Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. miaá 1972,
wv//w 'w/ ’
IR-ingum berst liðsauki
Anton Bjarnason og Pétur Böðvarsson til ÍR
Allar líkur eru nú á
því að ÍR-ingum berist
liðsauki í körfuknatt-
leiknum og það ekki af
verri endanum. Anton
Bjamason, sem verið
hefur aðalmaður HSK-
liðsins í 1. deild, bæði •>
sem leikmaður og þjálf-
ari hefur hug á því að
leika með ÍR næsta vet-
ur og eins mun Pétur
Böðvarsson, einnig leik-
maður HSK, hafa hug á
því sama.
Þeir Anton og Péfcur eru báð-
ir gamlir ÍR-ingar í körfuknatt-
leik, en hafa nú um nolkkurra
ára bil dvalizt að Laugarvatni
sem kennarar og bví æft og
leikið með HSK-liðinu.
Pétur Böðvarsson mun setla
að flytjast aftur til Reykjavík-
uæ í sumar, en ekki er enn vit-
að bjvort Anton gerir bað líka.
en hann mun þó hafa reynt
fyrir sér með atvinnu hér í R-
vík, en hann er íbróttakennari.
Ef báðir bessir leikmenn koma
til ÍR, verður þar um góðan
liðsauka fyrir liðið að ræða,.
bví að þeir eru bóðir mjög
snjallir körfuknattleiksmenn.
Þá heflur það heyrzt, að Ak-
ureyringar hafi fyrir stuttu boð-
ið Antoni að koma norður og
gerast þjáifari og leikm. Þórs i
1. deild. Akureyringar eru nú
þjálfarallausir, þvi að Guttorm-
ur Ólafsson, sem verið hefur
þjálfari þeirra undanfarin ár,
kemur suður til Reykjavíkur í
sumar og leikur með KR næsta
vetur, og það samia ætlar Gunn-
ar Gunnarsson, sem verið hef-
ur þjálfari og leikmaður UMSB,
að gera, svo að KR-mgum bæt-
ist þar góður liðsauki.
HSK-liðið í körfuknatiileik
verður mjiög Ma á vegi statt án
þeirra Péturs og Antons og þar
að auki munu fleiri leikmenn
þess frá í vetur hafa í hyggju
að fara til Reykjavíkur, en
hvort þeir hætta sem leikmenn
með liðdnu er ekiki vitað.
—S.dór
Anton Bjarnason
Keppni ræður mestu
Segir þjálfari Dynamo Moskva
um úrslitaleikinn við Glasgow
Rangers í EB bikarhafa
Leikmenn Dynamo Moskva,
hiins fræga og vinsæla sovézka
knattspymuliðs, búa sig nú
undir ferð'alag ■ til Barceilona á
Spáni, en þar keppa þeir hinn
24. maí nik. til úrslita við
slkozka liðið Glasgow Rangers,
um efsta sætið í Evrópukeppni
bikarme'istara. Konstantin Bes-
kov ,þjálfari sovézku leikmann-
anna, lét hafa þaö eftir sér i
blaðaviðtaili á dögiunum, að í
úrslitaleiknum á Spiáni mundi
það lið bera sigur úr býtum,
sem heppnina heiíði með sér.
Dynamo Moskva var f.yrsín
sovézlta knaittspymuliðið sem
komst í úrslit í þessari 'keppni
Evrópufélaga. Þessi árangur er
Birgir Bjömsson
Hinn kunni handknattleiks-
maður úr FH, Birgir Bjöms-
son, hefur nú verið ráðinn
þjálfari liðsins fyrir næsta
keppnistímaibil og heifiur liðið
þegar hafið æfingar fyrir kom-
andi íslandsmót í útihand-
knattleik, undir stjlórn Birgis.
Birgir er enginn nýliði í
þjálfun handknattleik'sliða,
heldur hefúr hann sýnt að
hann er einn af okkar beztu
þjálfurum. Hann var með FH
fyrir þremur árum samhliða
því að vera leikmaður liðsins
og hann var einnig landsliðs-
þjálfari í handknattleik þegar
íslenzka landsliðið vann það
afrek í fyrsta sinn að sigra
Dani í landsieik.
1 vetur er leið þjáifaði Birg-
ir 2. dedldarlið Gróbtu og
sýndi þá enn hæifni sína með
því að korna Gróttuliðinu í
úrslit í Islandsmótinu, sem
var meira en nokkum grunaði
þegiar mótið hiófst.
Hvort Birgir hættir að leika
með FH næsta vetur er ekki
vitað, en hann hefur leikið
fleiri mfl.-Ieiki i handknatt-
leik en nokkur annar íslenzk-
ur leikmaður. Hætt er þó við
að hann hætti sem leilkmaður
nú, þar eð afar erfitt er að
samræma það að vera hvort
tveggja í senn, leikmaður og
þjálfari sama liðsins.
Bn hvað um það. Birgir
hefur þegar hafið æfingar með
lið sitt fyrir Islandsmótið i
útihandknattleiik, som hefst í
næsta mánuði, að því að bezt
er vitað. —S.dór
sérstakt ánægjuefnd meðal so-
vézkra knattspymuunnenda
vegna þess að Dynaimoliðið tek-
ur nú í fyrsta sinn þátt í
keppni sem þessari.
Þegar Konstantin Beskov var
spurður, hverjar hann teldi á-
stæðumar fyrir léleigum árangri
so\æzkra knattspymuliða í fyrri
kappmótum Evrópufólaga, svar-
aði hann:
— Þýöingarmestu kappleikir
Bvrópumóta fara að öllum jafn-
aði fram á tímalbilinu janúar-
mai ár hvert, en á þeim tíma
eru sovézkir knattspymumenn
ekki í beztri æfingu. Við höfð-
um þessa staðreynd í huga,
þegar við bjuiggum okkur undir^
þessa keppnd nú.
— Á árinu 1945 lék Dynamo
Mosfcva gegn skozka knaít-
spyrnuliðinu Glasgow Rangers.
Hvað er þér minnisstætt frá
þeim leik?
— I ferð okfcar til Bretlands
léloum við við Chelsea (3:3),
Cardiff (10:4), Arsenal (4:3) og
G'lasigow Rangers (2:2). Fyrir
liði Glasgow-liðsins, Shaw,
ikomst þá svo að orði í blaða-
viðtali, að liðsmenn Dynamo
væru framúrskarandi knatt-
spyrnumenn. 1 leiknum við
Skotana höfðum við forystu í
miörkum allt þar til 6 mínútur
voru til leilksloka, en þá tðkst
slkozku framiherjunum að brjlót-
aist í gagnum vöm olklkar, skora
annað mark sitt og iafna.
í nóvember 1970 lék lið Dyn-
amo Moskva í annað sinn í
Skotlandi við Glasgow Ramgers,
og tapaði leikmum 0:1. Við vor-
um lakari aðilinn í fyrri hálf-
leik, en í síðari hálfleik hölfiðuin
við undártökin, án þess þó að
okkur tækist að skora mark.
— Hvemig lízt þér á að fá
slkozkt lið sem mótherja í úr-
slitaleiknum?
— í keppni Evrópuliða er
aldrei um auðvelda leiki að
ræða. Og hvorki má otfimeta né
vanmeta andstæðin gan a. Lið
Glasgow Rangers er andstæð-
ingur með mikla reynslu að
baki og ekkiert lamb að lei3:a
við. Skozku leikmennirnir
kunna sitt fag og okikur er full-
komlega ljóst að þeir verða
erfiðir viðureignar í úrslita-
leiknum.
— Glasgow Rangers er það
lið sem filesta leiki hefu.r unnið
í kieppnj Evrópuliða. Dynamo
Moskva er methiafinn hvað
þetta smertir í hópi sovézkra
liða. Hvað höfðu þessar stað-
reymdir að segja í sambandi við
undirbúnimginn fyrir leikinn?
— Við höfum alltaif lagt á-
herzlu á sóknarleikinn öig ætl-
um okkur ékki að breyta neitt
til í þvi efni múna.
— Fjórir leilkmenn Dynamos,
þeir Baijdasní, Jevrútsikhin,
Lomatov og Makhokov ,leáka
með sovézka landsliðinu í Evx--
ópukeppni landsliða. Jakúbil og
Zúkov leika með sovézka ung-
lingalandsliðinu í Evrópubikar-
keppninni. Br þetta eklki baga-
legt að því er varðar undiirlbún-
ing alllam fyrir svo miikilvæigan
kappleifc?
— Það held ég ekki. Ef Jev-
rútsikhin er umdanskiilimn, þá
skortir hina ungu leikmenn
okkar reynslu sem einungis
fæst með þátttöku í alþjóðlegri
keppni. Þetta eru 19—20 ára
gamldr piltar. Þátttaka þeirra í
leikjum landsliðsinsi færir þeim
þessa nauðsynlegu reynslu og
neyðir þá, ef svo mé að orði
komast, til þess að verða gagn-
rýnni á sjálfa sig. Þar að auki
er alltaf gagnlegt að reyna leik-
menn í harðri keppni. (APN)
meistari
FG Magdenhiurg varð ahþýzk-
ur meisitari í knattspymu sl.
miðvikudagskvöld, eftir að hafa
þá unnið liðið Vorwaerts 1:0.
Þetta er í fyrsta sinn sem FG
Magdenburg verður a-þýzkur
meistari, en liðið heifur orðið
bifcarmeistari A-Þýzkalands 3
sdnnum.
<$>
Alan MuIIery
Tottenham vann
UEFA bikarinn
Gerði jafntefli við Úlfana
1:1 í síðari leik liðanna
Tottemham vann UE!fA bik-
arkeppnina með því að gera
jafntefli 1:1 við Úlfana í síð-
ari leik þessara Iiða, sem frarn
fór í fyrrakvöld á leikvelli
Tottcnhams í London. Fyrri
Icikinn vann Tottenham 2:1 o«
vinnur því samanlagt 3:2.
Eins og menn eflaust muna,
var það einmitt Tottenham, sem
nú er orðið meistari, scm ÍBK
mætti í fyrstu umferð kcppn
innar í haust er leið. UEFA
bikarkeppnin var sctt á stofn
af Knattspyrnusambandi Evr-
ópu : fyrra og tók hún við af
hinni svokölluðu Evrópukeppni
kaupstefnuborga, er þótti orðið
nokkuð laus í reipunum og var
því Iögð niður.
~k
Það var Alan Muilery sem
skoraði mark Tottenham í
fyrrakvöld, en David Wagsoaffe
skoraði mark tJlfanna. — úm
55.000 áhorfendur sáu ieikinc.
»
I