Þjóðviljinn - 24.05.1972, Side 11

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Side 11
 Miðvikudagur 24. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J | fyrra um næstu helgi,' en ihitt 15. júní. T>á hafa þeir fengið 145'kg. en háðar lyfburnar vtiru dæmdar ógildar og sagði Guð- Þá var komið að jafnhöttun- ÍA £7 cr O 0 / £7 £7 O D inni. Óskar Sigurpálsson reyndi fyrst við 165 kg. og fór létt með þá þyngd, síðan 172,5 kg. en hann þurfti að lyfta 180 kg. til að vinna Danann og það tókst, hann setti Islandsmet og jafnhattaði 180 kg. Samtals var þetta Því 465 kg. og varð Óskar 14. af 20 keppendum. Það skal tekið fram, að þeir Ósfcar og Guðmundur kepptu báðir í A-riðli, en það var betri riðillinn af tveim á mótinu. Þetta mót sýndi, að takist þeim félögum að aufca á tækni sína, þá eigum við Islendingar þama orðið tvo lyftiingaimenn áheims- mælikvarða. Til þesis að svo megi verða, þurfia þeir að komast oftar utan til keppni en veriö hefur og að því verð- ur að vinna í framtíðinni aö íslenzkum lyftinigamönnum sé gert þa® Heift — S.dór. Guðmundur Sigurðsson varð í 10- sæti. Snörun var veiki hlekkurinn ’á Guðmundi og Oskari Urðu í 10. og 14. sæti og hafa fengið mörg keppnisboð Það fór sem margir óttuðust, að snörunin yrði þeim Guðmundi Sigurðssyni og Óskari Sigurpáls- syni fjötur um fót á Evrópumeistaramótinu í lyft- ingum, sem þeir tóku þátt í sl. föstudag og laugar- dag. Bæði í pressu og jafnhöttun eru þeir á heims- mælikvarða, en í snörun vantar nokkuð á að svo sé. Samt varð Guðmundur í 10. sæti og Óskar í 14. sæti, hvor í sínum þyngdarflokki. Að því er Guömiuindiuir Þórar- insson, fararstjóri þeirra tví- menninganna í þesisari ferð, tjáði Þjóðviljanum í gær, vöktu þeir Guðmundur og Óskar mikla athyigli fyrir hve sterkir þeir eru, en eins og vitað var, vantar þá báða nokkuð uppá jafingóða tækni og beztu lyft- ingamenn í þeirra þynigdar- flokkum hiafa. Einkanlega á þetta við í snorun. Með því að koma þessu atriði í lag, kæm- ust þeir í hóp beztu lyfitinga- mannia heiims. Þeir hafa báðir þegar fengið boð um að keppa á þremur lyftingamótum, tvö þeirra eru í Danmörku, hið boð um að keppa í Sovétríkj- unum á móti sem þar veirð'ur haldið 15. júlí nk. Þetta er mikil viðurkeniming því að Sovétmenn bjóða ekki heim nema beztu lyftingamömnum, enda eiga þeir flesta heims- meistarana í lyftiogum. Guðmundur Siigurðsson keppti í milliþungaviigt og var léttasti keppanidinn í þeim flokki, eins og Óskar í sínum flokki. því að hann léttist um ein 4 kg. í íerðinni, vegna breytts mait- aræðis. Hann byrjaði að sjálf- sögðu í pressu og press'aði létt 135 kg. í fyrstii atrennu. Því næst reyndi hann tvívegis við Gott hjá Dönum muindur Þórarinisson. að það hefði verið harður dómur, nán- ast út í hött. í snönm fór Guðmundur létt með 127,5 kg. en gerði svo báðar lyfturnar ógildar, þegar hann re»yndi við 135 kg. í jafn- höttuin lyfti hann svo 167 kg. í fyrstu tilraum og síðan fór hann létt með 175 kg. í 2. til- raun, en mistókst að jafinhatta 180 kg. Samtals varð þetta 437,5 kg. og hafnaði Guðmund- ur þar með í 10. sæti. Guðmundur keppti 19. maí, : en Óskar þann 20. Óskari gekk | strax vel í pressummi, náði þar j fyrst upp 155 kg. og næst 162,5 kg. en gerði ógilt er hanin reyndi við 170 kg. Þarna var danskur keppaindi og kom strax upp keppni milli hans og Ósfcars, því að Danimm pressaði aðeims 157 kg. Svo í snörumimni fór að ganga illa hjá Óskari. Hann reyndi fyrst við 115 kg. og mistókst, en fór svo létt með það í 2. tilraum. I þriðju tilraum lyfti hann 122,5 kg. Danirnn fór mikið framúr Ósk- ari í snöruninni, því að hann Danir komast í lokakeppnina í knattspyrnu á Ólympíuleikunum. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Rúmena 3:2 í síðari leik pessara þjóða, sem fram fór í Búkarest á sunnudaginn. Fyrri leikinn unnu Danir 2:1 en hann fór fram í Kaupmannahöfn. Þessi sigur Dana kemur, mjög á óvart. Sér í lagi, þar sem þeir gátú ekki notað atvinnumenn sína í þessa ileiki. Bendir þetta tÍÞþess, að danska liðið sé mjög sterkt um þessar mundir, en eins og áður hefur verið sagt frá, leika íslend- ingar landsleiki við Dani hér á landi í júlí í sumar. George Best, einn beztí knatt- spyrnumaður sem uppi er í ^ dag, hefur lagt skóna á hilluna. Óskar Sigurpálsson varð I 14. sæti. BESTHÆTTUR Þau stórtíðindi hafa gerzt, að einn allra bezti knattspymumað- ur heims, Norður-frinn George Best, hefur lagt skóna á hilluna fyrir fullt og allt að því er hann segir í viðtali við Sunday Mirror sem keypti þessa frétt fyrir svimandi upphæð. En hvers vegma kiemur það þá svona mikið á óvart þótt einn bezti knattspyrnumaður heims hætti að leifca, slíkt hef- ur áður gerzt og það ofifcar em einu sinni. Til að mynda eru ekki nema fáir mánuðir síðan Pele hinn brasilíski hætti með landsliðinu og mum vera í hug- leiðimigum um að hætta alveg. Það sem ketmiur svo mjög á óvart við þessa ákvörðuirt^ George Best er að ekkert heflur lekið út um þessa ákvörðun hans, og það sem ef til vill er mest um vert í þessu sam- bandi. hamm stendur á hátimd- inum, aðeins 26 ára gamall. Ham.n getur staðið á þessum tindi í ein 4 til 5 ár enm. Þegar menm hætta á toppmum kemur það ætið á óvart. Og hvers vegna hættir hann þá? George Best hefur ætíð verið félagi sínu Mamchester Utd. vandræðabam, næsta ó* viðráðaiUegur. Hamm segir sjálf- ur í Sumday Micnror að hamn sé orðimn þreyttur á þeirri miklu stjömudýxkun og öllu þvi erf- iði sem því fylgir að vera knattspyrnustjarina. Að því er þeir segja sem bezt þekkja er ástæðam önnur. í vefcur hefiur taugakerfi Best farið úr skorðum, en hamm hefiur fengið morðhótamir frá lönidum sínum á N-íriamdi hvað eftir annað. Hanm mum ekki hafa þolað þetta álag og því ákveðið að teifla efeki lífi sínu í tvísýnu, enda nýtur hamn lífls- imis og vill því halda því í lengsfcu lög. Hanm er glaum- gosi himn mesti og er orðimn stórrikur maður á knattspyrm- ummi og hefur hann vaxtað fé sitt vel og þarf þess vegna ekki að leika kmattspyrnu. Þetta mum frekar ráða afstöðu hams en ndkkuð anmað. — S.dór. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.