarlega yrði
að urnnið Áfram hrjáir örygg-
isleysið og óvissan fjölmargt
fó'lk úti í strjálbýlinu og illar
afleiðingar þesis er óþarft að
rekju. held að fátt sem um
þestsi mál hefur verið rætt og
ritað hafi verið ofsagt eða of
mikið hafi verið úr því gert,
hiver vá er hér á ferðinni. Það
ber að viðurkenma, að ekki
skortir á, að ýmsar lefiðir hafa
verið reyndar til að bæta úr
ríkjandi ástandi. Við erum hér
einmitt að fjalla um mál þar
sem reynt er að ráða einhverja
bót á vandanum, þó með bráða-
birgð'aúrræðum sé. Og bráða-
b i rgða ú rræðin eru lika einu
úrræðin, sem eiga við á meðan
heildiarlöggjöf er bomið á og
síðan reynt að byggja á henni
raunhæfar og áranigursríkar að-
gerðir.
Þau þrjú úrræði, er þetta
Framhald á 9. síðu.
Frumvarpið um breyting
lækna'skipunarlaiga var sam-
þyfckt sem lög frá efri deild
alþingis si. laugardag. Helgi
Seljan sagði við 2. umræðiu um
málið, er bann mælti fyrir á-
liti heilbrigðis- og félaigsmála-
nefndar á frumvarpinu að það
fæli í sér 3 veigamiklar breyt-
ingar:
í FYRSTA LAGI gerði það ráð |
fyrir að ráðherra sé heimilt að
stcrfna sex sérstakar læknis-
stöður við ríkisispítaliana, sem
bundnar séu skilyrði um á-
kveðna þjónustu í héraði.
í ÖÐRU LAGI að ríkissjóði
verði heimilað að greiða 2/3
launa héraðsihjú'kruniarkvennia. |
í ÞRIÐJA LAGI, að hedmilt |
verði að fenginni umsögn
landlæknis og læknadeildar
Háskóla Islands að vei.ta
lækmanemum ríkisstyrki til
náms, gegn skuldbindingum
um læknisþjónustu í strjái-
býli að námi loknu. Reglu-
gerð fylgir með um síðasta
atriðið þar sem heimilað er
að veita allt að lo stúdentum
námisstyrki allt að 200 þús.
kr„,. Allt^ eru þetta atrið-i,
sem hljóta að teljast sjálf-
sö'gð. sakir þeirrar alvar-
legu stöðu, sem þessd mál
r- k > —*
eru nu 1.
Síðan sagði Helgi:
Læknamál og heitbrigðis- I
þjónuista í strjálbýlum héruð-
um landsins hefur lengi verið í
mikið áhyggjuefni mianna, en
þó fyr.st og fremst þeirra, er
við hið mikla öryggisleysi búa,
sumir hverjir allt að því neyð-
arástand og hafa gert árum
saman, Ymsar ástæður hafla
verið nefndiar til þessa ástands
og skal ég ekki fara út í langa
upptalningu á þeim, en sannar-
leg,a bafa menn reynt að leita
orsiakanna, og a@ ráða bót á
vandanum. Nú virðist sú á-
stæða helzt vera nefnd, að fé-
lagslegar onsakir liggi hér til
grundvallar, einangrun lækn-
anna, erfiðleikar á að fylgjast
með nýjungum, jafnvel befur
verið talað um skort á and-
legu samfélagi við bæfi, og svo
mætti áfram telja. Mér sýnist
þó auð'sætt, að veigamiklar or-
siaikir liggi í hinu geysileiga
vinnuálaigi margra bérað'slækna
og því mikla ófreisi, sem þeir
eiga við að búa. Lengi vel var
1 mThnhliðin talin aðalvandamál-
ið. ásamt skorti á góðu bús-
næði. og mun það hvorutveggja
hafa átt við sín rök að styðíast
en flest.ir álíita þá hiið vandans
nú úr söigunni a ð mestu, og má
vera að svo sé
Ekki virðast þó síðustu kröf-
ur sjúkrahúsialækna benda til
bens að sú hlið sé með öllu
nndanskilin. þó ef til vili sé
ólíku samian að iafna, sjúkra-
húsalæknum eða héraðslækn-
um og því eeti verið erfitt að
dæmia /Hér nm. Hvad
þetta má segj'a, er staðreyndin
ótvíræð iæknaskorturinn blasir
við og örvggislevsið beldur á-
fram að reka æ fleiri úr byffgð-
um landsins. bví án efa er bar
pö finna eina mieiginástæðunq
tíl V'T’r>++4T'11 fr> i" n cf c fAliVc +i1 Tðiptf -
bvlli sta’ða og hér barf hart við
að bregðast
/
GEFJUNAR FÖT
Nýju Gefjunarfötin eru komin á markaðinn.
GEFJUN AUSTURSTRÆTI
I
i