Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. mal 1972. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 21. maí. 17-00 Hátíðamessa. Séra Bjöm Jónssan í Keflavík préddkar. Kirkjukór KeflavSkur syngur. Organleikari Geir tórarins- son. 18.00 Stundin okkar. Stutt at- riði til skemmtunar og fróð- leiks. Umsjón Kristín Ólafs- dóttir. Kynmir Ásta Hagnars- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 Að komast í kristimma manna tölu. 'Þáttur um ferm. inguna. Brugðið eruppmjmd- um frá fermingarathöfln í noickrum kirkjum landsins á þessu vori og rætt við kenni- menm, leikmenm og fermimg- arböm um sitthvað. sem að fermingunni lýtur. Meðal annars ber fermingarfræðsl- una á góma, aldur fermimg- arbama, athöfnima sjálfa og umstangið hjá fjölskyldumum, sem fylgt hefur 'þessuim tíma- mctum í lífi bamamna. Um- sjónarmaður Ólafur Ragnars- som. 21.25 Emil Gilels. Rússneski píamóleikarinn Emil Gilels leikur Píamókonsert mr. 27, í B-dúr eftir Mozart með sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsims (Nordvisiom — Sænska sjónvarpið). 22.00 Selma. Sjónvarpsleíkrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjarulff-Schmidt. AðalWut- verk Astrid Villauime. Tove Maes, Helge Kjárulff- Schmidt, Buster Larsen og Preben Neergard. Þýðandi bjömsdóttir, Finraur Sigur- gedrsson, Guðlaugur Jónasson, Ragnar Einarsson, öm Guð- mundsson og Vasil Timterov. Stjóm upptöku Tage Amm- endmp. 20.50 Hveravellir Sjónvarps- menn fóru í sumar um Kjöl og kivikmynduðu þá meðal annars Hveravelli og Beima- hól, þar sem Reynistaðabræð- ur uröu úti með fé sínu og fylgdarmönnum fyrir nær tvö hundmð ámm. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Tón- list Gunnar R. Sveimsson. Kvikmyndun örn Harðarson. Hljóðsetning Oddur Gústafs- son. 21.20 Sú var tíðtn... (Tihe Good Old Days). Brezk kvöldskemmtun með gömlu sniði. (Eurovision — BBC). Þýðamdi Jón Thor Haraldssom. 22.10 Ur sögu siðmenningar. Brezkur fræðslumyndaflokk- ur. 7. þáttur. Glæsileiki og góður agi. Þýðamdi Jón O. Edwald. í þesisum þætti greimiir meðal annars frá því. hvemig vegur Rómar vex að nýju á tímum Sixtusar V. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smyglararnir. Framlhalds- leikrit eftir danska rithöf- undinn Leif Pamduro. Rétt- lætið sigrar. 6. þáttur, sögu- lok. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. ESni 5. þáttar: Blom hefur verið tekinn höndum, en illa gengur að samna á hann þær sakir. sem hann og þulur Ellert Sigurbjörms- son 20.50 Lemnon/McCartney. Norskur þáttur um tvo' hdnna heimskunmu Bítla. Rætt er við þá félaga og rifjaðir upp atburðir úr lífi þeirra. Einn- ig flytja norskir listamenn nokkur af frægustu lögum þeirra. (Nordvision — Nomska sjónvarpið). Þýðandi Krist- manm Eiðssom. 21.35 Valdatafl. Nýr brezkur framhaldsmyndaflokkur um valdabanáttu og metorðakapp- hlaup mamma í æðstu stöðum risavaxinnar iðnaðar- og verzlunarsamsteypu. 1. báttur Nýliðinn. Þýð. Heba Júlíus. dóttir. 22.20 Slim Johm. Enskukennsla í sjómvarpi. 25. þáttur endur- tekimn. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 26. maí. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Ashkenazy í sjómvarpssal. Vladimir Ashkenazy leikur Sónötu í b-moll eftir Chopin 20.55 Ironside. Nýr bamdarískur sakamálamyndaflokkur um lögregluforinieia. sem lamast og verður eftir það að fara allra sinna ferða í hjólastól. Hann sezt þó ekki í helgam®" stein en heldur áfram störf- um með hjálp vina simma. Aðal'hlutverkið leikur Ray- mond Burr. Þýðamdi Krist- mamn Eiðssom. 21.45 Lill Lindfors. Sömgkonan bregður á leik með nokkrum götusópurum. (Nordvisdom — Sænska sjómvarpið). Hveravellir heitir þáttur sem sjónvarpsmenn tóku í sumar og er hann á dagskrá kl. 20.50 á mánudag. Öskar Ingimarsson. Selma er eiginkona yfirlæknis á geð- veikrahæli. Margt er á huldu um fortíð hennar, en smám saman kemur sittihvað í ljós, einkum eftir að sjúklingur sleppur af hælinu. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 22. maí 17.00 Endurtekið efni. Blái engillinn. Þýzk bíómynd frá árinu 1930, byggð á sögu eftir Heinrich Manm. Höf- undur tómlistar Frederick Hollander. Leikstjóri Joseplh von Stermberg. Aðalhlutverk Marlene Dietrich og Emil Jannings. Þýðamdi Kristrún Þórðardóttir. Formálsorð Er- lendur Sveinsson. Áður á dagskrá 1. desember 1971. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinigar. 20.30 Ameríkumaður í París. Ballett eftir Vasil Tinterov. saminin við tónlist eftir George Gershwin. Dansarar: Ásthildur Inga Haraldsdóttir, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Ingiibjörg Bjömsdóttirt Kriistín Bjömsdóttir. Oddrún Þor- er grunaður um. Pemilla er enn í haldi í sumarhúsdnu. Luffe gerist nærgöngull við hana., en hún snýst til vam- ar, og í þeim átökum verður hamn henmi að bama. Meðam þessu fer fram halda smygl- ararnir áfram iðju simmi, og áður en lamgt um líður, sleppur Blom úr varðhaldimu. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.15 Ólík sjónarmið. Nýjustu atburðir í Víetnam. Um- ræðuþáttur í umsjá Magn- úsar Bjarafreðssonar. 22.00 Iþróttir. M.a. mynd frá heimsmeistarakeppni í skíða- flugi í Planica í Júgósiavíu. (Eurovision — JRT). Um- sjónarmaður Ómar Ragnars- son. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. maí. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fjórir úr hópnum. Dönsk fræðslumynd um vandamál sykursjúkra. Brugðið er upp svipmyndum af lífi fjögurra sjúklinga og skýrt eðli sjúk- dómsins og einkenni. Þýðandi 22.00 Erlend málefini. Umsjón- armaður Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. Laugairdagur 26. maí. 17.00 Slim John. Enskukemmsla í sjónvarpi 26. þáttur . 17.30 Brezka knattspyrnan. Landsleikur milli Walesbúa og Englendinga. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Sundgarpurinn. ÞýðandS Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónamraður örnólfur Thorlacíus. 21.15 Vitið þér enn? Spuminga- þáttur í umisjá Barða Frið- rikssonar. Keppendur Ólafur Haukur Ámason, fyrrverandi skólastjóri. og Guðrúm Pál- ína Helgadóttir, skólastjóri. 21.50 Tími hefndarinmar (Be- hold a Pale Horse). Bamda- rísk bíómynd frá árimu 1964, byggð á skáldsögu eftir Eme- ric Pressburger. Leikstjóri Fred Zinnemanm. Aðalhlut- verk Gregory Peck, Anthomy Quinn. Omar Shariff og Tími hefndarinnar er bandarísk bíómynd frá árinu 1964 sem er á dagskrá kl. 21.50 á laugardaginn 26. maí. Myndin gerist á Spáni tveimur áratugum eflir Iok borgarastyrjaldarinnar. Marietto Engelotti. Þýðandi Óskar Ingimarssom. Myndiin gerist á Spáni tveknur ára- tugum eftir lok borgarastyrj- aldarinnar. Skæruliðaforing- inn Mamuel hefur allan þann tíma verið í útlegð eða farið huldu höfði hundeltur af Vinolas lögreguforingja. Nú fréttir hanm af aldraðri móður sinni, að hún liggi fyrir dauðanum, og ákveður að halda til fundar við hana, þrátt fyrir hættuna sem því er samfara. 23.45 Dagskrárlok. Minningarorð Guðnwndur Gíslusm verzlunarstjóri F. 19. okt. 1893 — D. 14. maí 1972 Guðmundur Gíslason lézt að morgni hins 14. maí á Landa- kotsspítala eftir bunga sjúk- dómslegu, og verður borinn ti! moldar í dag. Hann var fædd- ur að Nýjabœ í Sandvfkur- hreppi í Ámessýslu. Foreldrar hans voru Valgerður Jónsdóttir. ættuð úr Gnúpverjahreppi og Gísli Guðmundsison af Fjalls- ætt. Bjuggu þau í Nýjabæ. Gísli faðir Guðmundar drukkn- aði á Stokkseyrarsundi, begar Guðmundur var þriggja ára gamall og þá næstyngstur fjög- urra systkina. Valgerður b:ó áfram í Nýjabæ og kom upp þessum bömum sínum. Einsos að lílcum lætur varð Guð- mundur því snemma að taka þátt í himmi hörðu lífsbaráttu við hlið móður sinnar oig syst- kina. Framyfir tvítugsaldur átti Guðmundur hedmili í fæðingar- sveit sinni og var um fimrn ár f vist hjá hjómumum Dagi Brynjólfssyni og Þórlaugu Bjamadóttur, sem bjuggu í Sviðuigörðum og síðar í Gaul- verjabæ. Mat hann þessi hjón mikils og hélt tryglgð við þau meðan þau lifðu. Til Vestmannaeyja réðst Guðmundur sem vertíðarmaður árið 1920 og þar kynntisthann þeirri stúlku, sem varð hans góði og tryggi lífsförumautur í fimmtíu og eitt ár, MörtuÞor- leifsdóttur frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal. Þau giftust 21. maf 1921 og bjugigu í Vestmanna- eyjum í 25 ár þar til þau fluttu 1946 til Reyfcjavíkur og hafa átt hér heimiíi síðan. Þau eignuðust tvö börn, Guð- mund Karl, skipstjóra og út- gerðarmann í Vestmamnaieyjum, kvæntan Símomíu Pálsdóttur og eiga þau þrjú böm, oig Stein- unni Svölu, húsfreyju að Se!- sundi r- Rangárvöllum; er hún gift Sverri Haraldssyni bónda og eiga þau fjögur börn. Þé ólu þau upp dótturdóttur sína. Steinunni Þorleifu Ilauksdótt ur. eiginmaður hennar er Jóm Rafn Jóhannsson kortagerðar- maður og búa þau hér í borg- inmi. Ennfremur áttu þau sjö bamabaimaböm. Má með sanni segja að þau Marta og Guð- mundur eigi nú glæsilegan og mannvænlegan hióp afkomenda. ★ Guðmundur Gíslason á að báki langa og dáðríka söigu i verkalýðs- og samvinnuhreyf- ingunni. Hann var árum sam- an einn af helztu forystumönn- um Verkamannafélagsins Drít- amda í Vestmannaeyjum og formaður þess um skeið; hann var einn af nánustu samstarfs- mönnum Isleifs Högnasonarvið stofnun Kaupfélags verkamanna í Vestmannaeyjum, í stjóm þess lengst af og starfsmaður þess frá byrjun þar til hann fluttist til Reykjavíkur og gerö- ist sitarfsmaður hjá Krom. --- Hann gegndi einrnig mörgum trúnaðarstörfum í flokkssam- tökum sósíalista í Eyjum, eink- um í tíð Kommúnistaflokksins. — ÖIl þessi trúnaðarstörf innti hann af höndum af sérstakri alúð og dugnaði. Einkum var Guðmundi þó huigfólgið starfið í samvinnu- hreyfingunni þar sem hann vann samfleytt í 40 ár. Hamn fór ekki dult með þá skoðun sína, að þar bæri sósíalistum að vera fyrirmynd í öllustarfi, þessu boðorði fylgdi enginn betur í verki en ha-nn sjálfur. Og slcoðun mín er sú að margir byrjendur. sem áttu bví láni að faigna að vinna undirstióm hans, hafi margt af honum lært sem góðum samvinnumanni. Með Guðmundi Gfslasyni er genginn sérkennilegur, heil- steyptur porsónuleiki og dreng- ur góður. — Minning hans lifi. •Tón Rafnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.