Þjóðviljinn - 31.05.1972, Síða 8
8. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. mai 1972-
Miðvikudagur 31. mai 1972- ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9.
'-*■ ...................................t
Ctvegsbankinn Austurstræti 19. Eignarl. 24 millj. Fasteignamat húss 38,8 millj. Brunamat 74,5 millj
Samvinnubankinn Bankastræti 7 er I húsnæði I eigu Samvinnutrygginga og við hliðina er svo
Verzlunarbankinn I eigin húsnæði númer 5. Eignarióð 8 millj. Fasteignamat húss 14 millj.
Landsbankinn Austurstræti 11. Eignarlóö 34 millj. kr. Fasteignamat húss 38 millj. kr. Bruna
bótamat 155 millj.
rúmlega helmingi meira en
eigið fé bankanna.
Ef aöeins er reiknaö eigið fé
viöskiptabankanna lækkar tal-
an úr 1,7 milljarði niður I 1,1
milljarð, en útlánað fé við-
skiptabankanna, sem á árinu
1970 voru sex að tölu, nam 13
milljörðum 478,9 milljónum.
bað er þvi augljóst, að bönk-
um kemur viðar fé til útlána en
það, sem þeir eiga sjálfir, þar
sem þeir lána rúmlega tólf sinn-
um meira fé, en er i þeirra eigu.
Fé Atvinnuleysistryggingasjóðs
og lifeyrissjóðanna nemur sam-
anlagt tæpum 5,5 milljörðum og
að viðbættu eigin fé bankanna
er saman komin nálega helm-
ingur þess f jár, sem lánaður var
út úr bönkunum árið 1970.
Það sem enn á vantar af út-
lánuðu fé, er af sparisjóðsinni-
stæðum landsmanna.
Og hverjir leggja svo sparifé
sitt á banka? Fjársterkir menn
og spekúlantar gera það ekki,
þvi þeir vita ofur vel, að fé
þeirra vinnur ekki fyrir sér i
bönkunum vegna þess, að verð-
bólgan hefur undangengin ár
verið 12% en bankavextir 8% af
venjulegustu bankainnistæðum,
þannig að þá töpuðu þeir 4% sé
miðað við að þeir láti fé sitt i
fasteignir, en verðbólgan sér
um það sem eftir er.
Það er þvi hinn almenni borg-
ari, sem ekki hefur nægjanlegt
fjármagn handa á milli til að.
Við þessi rúmlega 50 banka-
útibú og banka störfuðu i árslok
1970,1173 manneskjur, þar af 73
bankastjórar og útibússtjórar.
Rekstrarkostnaður þessara
banka við sömu áramót, Seðla-
bankinn meðtalinn, varð 538
milljónir. (1 þeim tilvikum, sem
miðað er við árslök 1970 er
Alþýðubankinn ekki talinn með
frekar en aðrir sparisjóðir sem
þá störfuðu i landinu, en þeir
voru við árslok 1970 fimmtiu
talsins.)
Tekjur bankanna árið 1970
voru 2 milljarðar 372,5 milljónir
króna. Aðal tekjustofn bank-
anna er mismunur innláns- og
útlánsvaxta, en einnig hafa þeir
tekjur af ýmis konar vixla- og
innheimtu þjónustu, auk verð-
bréfa- og fjármunavörzlu. Þá
hafa og gjaldeyrisbankarnir
tekjur af gjaldeyrisviðskiptum
innanlands og utan, en þeir
greiða til rikissjóðs 60% af
tekjum vegna þessara við-
skipta.
Eigið fé bankana við árslok
1970 nam samtals 1 milljarð
707,6 milljónum króna. Þar af
var eigið fé Landsbankans tæp-
lega helmingur þessa fjár, eða
824,5 milljónir. Við sömu ára-
mót voru eignir Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs. 1 milljarður
705,2 milljónir, en i lifeyrissjóð-
um landsmanna, sem geymdir
eru i bönkum, voru þá 3
milljarðar 612 milljónir, eða
leggja i fasteignir, og ekki hefur
áhuga fyrir fjármálabraski,
sem leggur fé sitt til vörzlu i
banka landsins.
En eru það þá þeir sömu
almennu borgar sem fá bezta
fyrirgreiöslu i viðskiptabönkun-
um? Eru það þeir, sem i stuttan
tima vantar 50-100 þúsund króna
vixillán, sem beztan viðurgern-
ing fá, þeir sem eru eigendur
lánsfjárins?
Eða eru það ef til vill þeir,
sem ekkert fé eiga i bönkunum,
heldur fasteignir til veðsetn-
ingar, þeir sem nota lánsféð til
frekari auðsöfnunar, þeir sem
nota almannafé til ævintýra-
legra spekúlasjóna, sem fyrir-
greiðslunnar njóta beztrar?
Svari hver sem vill.
En er þá ástæða til þess aö
reka bankakerfið á þann veg
sem gert er?
Trúlega gætu flestir lands-
menn fallizt á, að nauðsynlegt
er að bæta hér um betur. En við
þær úrbætur, sem vinna þarf, er
verðmæti bankahúsa og fjöldi
bankastjóra i landinu ekki sá
vandi stærstur, sem úr þarf að
bæta, þó vissulega sé nauðsyn-
legt að einfalda bankakerfið og
gera það ódýrara i rekstri,
höfuð markmið slikra endur-
bóta hlýtur að vera að skapa hér
bankakerfi, sem alþýðusam-
tökin ráða yfir og geta hagnýtt i
viðureigninni við verðbólguna
og einkagróðasjónarmiðin. -úþ
ER EKKI
ÚRBÓTA ÞÖRF ?
götur, sem reyndar er ein og
sama gatan, ekki allir i eigin
húsnæði, og ekki öll hús i eigu
bankanna á eignarlóðum. Sex
lóðir við göturnar,* þrjár eru i
eigu bankanna. Fasteignamat
þeirra lóða er samtals 99
milljónir 446 þúsund krónur.
Verðmætust er lóð Landsbank-
ans, Austurstræti 11, metin á
rúmar 34 milljónir.
Sjö bankanna ellefu eru i eigin
húsnæði. Samanlagt fasteigna-
mat eigin húsnæðis er 200
milljónir 586 þús. kr. Hæst mat
er á húsi Landsbankans, Lauga-
veg 77, 41, 9 millj. kr.
Sameiginlegt fasteignamat
eigin húsnæðis og eignarlóða við
þessar þrjár götur er þvi rúmar
300 milljónir króna.
En fasteignamatið segir ekki
alla söguna um verðmæti
húsanna. Fyllri upplýsingar um
raunverulegt veFðmeti þessara
húsa er að finna i bruna-
bótamati húsanna, en það er
samtals 517 milljónir fyrir þessi
7 hús. Ef lóðamati á eign-
arlóðum er bætt hér við, verður
niðurstaðan sú, að bankarnir
eiga fasteignir að verðmæti
616,5 milljónir við þessar titt-
nefndu þrjár götur i höfuðstaðn-
um: götur, sem mynda óslitna
linu, varla lengri en tv6
kilómetra.
En það eru viðar bankar en
við þessar þrjár götur. Samtals
voru útibú viðskiptabankanna
viðsvegar um landið 51 við árs-
lok 1970. Lóðaeign bankanna á
öllu landinu nemur samkvæmt
fasteignamat 118,2 milljónum
króna, fasteignamat eigin hús-
næðis bankanna viðsvegar um
landið var samkvæmt siðasta
fasteignamati 362,5 millj. kr. en
brunabótamat sama húsnæðis
nam rúmlega 900 milljónum
króna, og sé lóðamatinu bætt við
þá upphæð, eru fasteignir bank-
anna I landinu komnar yfir 1000
milljónir, eða á annan milljarð.
Þaö hefur ósjaldan verið um
það rætt, hversu gifurleg þensla
hefur orðið i bankakerfinu
islenzka, og ekki af ástæðu-
lausu. Til að átta okkur örlitið á
þessari þenslu skulum við fyrst
lita á þrjár götur i Reykjavik og
telja banka og bankaútibú við
þær.
Laugavegur, Bankastræti,
Austurstræti.
Við þessar þrjár götur einar
eru 11 bankar og bankaútibú.
F'jarlægðin er mest milli útibús
Verzlunarbankans . Laugaveg
172 og hallar Búnaðarbankans
við Hlemtorg, að Laugaveg 120.
Minnsta bil er hins vegar ekkert
bil, ef svo má segja, þvi i
Bankastræti 5 er Verzlunar-
bankinn í eiginhúsnæöi, og i
sambyggðu húsi, Bankastræti
7, er Samvinnubankinn i
leiguhúsnæði.
Eins og sést af myndatextun-
um með grein þessari eru ekki
allir bankarnir við þessar þrjár
mw
«»1111
ffsillIlSIh
Alþýðubankinn Laugaveg 31.
Eignarlóð 14 millj. Fasteignamat
húss 10 millj. Brunabótamat 47
millj. (Tölur fengnar hjá Fast-
eignamatinu og úr fylgiriti Við-
skiptaskrárinnar, útg. 1971.
Myndirnar tók Ari Kárason.)
Búnaðarbankinn Austurstræti
5. Eignarlóð 11,4 millj. Fast-
eignamat liúss 27 millj. Bruna-
bótamat 53,8 millj.
Landsbankinn Laugaveg 77.
Eignarl. 8 millj. Fasteignamat
liúss 42 millj. kr. Brunabótamat
99 milljónir.
Búnaðarbankinn Laugavegi 3.
Leiguhúsnæði I eigu klæba-
verzlunar Andrésar Andréssonar
/Ssf/l
mmmm
Landsbankinn Laugavegi 15 i leiguhúsnæöi I eigu Ludvigs Storr o.fl.
Útvegsbankinn Laugaveg 105 er I leiguhúsnæði I eigu hlutafélags, sem kennt er viö götuheiti
Búnaðarbankinn Laugaveg 120. Leigulóð. Fasteignamat húss 30,9 millj. Brunabótamat 63,5 millj.
Verzlunarbankinn Laugaveg 172 er I leiguhúsnæði i eigu Heklu h/f.