Þjóðviljinn - 24.05.1972, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifeudagur 24. maí 1972.
Rætt við Sjú En-iæ forsætisráðherra Kína
Að halda byltingunni áfram í
Um þessar munclir er fátt
eftirsóknarverðara fyrir
virðuleg borgarablöð en
birta frásagnir frá Kína,
svo mjög hefur það land
komizt í tízku á undan
förnum misserum. Og blöð
sem ella sjá fátt nýtilegt í
kcnningum marxista og
hryllir við öllu byltingartali i
heimafyrir, þau keppast við
að skrifa lofgerðarrollur um
ástand mála og viðhorf
manna í Kínverska alþýðu-
lýðveldinu. Eftirfarandi við-
tal við Sjú En-Iæ forsætis-
ráðherra Kína birtist nýlega
í brezka borgarablaðinu
Sunday Times. en viðtalið
átti Felix Greene við Sjú í .
aprílmánuði sl. Athyglisvert
er hve ummæli hins áhrifa-
mikla stjórnmálamanns eru
hófsamleg, eða — ef menn
Vilja það heldur — hve
blaðamaðurinn gerir sér far
um að draga fram hinar
spöku hliðar á byltingarleið-
toganum.
Ég sagði forsætisráðheirratn-
nm það sem ég hefði heyrt, að
50 þúsund matnns í Bandaríkj-
unum hefðu þegar sótt um að
mega íerðast til Kína, og jafn-
vel væru til i'orðask rifstofu r
sem vaeru. farnar að selja í hóp-
ferðir í þeirri trú að allt mundi
verða í lagi með yegabréfsárit-
anir.
Sjú brosti sem snöggvast þeg-
ar ég nefndi töluma 50 þúsund-
Hann sagði að auð.vitað væri
það röng stefna að leggja stein
í götu þeirra sem vildu komn
til Kiha, en bað yrði tafsamt að
skipuleggja ferðalög fyrír slík-
an fjölda. Fýrir það fyrsta hefði
Kína ekki reymslu á að byggja.
Margt yrði til trafala. Aðóins
það að sjá fólki fyrir gistingu
væri stórt verkefni.
..börfm 4 tniirum yyði crífur-
leg“, siagði Sjú. Útilokað er
að ferðaútvogur þenjist veru-
lega út að svo stöddu. En við
aetlum að hefja undirbúnings-
starf. Gagnkvsemar heimsóknir
geta ýtt umdir skilming þjóða í
miili og yerið þannig til heillá‘‘
Forsætisráðhe-rrann fiallaði
noklcru frekar um þetta og
lagði áherzlu á. að fyrir Kína
væri markmiðið með auknum
ferðamannastraumi ekki pen-
iin.e'ar heldur vinátta.
Ég spurði Sjú En-læ hvernig
stjórn hans gengi að takmarka
fcttksfjölgum og hvort toatnn
gæti sagt til um íbúatölu lands-
ins.
Sjú benti á það að síðasta
mamintal hefði farið fram fyrir
6 árum. Það væru oft nefndar
tvær tölur um mannfjöldainin,
700 miljónir og 800 miljónjir.
Að sinni hyggju væri fyrri tal-
an of lág en sú síðari of há.
Stj-ómvöld hefðu tekið. að. reka
áróður fyrir „fjölskyiduáajtlun-
um“ fyrir 10 árum. Þetta hefði
reynzt tjltölulega árangursríkt
i borgum. en allt miklu meira
hægfara úti í sveitum. I meira
’en tvö ár hafa getnaðarvama-
’lyí verið til ókeypis dreifingar.
„Það hefur verið auðveldara að
útbreiða bau í borgum. Þér
'lwf.1^ { fvHtnm Viíó
úr. Það er eins og þér sjáið
ékki svo einfalt að breyta göml-
um siðum og venjum“.
Talið barst að skýrslugerð og
tölulegum upplýsinigum um
efnahagsmál, sem útlendiingum
finnst veraaf sikornum skammti
'fo-P lififS ii+ ó Kptt/5. PiTl
siagði að upplýsingar lægju
"f ' . n„
Sjú: ,,Þa’ð er erfitt að gefa
t.ölulegar upplýsingar um bróun
mála hjá okkur um leið og
hilutimir gerast. Vandinn er sá
að við framkvæmd áætlania í
efnahagsmálum erum við sífellt
að la-ga oikkur að breyttum
kringumstæðum. Land okfcar er
stört, iðnaðurinn elcki á hláu
þróuiniarstigi o-g ókleift að gera
yið eigum því miður enga mynd af Sjú En-læ og þeim blaða-
manni sem tók meðfylgjandi viðtal, en hér er mynd af þeim
Ejú En-læ og Edgar Snow, bandaríska blaðamanninum, sem
fyrstur kynnti kínversku byltinguna og Ici'ötoga hennar fyrir
vesturlandabúum.
leikarar
Ljóðaiestur, kennari pskar
Halldórsson, Atriði úr verkum
Halldórs Laxness, kennari Bri-
et Héðinsdóttir, Þættir úrýms-
um þekktum leikritum, kennari
Brynja Benediktsdóttir og loks
Makbeð, eftir Shakespeare,
kennari Gunnar Eyjólfssion.
Tíu nýir
S.l. föstudag, yar Leiklistar-
skóla Þjóðileiikh,úsisins sOitið. 10
ungir leikiairar tólku lokapróf
frá stkiólanum eftir 3ja ára
nám við sikólann. Prólfið hefur
staðið yfir undanfarnar þrjár
vikur og var síðasta prófið s.l.
fimmtudaig. Prófverkefni voru:
Hér með fylgja nöfn þeirra,
sem tóku að þessu sinni lofca-
próf: Ágúst Guðmundsson, Ein-
ar Þorbergsson, Geirlaug Þor-
valdsdóttir, Halla Guðmundsd.,
Hjalti Rögnvaildsson, Ingibjörg
Jóihannsdióittir, Kári H. Þórsson,
Magnús Axalsson, Rósa Ing-
ólkédlóttir, og Þóra Friðleifsd,
★
Kennarar við skólann s. þ
yctur voru tíu, en skólastjóri
er Guðlaugur Rósinkranz, þjóð-
leikhússtjóri.
Yfir 200 bátar á humarveiðum í sumar
Um 30% hækkun éhummwerii
Yfir tvö hundruð bátar koma
til mcð að stunda humarveiðar
fyrir Suðurlandi I sumar. Haía
ekki svona margir bátar fariö
á humar fyrr og eru þeir írá
verstöðvum á Snæfellsnesi tn
Hcrnafjarðar og vitað er um
marga Austfjarðabáta sem fara
á humar.
Margir stórir síldveiðibátai
fara á humar í sumar frá 20!)
til 250 tonna. Eru sumir ugg-
andi yfir þessum fjöída báti
og óttast ofveiði. Ilclztu veiði-
svæði eru á Eldeyjarsvæði og
kringum Eyjar og á djúpunuin
allt til Hornafjarðar.
Mikil cftirspurn er eftir
humar og fást nú kr. 250 fyrir
kílóið af slilnum humar, —
humarhölum — á móti kr. 189
fyrir kg. í fyrrasumar. Erþetta
mikil fiskverðsliækkun og staf-
ar af mikilli eftirspurn frá
Bandaríkjunum og Evrópu. —
Hætt er við að brauðsna'ð með
humar hækki mikið í verði hér
innaniands í sumar.
Þegar hafa 193 bátar sótt ura
humarieyfi í siuimar, og vitað
er um íleiri báta er ætla að
sækja um leyfi tiil veiöa. 'ýeiði-
tíminn er. frá 15. maí til 15.
septemþer. Margir bátar byrj -
uðu nú upp úr hvítasunnu og
aðrir um næstu mánaðamóit, —
þegar búið er að þrífa þá og
mála elftír yertíðina-
★
Bannað er að veiða humar á
grýnrirá va.toi en 60 föðmum
og helzt þarf humarhalinn að
verá 10 cm að léngd eðá 10 gr.
að þyngd. Telst hann þá fyrsta
fkMcs að gæðum. — g.m.
náfcvæmar áætlanir um hvað-
eina“.
Fræðzt um mengun
af útlendingum
Á 5 mánaða ferðailagi mínu
um Kína hafði ég tekið eftir
því. aið í siuonum verksmiðjum
var verið að reyna að girða.
fyrir mengun og það með svo
alvarlegum hætti að hlaut að
hafa kostað mikil fjárútlát. Ég
inmiti jbyá forsætilsiráðherrann
eftif því hvort stjómiin hefði
mótað einhverja stefnu í að-
gerðum gegn mengun, þannig
að Kína gæti við frekari iðn-
væðingu sloppið við þau alvar-
legu vandamál sem nú ógna
eldr: I rVl rAm-hióðnrr’.
,,Á nokkrum súðustu árum
höfum við öðlazt skilning á
þessum málum, aðallega við
samsikipti yið japanska og
norlur-amerísíka vini, en einn-
ig gegmuim lestur. Lítill hluti
af iðnfyrirtækjum hj-á okk-ur
bafa þegar hafið ráðstafanir
gegn, mengun. Óhj-ákvæmilegt
er að stefna að margbliða nýt-
ingu hráefna til þes-s að girða
fyrir mengun. En þetta krefst
meiri íhygli. við skipul-agningu
nýbygginga og aðrar fram-
kvæm-dir, við framleiðslubún-
að og framleiðsluaðiferðir.
Það væri a’ð fiara ö'fuga leið
að setja fyrst upp verksmiðj-
ur sem ybii mengun og fara
þá fyrst að ráðast gegn meng-
uninni. Við höfum sem sé far-
ið að gefa þessu máli gaum.
en ekki er hægt að segja að
vi'ð höfum áfrekað mikið til
þessa. Það góða er að upp-
bygging okkar er enn á byrj-
unarstigi. Ef við nú á áttundia
og níundia áratugnum sýnu-m
þessum vanda fyllstu athypU.1
þá getur verið að unnt verði
að draga úr því, tjóni sem siíð-
ari kynslóðum er gert. Að svo
komnu máli g-etum við ekki
fuRjnrt að við munum geta
forðazt mengun til fulls“
Vinnur mannlesrt eðli
á móti byltingunni?
Enginn sem heimsækir Kína
um þessar mundir kernst hjá
því að taka eftir ósérplægni
almennmgs. hve menn eru
fúsir til að þjóna öðrum og
hvað félagsleg vitund er á háu
síí«i 0.« '"liniirði Hvn*
getur þetta enzt len-gi? Kemur
ekki „mannlegt eðli“ til skjal-
anna aftur, fyrr eða sí’ðar?
Munu batnandi lífskjör ekki
binda endi á þetta ástand?“
Sjú En-læ forsætisráðherra
sa-gði, að eina leiðin til að
forðast það að afltur sækti í
gamla fiarið, væri sú að haldia
byltingunni áfram. H-ann vildi
benda á það sem Maó Tse-
tung hefði útskýrt. að yfir-
standiandi menningarbylting
gæti alls ekki leyst öll vanda-
mál í eitt skipti fyrir öil. Það
yrði að gera siíka byltingu aft-
ur og aftur og komia henni
hverju sinni til æðra stigs og
gera hana jafnframt djúptæk-
ari en hún hefði áður verið.
„Það, líðux, á löngu áður en
stéttlaust þjóðfélag hefur festst
í sessi um allan heim. Áður en
sá dagur rennur upp, verður
sósíalískt land sífellt að bialda
byltingunni áfram hið innra
með sér. Jafnvel þegar öíil ver-
öldin gengur á vit hins stétt-
lausa þjóðfélags, þá verður enn
munur á hinum þróaða og þeiim
vanþróaða, miili fram-sæ-kni og
íhaldssemi. Erm verður þvi um
það að, ræða að balda byl.t-
ingunni áfram.
Annars er þetta vandamál
heimspekilegs eðlis. Við skulum
fa-ra fljótt yfir sögu. Vitanlega
á stööugt að bæta lífskjör, én
það á að ganga ahnennt yfir
alla jörðina, Sá auður sem
mannkynið skaþar á að vera
samei'gn harns á að njóta sam-
eiginlega, en hann á ekki að
vera í einokun einnar stéttar.
Það tekur afar langan tíma
að k'CKma svona þjóðfélagi ' á
laggimar Stéttir verður að af-
nema. Og það er þörf á vís-
indálégri sósíalískri hugsun til
leiðbeiningar að þesisu tak-
miarki. Þegar nú fjötdinn hef-
ur tíleinkað sér þessa hu,g?un
þá verður andlegt afl að efnis-
kenndu afli. Þá umskapar
íjöldinn hina ytri veröld og
um leið siína innri andlegu ver-
öld.
Að fagna framleiddum auði
sameiginlega og nýta hann í
þjónustu allra, er enn á' frum-
stigi í Kína nútímians. Þag er
vegna þess að stéttir og stétta-
barátta eru énn viðloða í þjóð-
félaginu. Enda þótt þér hrósdð
okkúr á þessu sviði, er það
okkar mál að áranígúirinin sé
afar tafcmarkaður. við erum í
byrjunaráfanga, En við von-
umst tii að legigja traustan
grundvöU undir handleiðsUl
Maós formanns".
1