Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 7
Fösitudagur 19. maí 1972 — PJÖÐVILJINN — SlÐA J
-.NJSVX;-. -
•• • •••••;:
Frá Egilsstöðum.
ENN LIFA SUMIR í
VIÐREISNARANDA
Egilsstöðum 15.5. — Einimina
veðurblída hefur verið hér á
Fljótsdalslhéraði að undan-
sikildum 3 diöigum fyrst í mai,
en þá kom mesti snjór sem
komið hefur á, þessu ári. Veg-
ir urðu ófærir í byggð og þá
einnig fjállvegir, en nú eru
þeir allir færir á ný.
Elkiki er hægt að tala um
aiurbleytu í vegium nú, sem
er nýtt fyrirbæri hér. Und-
anfarin vor hafa vegir horfið
á pörtum, og hefur þá vega-
gerðin ikomið með tæki og
mannslkap til þess að fylla
upp í vegina á nýjan leilc-
Farið er að örla á sikýrari
huigsun hjá vetgagerðarmönn-
um, að alka í vegina á haust-
in áður en frost kemur í jörð
í stað þess að stunda drullu-
akstur á vorin.
Bændrur voru yfirleitt vel
undir s.I. vetur búnir eftir
gott^ sumar, og mun búpen-
ingur hafa gengið vel fram
það sem af er. Áþurðarflutn-
ingar eru þegar hafnir, og er
það með fyrsta móti hér, og
er útlit gott. Sauðburður er
hafinn og gengiur vel í svona
vorbilíðu.
Nóg aitvinna í vetur
Ekkert atvinnuleysi var hcr
á Egilsstöðum í vetur. Frem-
ur skorti vinnuafl. Margskon-
ar iðnaður hefur risið hérhin,
síðari ár. Prjónastofan Dyngja
prjónar fyrir Bandaríkjamark-
að, en húsnæðisskortur hefur
Staðið startflsemi hennar fyrir
þrifum. Nú er verið að reisa
iðnaðarhúsnæði fyrir Dyngju
og er það orðið fokheit.
Skóverksmiðj an Agila fram-
leiddi um 12 þúsund pör af
skóm á s.l. ári. Seldist frarn-
leiðslan öll ofi likaði vel.
Verksmiðjan mun bráðlega fá
nýja vélasamstæðu, sem eyk-
ur afköst að mun, og binda
menn vonir við þessa fi-am-
kvæmd. Hjá þessum tveimur
verksmiðjum vinna um 50 til
60 manns — mest húsmæður —
og er þessi atvinna búböt
fyrir heimili hér.
Miklar byggingarframkv.
voru hér síðastliðið ár — þar
á meðal 16 íbúða fjölbýlis-
hús, en þær eiga að afhená-
iast kaupendum fullbúnar um
næstu áramót. Þessar fbúðir
seldust strax. Hefðu þær mátt
vera fleiri.
Bítlar fá lán en
bændur ekki
Mikill húsnax) is.skort.ur c.r
hér og fullvíst er að það
stendur eðlilegum vexti Egils-
staðakauptúns fyrir þrifum,
en eins og húsnæðislánin eru
nú, er vonlaust fyrir venju-
legt fólk að komast yfir íbúð,
sem kostar um 2 miljónir kr..
þegar ekki er kostur á nema
600 þúsund kr. lámi. Lágmark-
FRÉTTABRÉF
FRÁ
EGILSSTÖÐUM
ið væri, að Húsnæðismála-
stjórn lánaði a.m.k. 1 mdljón
kr. Bainkar virðast lokaðiir, ef
leitað er um smáræði til
þeirra, en ef einhver ætlarað
kaupa bíl, þá eru allar hirzl-
ur opnar, svo að ekki sé talað
um búnað bítlahljómsveita.
Eru bítlahiljómsveitir settar
skör hærra en bændur hjá
sumum í lánamálum og bún-
aður þeirra. látinn ganga fyrir
skynsamlegum áiburðar- og
vélakaupum hjá bændum.
Svo að aftur sé vikið að í-
búðabyggingum hér, er það
reynslan hjá þeim, semselja
efni og vinnu til þessara
framkvæmda, að þuirfa að
taka við hlutverki banka-
stofnana. Hleypa þeir hús-
byggjendum í stórar skuldir,
sem leiða af sér lömun á
byggingarstarfsemi iðnaðar-
manna, vegna fjármagnsskorts.
Þegar iðnaðarmenn neyðast
svo til þess að talkmarka þessa
lánastarfsemi minnka um leið
framkivæmdir einstaklinga.
Ætluðu að fela
drulluna
Það stóið til að hafin yrði
lagming olíumalar á göturEg-
ilsstaðakauptúns í sumar, en
við nánari afhugun komíljós,
að ekkert fjánmagn var að fá
til þessara fraimikvæmda. Þá
voru götur ekki tilbúnar að
taika á móti þessu þrifalagi,
en þeir bjartsýnustu ætluðu
að fela drulluna með olíumöl
án þess að umdirbyggja nokk-
uð varanlega.
Nú hefur verkfræðistofan
Hömnun hf. í Reykjavík tekið
að sér að undirbúa þessar
framkvæmdir í fdestum kaup-
túnum hér eystra — fara
Framhald á 9. síðu.
Ingibergi Magnússon skrifar um myndlist
Um síðustu hélgi lauk sýn-
ingu á verkum Guðmundu
Andrésdóttur. Guðmunda sýndi
í Bogasal Þjóðminjasafnsins
20 oiíumálverk og 6 vatns-
litamyndir. Það er næsta
undariegt að virða fyrir sér
inn á hvaða brautir íslemzkir
aibstrakt miáiarar leita uin
þessar mumdiir. Hér er vissu-
lega ekki um neinn einn veg
að ræða, þannig að hægt sé
að setja alla undir einnhatt.
en sýnimg Guðmundu er samt
sem áður gott dæmi um þá
fjölmörgu sem leita endurnýj-
unar frá löngu stöðnuðu og
steingeldu tímabili abstrakt
málverksins. Þessar tilraunir
hafa verið ákaflega misdjarf-
legar og árangurinn einnig
misjaifn. Tilraun Guðmun.Iu
mót á listferli Guðmundu, en
erfitt á ég með að festa á-
trúnað á það upprennandi
tímiabil á meðan áranigiurinn
er ókiki meira sannfærandi en
fram kom á þessari sýningu.
1 mínum augum hjáipaðist
flest að til að svo gæti ekki
orðið. Flaustursleig mynd-
bygging, jafnvel svo að víða
var erlfitt að greina, að um
einhverja myndbyggingu væri
að ræða, hráir litir sem undir-
striilouðu ennfremur glundroða
farmbyggingarinnar. Ekki var
heldur tæknileg útfærsia á
þann veg að hún lyfti mynd-
unum til æðra veidis. Égverð
að segja eins og er að ég fæ
ekki skilið hvemig fólk sem
búið er að mála árum saman
og ætla mætti að hefði öðli-
HANDA VINNA
Guðmunda Andrésdóttir við citt af nýjustu verkum sínum.
getur tæplega talizt djarfleg
og útkomain er ekki lengur
neitt til að hrópa húrra fyrir.
Misskilnángur hennar felst
einmitt í því, að hún þrengir
myndefni sitt sífellt meira og
-eira, leitar innar og imnar
þangað sem ekkert er fyrir,
í stað þess að brjóta tjáning-
arsviði sínu nýjan og víðari
farveg.
Veraimáaðsú skoðun sérétt
að þessi sýning marld tíma-
azt hal'dgóða reynslu á sviði
lista, getur fengið sig til að
gutla við handavinnu á borð
við þá sem sézt heifur að und-
anfömu.
Guðmunda Andrésdóttir er
hér síður en svo ein
á báti. Hún er raunar hvorki
betri né verri on margir sf
hennar kynslóð, sem á síð-
ustu árum hafa strandað f
myrkviðum óhlutlægrar listar
og leitað sér útgöngu í ör-
væntingu þess sem ekki finn-
ur verki sinu lengur grund-
völ'l. Það er þó alltént vottur
um lífsmark að leita útgöngu
og merki um að sá geri sér
að einhverju leyti grein fyrir
stöðu sinni sem þaðgerir. Alla
vega er sá verður meiri virð-
ingar en hinn sem aisæll
blundar í holu sinni í hlut-
verki gullkálfsins, vegna þess
að þar hefur hann komið sér
vel fyrir með tillheyrandi hirð.
Þess er kannski varla að
vænta að endanlegur árangur
breytinga komi strax í ijós.
þannig að ekki em öll sund
lokuð, þó mörg séu skerin
sem þraeða þarf hjá í byrjun.
Það sem óg hef sagt kann
að þykja óvæginn dómur um
listakonu sem á langan feril
að baki og hefur gert hluti
ekki verri en margir aðrir,
en hvort tveggja er. að ég
held að engum sé gerðui
greiði með því að hlaða hanr.
óverðskulduðu og ótímabæru
lofi og enn fremur að elrk)
getur talizt óeðlilegt að gen,
umtalsverðar kröfur til Guð-
mundu með hliðsjón af þeim
styrkjum sem hún hefur hlot-
ið af opiriberri hálfu á síðasta
ári og hefur þar aif leiðandi
væntanlega getað helgað sig
list sinni.
Ingiberg.
I
i