Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 7
Miðvikiudagur 24. maí 1972 — ÞJÚÐVIiLJINN — SlÐA ’J Leikfélag Husavíkur: Júnó og páfuglinn S • # .*• ... Eftir Sean O'Casey Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Sá • atburðul* gerðist eikiki alls íyrir löngu að Lei'kfélag Húsa- víkur igisti höfuðstaðinn í fyrsia simn og sýndi þrisvar hið marg- fræga snilldarveirik „Júnó og páfuglinm" í félagsheimálinu á Seltjarnarnesi og hlaut gióða að- sóikn oig ágætar viðtökur. Ég er því miður að heita má ó- kunnur leikrænu starfi áhuga- manma utan næsta nágrennns Reykjavikur, atorku þeirra og fómifýsi í kaupstööum, kauptún- um og sveitum um land al!t, en hef oftlega heyrt mikið lát- ið af Húsvíkingum; félag þeirra er eflaust i flremstu röð. Það á laniga sögu og merkiioga á ýmsa lund, þar hafa uppi verið margir góðir leilkendur, þótt nöfn þeiira muni fæstum kunn- uig sunnan jöikla að Júlíusi Hav- steen sýslumanni undanteknum, sem vann að málum þessum af lífi og siál. Á síðustu árum hefur Sigurður Hallmarsson kennari verið forustuimaður fé- laigsiins að þvi ég bezt veit, helzti leikari og leikstjóri á stumdum. Sigurður lætur oftast flytja merk leikrit og sum næsta erfið viðfangs, ræðst hik- laust á brattann. Fyrir nokkr- um árum sýrndl félagið „VWL- pone“ og þótti svo vel takast að flutt var í útvarpi. Ég heyrði að vísu eklki leikinn allan, en hlaut að undrast góða og jafna frammistöðu hinna óllærðu leik- enda og veit aði ýmsir höfðu af ósvikna skemmtun. „Júnó og páfuiglinum“ æda ég ekki að lýsa, enda gert það áður; , Þjóðleiiklhúsið sýndi hið meistaráíéga verk í cbtóber 1952 ’ úndir snjalllri stjóm Lár- usax ^PáJ^spnar sem jafnfnamt Ték Joixer með ágætum; Valur Gíslason var páfuglinn og má hikíaust telja með allrafremstu afrekum hins miklla listamanns. Ég ætla að sjálfsöigðu ékki að bera þessar tvaer sýningar sam- an, það væri ósanngjamt í meira laigi. „Júnó og pálfluglinn“ er bit- ur harmleikur sem alkunnugt er og hlýtuir að snerta hjarta hvers einasta manns, en jafn- framt búinn mergjuðu skiopi, héði og safaríkri kímni en verk stórskéldsins írska eru flest jpvipuðu marki brennd. í- . yaffið er aldalöng og oilíf bar- ájta íra gegn ofboðsileigri kiúgun Breta. tn megineflniið bölvun fá- tækitarinnar, öiibirgðin sjélf. rtinom t'Bfi Sigurður Baldursson v hæstaréttarlögmaðui — LADGAVEGl 18. 4 hæð Símar 21520 og 21620 WPU - BÍtSKÚRSHURÐIM Lagerstærðir miðað við murop; Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúia 12 - Sími 38220 verst ahra glæpa. Og ekki er sizt vert um innfjáilgar og meitl- aðar mannlýsingar slkáldsins, á- takamlegar, gráthlægiilegar, hetjulegar og sterkar — fólkið aflt eins litríkt og ólíkt sem verða má. Það er eíkíkert á- hlaupaverk að túlka þær á rétt- an og sannfærandi hátt, en leik- endumir húsvísku komiast margir íurðuvel úr þeirri miklu raun. Sigurður Hallmarsson er pá- fuglinn, Jack Boyle, drykkfelld- ur letingi og frámunalegur gorf- ari og lygalaupur. Sigurður ber af öðrum, búinn ágætu gervi og framkoma hans og göngu ■ lag eins og ætlazt er til; skemmtilegastur er hiann ef til vill þegar „kafteininum“ býöst vinna, en gerir sér óðara upp logna veiki; og í heild er leik- ur hans skilningsríkur og traustur. Júnó er falin Herdísi Birgisdóttur, en því miður sitendur hún manni sínum all- mjög að baiki. Júnó er heija leiksins og lætur aldrei buigast, sívinnandi, mild og gædd sönn- um bærleika og réttlætiskiennd; og miun leit að hugstæðard kivenlýsingu á þessari öld. Her- dís leikur af þrótti, talar hátt og stoörulega, en að framsögn hennar er .margt að finna; hún er þrátt fýrir mikinn áhuga ekiki sú Júnó sem hún á að vera. Johnny og Mary heita börn hinna örfátæku hjóna. Johnny hefur tetoið þátt í borgarastríð- imu og er örkiumla aummgi, og bíður dauða síns vegna þess að hann hefur svikiið einn félaga sinna. Túltoun Kristjáns Jónas- sonar er ekiki veruilega djúp- stæð, en hann leikur bæði skýrt og skilmerkilega. - Mary systir hans lendir líka í miQdum hörmungum, þótt af ólíkum toga séu. Mér féll mjög vel við Kristjönu Helgadlóttur, hún er réttilega lagileg oig gervileg, ör - ugg og geðfelld. Hún er hljóð- lát og átakanleg og raunir heninar renna okkur til rifja. Memnirnir tveir sem bregðast hinni velgefnu stúlkiu á hrapai- legan hátt eru báðir Kristjiönu Ingimundur Jónsson og Sigurður Hallmarsson í lilutverkum sínum. svo miklu síðri að þeir skuiu ökki nefndir. Snfkjudýrið og drykkjubróður páfuglsins, Joxer að uppnefni, leitour Ingimundur Jónsson. Að mínu takmaxkaða viti lýsir hann þessari kostuilegu landeyðu á talsvent annan hátt en venja er til — hann er furðu skap- fellilegur og mannlegur í sjón og raum, hæglátari en búast má við; hins er ekki að dyljast að In'gimúndur er góður leikari, gæddur ótvíræðum hæfileikum. Það sópar verulega að hinni málugu og skörulegu frú Madi- gan í meðförum Árnínu Dúadlótt- ur, hún er mjög myndarleg, spcngileg og lagileg, talar hétt, ótt og títt, en beitir ©kki rödd- inni á réttan hátt. Iðunn Steins- dóttir býður af sér góðan þotoka sem frú Tancred, hin sorg- mædda og aldna móðir; fyrir- liða bregður aðeins fyrir og er Preyr Bjamason vasklegur og stoýr. Fledri koma örlítið við sögu, en nöfn þeirra óþarft að þylja. Sviðsmyndin er verjk þrigigja manna og má vel við una, þótt mér þyki stofa Boylehjónanna ekki nóigu fátækleg í upphafi Leikstjóri er Eyvindur Erlends- son, hinn þjóðkunni - og- há- menntaði leikhúsmaður. Ég fæ tæpast séð að verk hans sé vert verulegrar athyglá og virðist eins og hann hafi ekki mikið til málanna að leggja; en auð- vitað á hann við ma'rgvíslega örðugledka að stríða. Að lokum þakka ég Leikfé- lagi Húsav. komuna hiingað og óska hinu þróttmikla félagi allra hei'lla á komandd árum. Á.Hj. Enginn drykkur er eins og Coca-Cola Coca-Cola hefir hið ferska, lifandi bragð, sem fullnægir smekk hins nýja tíma v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.