Þjóðviljinn - 24.05.1972, Side 6
g SÍÐA — ÞUÓÐVELJINN — Midvifcudagur 24. maí 1972.
Frumvarp um Fósturskóla íslands var eitt af mörgum
frumvörpum um féiagsleg máleíni, sem lögð voru fram
á því þingi, sem nú hefur nýlokið störfum.
Frumvarpið er byggt á þeirri stefnu að Fósturskóli ís-
lands taki við störfum Fóstruskóla Sumargjafar, og verði
ríkisskóli sem starfi með svipuðum hætti og hinn síðar-
nefndi. Fram til þessa hefur eikki verið til nein sérstök
löggjöf um fósturmenntun, og var verkefni nefndar þeirr-
ar, sem frumvarpið samdi að bví leyti sérstætt, að verið
er að móta löggjöf um skóla, sem starfað hefur í 25 ár.
Á það má minna, að alþingismennirnir Einar Olgeirs-
son og Geir Gunnarsson fluttu á árunum 1964 og ’66 frum-
Vörp um ríkisrek'inn fóstruskóla. og 1971 flutti Gils Guð-
mundsson frumvarp um sama efni. Þessi frumvörp náðu
ekki fram að ganga.
„ . . . Fóstruskólapróf veitir réttindi til að starfa á stofnunum fyrir forskólabörn (0—7 ára) þ.
e. dagheimilum o,g leikskólum . . .“
FÓSTURSKÓU ÍSLANDS
— verði ríkisrekin skóli og taki við af Fóstruskóla Sumargjafar
I>að frumvarp, sem nú heíur
verið lagt fram er stjórnar-
frumvars. 1 júnímánuði 1971
skipaði þáverandi menntamála-
ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason.
neÆnjd til „að gera tillögur um
framtíð Fóstruskólans og tengsl
hans við hið almenma fræðslu-
kerfi“. í nefndinni áttu sæti:
Sigurður Helgason stjómarráðs-
fulltrúi, formaður, Kristjám J.
Gunnarsson, skólastjóri og Val-
borg Sigurðardóttir, skólastjóri.
Síðar var bætt í nefndfima Ás-
geiri Guðmundssyni. sfcóla-
stjóra, samkv .tilneflnimgu Sum-
argjafar og Svamdísi Skúladótt-
ur, fóstru, samkv. tilnefndmigu
Fóstrufélags íslands.
Frumvarpið er lagt fram
efnislega óbreyft eins og
nefndin gekk frA þvi, en nafmi
skólans breytt í Fóstuxskóli
íslands.
1 umsögn nefndarinnar um
helztu nýmæli frumvarpsins
er m.a. sagt, að með frum-
varpinu sé leitazt við að marka
skólanum stöðu í fræðslukerfi
þjóðarinmar, í þeim efrnum
skipti tengslin við Kennarahá-
skóla Isiands mestu máli. Þá
er' það nýmæli, að skólinn er
jafnt fyrir karla sem konur,
eins og nafn hans gefur til
kynna. Ákvæði eru um, að
heimilt sé að fela skólanum að
mennta starfslið fyrir skóla-
daglheimili. Einmg er gert ráð
fyrr því, að skólinn annist
endurmenntum og viðbótar-
menntun starfsfólks á þeim
uppeldissviðum, sem starfsemi
skólams tefcur til. 1 álkvæðun
um inntökuskilyrði er gert ráð
fyrir auknum kröfum til und-
irbúningsmanntunar nemenda.
Greinargerð frumvarpsins er
löng og ýtarleg, og er þar m.a.
fjallað um fósturmenntun á Is-
landi til þessa og fósturmcrunt-
un í gramnlöndum okkar. Þá
er og kafli þar sem rætt er
um þörfina fyrir fósturmenntað
fólk hérlendis, og fer sá kafli
greinargerðarinnar hér á eftir:
„í Reykjavík eru starfandi á
vegum Barnavinafélagsiins Sum.
argjafar 21 bamaheimili og 2
skóladagheimili. Á þessu ári
er gert ráð fyrir, að 2 ný
barnaheimili til viðbótar —
1 ledkskóli og 1 dagheimili —
taki till starfa. Innan fárra ára
munu mörg barnaheimili rísa
af grunni á vegum Reykjavík-
urborgar og annarra bæjarfé-
laga. Aldrei hefur áhugi á þess-
um stofnunum verið meiri eða
almennari en nú allra síðustu
árin og cru kröfur um fjölgum
þeirra æ háværari. Ilefur nú-
verandi ríkisstjóm sýnt þessum
kröfum þann áhuga að skipa
nefmd til þess að kanma þörfima
á barnaheimilum og gera til-
lögur uim þátttöku ríkisiins í
rekstri og uppbyggingu þeirra.
Þru barnaheimili, sem þegar
eru starfrækt, skortir enn
fóstrur, elcki sízt úti á landi.
Aukmar kröfur um lengdam
opnumartíma á dagheimiiLum
krefjast vaktaskipta, og það
eitt störeykur þörf fyrir fleiri
fóstrur. tjrti á landi eru a.m.k.
20 bamaheimili, þ.e. leikskölar
og dagheimili í 19 bæjarfé-
lögum. Aðeins helmingur þess-
ara stoflnana hefur fóstrulærðar
forstöðukonur, og aðeins örfáar
-S>
„Fjöldi aldraðra hefur
verið sívaxaindi á íslandi
undanfarin ár, bæði tölu-
lega og hlutfallslega mið-
að við íbúafjölda. Vax-
andi fjöldi aldraðra hefur
haft í för með sér aiikna
þörf fyrir ýmsar stofnan-
ir og þjónustu 1 þágu
þeirra. Nokkur sveitarfé-
lög og félagssamtök hafa
innt af hendi myndar-
legt átak í þessu efni, og
nú er á döfinni hjá ým-
um sveitarfélögum at-
hugun á vistunaraðstöðu
aldraðra og byggingu
dvalarheimila.
Þrátt fyrir það skortir
mjög ýmiss konar úrræði
.. Vaxandi fjöldi aldraðra hefur haft í för meft sér aukna þörf fyrir ýmsar stofnanir og þjón-
ustu í þágu þeirra..
Dvalarheimiii aldraðra
í sambandi við vistun
aldraðra".
A þessa leið segir í grein-
argerð Velferðarnefndar aldr-
aðra, sem að beiðnj Magnúsar
Kjartanssonar, heilbrigðis- og
tryggingamálaráöherra, samdi
frumvarp það um dvalarheim-
ili aldraðra, sem lagt var
fram nokkru áður en þingi
latlk.
1 greinargerð nefndarinnar
segir ennfremur:
Með frumvarpi þessu er
leitazt við að setja ákvæðd um
veigamikil atriði í sambandi
við starf í þágu aldraðra,
dvalarheimili. Áður voru
nokkur ákvæði um elliheimili
í sjúkrahúsalögum nr. 54/1964.
1 kaflanum um sjúkrahús í
frumvarpi til laga um heil-
brigðisþjónustu, sem nú ligg-
ur fyrir Alþingi. eru ekki
samsvarandi ákvæði um elli-
og dvalarheimili og áður voru
í sjúkrahúsalögum, þar sem
rétt þótti að flytja Sérstakt
frumvarp um dvalarheimili
fyrir aldraða.
Þótt hér sé flutt sérstakt
frumvarp um dvalarheimili
fyrir aldraða, leggur neflndin
áherzlu á. að litið verði á alla
dvalar- og vistunaraðstöðu
fyrir aldraða, þ.e. hjúkrunar-
heimili, dvalarheimili, og sér-
stakar íbúðir fyrir aldraða,
sem heild, enda oft mjótt á
munum miUi einstakra vist-
unarúrræða.
í meginatriðum er tilgang-
ur með lagasetningu þessari
tvíþættur:
1. Settar verðd reglur um
byggingu og rekstur dvalar-
heimila fyrir aldraða og skap-
aðir möguleifcar á eftlrlitj með
rekstri þeirra.
2. Settar regiur um fram-
lög úr ríkissjóði til bygginga
dvalarheimila og kaup á
nauðsynlegum tækjum og
búnaði.
Um þessi atriði segir svo í
7. gr. frumvarpsins:
Nú byggir sveitarfélag dval-
arheimili eða hefuir rekstur
þess samkvæmt lögum þessi-
um og skal þá rfkissjóður
greiða Vn hluta kostnaðar við
bygginguna og kaup nauðsyn-
legra tækja og búnaðar. Ef
aðrir aðilar en sveitarfélög
byggja eða hief ja rekstur
dvalarheimilis, er ríkissjóði
heimilt að greiða allt að */s
hluta kostnaðar við byggingu
og kaup nauðsynlegra tækja
Og búnaðar.
Frumvarp sem miðar að því að bæta aðstöðu
aldraðs fólks, sem ekki þarfnast vistunar á sjúkrahúsi
i
þeirra hafa með sér fóstrur til
starfa.
Starfssvið fóstna er ekki
bundfið við dagheimili og leik-
sikóla, þótt hingað til hafi mest
álheirzla verið lögð á að mennta
þær til starfa þar. Auk þess
sem skortur er á fóstrum á
umræddum stofnunum, má
minna á, að miikil efltirspurn
er eftir fóstrum á fjölda stofln-
ana, þar sem böm á aldrinum
0-7 ára dveljast um lengri eða
skemmri tíma, og er vaxandi
þörf á þeim þar. Sem dæmi um
slíkar stoflnamir eru;
Forskólabekkir bamaskól-
anna. Bent sfc,al á, að á Norð-
urlöndum öllum starfa fóstrur
við þessa bekki.
Dagheimili fyrir vamgefin
böm.
Vistheimili fyrir vangefin
bönn.
Heymleysimgjaskólinn.
Blindraskiólinn.
Visthedmili eða upptökuheim-
ili fyrir munaðarlaus eða
vamrækt böm, t.d. Vöggu-
stofa Thorvaldsensfélagsins
og upptökuheimilið að Dal-
braut.
Sérskólar, t.d. Höfðaskólinn,
Jaðar, Hlaðgerðarkot.
Stofinanjir fyrir fötluð og löm-
uð böm.
Sjúkrahús; almennar bama-
deildir og geðdeildir fyrir
böm.
Sumardvalarheimili fyrir
borgarbörn.
Enn er eftirspurn eftir fóstr-
um bæði á skóladaghcimilum
og í heimavistum fyrir yngisitu
börn bamaskólanna og á leik-
völlum í bæjum og þorpum.
Loks er brýn þörf á fósitrum
með framhaldsmenmtum til
kennslu og verknámslciðbein-
inga við Fóstruskólann og sem
eftirlitsmenn eða uppeldisráð-
gjafa (konsulent) fyrir barna-
heimilin í landinu og við dag-
vistun á einkaheimilum.
Þegar á allt þetta er litið.
er 1 jóst, að efla þarf fóstrumemnt-
uinima í landinu, treysta hama
og koma henmi á fastam grund-
völl. S.l. haust var eins og áð-
ur greinir næstum ’ tvöfölduð
tala nemenda, sem teknir voru
í sfcólamn. Er útilokað að starf-
rækja og efla svo stór^ og
vaxand'i stoflnun, nema henni
sé komið á traustan fiárhaigs-
legan grundvöll og séð fvrir
viðumandi húsnæði, tasfcjum öú-
og og útbúnaði. að ógleymdu
nægu starfsliði.
Nefndin telur sér ekki fært
að gem áfcveðnar tölulogar á-
ætlanir um þörf á fóstrum á
næstu árum, bar eð eimhlítar
áætlanir um fjölgun á barna-
heimilum í lamdinu lírrrfin ekki
fyrir. Hitt er Ijóst, að ówern-
ingur er að fiölea jbarnahcimil-
um án bcss að trvgvin að sama
skapi næcileirít f^iö'o-un sér-
mcnntaðs starfsliðs. F.IIa verða
þessi barnaheimili iniður æski-
Iegar gæzlustnðvar fyrir hörn.
en ekki uppeldisstofnanír. Þörfin
á sérmenintuðum fóstrum hlýt-
ur að verða gífurleg í náinmi
framtíð. og bolir bví efling
og stækkun Fóstruskólans enga
bið.‘‘