Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. maí 19172 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J JEAN BOLINDER: OG AÐ ÞÉR LÁTNUM... Rússneskt stúdentagrín Hér fara á eftir sýnisihorn úr skopdálkuim nokkurra sov- ézkra stúdentablaða. Heimild er blaðið Komsomolskaja Pravda. BÓKMENNTARITGERÐ Fyrir skömmu kom í bóka- verzlanir bókfell sem heitir naíni sem lofar góðu, „Mynd- breytingar“0 Maður opnar þetta vel skrifaða bókfell og verður alveg undrandi. Hvað var það sem félagi Ovidius vildi segja við hinn almenna mann? Veikgeðja og sjálf- hverfar pei'sónur eins og Nar- cissus eru mjög ósennilegar, og það sama má seigja um undarleg atvik kvœða þessara, sem virðast algjör heimatil- búningur og einkamál skálds- iins. Og allt er þetta skrifað á daufu máli. Hvað getur Ovidius kennt hinni glæsiiegu æsku okkar hér í Róm? Ekkert. Hiinum ungu rithöfundi hef- ur mistekizt vegna þess að hann þekkir ekki lífið. Harrn tekur ekki eftir þeim fjöl- breytta efniviði sem veruieik- inn hefur upp á að bjóða. Tii- dæmis hefur áka.flega lítið veríð skrifað um lífið í dreif- býli ' Rómaveldis. Gjama vildurn við sjá Ovid á ströaid Svartahafs, skrifandi skáld- verk 'um vinnandi menin Da- ciu. (O Ovidius. Myndbreyting- ar. Rómízdat. Upplag — fjögur cintök. Þrjú fyrir Triumviratið og eitt fyrir höfundinn). HEILRÆÐI CNGCM KENNARA Ef þú sezt á teikniibólu skaltu ekki láta á því bera að þér líði illa. Sittu rólegur. Með því móti muntu vaida illvirkjunum vonbrigðum. Skrifaðu ekki minnisblöð sjálfur fyrir kennslustundir. Gerðu heldur svindimiöa upp- tæka hjá stúdentum. Gott safin af svindlmiðum mun stækka sjóndeildarhring þinn verulega. Hleyptu stúdentum út fimm mínútum fyrir hringingu. Það rmm styrkja áhrifiavald þitt meðal fjöldans og gera stúd- entum mögulegt að komast 1 biðröð viö matsöluna til að þeir geti endurnýjað þá krafta sem þeir misstu meðan á stóð fyrirlestrj þínum. FRÉTTIR Bins og kunnugt er getur eitt gramm af nikótínd drepið hest. Makhorkín stúdemt hefur þau ár, sem harnn hefur reykt. tekið til sín 136 grömm af þessu eitri. Með þessum hætti hefur hann bjargað lífi 136 hesta. Fyrir þessa dáð hefur Dýra- vemdunarfélagið fært Mak- horkín stúdent að gjöf styttu af gæðingi af Orjol-kymd. 17 82ja ára.. sei, sei, það er hægt j lögregla og sjúkrabíll komu á að hafa krafta í kögglum þótt i veicvamfi. ^ao er aivanaiegt að árin líði. Og þegar skapið er | ióik Komi aóvifaindi pegar það í fínu lagi líka... i neyrir í sírenum, en það er i Ég góndi næstum döpur í bragði á útsýnið. Það var samm- arlega hægt að sjá götuna í báðar áttir og ekkert skyggði á imtngainginn hjá Waldemar og tröppurnar þangað. Hverfið var nýtt og garðamir ekki komnir í rækt svo aö hvorki rumnar raummmi íurðulegt þegar það saxnast saman aOur. J?að var auðvitað Johansson að kenna; hanh stóð þarna og talaði um þaó sem gerzt hatði við aiia, sem iramhjá fóru. Og þar með haíöi ég eiginlega ekki um fleira að spyrja. Tii sjónvarpið Föstudagw 19. maí 1972. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Tónleikar unga fólkisins. Vínarlög í valstakti. Leonard Bemstein kynnir Vínartón- list á tónleikum, sem haldn- ir voru í tilefni af 125 ára afmæli fílharmoníuhljóm- sveitanna í Vínarborg og New York. og stjómar flutn- ingi verka eftir Johann Strauss Richard Straiuss, Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven oe Gustav Mahler. Flytjendur em Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar og söngvar- amir Christa Ludwig og Walter Berry. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. né tré veittu minnsta skjól eða þess aö vera ekki ókurteis og felustaði og limgerði voru eug- in. Þótt ég hefði fegin viljað, varð ég að bægja frá mér öll- um hugmyndum um það að ein- hver hefði laumazt óséður inn í húsið hans Waldemars. Heimsókn minni til systrarana lauk með innliti til Agnesar á loftinu sem var 77 ára og ör- yrki eftir lömuinarveiki. Hún sait í stól við gluggann og var ný- búin að drekka teið sitt. Útvarp í gluggafcistunni kom í veg fyrir að hún missti af „Höldum það hátíðlegt". Andstætt systrumsín- um skrúfaði hún þó fyrir tækið til þess að geta rætt við gest- inn. Agnes var með sikarpari and- litsdrætti en systumar. Nefið var stórt og fallega kúpt og hiakan var fraimstæð og giaif henmi fesfculegan einbeitnissvip. Augun miinntu á gömul Roslin- málverk og hún sat dálítið á- lút eiins og stöðuigt skim henm- ar á heiminn fyrir utam hefði fest hama í þeirri stellingu. Hún talaði fremur hátt, senn'ilega vegna byrjandi heyrnardeylu, en húm virtist rösk og greind. Og ég komst líka að raum um að sjón hennar var frábær, þeg- ar ég spurði hama um eitt og annað sem bar fyrir auigu á götumni og lóðinni hjá WaiLdem- ar. Ég ætlaði að gera þetta með háttvísi og lempni, en húm sá við mér: — Ég hef prýðissjón, þér þurf- ið ekki að hafa áhyggjur af því. Áður var ég dálítið nær- sýn og notaði gleraugu, en það er úr sögunni. Það er víst venja að fólk verði f jarsýnt með aldr- inum og það vegur upp á móti nærsýninu. Tveir gallar upphefja Iwor annan mætti segja. ■ Atburðir hins örlagaríka maí- dags voru rifjaðir upp og stað- festir enn einu sinni. Agnes hafði reymdar ekkert nýtt fram að færa, enda var ekki við því að búast, þar sem gömlu kon- urnar höfðu trúlega talað um iara of íljótt, hrosaði ég húsinu þeirra, talaði um hve notalegt það væri og staðurmn viðkumin- anlegur. — Við höfum átt hérna heima síðam 1965, þegar hvei-fió var nýtt, Kowalewski kom hingað eftír og fólkiö lunum megin við þau, Gram lögfræðingur og fjöl- skylda fluttist himgað i des- ember i fyrra. Það voru tvö hús til sölu samitímis, og amnað keypti Gram. Fyrri húseigandinn var verkfræðingur sem lézt af hjartasiaigi. Hann hafði orðið íiimmtugur 25. nóvembex, og tveim dögum seiinma datt hamm niður. Bráðungur maöurinm. Hitt húsið lieypti herra Petrén. Það stendur viö hliðima á Kowa- lewskihúsinu. Petrém fiiuittiist hingað þrem dögum á esftir Gram. Við sögðum það systurm- ar að nú virtust ætla að koma nýir grannar í bvert hús. Em síðam haía engar breytingar orð- ið. Svona er lífið. Hún hélt áfram rabbi sírnu stuinidarlkom og ég hlustaði smástumd áður en ég bað hana að hafá mig afsakaða og fór niður til systra hennar. Þær femgu nafin mitt, heimilisfang í Stokkhólmi og símanúmer, ef ske kynni að eitthvað áhuga- vert kæmi á daginn, og síðan þakkaði ég fyrir mig og hélt af stað. „Höldum það hátíðlegt“ var því nær á enda þenmam dag- imn, en stýran taldi sig hafa tíma til að senda heillaóskir til Inger litlu á Bronsgötu í Gautaborg, Inger var mýbyrjuð í skólamum og var samt orðim læs og auk þess var húm bæði hjálpsöm og góð stúlka, og hamingjuóskirnar lcomu að sögn frá humdimum Boris sem elskaði þessa littu húsmóður út af líf- inu. Til að leggja auikma áherzlu á það, að það væcri reymidar humdurinm sem sendi kveðjurn- ar, tók stýram til að getla noklir- um simmum meðan óskalagið var lcildð. Tilda lokaði á eftir mér 21,20 Frú Davemport. Sjóm varpsileikrit eftir Noei Rob- inson. Leikstjóri Peter Dugu- id. Aðalhlutverk Angela Baddeley og Harriet Harper. Þýðandi Kristimann Eiðsson. Frú Davenport, roskin hús- móðir, fær grum um, að eig- inmaður simn hafi átt vim- gott við unga sitúlku. Af blaðafréttum verður henni 1 jósrt, að umrædd stúlka er kunnur arkitekt, og boðar hana á sinn fund umdir því yfirskini að hún þurfi að emdurskipuleggja híbýli þeima hjóna. 22,15 Erlend málefni. Umsjóm- armaður Sonja Diego. 22.45 Dagsfcrárlok. útvarpið Föstudagur 19. mai: 7,00 Morgunútvarp: Veðurfr. kil 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dag- blaðanma), 9,00 og 10,00. Morg- unbæm kl. 7,45. Morgunleik- fimi fcl. 7,50. Morgunstumd barnanma kl. 8,45: Sigurður Gunnarssom heldur áfrairn „Sögunni af Tóta og sysitkim- um hans“ eftir Berit Brænne. Tilkynningar kl. 9,30. Þing- fréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Sþjallað við bændurkl. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (emdurt. þéttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11,00. Uppbygigi- legar dánarfr. og skemmti- legar jarðarfarir, emdurtekinn þáttur Jökuls Jalkoibssomar frá 28. ágúst 1969. Ttómleikar kl. 11,50: Sherman Walt og Zim- bler-hljómsveitin leika Fag- ottkonsert í C-dúr nr. 13 eftir Vivaildi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkymningar. — 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagam: „Flaikifcar- inn og trúboðinn“ eftir Som- erset Maugham. Jón Aðils ledkari les (3). 15,00 Fréttir. Tifkynmingar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisitóhleiikar: Söng- lög; Christa Ludwig syngur<j> lög eftir Johannes Brahms. Peter Schreiber syngur lög eftir Richard Strauss, Beet- hoven og Schumanm. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr Efcrðahófc Þorvalds Thoroddsens. Kristj. Ámasom les. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarmenn: Sighvatur Björgvimsson og Ólaflur R. Eiinarsson. 20,00 Kvöldvaka: a) íslenzkein- sömgslög. Guðmundur Guð- jónssiom syngur lög eftir Þór- arin Guðmumdssom; — Slkúli Halldórsson ledkur á píamó. b) Boli. Þorsteinn frá Hamri telkur samam þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svav- amsdóttur. c) Eftirlætisljóöim mín. Kon- ráð Þorsteámsson les bvæði eftir Grím Thomsen og talar um þau. d) Sýn Amgantiys Hjálmarssonar. Laufey Sig- urðardóttir frá Torfufcili filyt- ur frásöguþétt. e) Um ís lemzka þjóðhætti. ÁrniBjöms- son cand. mag. filytur þátt- inn. f) Kórsöngur. Útvarpsr kórinn syngur fög eftir Siig- fús Einarssom; dr. Róbert A. Ottósson stj. 21,30 Útvarpssagan: „Hamdngju- skipti“ eftir Steinar Sigur- jónssom. Höf. flytur (3). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömiui saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Ölöf Jónsdóttir les (2). 22,35 Þetta vil éig heyra. Jón. Stefánsson kynnir klassíska tónlist samkvæmt óskum hlustenda. 23,20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrórldk. BIBLÍAN er bókin handa fermingarbaminu hji: - bókaverzlunum - Icristllegu Mlógunum - BibUufMaglnu K» (8L. BIBLtUFÉLAQ (íill ðOlM Mðoolof u. þetta hvað etfitir amnað og borið og óg fór út á götumia. samsm bækur símar. Það skipti þó mifclu máli að Agnes hafði setið kyrr við glugg- ann og allan tímann, já, meira að segja á umdan og eftir. Hún gat til að mynda slegið því föstu að hvoruigt Kowalewsfcihjónamma hafði farið út fyrr um morgiun- inn oig staðfest að auiki, að ernginn hafði farið imn í hús- ið til Waldemars hvorki á umd- an né eftir að hann fór í hima stuttu en örlagaríku göngu sína. Hún hafði séð hamm koma til baka, sitanza í dyrumum og æða skelfiingu lostiinn yfir götuma. Eftir að þnð gerðist hafði hún líka fylgzt með öllu: séð gaimla manninm og hundinm sem dok- uðu við og horföu á atburðina, leiðangur leigjandans Björnfors, og síðan forvitna áhorfemdur sem þyrptust að. — Það voru margir áhorfemd- ur. sagði húm, en engimm fór inn á lóð Kowalewskis áður en Spurningar mínar höfðu á emg- an hátt bætt málstaö Waldemars og ég var farin að telja víst að þetta væri allt saman til— gamgslaus. Ég vétr hrædd um, að hann kæmi auga á mig, svo að ég rölti til hægri og lemti hjá Bertil Eiriikssom, manninum sem hafð verið úti að gamga með fjölskyldu sinni þenmam summu- dag. Það var faðirimm sem opnaði og hann var ekki sérlega upp- rifimm. Harnn só enga ástæðu til að gera blöðunum greiða, hamm hafði engam áhuga á því að láta skrifa um sig í blöðim og hanm kærði sig ekki um að svara öðrum spurningum em þeim sem lögreglan legði fyrir hiann. Tilraumir mínar til að hafa áhrif á hanm voru til eimsk- is og svo lokaði hamn á nefið á mér. David Johamsson í næsta húsi var alger andstæða. Hanm tal- SÓLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta. — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta os litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62, - SÍMI 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.