Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 13
Miðviíkiudaigur 24. maí 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA ----------------------------------- Barnavinafélagið Sumargjöf Aðalfundur íelagsins verður haldinn í Hagaborg, Fornhaga 8, mánudaginn 29. þ.m., kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjóm Sumaigjafar # Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til sumamámskeiða fyrir börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavík sl. vetur. Námskeiðin eru tvö- Hið fyrra frá 5.—30. júní (4 vikur), en hið síðara frá 3.—21. júli (3 vikur). Daglegur kennslutími hvers nemanda veröur 3 klst., frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verður 5 daga í viku. Kennt verður í Austurbæjarskóla, Breiöagerðis- skóla og Laugarnesskólá. Verkefni námskeiðanna verður: Föndur, íþrðttir og leikir, heimsóknir í söfn, kynning á borginni, hjálp í viölögum, um- ferðarfræðsla o. fl. Þátttökugjald, kr. 750,00 á fyrra námskeiðið en kr. 550,00 á hið síðara, greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostnaöur er innifalið. Innritun fer fram á fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur, Tjarnargötu 12, dagana 25. og 26. maí nk., kl. 16—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík „„ <§> MEL&VÖLLUR f kvöld kl. 20,00 ldka VALUR - ÞRÓTTUR Reykjavíkurmótið. TILBOÐ OSKAST í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið 6 manna og sendiferðabifreið, er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9 í dag, miðvikudaginn 24. maí, kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. ^ Sölunefnd varnarliðseigna ------------------------------------------ HAFNARFJÖRÐUR Alþýðubandalagið heldur fund fimmtudaginn 25. maí n-k. kl. 20,30 í Góðtemplarahúsinu. Rætt verður um Þjóðviljann og rabbað um bæjar- málin. Félagar eru hvattir til aö mæta. STJÓRNIN Vestmanna- & — Forstöðumannsstaða Framhald af 12. síðu. Slorár allar, atriðisoi'ða heim- ilda- og nafnaskrá, fyrir þetta fyrra bindi verða að ósk út- gefanda látnar bíða síðanabind- is og prentaðar þar ásamt hlið- stæðum skrám fyrir það bindi.“ Samband íslcnzkra sveitarfé- laga kostar ritun sögunnar, en Almeinna bókaiiéilaigið gefur hana út og dreifir henni í bóka- verzlanir og er þetta í fyrsta skipti sem við stöndum svo að útgáfu bókar, sagði Baldvin Tryggwason, framkvasmdastjóri á dö'gunum. Upplag bókarim'nar er 2 þúsund eintök og kemur hún til með að kosta kr. 1495,-. Eiginmaður minn, HARALDUR JÓSEFSSON, bóndi, Sjávarhólum, andaðist í Lahdspítailanum 13. maí. Að ósk hins látna hefur jarðarförin farið fram í kyrrþei. Fyrir hönd barna, teilgdabarna, barnabarna og annarra vandamannu, Guðrún Karlsdóttir. eymgar ' , :■ •. ■ *■ r . ' Samkvæmt bréfi frá Vest- mannacyjum, ríkir þar megn óánægja með sámgöngumálin, og ;hafa farið fram atliuganir á í>ví að bæta þar úr með skipakaupum, og, haft yrði í huga að slíkt skip hcntaði vel til farþcga- bifreiða- og vöru- flutninga. Undii'búninigsinefnd hefur verið kosin máli þessu til fram- dráttar, • en henni ber að leita stuðnings ríkisvaldisdns við úr- bæturnar, en bregðisi ríkis- valdið þeim Vestmannaeying- um í máli þessu, á undirbún- ingsnefndin að undirbúa stoftn- un hluitáfélags til að brinda málinu í framkvæmd. við Upptökuheimilið í Kópavogi er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi kandidatspróf í einhverri af eftirtöldum greinum: Sálarfræöi, uppeldisfræði eða félagsráðgjöf. Ennfremur sér- nám í kennslu afbrigðilegra unglinga. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir,. með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 6. júní 1972. Menntamálaráðuneytið, 15. maí 1972. HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI mrn Ákureyringar sóttu Eyjamenn heim um hvítasunnúna og lékti þar tvo knattspyrnukappleiki. Svo fór, að Eyjamenn unnu fyrri leik- inn 5:2, en þann síðari 3:0. Þetta er vel gert hjá Eyjamönnum, þar! eð 3 af þeirra beztu mbnnum vantar í liðið, en þeir eru úti i Belgíu með landsliðinú. Jóhánnes Atfason vantaði í lið. Akureyr- inga, en hann er einnig úti með landsliðinu. Þótt lið ÍBA sé í 2. deild, sýna þessi úrslit 'að Eyjamenn verða með sterkt lið í smnar, og senni- lega verða þeir illvinnandi á heimavelli. Þeir eiga fyrsta leik- inn í íslandsmótinu á sunnudag- inn kemur og þá gegn Brejðabliki í Vestmannaeyjum. — S.dór. Formálinn Tilboð óskast í smíði innréttinga (skápa, hurðir o. fl.) fyrir sjúkrahús í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Rvík, gegn 3 000,00 kr. skilatryggingú. Verkið skal vera fullgert 15- febrúar 1973. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. júní 1972, kl. 11:00 f. h. INNKAUPASTOFNUN Rl BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 KISINS V/NNUSKOLl KÓPA VOGS Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur í sum- ar fyrir unglinga, sem fæddir eru 1957 og 1958. Innritun í Vinnuskólann fer fram í Kópavogs- kirkju 24., 25. og 26. maí frá kl. 13—17 daglega, hjá Guðmundi Guðjónssyni. * •. ** " Stjorn Vmnuskolans BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAR HJÚLÁSTILLINJG A R MÖTORSTILLINGAR LátiS stilla í tíma. *f Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 I.lulli’ni’it rtMltr dg: hnigunijöóur. Frámrcut fr;V k l II 111 I 5 00 og.kl'IX 21 10 Borftpamunir hjá yf irfrani reifislumanni Sirni 11322 VEITINGAHUSIÐ OÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.