Þjóðviljinn - 24.05.1972, Page 16
• AJmcnnar upplýsingar um
læknaþjónustu i borginnl eru
gefnai i símsvara Lsefcnaié-
lags Reykjavíknr simi 18888.
# Kvöldvarzla lyfjabúða vik-
una 20. maí til 26. maí er í
Vasturbæjar Apóteki, Háaleit-
is Apóteki og Lauigames Apó-
teki. — Næturvarzla er í Stór-
hoiti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspít-
alanuro ei opin ailan sólar-
hringmn. — Aðems móttaka
slasaðra. Sími 81212.
• Tannlæknavakt í Heilsu-
vemdarstöðinnl er opin alla
helgidagana frá kl. 5—6.
Hvítasunnu-
kappreiðarnar
★ Hvítammukappreiðar Fáks
fóru á margan liátt vel fram
á hinum nýja velli félagsins
að Víðivöllum. Veður var dá-
gott.
★ Nú var í fyrsta skipli
keppt í 1200 metra stökki og
verður það hlaup eflaust vin-
sælt þegar fram í sækir, en
meiri spenningur fylgir lengri
vegalengdunum að tillu jöfnu.
★ Ymislegt má að hinum nýja
velli finna oír aðbúnaði fyrir
áhorfendur, en það hlýtur að
standa mjög til bóta Sjálf
képþnin gekk yfirleitt vel fyr-
ir sig og var Hjalti Pálsson
sérlega röggsamur þulur, og
aldrei þessu vant á ; úti-
skemmtun var hátalarakerfi
prýðisgóðu standi.
Helztu úrslit urðu þessi:
sonar. Knapi Bragi Sig-
trygigss., tími 26,6 sek.
2. Hrímir. Matthildar Harð'ar-
dóttur. Knapi Sigurbjöm
Bárða.rs., tími 26,6 sek.
3. Svipur. Guðfinns Gislason-
ar. Knapi Ólafur Torfiaaon,
tími 27 3 sok.
800 m stökk:
1. Skörungur, Gunnars M.
Ámasonar. Knapi Sigurbj.
Bárðars.. tími 67,5 sek.
2. Neisti, Gunnars Reynars-
sonar. Knapi Bísli Bjömss..
, tími 67,7 siek.
3. Blakkur, Hólmsteins Ara-
sonar. Knapi Einar Karels-
son, tími 67.8 sek
12fl0 m stökk:
1,- Gráni, Gísla Þorsteinssonar.
Samsettu myndirnar hér á síðunni sýna þá spennu sem er oft við rásmarkið á kappreiðum.
Myndin hér að ofan sýnir er Nýja Gletta (eigandi Páll Valgeirsson) gerist einum of glettin
og þrátt fyrir góðar tilraunir aðstoðarmanna lágu þær báðar á brautinni, hin 6 vetra Nýja
Gletta og knapinn, sem heitir Sigrún Sigurð airdóttir. Sigrúnu varð ekkcrt meint af bylt-
unni og fór í skyndi á bak aftur. — (Ljósm. SJ).
Her er Kristjan Vigfússon, gamalkunnur Fáksmaður áðheilsa
Þorgciri Jónssyni bónda í Gufunesi, en Þorgeir, sem er 69
ára gamall, lét sig ekki muna um að sitja íhinn 7 vetra Úðin
og sigra í 250 metra skeiði.
Knapi Guðmiundur Pétnrs-
son, tími 1.45,6 min.
2. Lýsingur, Baidiurs Odds-
sonar. Knapi Oddur Odds-
son, támi 1.55,4 mín.
3. Surtur. Eyjólis ísólfssonar.
Knapi Einar Kareisson
tími 1.56,6 mín.
Áður en keppnin hófst
sýndi flotkkur undir sitjóm
Raignheiðiar Sigurgrímsdóttur
hlýðniþjáWun og hindrunar-
hlaup. Síðan komru fram hest-
ar úr gæðingakeppni, en sig-
urvegari í A. flokki (alhli'ða
gæðimgar) varð Eitill. raiuð-
blesóttur, g vetra eigandi
Einar G. Kvaran. Eigandi
hlaut bikar. sem gefinn hefúr
verið til minningar um Daníel
Daníelsson fyrsta formann
Fáks. f B flokki (klárhestar
með tölti) var hlutskarpastur
Dagur, leirljós, 6 vetra, eig-
andi Sigurbjöm Eiríksson.
í 800 metra stökki var
keppt um Þytsbikarinn.
Verðlaun voru hæst lo þús-
und krónur í 250 m skeiði og
1200 m hlaupi. Veðlbanka-
starfsemin gekk vel að þessu
sinni og þegar bezt lét fyrir
þá sem veðjuðu varð 100 kall-
inn 600 kall.
250 m skeið:
1. Óðinn Þorgeirs Jónssonar
Gufunesi, knapi eiig., tími
25,3 sek
2. Reykur, Eyvindar Hregg-
viðss., knapi 1 Erlirng ' Sig-
urðsis., tími 25,5 sek.
3. Tvistur, ' Halls Jonssonar,
knapi eig., tími 26,o-sek
250 m stökk unghrossa-.
1. Vindur Bjargar Sverris-
dóttur. Kmapi Birgir Gunn-
arstson. tími 20,4 sek.
2. Stúfur, Steinunmar Matthí-
asdóttur. Knapi Snorri
Tómiasson tími 20,5 sek.
3. Hástígur. Kristjáns Guð-
mundssonar. Rnapi Sigur-
bjöm Bárðars., tími 20,6
sek.
350 m stökk:
1. Glaumur, Sigtryggs Árna-
1' "V •:•■• V •:• > v •-•:•>:• • •
Unghrossin voru að vonum nokkuð óróleg við rásmarkið. Á fyrri myndinni prjónar Ivan, 6 vetra, en eigandi hans cr Guðny
Þorgeirsdóttir (Gufunesi). Þrátt fyrir kraftá föður hennar tókst ívan að slíta sig lausan frá honum. en ungur liestamaður, Gunn-
ar Reynarsson, hékk í hestinum eina 70-100 metra og tókst að róa liann. En liesturinn hafði reynt svo mikið á sig að hann
varð síðastur í sinum riðli, þegar hann fór löglega af stað!